Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 22
MORCUNBLADID áurinuciagur 13. junf Í9éá ] Innheimtumaður Þekkt fyrirtæki vill ráða röskan miðaldra mann til innheimtustarfa frá n.k. mán- aðamótum. Umsóknir með meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins auðkennt: „Ábyggilegur — 7935“. Til sölu er býlið Rangá, Djúpárhreppi, 1 km. frá Hellu. 2 hektarar ræktað land. íbúðarhús 75 ferm, auk gripahúsa. Veiðiréttur í Ytri Rangá. — TJpplýsingar gefur eigandi, sími um Meiri-Tungu. Bróðir okkar HALLDÓR GUÐBJAKNASON matsveinn, sem amdaðist 8. júní s.L verður jarðsettur frá Fríkirkj- unni þriðjudaginn 15. júní kl. 10,30. f.h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Útförinni verður útvarpað. Ingibjörg Guðbjamadóttir, Elínborg Guðbjarnadóttir. Maðurinn minn dr. phil. ALEXANDER JÓHANNESSON fyrrverandi háskólarektor, verður jarðsung.nn í Neskirkju þriðjudaginn 15. júní kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Heba Jóhannesson. Kveðjuathöfn um manninn minn ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON frá Fáskrúðsfirði, fer fram í Dómkirkjunni mánudaginn 14. þ.m. kL 13,30. Margrét Jónsdóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall föður okkar og tengdaföður JÓHANNS ÁRMANNS JÓNASSONAR Kjartan J. Jóhannsson, Jóna B. Ingvarsdóttir, Jón N Jóhannsson, Vilborg Guðjónsdóttir, Marta Jóhannsdóttir, Árni Árnason, Sigríður Jóhannsdóttir, Árni Fannberg, Halla Jóhannsdóttir, Karl B. Guðmundsson. Þökkum auðsýnda samúð, við andiát og jarðarför, föður okkar og bróður GUÐMUNDAR L. JÓNSSONAR múrara. Sigrún Stella Guðmundsdóttir, Bjamey Guðmundsdóttir, Sigurjón Guðmundsson, Hulda Jónsdóttir, Bergþór Jónsson. England Ókeypis upplýsingastarfsemi um skóla í Englandi daglega kl. 1—7. Víð viljum benda foreldrum á það, að beztu skólarnir eru oft fullskipaðir ári fyrirfram, svo að rétt er að leita upplýsinga snemma. Allmörg sumarnámskeið hefj- ast 1. júlí. Verið er nú að ganga frá síðustu sumarnám- skeiðum og haustnámskeiðum. M í M I R Hafnarstræti 15. Sími 2-16-55. % [fj |&|c FeRðIR \ MALLORCA FERÐIR 22 dagar - Verð kr. 14.955,00 Brottför 29. júli - 12 ágúst'— 26. ágúst Kaupmannahöfn - Osló - Stokkhólmur ár Bezti ferðatíminn i Skandinavíu LÖND * LEIÐIR Adalstrceti S simór — 5.5 llíaíur Císbson & Co. hf. Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. KEFUVIK- SUÐURNES BÍLALEIGAN BRAUT MELTEIG 10. SÍMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 BIKGIK ISL GIJNNAKSSUJN Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — U. hæð JÓHANNES L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Sími 17517. NORÐURLÖND Rússlond ★ Fjögur lönd ★ Sjö stórborgir ★ Glæsilegar siglingar ★ Flug heiman og heim 22 dagar - Verð kr. 19.874,00 Brottför 5. ágúst IT L&L 107 Fararstjóri: Páll Guð- mundsson, skólastjóri Malmö - Kaupmannahöfn - Stokkhólmur - Helsinki - Leningrad - Moskva - Kiev LÖND * LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — _____ ___________ 3 0*60 Próf í bifvélavirkjun verður haldið laugardaginn 19. júlí n.k. Umsóknir sendist til formanns prófnefndar Sigþórs Guðjóns- sonar c/o Ræsir h.f. balastore Balastore gluggatjöldin gefa heimiiinu vistiegan blæ. Balastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eins þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- ÚTSÖLUSTAÐIR: Keflavík: Akranes: Hafnarfjörður: V estmannaeyjar: Sigluf jörður: Borgarnes: Alcureyri: Uúsavik: Reykjavik: anna sezt mjög litið ryk á þau. Balastore eru tilbúin til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. Þau eru fyrirliggjandi í 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt Stapafell h.f. Gler og Málning s.f. Sófinn h.f., ÁlfafellL Húsgagnavl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Arnór Karlsson. Skóbúð Húsavíkur. KRISTJÁN SIGCEIRSSON H.F. \ — Símar 13879 og 17172. I.augavegi 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.