Morgunblaðið - 10.06.1965, Síða 29

Morgunblaðið - 10.06.1965, Síða 29
Fimmtudagur 10. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 SUUtvarpiö Fimmtudagur 10. júní. 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „A frívaktinni'*: Dóra Ingvadóttir sér um sjó- mannaþáttinn. 16:00 Miódegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: 16:30 Síödegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:20 Píanókonsert „Concerto gioeoso" eftir Avery Claflin. Gísli Magnússon og sinfóníu- hijómsveit íslands leika; WiUi- am Striokland stj. 20:15 Raddir skálda: Úr verkum Porsteins frá Hamri. Flytjendur: Sólveig Hauksdótt- ir, Gils Guðmundsson, Jóhannes úr Kötlum og höfundurinn sjálf ur. Einar Bragi býr þáttinn til flutnings. 21:05 Gestur í útvarpssal: Alexandrei Ivanoff bassasöngvari frá Sovétríkjunum syngur við undirLeik Valentins Victoroifif. a) „Litla bjaLlan“ eftir Gurii- eva. b) „Kletturinn" eftir Ivanotff. c) „Póstvagninn“, rússneskt þjóðlag. d) „Bajkalvatn'* eftir Gudar- koff. e) Aría Igors úr óperunni „Igor fursta" eftir Borodin. f) Aría Demons úr óperunni „Demon“ eftir Rubinsitein. 21:30 Norsk tónlist: Johan Svendsen Baldur Andrésson cand. theol. flytur erindi með tóndæmum, 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Haggard Séra Eiml Björnsson les (18). 22:30 Djassþáttur Jón Múli Árnaoon velur músiik ina og kynnir hana. 23:00 Pag9krárlok. BÍLALEIGA Goðhpimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswager SÍMi 37661 Magnús Thorlatius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Rýmingarsala Verzlunin hættir um óákveðin tíma. Allar vörur verziunarinnar seljast næstu daga með 20% — 60% verðlækkun í dag unglingafatnaður. Karlmannaskyrtur. Afgreiðslumaður Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. H E RRAD E1 LD Wmjm g£ JSm' ÆKfæRRA - l |i IHGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. TÓNAR leika og syngja öll nýjustu lögin. Fjörið verður í INGÓLFS-CAFÉ í kvöld. Ungur maður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eft.ir að ráða ung an mann til fjölbreyttra skrifstofustarfa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „Skrif- stofustörf — 7764“. C. D. INDICATOH er einnig ómissandi fyrir yður, hið sjálf- m sagða og nauð- synlega tæki við fakmarkanir barneigna C. D. INDICATOR sýnir yður fljótt og nákvæm- lega þá fáu daga, sem í öllum tilfellum skipta yður miklu máli — jafnt ef barneigna er óskab Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu ásamt svar frímerki (kr. 10,00) til C. D. Indicator, Pósthólf 314 og vér sendum yður allar upplýsingar. Heimilisfang: Ný fjögurra laga plata með Elly og Ragnari Þessi plata gefur ekkert eftir síðustu plötu þessara vinsælu söngv- ara. — Tvö íslenzk lög og tvö erlend: HEYR MÍNA BÆN (ítalska verðlaunalagið Non Ho L’eta með íslenzkum texta eftir Ólaf Gauk). ÚTLAGINN (Verðlaunalag Gunnars Ingólfssonar úr danslagakeppninni á Sauð- árkróki 1964. I.jóðið er eftir Davíð Stefánsson). ÞEGAR ÉG ER BYRSTUR (Skemmtilegt lag frá Danmörku með íslenzkum texta eftir Ómar Ragnarsson). SVEITIN MILLI SANDA (Hið sérstæða lag Magnúsar BI. Jóhannssonar úr kvikmynd Osvalds Knudsen). \ Platan fæst í hljómplötuverzlunum um land allt, en í Reykjavík í Fálkanum, Laugavegi 24 Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri og Hverfitónum, Hverfisgötu 50. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.