Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. júní 1965 ét * * mm- ■ - Hestamenn Gæðingur til sölu að Meðalfélli, Kjós. Sími um Eyrarkot. P u c c i n i Traktorgröfur til leigu. Upplýsingar í síma 36366. Aðeins model ’65 Laerið á nýjum Volkswag- en. Aðalökukennslan Simi 19842. Forstofuherbergi óskast. Upplýsimgar í síma 22150. Afgreiðslustúlka óskast strax. Hjartarbúð, Lækjargötu 2. Skrúðgarðaeigendur Tek að mér úðun skrúð- garða í Reykjavík og ná- grenni. Ágúst Eiríksson, garðyrkjufræðingur. Sími 17425. Hestur Ungur hestur til sölu. Hnakkur og beizlL Uppl. frá kl. 1—3 í síma 51297. Reiðhjól óskast fyrir 7—10 ára telpu. — Upplýsingar í síma 37009. Kaupið 1. fiokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Ódýrt prjónagarn Margar tegundir. Hof, Laugavegi 4. Keflavík — Suðurnes Kennum akstur og með- ferð bifreiða. Ragnar Sig- urðsson, sími 2110. — Skarphéðirun Njálsson, — sími 1428, á vinnustað 1590. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málrasteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Heimilistækjaviðgerðir •þvottavélar, hræ-rivélar og önnur rafmagnstæki. — Sækjum — Sendurn. Raf- vélaverkstæði H. B. Óla- sonar. Siðumúia 17. Sími 30470. Sængurveradamask kr. 58 hver metri. Hof, Laugavegi 4 UM þessar mundir er fiutt í Þjóðleikhúsinu óperan Madame Butt- erfiy eftir ítalska tónskáldið heimsfræga PUCCINI. Hún hefur hlotið góðar undirtektir í því tiiefni birtum við hér sjaldgæfa mvnd af tónskáld’nu, sem hann hefur með eig-inhandaráritun til- einkað móður frú Irmu Wtile Jónsson, en myndin er í eigu hennar. Puccini gaf móður hennar myndina, þegar hún giftist Jens Weile, háskólaprófessor í Pisa og Fiorens. Frú Irma á eitthvert sérkenni- legasta safn á íslandi af slikum mvndum, árituðum af frægustu mönnum Evrópu, og er skemmsl að minnast myndarinnar af Bis- mark sem birtist i blaðinu fvrir skömmu, en hún var árituð af honum til móðursystur litnnar, hinnar frægu leikkonu, Mariu Barkany, sem lézt 1928 í Berlín. Málshœttir Uxi fór til Englajids, kom aft- | ur naut. Undainteknmgin saininiair regl- ! una. Unnin verk verða ekki aftur i tekin. Sunnudagaskrltla Prófessorkui: „Ifvaða þrjú orð nota ungir stúdien'tar mest?“ Stúdentinn: >(Veit það ekki“. Prófessorinn: „Alvag rétt“. Nýlegia vora gefin saman í | hjóoaband í Flateyrarkirkju af séra Jóni Ólafssyni fyrrverandi Hintn 6. marz voru gefiin sam- an í hjónaband í Los Angeles un.gfrú Sunineva Bergljót (Cin- dy) Bergmainn o.g Lárens P. Bjómtan. Heimiili þeirra er: 10302 Doty ave., apt. 6, Ingel- wood, Califomia, 7Ö ára er í diag Elín P. Blömdal, Edduibæ við ELliðaár. Verður stödd i dag hjá dóttur sinni að Safaonýri 23. EN ég segi yður, er heyrið: ELskið óvini yðatr, gjörið þeim gott, sem hata yðar, blessið þá, sem bölva yður, og biðjið fyrir þeim, er sýna yður ójöfnuði Lúkas 6:27. í dag er sunnudagur 13. júní 1965 og er það 164 dagur ársins. Eftir lifa 201 dagur. I»renningar- hátlð. ÁrdegisfIæði kl. 05:54. Sí ðde gisflæði kl. 18:16. Saelir eru hógværir, því að þeir munu landið erfa.. — Matt. 5^5. í. dag er laugardagur 12. júní 1965 og er það 163. dagur ársins. Eftir lifa 202 dagar. Áskeli Biskup. Árdegisflæði kl. 05:16. Síðdegisflœði kl. 17:39. Nætarvörður í Reykjavík vik- una 12. — 19. júni 1965 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan solar- lirinsinn — sí,mi 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16. helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 12. — 14. Ólafur Einarsson s. 50952. Næturvarzla aðfaranótt 15. Guðmundur Guðmundsson sínai 50370 Næturlæknir í Keflavík 12/6. — 13/6. Guðjón Klemens son, s: 1567 14/6. Ólafur Ingi- björnsson, s: 1401 eða 7589 15/S. Kjartan Ólafsson, s: 1700. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaua* fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—i e.h. MIÐVIKUbAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérsfeök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. sími 1700. GAMILT oy GÖTT Ló, ló, mín Lappat sára ber þú tappa, það veldur því að konurnar kunna þér ekki að klappa. Nýlega voru gefin saman í ihjónaiband í Neskirkju a>f séra Jóni Thorarensen unigfrú Guð,rún Daníeiisdéttir og Sigurður Stefánsson fkiigafgirei’ðisiuimaiðiur, Heimili þeirra er í Blöiniduhláð 21. Studio Gests. Nýlega voru gefin saman í ihjónabainid af séra Jóni Guðjóns syni á Akranesi Selma Jóhaims- dóttir og SLguróur Kristimn Jóns son, húsatkmiðamie istairi. HeimiJi þeirra verður að Ásvallagótu 21, Reykjavik. Á hvitasuniiiiuaag voru geiia samian í hjónalband af séra Jakobi Jónisisyni i IlaLiigrinis- kirkj'U, uimgfrú Guörún Hail- dórsdóttir og Smári Einarsson, SóivalUgótu 7. Nýja Mynda- stofan Lauigavegi 43>b. Leiðrétting Á Hvítcusunnudag opiniberuðu trúlofun sína ungfrú Ingigerður Miaría Jóhamnsdóttir, fegrunar- sérfræ'ðiimgur, Suðuirgotu 15, Hafnarfirð'i og Reynir Guðmaisoa kennari, Hofteig 28, Reykjavik. Vinstra hornið í gær bað kooan mín mig uim 700 kr. til þess áð kaupa afmaal- isgjóf handa mér. Ég svairaði þv4 til, að ég viidi heldiuir perungaua. Bannað að gera kjallaraíbúðir 'wikv;;4 /v ,9i Z'v*- . \m'<w [ prófiaséi i Haiti, ungfrú Guðrúm F Jómsdóttlir, kennian oig Dav-íð [ Gíslason stud. med. Heimiiá I þeirra er á Laufiásvegi 20. Studio [ Gesta. Ný byggiugaxsampyirkt fyrir Reykjavik tók gildi l. apríl. Meöal n.yiuæla eru: Séruppdrættir fyrir vatasiögn, holræsakign, hi talogn, rafmagnslögn og jámlög u skulu vera fyrir hendi, o* þeim, sen teikna hús skylt að sjá um, aS samræmi sé milli sér uppdrátta. Einnig er Reyna að gera skyldur meistaranna ákveðnari, og verkaskiptingu miili þeirra greáuilegri. Bannað er að gera íbúðir í kjöUurwm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.