Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ íímmtudalur 10. júní 1965\ V Verulegar breyt- iitgur í Cskju Akureyri, 8. júní. — Sextán manns úr ferðafélagi Akureyrar íóru í Herðubreiðarlindir og Öskju um hvítasunnuna og kom þa í ljós, að allmiklar breytingar höfðu orðið þar síðan þeir voru þar síðast á ferð í haust. Sérstak- lega varð vart hitaaukningar í Víti og lækkunar vatnsyfirborðs, bæði í Víti og Öskjuvatni. Fréttamaður Mbl. náði tali af Jóni Dalmann Ármannssyni, sem var í förinni inn eftir. Kvað hann mjög greinilegrar lækkun- ar vatnsborðs hafa orðið vart í Öskjuvatni sjálfu og einnig í Víti og þar er farið að skjóta upp leirum og grynningum, sem ná 4 til 5 metra frá barm- inum og ekki hafa verið þar áður. Einnig kraumar mikið á tveimur til þremur stöðum ná- lægt bakkanum, og eru það sennilega byrjandi leirhverir. í miðju Víti hefur alltaf verið noikkurt uppstreymi, en það hef- ur n>ú mjög færzt í aukana. Þá yirðist gufuútstreymi austan við Öskjuvatn hafa breytzt og auk- izt, en hins vegar minnkað sunn- an við vatnið. — Sv. P. í tilefni af þessari frétt sneri blaSið sér til Guðmundar Sig- valdasonar jarðefnafræðinsg og leitaði álits hans á þessum breyt ingum í Öskju. Hann sagði: „Fyrir gosið 1961 mynduðust sprungur í Öskju og af þeim sök um er líklegt, að leki eigi sér stað úr Öskjuvatni og Víti, enda hefur vatnsyfirborðið lækkað á hverju ári síðan. Samgangur er milli Vítis og Öskjuvatns, þann- ig að leki á öðrum stað hlýtur að orsaka lækkun vatnsyfirborðs á honum staðnum einnig. Um leið og vatnsmagnið minnkar, ber líka meira á gufuútstreymi. Ekki hefur verið ráðgert að fara í leiðangur til Öskju á næstunni, en slíkt getur þó vel reynzt nauðsynlegt, ef hér er um verulegar breytingar að ræða". Dagsins við Dunkerque minnzt Dunkerque, Frakklandi, 6. júní. — (AP) — U M 300 brezkir hermenn úr hópi þeirra sem fyrir aldarfjórð- ungi voru heimtir úr helju af ströndinni við Dunkerque, héldu á laugardag þangað út til að minnast atburðarins og fallinna félaga sinna. Lagður var blóm- iveigur á minnismerki eitt við brimgarðinn og blásið í lúðra og úti fyrir voru á vakki örfá skip- ana sem unnu það þrekvirki að koma yfir Ermarsund því sem eft ir var af 350.000 manna liði Breta, eftir níu daga undanhald niður að ströndinni. Á sunnudag var dagsins minnzt i Normandí og Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn sóttu messur í Langrune-sur-mer og Douves- la-Délivrande. Ágæl hvalveiði AKBANESI, 8. júní. — 44 hvalir, ágæt tala maður, 30 reyðarhval- jr og 5 búrhvalir, höfðu veiðzt á hvalveiðibátunum fjórum á slaginu kl. 13,40 í dag. í hval- stöðinni var unnið yfir alla hvíta sunnuna, svo að þeim kom varla blundur á brá. Veðrið hefur ver ið skínandi gott, hvalamergð og stutt að sækja á miðin. Brúar- foss liggur hér í dag og lestar 200 tonn af nýju hvalkjöti. 1 dag fara Sigurfari og Anna héðan á sumarsíldveiðar. — Oddur. Vil kaupa nýlegan 30—40 tonna bát. MbL, merkt: „7844". Tilboð sendist afgr. Atvinna Vélstjóri með rafmagnsdeild vélskólans og meist- araréttindi í vélvirkjun óskar eftir atvinnu í landi, margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „Vélstjóri — 7834". Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku strax til vélritunarstarfa, símagæzlu o. fl. — Góð ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „7760". Keflavík — Atvinna Óskum eftir að ráða afgreiðslumann, einnig stúlku til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Stapafell hf. simí 1730 Kowíer's SUNDBOLIRNIR í ár úr SPANDEX- og HELANCA efnum. Ný snið — Lengrí — Teygjanlegri. Nýjung í brjóstaskálum. Verzlunarbref — þýðingar Get tekið að mér enskar bréfaskriftir. — Upplýs- ingar milli kl. 18.00 og 20.00 í síma 30821. NY SENDING ENSKAB Sumarkápur og dragtir EINNIG HOLLENZKAR rússtdnnskápur Kápu- og domubúðin Laugavegi 46. umaður Eitt af stærri iðnaðarfyrirtækjum bæjarins 6skar eftir sölumanni. Nauðsynlegt er, að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrrl störf sendist afgr. MbL fyrir 14. þ. m. merkt: — Sölumaður — 7864". Ný sending Nælonúlpur, tvöfaldar, einlitar og mynztraðar. R. O. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Góður bíil Vil skipta á góðum Mercedes Benz '55 módel 220 S og nýlegum Volkswagen með útvarpi. — Peningar sem milligjöf. — Upplýsingar í síma 51365 eftir klukkan 7 e.h. Bif reiðaverkstæði til sölu 0 Til sölu er bílaverkstæði á góðum stað. — Verk- stæðið selst með lítilli útborgun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m- merkt: „Þagmælska - 7845". rt — Ódýrt Drengjaskyrtur hvítar frá kr. 39,— til kr. 59.— Drengjaskyrtur flunel frá kr. 75í— Ðrengjaskyrtur, straufríar frá kr. 99.----- Herraskyrtur flunel frá kr. 125.— Herrasportskyrtur, straufríar frá fer. 198.— Leðurlíkisjakkar dreniefja frá kr. 430.— til kr. 495.-— Telpnaúlpur kr. 298___ ». ; Telpnaúlpur, nælon frá kr. 450.— ..... Strétchbuxur barná frá kr. 325.— Stretchbuxur dömu frá kr. 485— Dömu vinnubuxur frá kr. 198.— Drengja terylenebuxur nr. 4—8 kr. 285.— Drengja terylenebuxur nr. 10—16 kr. 300.— Nælonsokkar á kr. 20.— auk margr* annarra ódýrra hluta og fatnaðar á börn og fuIIorSna. Notið teekifærið til góðra innkaupa meðan þessi sala stendur. VKRZI.UNIN, Njálsgötu 49.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.