Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 31
Ff Fimmtudagur 10. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 31 % at tunnustaiian* um vait á sjóinn NORSKA Skipið Stokksumd, sem missiti um 10 þús. tunnur í sjóinn úit af Færeyjum á mánudagsmorguin, kom til Rau£a.rihafn.ar í gær. Sagði skipstjórinn að þegar þetta gerðist 'hafi ekki verfð slæmtt veður, eai komið óiheppileg alda fyrir skip með svo mikla dekkhleðslu. Á dekki voru 17000 tómar tuninur og sitaflað langt upp fyrir brúnia. Fór um 2/3 af tunnuinuim aif dekkinu fyrir borð. Skipið kom með tumnurnar frá Haugesund og áttu þær að fara til Raufarhafniar og Húsavíkur. Þatta eru tunn- ur sem sænskiír síldarkaup- endur eru að senda til íslands undir sérvarkaða síld, sem þeir kaupa. Mbl. leita'ðii upplýsinga Um það hvort tuimnutap þetita gæti tafið síldarsöltun og fékk þau svör að lítið mumaði um einn kepp í sláturstiðinni, þegar saltað væri í 500 þús. tunniur muinaði lítið um 10 þús. Auk þess væri stutt til Haugasunds eftir öðrum farmi óg tuininurnair vafalaust tryggðar. Sjóveiðar Framhald af bls. 32 vegna Atlantshafsins, séu fundn- ar. Fram til þessa hefur allt ver- ið á huldu um þessar átustöðvar, þ.e. hvar laxinn heldur sig á þeim tíma, frá því að ungviði ihalda úr ¦ heimaám og þar til þau leita þeirra aftur, — svo og eldri fiskar á vetrum. Mbl. getur bætt því við, að kunnugt er, að m.a. Bretar hafa af þvi miklar áhyggjur, hve gífurleg veiðin er nú við Græn- land, og telja ,að haldi þær áfram, geti þær hoggið svo stórt skarð í stofn þeirra, að seint eða aldrei verði bætt. Þrátt fyrir þau ummæli danska fulltrúans, að láxinn kunni að halda á nýjar átustöðv- ar að ári, virðast Danir hafa þá trú á framhaldi veiðanna, að danska Grænlandsverzlunin hef- ur ákveðið að veita rúmlega 30 milljónir ísl. króna til byggingu frystihúsa til vinnslu á laxi í Grænlandi. Svo sem kunnugt er, lifir lax- inn um helming ævi sinnar í fersku vatni, og helming í sjó. Lax nærist lítið eða ekki, eftir að hann hefur gengið í ár, og tekur því alla næringu sína í sjó. Það er skoðun margra þjóða, að lax sá, sem gengur úr heima- ám til að ná stærð og þroska í sjó á uppvaxtarskeiði, svo og - íbróttir Framhald af bls. 30 ~fc Örugrgir sigrar Glæsilegasta sigra vainn Árdís Þórðardóttir frá Siglufirði sem sigraði með yfirburðum í svigi og í stórsvigi eftir harða kepprá. Árdis vainn svig á 97,1 sek. 2. Sigríður Júlíusdóttir, Siglufirði 111.2 3. Hrafnhildur Helgadóttir Reykjavík 118.3 — í sfórsviginu vann Árdís á 59,1 sek. 2. Karó- lína Guðmundsdóttir Akureyri 60,2. Tími Ágústar Stefánissonar f sviginu vair 122.3 sek. 2. Björn Ólsen Siglufirði 127.1 3. Svan- berg Þórðarsoin, ÓJafsfrfðii 127.3 .