Morgunblaðið - 10.06.1965, Síða 26

Morgunblaðið - 10.06.1965, Síða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. júní 1965 6iml 114 74 Ástarhreiðrið Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, með ásamt James Garner og Tony Randall. kl. 5 og 9. — Hækkað verð. TÓNABÍÓ fiími ]11fi9. ÍSLENZKUR TEXTI (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL W BAOHAM ■ PHILLIP ALFORD ■ JOHN MEGNA- RUTH WHITE ■ PAUL FIX BROCK PETERS ■ FRANK OVERTON ■ ROSEMARY MURPHY ■ COLLIN WILCOX j Efnisrík og afbragðsvel leik.in ný amerísk stórmynd, byggð á hinni víðfrægu sögu eftir Harper Lee. Myndin hlaut þrjú Oscar-verðlaun 1962, þ á m. Gregory Peck sem bezti leikari ársins. Bönnuð innan 14 ára. kl. 5 og 9. Hækkað verð. Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. yy STJöRNunfn ^ Simj 18936 UAU Bobby greifi nýtur lífsins Félagsláf Ferðafélag tslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Ferð á Tindafjöll, lagt af stað kl. 8 á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar, þessar tvær ferðir hefjast kl. 2 e. h. á laugardag. 4. Gönguferð á Skjaldbreið i sunnudag kl. 9V2 frá Austur velli. Farmiðar í þá ferð seld- ir við bílinn. Allar nánari upplýsingar I skrifstofu F. í., öldugötu 3. Símar 11798 - 19533. Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma f kvöld kl. 8.30. Guðmundur Markús- son talar. Allir velkomnir. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15959. Opin kl. 5—7 alla virkadaga, nema laugardaga. Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra skemmtilegustu, sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið í. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Ný brezk verðlaunamynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Njósnir í Prag Bráðskemmtileg mynd í litum frá Rank, Þessi mynd er alveg í sérflokki, og þeir, sem vilja sjá skemmtilega mynd og frá- bæran leik ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Sylva Koseina Leikstjóri Ralph Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ig* ÞJÓDLEIKHÚSID Jámhaasúui Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan upin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LGL REYKJAVÍKDR^ Sú gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Ævintýri á yonguför Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. 4.0 llh at P ÍSLENZKUR TEXTI Speneer - fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Heiwy Fonda Maureen O’Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. I myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 Og 9. Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Nóva tríó skemmtir. Ms. Krp. Olav fer frá Reykjavík mánudaginn 14. júní til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Skipaafgreiðsia Jes Zimsen. F élagslíf Þjóðdansafélag Reykjavikur Æfing í kvöld kl. 8.30 á Fríkirkjuvegi 11. Framhalds- aðalfundur kl. 10. Simi 11544. Ævintýri unga mannsins JERRY WALD'b’ pfodutííón of ■■■■■■ HmmmYs mumþ oF ungMan CinkmaScopE COLOR by DE LUXE martin ritt jnðmm alhotciiner Víðfræg amerísk stórmynd tilkomumikil og spennandi. Byggð á 10 smásögum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ern- est Hemmingway. Richard Beymer Diana Baker Paul Newman kl. 5 og 9. LAUGARAS Sími 32075 og 38150. meeti Miss MíschíeP i cf1QÓ2! Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. íÆEKZfck TEXTI kl. 5, 7 og 9. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Sími 30539. Aðalfundur Hrossasýningar 1965 verða haldnar á Vestúrlandi, sem hér segir: 13. júní í A-Barðastrandasýslu. 14. og 15. júní í Strandasýslu. 16. júní í Dalasýslu. 17. júní í Snæfellsnessýslu. 18. júní í Mýrasýslu. 19. júní í Borgarfjarðarsýslu. Metin verða tamin reiðhross, hryssur og stóðhestar svo og ótamdir stóðhestar 2ja—3ja vetra. Þá verða skoðaðir góðhestar hestamannafélaganna, sem mæta eiga á fjórðungsmótinu í Faxaborg. Tilkynnið þátt- töku til ráðunautanna eða formanna hestamannafé- laganna. Búnaðarfélag Islands hrossaræktarráðunauturinn. Sýning laugardag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. T rúlofunarhringar Bræðslufélags Keflovíkur hf. verður haldinn sunnudaginn 13. júní 1965 kl. 2,30 e.h. í Aðalveri, Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skolprör og fittings nýkomið H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. Einarsson & Funk hf. Höfðatúni 2. — Sími 13982.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.