Morgunblaðið - 13.06.1965, Page 1

Morgunblaðið - 13.06.1965, Page 1
Stjórnarskipti í Saigon Herforingjar taka völdin á ný Saigon, 12. júní (AP-NTB) SKÝRT var frá því opinber- lega í dag í Saigon, að ríkis- stjórnin hefði sagt af sér og að ný stjórn, skipuð af herfor ingjaráðinu, hefði tekið við völdum. Tilkynnti forseti landsins, Fhan Khac Suu, þetta í útvarpsræðu klukkan níu í morgun, og sagði að stjórnin hafi verið sammála um að fela herforingjaráðinu að leiða þjóðina og leysa vanda hennar. Mikil fuiídarhöld hafa i Saigom í dag, og er ekki enn ákveðið ihverinig herforingjastjórnin verð mr skipuð. Tailið er þó sennilegit að Nguyen Van Thieu hersihöfð- ingi taki við emibætti for.sætisráð iherra. Hann hefur undanfaríð gegnit emibætti aðstoðar forsætis ráð'herra og varnarmálaráðherra. Mun fráfarandi stjóm sitja að völduim þar til stjórnarmynduin er iokið. Stj órnairs'kiptin eiga að veru- le-gu leyti rót sína að rekj-a til óánægju kaþóls-kra m-anna vegna aðgerða fráfarandi stjórnar. Höfðu saimtök ka'þólskr-a boðað til mótmælaaðgerða í Saiigon í dag, ein hætt var við þær eftir að tilikynnt var urn stjórnarskipt in. Talsmaður kaþólskr-a, Nguyen Gia Hien, sagði að fylgisanemm hans muindu taka u-pp samvin-nu við herfori'n-gjastj órnina. Taldi hanm að Fhan Huy Quat, iráfar- arndi forsætisiráðherra, hefi verið uim of ein-ráður, og ekki leitað ráða hi-nna ým-su trúarflökkia áður ern hamm tók ákv-arðanir sím ar. Vonaðist Hien tii þess að sam- vinmiam yrði betri við herforingj ama. Herforingjaráðið og fráfarandi ríkisstjórn lýstu því yfir í dag að enginn ágreiningur ríkti -þeirra í milli um stefnu næstu ríkisstjórnar, sem væri fyrst og fremst sú að ráða niðurlögum Viet Cong skæruliða. í því sam- Framhald á bls. 31 Flúð íTexas Oftast að rúmEega 30 hafi farizt Sanderson, Texas, 12. júní — (AP-NTB): A» MINNSTA kosti 14 manns drukknuðu og um 40 misstu heimili sín í flóðbylgju, sem gekk yfir bæinn Sanderson í Texas í gær. Sautján manna er saknað. Gifurleg úrkoma var í gær á þessu svæði í vesturhluta Texas, og mældist hún 28 cm. En meðal úrkoma á ári er þarna aðeins 40 centimetrar. Olli úrkoman flóðbylgju, sem gekk yfir Sanderson, og var flóðbylgjan nærri fimm metra há. Eyðilagði hún 75 hús al- gjörlega, og skemmdi mörg önnur. Fundizt hafa 14 lík, en óttazt að tala látinna eigi eftir að hækka verulega. Flóðbylgjan reif húsin af grunni og fleytti þeim niður eftir Sanderson dalnum, og á leiðinni niður dalinn eyði- lagði bvigjan fimm brýr. íbú arnir flutu með sumum hús anna, og tókst að bjarga sum um þeirra um borð í þyrlur og báta. Eftir að flóðbylgjan hafði gengið yfir komu björgunar- menn úr nærliggjandi héruð um. Fóru þeir ríðandi um dal inn til að reyna að finna þá, sem saknað er. En lítil von er talin á því að þeir séu enn á ífi. dttinn við ofveiðar á laxi við Grænland ekki ástæðulaus hins vegar áherzlu á, að frekari rannsóknir væru nauðsynlegar, áður en hægt væri að Ieggja á það dóm, hverjar afleiðingar gífurlegar veiðar á laxi í sjó við Grænland hefðu. Er fréttamaður AP ræddi við Jón Jónsson, fiskifræðing, full- trúa íslands á ráðstefnunni í Halifax, sagði hann, að fyl-gjast yrði með veiðnunum við Græn- land, áður en hægt væri að segja til um það, hvort grípa yrði til sérstakra friðunarráðstafana. Jón sagði enn fremur, að ekki hefði orðið vart við neina aukn- ingu á laxi á íslandd, en sú skoð- un kom fram á ráðstefnunni, að aukningin á veiðinni við Græn- land kynni m.a. að stafa af því, að laxinum, sem gengur í árnar Framhaid á bis. 31. Bandarísku geimfararnir koma heim. Til vinstri er James Mc Divitt að heilsa börnum sínum þremur, en kona hans er lengst tíl hægri. í miöju er Edward White og kona hans. „Sólin skín á sólina mína fögru“ FBÉTTAMENN Mbl. hittn þessar 8 tolómarósir í Gróðr- arstöðinni í Eaugardal og ljós myndarinn fékk að taka af þeim mynd. Vngur maður, sem myndina sá, sagði að á þeirra máli kölluðu þeir þetta .,búnt af skvísum". — Skáldin okkar gömlu kölluðu ungar stúlkur blómarósir og finnst okkur það eiga betur við um þessar ungu stúlkur. Við minnumst gamais ástfang ins hagyrðings norður i Skaga firði, sem sagði: „Sólin skin á sólina mina fögru. Sé ég í einu sólir tvær, |Isenda hreina geisla þær“. — nefnd, skipuð á ráðstefn- unni í Halifax, mun vinna að frekari rannsóknum á veiðunum Einkaskeyti til Morgunbiaðsins, Halifax, Nova Scotia, 11. júní, — AP Ráðstefna svæðisnefndar rikj- nnna við NV-Atlantshaf um fisk- Veiðar hefur skipað nefnd, sem fjalla á um sjóveiðar á laxi við Grænland, en þær hafa 26-fald- *si á undanfömum 5 árum. Fulltrúi Skotlands á ráðstefn- unni, H.A. Cole, forstjóri Lawe- stoft fiskirannsóknarstöðvarinn- ar, skýrði fréttamanni AP frá því, að enn væri margt á huidu um ferðir N-Atlantshafslaxins, og hefði þekking nnanna á því sviði ekki aukizt mikið undan- farna tvo áratugi. Lagði Cole >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.