— Afrek Ágústar er enin betra í Ijósi þess að hann hafði rás- inúmer 40 og fór því mjög grafna braut í stórsviginu sigraði Jóhann Vilbergsson Siglufirði á 61.2 2. Reynir Brynjólfsson Akureyri 62.2 3. Hafsteirun Sigurðssoin ísa- firði 63.1. Jóhann og Árdís uminiu tví- tkeppni karia og kvernna. í uniglingaflokki sigraði Tómas Jónsson Reykjavík bæði í svigi ©g stórsvigi. Vainn hann svig á 98.6 sek 2. Jarl Tveit Noregi á 89.4. Tveit er eimn fremsiti yngri Bkíðamannia Norðmanna niú. í etórsvigi sigraðd Tómais á 60.5 sek en Tveit vafð 2. á 63.8. í drengjaflokki sdgraði Árni Öðinsson Aukreyri í svigi á 97.3 tog í stórsvigi á 58.1. .': Kruaittspyrna var háð mílli Biglfirzkra skíðamainna og að- komíUimainina og irnwu aiðkomu- jpienn með 6—0. S Bæjarstjórn Siglufjaroar þél* lskiðaitmön.num lokaiveizlu og þax voru verðlaun aiíheni. eldri lax, sem gengur í sjó á vetrum til að safna krafti undir nýja hrygningu, sé ekki eign neinnar þjóðar, heldur sé hér um að ræða sameiginlega eign N- Atlantshafsþjóðanna. Sízt á slík einkaeign við um þær þjóðir, sem engar ár eiga^ þar sem lax- inn hrygnir. Er hér sömu sögu að segja og um laxveiðar Dana í sjó í Eystra- salti. Danir eiga engar laxár lengur, en veiða allra þjóða mest í Eystrasalti, en lax mun þar fyrst og fremst vera fyrir hendi, vegna ræktunarstarfsemi Svía, sem líta þetta atferli illu auga. Ekki ér neitt hægt að segja að svo stöddu um áhrif veiðanna við Grænland á íslenzka laxinn, en vafalaust verður ráðstefna vísindamanna í Halifax til að varpanýju Ijósi á þetta vanda- mál. íslendingar eru ein þeirra fækkandi þjóða við N-Atlants- haf, sem enn eiga auðugar lax- veiðiár, en það má vera ljóst, að frumskilyrðið fyrir því, að svo verði áfram, er, að laxinn geti á uppvaxtarskeiði og vetrum haldið til sjávar á átustoðvar, og óhindrað heim aftur. Hér er því um sama hags- munamál íslendinga að ræða og þeirra þjóða, sem borið hafa fram mótmæli á ráðstefnunni í Halifax gegn sjóveiðum Dana. f>ví má bæta við, að íslend- ingar hafa, eins og kunnugt er, hafizt handa um laxarækt, þ.e. klak og uppeldi ungseiða, sem síðan ná fullum vexti í sjó. Ný- lega er tekin til starfa eldisstöð í Kollafirði á vegum íslenzka ríkisins. >á vinna einnig ýmsir aðilar að viðhaldi og aukningu laxastofnsins hér á landi á svip- aðan hátt. — Vietnam Framhald af bls. 1 enn einu sinni kominn fram á stjórnmálasviðið í landinu. Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í sjón- varpsviðtali vestra í dag, að her- lið Bandarikjanna í S-Vietnam mundi ekki „sitja þar eins og dáleidd kanina og bíða eftir ár- ásum Viet Cong". Hann bætti við því að búast mætti við hörð- um árekstrum Viet Cong og Bandaríkjamanna á monsúntíma bili því, sem nú stendur yfir í Vietnam. 158 hermenn stjórnar S-Viet- nam og tveir bandarískir ráð- gjafar týndu lífi í hörðum bar- dö'gum bæði norðan og sunnan Saigon í dag. í gærkvöldi var haldinn fund- ur Madison Square Garden í New York til að mótmæla nú- verandi stefnu Bandaríkjastjórn ar í Saigon. Að fundinum lokn- um, en að honum stóðu 30 fé- lagasamtök, var farið í mótmæla göngu og gekk Wayne Morse, öldungadeildarþingmaður frá Oregon, í broddi fylgingar. Geng ið var frá Madison Square Garden , til aðalstöðva SÞ, og