Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. júni 19*55 GAMLA BIO m - ■ egliLaj. -fe, fiíml 11419 Ástarhreiðrið Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, með TONABIO Sími 111»». ÍSLENZKUR TEXT.I sxmz SBKDUSZIOr ásamt James Garner Og Tony Randall. kl. 5 og 9. — Haekkað verð. Tarzan í hœttu Barnasýning kl. 3. WÉÉSB&k Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL *ARY BtóHAM ■ PHIUIP ALFORO • JOHN MEGNA ■ RUTH WHITE ■ PAUL Flí BROCK PETERS ■ FRANK OVERTON ■ ROSEMARY MURPHY ■ COltlN WILCOX Efnisrík og afbragðsvel leikin ný amerísk stórmynd, byggð á hinni víðfrægu sögu eftir Harper Lee. Myndin hlaut þrjú Osear-verðlaun 1962, þ á m. Gregory Peck sem bezti leikari ársins. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Saskatchewan Spennandi ævintýramynd í lit um með Alan Ladd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Teiknisyrpa 14 teiknimyndir í iltum. Sýnd kl. 3. HOTEL BORG ♦ Hðdeglsverðarmúsik kl. 12.50. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pólssonar Söegkona Janis Carol Sumarbiístaáar Til sölu er sumarbústaður, 70—76 ferm., nálægt Hvera- gerði, selst ódýrt. Uppl. 1 aíma 2056, Keflavík. (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. w STJÖHNUpflí ^ Simi 18936 UJIV Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra skemmtilegustu, sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið í. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Dularfulla eyjan Spennandi kvikmynd. Sagan hefur komið út í islenzkri þýðingu. • Sýnd kl. 3. Félagslíi 1. sumarleyfisferð Ferðafélags íslands hefst 19. júní. 6 daga ferð um Snaefellsnes, Skóar- strönd, fyrir ,'Klofning, um Skarðsströndina, Reykhóla- sveit, Barðaströnd út á Látra- bjarg. Síðan um Patreksfjörð og Arnarfjörð að Dynjanda. Á heimleið er m.a. ekið um Dalasýslu og Norðurárdal. 2. sumarleyfisferðip hefst 24. júní, það er 5 daga ferð. Farið með bíl til Siglufjarðar, þaðan með póstbátnum Drang ti1 Grímseyjar, eyjan skoðuð, síðan aftur til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Það- an með bíl um Svarfaðardal, Hörgárdal, inn Eyjafjörð og um Skagafjörð. Tilvalin ferð til að kynnast miðnætcft-sól- inni um Jónsmessuna. Allar nánari upplýsingar veittar í skrifstofu félagsins öldugötu 3. Símar 11798 — 19633. Ný brezk verðlaunamynd með ISLENZKUM TEXTA. Njósnir í Prag Bráðskemmtileg mynd í litum frá Rank. Þessi mynd er alveg í sérflokki, og þeir, sem vilja sjá skemmtilega mynd og frá- bæran leik ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Sylva Koscina Leikstjóri Ralph Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: m* ÞJÓDLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Jámliausiiui Sýning þriðjudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. SLEIKFELAG! ’reykjavírur) Sii gamla kenuir í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Ævintýri á yönguför Sýning þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. A7t ÍOlfJll r ÍTURBÆJARRÍl ■ -f7 |-~iTlWimriiii ’ ÍSLENZKUR TEXTI Spencer - fjölskyldan (Speneer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Henry Fonda Maureen O’Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. í myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. í ríki undirdjúpanna Seinni hiuti. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Síðasta siniv. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sýnd kl. 3. Kaupum allskonar málma á hæsta verði. Borgartúni. Strigaskór lágir og uppreimaðir. bláir og köflóttir, Kvenskór með innleggi, nýkomnir. X- Drengjaskór með innleggi, allar stærðir, nýkomnir. * x~ Telpnaskór nyjar gerðir. X- Skóverzlunin Framnesveg 2. Simi 11544. Ævintýri unga mannsins % HeMiNGwaYís Adventures oF AlDUNGj CinsmaScQPE COLOR by DE LUXE Sc'ttnplty b» MARTIN RlT A.E. HOTCHNER Víðfræg amerísk stórmynd tilkomumikil og spennandi. Byggð á 10 smásögum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ern- est Hemmingway. Richard Beymer Diana Baker Paul Nevvman kl. 5 og 9. Allt í fullu fjöri Fjórar teiknimyndir Tvær Chaplinsmyndir Sýnd kl. 3. LAUGARAS H -1 BL*JB Sími 32075 og 38150. meet- Míss Mischíef1 oF1Qó2l Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. TEXTI Fáar sýningar eftir. Barnasýning kl. 3: Hugprúði Lávarðurinn Spennandi ævintýramynd í litum. — Miðasala írá kl. 2. Schannongs mlnnlsvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá K0benhavn 0. 0 Farimagsgade 42.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.