Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 32
ÍttfjK Long síærsta og fjölbreyttasta blað londsins 128. tbl. — Fimmtudagur 10. júní 1965 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Mokafli o£ síld Fiillt fyrir austan, slglt til IMorðurhafna GEYSIMI..IL síldveiði var fyrrinótt og fram cftir degi í eær. 1 fyrrinótt tilkynntu 48 skip um 57.400 mála aíla, og í gær til- kynntu 24 skip 32 þús. mála afl? til Raufarhafnar og 9 skip 7406 ntala afla til Dalatanga. Voru skipin í gærkvöldi að kasta um 140 mílur A af N frá Raufarhöfn í góðu veðri, en ekki var vitað um afla þar. í>essi mikli síldarafli gerir þi.'ð að verkum að löndunarbið er strax orðin á öllum Austfjarða- höfnum og hætt að taka á móti bæði á Raufarhöfn og Seyðisfirði vegna þess að þrær eru að fyll- ast og síldarverksmiðjurnar ekki teknar til starfa. í>ó brætt sé á nokkrum stöðum í litlu verk smiðjunum segir það lítið. Skipin voru því í gærkvöldi farin að sigla áleiðis til Eyjafjarðarhafna og Siglufjarðar, en það tekur á annan sólahring. Fréttaritari blaðsins á Raufar- hðfn sagði að allar þrær væru orðnar fullar, komin á land yfir 60 þús. mál síldar. Verið væri að Ifnda úr siðustu skipunum og þar með væri hætt að taka á móti því ekki yrði hægt að byrja að bræða næstu daga a.m.k. Fyrsta síldin barst á land á Seyðisfirði kl. 2:30 í fyrrinótt. Fftir tæpar 20 klst. var búið að ti'ka þar á móti 10.500 málum af 32 .skipum og 11 biðu með 14 þús. mál. Og þar með væru allar þrær fullar og óvíst hvenær hægt yrði að hefja bræðslu. 1 gær tók Eskifjörður við 5 skipum: Mími með 600 mál, Helgu Guðmundsdóttur með Verkfall á skipunum? Frestað í veitingahúsum HAL.D1Ð er áfram samningavið- ræðum þeirra aðila, sem enn hafa ekki samið í yfirstandandi kjara- deilum. Kl. 21,00 í gærkvöldi hófst samningafundur Dagsbrún- ar og vinnuveitenda með milli- göngu sáttasemjara. Stóð sá fund vt enn er blaðið fór í prentun. Viðræðunefnd aðila í kjaradeilu þjóna, þerna og matsveina á kaup skipaflotanum starfaði í gær milli kl. 14,00 og 18,00; samning- ar tókust ekki, en fundur hefur verið boðaður kl. 14,30 í dag. — Þjónar, þernur og matsveinar á kaupskipum hafa boðað verkfall frá miðnætti í nótt, hafi samn- ingar ekki tekizt fyrir þann tíma. Gullfoss átti að koma í morgun til Reykjavíkur, og verður brott för hans flýtt, ef verkfall verð- vir og fer skipið fyrir miðnætti. Starfsfólk á veitingahúsum hef ur frestað áður boðuðu verkfalli til 1. júlí n.k. Var um þetta sam komulag, og jafnframt að væntan legir samningar verkuðu aftur fyrir sig til 5. júní. Stjórn og trúnaðarmannaráð samiþykkti þetta á fundí í gær. Fundur var í gærkvöldi með fulltrúum Iðju og Félags ísl. iðn- rekenda og stóð hann er blaðið fór í prentun. 