hrópuðu göngumenn „Aldrei oftar stríð" og „Stöðvið striðið í Vietnam". , j Bandariskar þotur gerðu í dag 13 sprengjuárásir á skotmörk í N-Vietnam. Þoturnar vörpuðu Sigrún Vignisdóttir, fegurðardrottning Islands 1965. Myndina tók Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon. Tjön á biirclðmn — vitni vontiir SÍÐASTLIÖINN þriSjudag var Volkswagen-bifreið á bílastæði við Laugaveg 75. Er ökumaður hennar hugði að bifreiðinni, sá hann, að ekið hafði verið framan á hana og hún skemmd nokkuð. Sennilegt er talið, að bifreið í stæði fyrir framan hafi verið bakkað á hana. Þeir, sem kynnu að vita eitthvað um þetta, eru vinsamlegast beðnir að láta rann sóknarlögregluna vita. Sl. laugardag var piltur á Fiat-bifreið á leið upp í Borgar- fjörð. Á móts við Brautarholt á Kjalarnesi .mætti hahn annarri bifreið, sem ekið var allgreitt. Skauzt steinn undan h}ólu.ra hennar og braut ffamrúðuna, í Fiat-bifreiðinni. Piíturinn náði ekki númeri bifreiðarinnar og er heldur ekki viss um af hvaða tegund hún var. Þetta gerðist um kl. 11.15 f. h. Ökumaður sá, sem þarna á í hlut, er vinsaimr- legast beðinn að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna í Reykjavík. Aðaláhugamálið er leiklist • — segif* Sigrón Vignisdóttir, ifegurðardr«>ttning Islands 1965 FEGURÐARDROTTNING íslands 1965, Sigrún Vign- isdóttir, er 18 ára ao aldri, fædd og uppalin á Akur- eyri. Hún er dóttir Vignis Guðmundssonar, blaða- manns, og fyrri konu hans, frú Önnu Pálu Sveinsdótt- ur Bjarman. Sigrún er gagnfræðingur frá Gagn- fræðaskóla Akureyrar en hefur auk þess stundað nám í Edinborg. Fyrir rúmu ári fluttist hún til Reykjavikur og starfar nú í Seðlabankanum. Við hittum Sigrúnu að máli í gær á heimili ömmu hennar frú Guðbjargar Bjar- man Björnsdóttur prófasts að Miklabæ. I uppnafi snerist samtalið um það, hvort það væri eftir sóknarvert að vera fegurðar- drottning. — Það er óneitanlega dá- lítið erfitt, sagði Sigrún. Sjáðu til, fólk tekur alltaf eftir fegurðardrottningunni. Það staldrar við og horfir á eftir henni á götu. Einhvern- veginn vill það, að fegurðar- drottningin sé alltaf tilhöfð, skarti sínu fegursta. En slíkt á bara ekki vel við mig. Mér fellur bezt að vera eðlileg og með mitt slétta hár. — En þú ert samt ánægð yfir að bafa hreppt titilinn? — Já, ef til vill veitir þetta mér tækifæri til að gera sitt- hvað, sem ég hefði kannski ella ekki átt völ á. Mig hefur til dæmis lengi langað til að læra leiklist. Ég hef reyndar aldrei á leiksvið komið og veit ekkert, hvort ég hef hæfi leika, en burtséð frá því held ég að það sé ákaflega þrosk- andi að læra leiklist. — Þú hefur gengið í tízku skóla, Sigrún? — Já, og það finnst mér ómetanlegt. Þar er veitt mjög margvísleg tilsögn; við lær- um til dæmis andlitssnyrt- ingu, fallegt göngulag og sitt- hvað í sambandi við kurt- eisisvenjur. — Og svo ætlarðu vestur á Langasand? — Það er gert ráð fyrir, aö ég fari um miðjan júlí, held ég. Annars ef ég skelfing ófróð um þetta. Ég veit