Morgunblaðið - 10.06.1965, Page 25

Morgunblaðið - 10.06.1965, Page 25
Fimmtudagur 10. júní 1965 MORGU N BLAÐIÐ 25 Síæliskápar Athugasemdir Framihald af bls. 8 Nokkrir notaðir kæliskápar til sölu. Hagstætt verð. Rsfröst hf. Ingólfsstræti 8. — Sími 10240. Fiskibátur til sölu 85 rúmlesta bátur, með fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum. Báturinn er með 500 ha. diesel vél, byggður 1960. — Báturinn getur verið tilbú- inn á hvaða veiðar, sem vera skal nú þegar. — Hagstæð áhvílandi lán og hófleg utborgun. SKIPA-OG I VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA. LEIGA ^ VESTURGÖTU 5 Talið vi3 okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. að koma inn fleygum og valda klofningi. 1 Búnaðarfélagi íslands, 1. júní 1965. Gísli Kristjánsson ritstjóri Ólafur E. Stefánsson nautgriparæktarráðunautur Ragnar Ásgeirsson ráðunautur Ásgeir L Jónsson vatns virkj af r æðingur Björn Bjarnason jarðræktarráðunautur Agnar Gúðnason f óð urræktarráðunautur Eyvindur Jónsson forstöðumaður Búreikningask. ríkisin# Árni M. Pétursson sauðf j árræktarráðunautur Gunnar Ámason skrifstofustjóri Haraldur Árnason verkfæraráðunautur Óli Valur Hansson garðyrkj uráðunautur Karlmanna- FRAKKAR * Höfum fengið nokkur stykki af KARLMANNAFRÖKKUM, í mismunandi stærðum og litum frá }waz Konfektions Aktiebolag HUSKVARNA — SvíþjóS. By Appointmonf |o H. M. Iti» Andersen & Lauth hL I i í RÍNARLÖND HAMBORG KAUPMANNAHÖFN Þægileg skipsferð, ntan jr tveggja daga dvöl í Ham borg og Knupmannahöfn. Átta daga ferð um feg- nrstu héruð Þýzkalands. 15 daga ferð kr. 12.745,00 — allt innifalið. Brottför 24. júná rr l&l 100 Vinsældir Kínarferða hafa frá öndverðu verið ótvíræðar. — Þeir sem einu sinni hafa ferð axt um Rínarhéruðin, Mósel- dalinn eða nálægari svæði eru jefhan gagnteknir hrifningu. Allt er þar I samræmi hvað við annað, fegurð landsins, andrúmsloft borga og bæja, en ekki sízt fólkið sjálft, sem frægt er vegna lífsgleði sinn- ar. Þegar síðan sameinast 1 sömu ferð dvöl í Kaupmanna- höfn og Hamborg, ásamt skips ferð með Kronprins Olav, væntum við, að ferðin falli sem flestum 1 geð. FERÐAÁÆTLIININ Farþegar mæti við skipshlið kL 19,00 að kvöldi þess 24.6. Kronprins Olav leggur úr höfn stundu síðar. Um er að velja bæði 2ja og 4ra manna klefa á 1. eða 2. farrými. — Næsti viðkomustaður skipsins er Færeyjar, en þangað kem- ur skipið snemma morguns þ. 26. Til Kaupmannahafnar er komið að morgni þess 28. júni. Er tekið á móti farþeg- um og þeim ekið til Hótel Kansas, sem er i miðjum bæn um. Dagurinn allur er til frjálsrar ráðstöfunar 1 Kaup- mannahöfn. 29. júná: Snemma um morg uninn eftir morgunverð ökum við frá Kaupmannahöfn suður Sjáland til Rödbyhavn. Þaðan er síðan siglt með ferju til Puttgarten í Þýzkalandi. Þá er aðeins stutt til Travemiinde sem er frægasti baðstaður Þjóðverja við Eystrasalts- ströndina. 1 bænum er t.d. frægt spilavíti. 