1700 mál, Víðir II með 160 mál, Hafrúnu með 600 og Auðunn með 1350. Hér fer á eftir listi yfir afla skipanna. Afli síldarbátanna í fyrrinótt voru skipin að veið um 130 — 135 sjómílur út A-NA frá Langanesi. Tilkynntu sam- tals 48 skip 57.400 mála afla eft- ii sólarhringinn. Þessi skip voru með yfir 1000 mála afla: Barði NS 1000, Víðir II GK 1000, Jón Kiartansson SU 1800, Dagfari ÞH 1700, Auðunn GK 1300, Berg ur VE 1500, Elliði GK 1200, Þórð ur Jónasson EA 1800, Ólafur Friðbertsson IS 1100, Loftur Baldvinsson EA 1200, Lómur KE 1800, Jörundur III RE 2000, Héð inn í>H 1200, Guðbjartur Kristján IS 1200, Sigurður Bjarnason EA 600, Sæþór ÓF 1100, Krossanes SU 1100, Sigurður Jónsson SU 1100, Arsæll Sigurðsson GK 800, Gullberis* NS 1200, Heimir SU 1600, Ingiber Ólafsson GK 1600, Helga Guðmundsdóttir BA 1700, Jörundur II RE 1800, Guðbjörg IS' 1000, Gullfaxi NK 1300, Gunnar SU 1100, Höfrungur III AK 1950, Sólrún IS 1300, Margrét SI 1600, Sigurvon RE 1200, Kefl- víkingur KE 1300, Hugrún IS 1400, Reykjaborg RE 2300 mál. í gærdag tilkynntu þessi skip afla til sildarleitarinnar á Dala Framhald á bls. 2. Fundur verka- lýðsfélaga á Egilsstöðum KL. 17 í gær hófst á Egilsstöðum fundur nokkurra verkalýðsfélaga á Austurlandi, sem ekki hafa enn undirritað samkomulagið fyrir Norður- og Austurland, sem gert var sl. mánudag. Á fundi þessum var fjallað um samningana, en honum var ó- lokið er blaðið fór í prentun. Þessa mynd tók Sigurgeir Jónasson af þeim f jórmenningum | um borð í farkosti þeirra, JÓNl KRÓK, í gær. Frá vinstri: Gísli Steingrímsson, Fáll Helgason, Bragi Steingrímsson og Ragnar Jóhannesson. „Augnabiik sem aldrei gleymist" Páll Helgason segir frá för siimi í goseyjuna Mbl. átti í gær tal við Pál Helgason, sem fyrstur manna varð til þess að stíga fæti á land í nvju goseyjuna austan Surtseyjar. Honum sagðist þannig frá ferð þeirra félaga: „I gær ákváðum við fjórir aið nota góða veðrið og skireppa út í Surtsey í trássi við öll bönn. Au'k mín voiru í förinni bræðu.rniir Gísli og Bragi Steingrímssynir og Ragnar Jóhannesson, sem allir enu Vesitman,naeyingair, og búa hér. Við fórum á bátnuim mín- ibi, Jóni krók, sem er 20 feta iaingur alúmímbátur. Gúmmí- bá'tiinm. höfðiuim við meðferðis,'* vegrua þess a® erfitrt. geetó ver- ið að lenda í Surtsey. Þegar ég var að taka til þairfaspotta, daitit mér í hug að hafa fánia meðferðis, ef vera mætti, að uji'nt yrði að ganga á land í nýju eyjunmi. Lét ég en.gan vita um fánaran, stakk honum inn á mig, þvi, að eí ekki yrði úr laind- göm.g.u, ætla'ði ég ekki að láta gera góðilegt grín að mér hér í Vesitmaranaeyjum fyriir tdl- tækið. t>egar við vorum komn ir lamgt áleiðis sagði éig fé- lögum mínum fæá fáraanuim og huigmyradinni að gainga á land í nýju eyj'Uina. Er við vorum komrair um hálfa leið til gosstóðvarana gábu við bet- ur fylgzt með þeim. Töldum vfð, hversu languir tími liði milli spreingigossanna. Var það mjög misjafnit, allt frá 20 sekúnduim upp í 3 mínútur. Hléin virtust vera hvað lengst eftir stærstu hri.rau(rnar. Þegar við komum á móts við nýju eyjuraa sdig.ldum við fyrst krirag um hana og skoð- uðum hana. Síðam fórum við upp að henni og ég fór í gúmmíbátinm. Líraa var bumd- in í hamn frá Jóni brók. Þeir gáfu góðam silaika á líraummi og ég reri bátnum í larad svo hiratit sem ég mátti. Um leið og ég kemndi grurans sitökk ég í lamd me'ð fámanm á stöng- inmi. Það var alveg stórkostlegt aið stíga þarna á lamd. >að vair augmalblik, sem maður gleymir aldrei. Jörðdm nötraði án afláts eins og maður sitæði á risastórri, aflmikilli vél. Fyrst reyndi ég að setja fán- amn ndiður á sitað, þar sem brotið hafði af eyrani og bakki myndasit. Það tókst ekki, af því að kaimiburinm brotmaði jafnóðiuim og fániran féll alltaf niður. Mér fannst það alveg ófært, svo að ég fainm annan stað rétit hjá, og þair tókst mér að láta fáraa.sitömgima 9tamda. Meðam ég var að þessu var ég aiu'ðvitað hræddur um, alð sprenigjugos kæmi.