bara, að fargjöld og allt uppihald er mér að kostnaðarlausu. Hins vegar verð ég að leggja til fatnaðinn, og það kostar eflaust skildinginn- — Nú fá fegurðardrottning ar svo oft tilboð um að gerast ljósmy.ndafyrirsætur. Mund- ir þú þiggja slíkt tilboð, ef þér bærist það — Já, það mundi ég gera, en aðeins um skemmri tíma. Þá mundi ég reyna að öngla saman aurum til þess að læra leiklist. — Áhugamálin fyrir utan leiklistina, Sigrún? — Að kynnast fólki, lesa góðar bækur, gjarna leikrit — og fræða mig. Auðvitað finnst mér líka gaman að skemmta mér, * en ég sæki sjaidan dansleiki. — Einhverjir ungir menn hefðu eflaust áhuga á að vita, hvort fegurðardrottningin væri trúlofuð. — Eg er ekki trúlofuð — ekki opinberlega! .IMIIftlt.ll«l.t«l*..,*Mi 23 tonnum af sprengjum og réð ust einnig gegn skotmörkunum með vélbyssum. Flugvélarnar komu allar aftur heilu og höldnu úr ferðinni. Stórblaðið New York Times gagnrýndi í dag stjórn Johnsons forseta harðlega fyrir stefnu sína í Vietnam. í ritstjórnargrein blaðsins, semer venju fremur hvassyrt, segir að engu sé lík- ara en búið sé að gera þá að- stoð, sem forsetarnir Kennedy og Eisenhower veittu S-Vietnam, að styrjöld gegn Asíubúum. — Aldur R.vikur Framhald af bls. 1 hún í um hálfs me'ters dýpi og sást, til hennar sunnan megin á lóðinni. Vestar, á móts við mið- dyrnar á norðurvegg Aðalstrætis 16 yar önnur steinalögn, hún of- ar i.jörðu, ,og enn vestar fannst brunnur hlaðinn úr grjóti og yf- ir honum rammi og hleri úr tré. Brunnur þessi var um tveir metr ar á dýpt og að hlera var um hálfs meters þykkt jarðlag. í hon um var svört leðja. Undir stétt- inni, sem þarna kom í Ijós, svo og annars staðar á ofangreindu svæði sást í jörðu aska, viðarkol, mór, beinleifar, kalk, leirkera-, skífu-, gler- og múrsteinabrot. Mesta dýpi, sem leifar fundust á, var um það bil tveir metrar. Lagskipting kom fram á báð- um svæðunum. Úr neðsta laginu undir stétt- inni á lóð Aðalstrætis 14 var tek- ið sýnishorn með viðarkolum til aldursákvörðunar með Carbon 14 aðferð. Vegna lags eldfjallaösku á þessu svæði, svokallaðs „land- námslags", virtist sem dýpsta mannvistarlag væri frá því árla á sögulegum tíma. Sýnishprnið var sent til aldurs- greiningar Þjóðminjasafni Dana i Kaupmannahöfn. Samkvæmt mælingunni eru viðarleifarnar, eingöngu birki, 1340+^-100 ára gamlar, miðað við árið 1960, þ.e., frá 610+ +100 e. Kr. Frjógreining á sýnishorninu bendir til þess, að landnám sé hafið, þegar lagið myndaðist. Eins og drepið er á í bréfi frá Þjóðminjasafni Dana er senni- legt, að sýnishorn mannavistar- lagsins sé blandað efni úr lagi undir því og því hafi hærpi ald- ur mælzt en við var búizt. Hér hefur í stuttu máli verið gerð grein fyrir frumkönnun þeirri á fornleifum í miðbænum, sem ráðizt var í til að fá hug- mynd um, hvar verið hafi bæj- arstæði Ingólfs Arnarsonar , Reykjavik. Með virðingu Þorkell Grímsson ;_______Þorleif ur Einarsson. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.