30. júní: Áfram er haldið og nú suður Þýzkaland. Fyrst er ekið eftir hinum frægu Autobahnbrautum frá Liibeck til Hamborgar og áfram yfir Liineburg-heiðina um Braun- schweig, þar til Harz-fjöllin þlasa við. Goslar, sem er áfangastaður okkar þennan dag er einkar skemmtilegur miðaldabær umkringdur skóg um og fjöllum. Við koraum til Goslar um miðjan dag og er þv ínægur tími til að sjá marg ar af þeim forvitnilegu bygg ingum, sem staðurinn geymir. 1. júlí: Við ökum aftur inn á Autobahn og erum innan skamms í Frankfurt/Main, einni stærstu og myndarleg- ustu borg Þýzkalands. Leiðin liggur um mörg fögur héruð og komið verður við 1 þeim stöðum, sem merkastir eru á ieiðinni. Eftir skamma dvöl 1 Frankfurt ökum við áfram til Heidelberg. Heidelberg við ána Neckar stendur einkar fallega undir fjallahlíðum og gnæfir gamall kastali myndar lega yfir bænum. Heidelberg er sem kunnugt er einn af skemmtilegustu stúdentabæj- um Þýzkalands og hefur jafn an verið eftirsóttur af ferða- mönnum. 2. júlí: Þennan dag má segja að sjálf Rínarferðin hefjist. — Ekið er frá Heidelberg með- fram Main allt til borgarinn- ar Mainz, þar sem við komum fyrst að Rínarflótinu. Er nú farið um hvern Rínarbæinn á fætur öðrum. Má td. nefna Riidesheim, Bacharaoh og Boppard. Síðan ökum við með íram Mosel um skemmtileg- ustu bæi Moseldalsins — t.«L Traben-Trarbach og Cochem. Gist verður i Koblenz, sem stendur þar sem Rín og Mósel mætast. 3. júU: Við dveljum fram að hádegi í Koblenz, en ökum síðan áfram og enn með Rín m.a. um Bad Godesberg og Bonn til Kölnar. Köln, sem er með stærstu borgum landsins er fræg fyrir byggingar sínar og lífsglöðu íbúa. Við skoðum þar að sjálfsögðu Kölnardóm kirkjuna og um kvöldið er sjálfsagt að skemmta sér á einhverjum hinna mörgu skemmtistaða borgarinnar. 4. júlí: Nú er haldið í norður átt eftir Autobahn áleiðis til Hamborgar. Komið þangað seint um daginn. 5. júlí: Frjáls dagur í Ham- 'borg. Eins og kunnugt er, er mjög hagstætt að verzla í Hamborg. 6. júU: Ekið frá Hamborg að morgni og farið yfir sund- ið til Danmerkur með ferju Og komið um kvöldið til Kau'pmannahafnar. 7. júlí: Frjáls dagur í Kaup mannahöfn. 8. júU: Farið árla morguns yfir sundið til Malmö í Sví- þjóð og flogið þaðan heim til íslands. VERÐ Verðið kr. 12.745,00 inni- felur eftirtalin atriði: Öll ferðalög, sem lýst er að framan með skipum, flug- vélum og bílum. Einnig allar gistingar með fullu fæði nema í Kaupmanna- höfn, þar seíh aðeins morg unverður er innifalinn. — Fararstjórn og söluskattur. Ekki innifalið: Brottfarar- skattur frá Malmö-flug- velli, drykkur með mat og önnur persónuleg útgjöld. Ferðatryggingar eru seldar í skrifstofu okkar sérstak- lega. LÖND OG LEIÐÍR Aðalstrœti 8-Símar 20800-20760 SUMARFRÍIN NÁLGAST. — LÁTTÐ ATHUGA RAFGEYMINN ÁÐUR EN LAGT ER í LANGFERÐ. Hleðslusföð Pólm ÞYERHOLTI 15. Nýjnm sfúdenlum er um þessar mundir fagnað og vin ir og vandamenn staðfesta oft ósk- ir sínar, vonir og þakkir með minn- isverðri minjagjöf. Gull og dýrir steinor Við verzlum með gull, silfur og dýra steina og margt fagurra og góðra minjagripa, sem hæfa merkum og minnisstæðum atburðL Gullsmiðir Úrsmiðir Jön Sipunílsson Skarijripaverzlun „ ^du^ur cjripur eP cc til yndiá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.