- Ef það befði orðið, hefði gúmmíbát- Framhald á bls. 14 Sjóveiiar á laxi við Grænland 26-faldast — vísindamenn 13 þjóða, á fundi í Halifax, télja, að vetrar- dvalarstaður laxins sé fundinn, og stofni allra ríkja við N-Atlantshaf sé mikil hætta búin — sérálit fulltrúa Dana Halifax, Nova Scotia, 9. júní. — AP. Á FUNDI svæðisnefndar NV- Atlantshafsríkja um fiskveiðar, sem nú stendur yfir í Halifax, hafa vísindamenn 13 ríkja lýst því yfir, að laxastofn þéirra landa, sem liggja að N-Atlants- hafi, kunni að vera mikil hætta búin, vegna sjóveiffa á laxi við Grænland. Telja vísindamennim- ir fullvíst, að veiðarnar fari fram á þeim slóðum, þar sem laxinn hefur vetrardvöl, milli þess, sem hann leitar í heimaár, m.a. á Islandi. Er blaðið ræddi við Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra, um þetta mál í gær, sagði hann, að Jón Jónsson, fiskifræðingux sæti ráðstefnuna í Halifax fyrir ís- lands hönd, og myndi hann fylgjast náið með öllum umræð- um um þetta mál, vegna hags- muna íslands. Veiðarnar við Grænland hafa rúmlega 26-faldast á 4 árum, og nema nú sem svarar 85% af öll- um þeim laxi, sem leitar í norsk- ar ár, ár hvert. Fulltrúi Dana á fundinum, Dr. P.M. Hansen, hefur hins vegar lýst því yfir, þrátt fyrir and- stæðar skoðanir fulltrúa ríkj- anna 13, að laxi þeim, er á sumr- um gengur í ár landanna beggja vegna Atlantshafsins, sé engin hætta búin af veiðunum. „Það eru engar sannanir fyrir því, að laxinn breyti ekM um vetrar- dvalarstað", sagði hann. „Næsta vetur getur hann flutt sig, og þá getur eitthvað annað land hagn- azt. Hér er hins vegar um að ræða drjúga tekjulind fyrir Grænland nú". „Grænlandslax", svonefndur, á ekkert skylt við þann lax, er hér er nefndur. Atl- antshafslax gengur aðeins í tvær ár á Grænlandi, og „lax" þar í landi er bleikja eða bleikjuaf- brigði. Vísindamennirnir telja engan vafa á því leika, að fundinn sé sá staður, þar sem Atlantshafs- laxinn dvelst á vetrum, milli þess, sem hann leitar í.heimaár, m.a. á íslandi, til að hrygna. >að magn, sem veiddist við Græn- land á s-1. ári, og sú aukning, sem orðið hefur á veiðinni á und anförnum árum við Gratnland (55 tonn 1960, 1450 tonn 1964), bendir ótvírætt til þess, að sam. eiginlegar átustöðvar laxins, sem gengur á sumrum í árnar beggja Framhald á bls. 31 Jomes Bond 1 Morgunblnðinu í RLAÐINU í dag byrjar ný myndasaga um hin víðfræga leynilögreglumann brezku leyniíþjónustunnar, James Bond, en hann þarf vart að kynna frekar fyrir íslenzkum lesendum, því hér nýtur hann sömu vinsældanna sem annars staðar í hinum vestræna heimi. — Saga sú sem hér hefst, er að öllu leyti byggð á fyrstu bók Ian Flemings, Casino Royale, en hún hefur löngum verið talin ein hans bezta bók. Annars skal les- endum bent á, að á bls. 12 er grein um Fleming og þar ræðir hanm m.a. um Bond frá eigin sjónarhólL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.