Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 1
32 slður Pi«0wMaWlt 92. árgangur. 133. tbl. — MiSvikudagur 16. júní 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Barizt eitn í Santo Domingo •Santo Domingo, 15. júni NTB A.m.k. 17 uppreisnarmenn létu láfið í hörðum bardögum milli niaiina Caamano „forseta" og her manna Samtaka Ameríkurikja <OAS) í Santo Domingo í dag, að því er bandariskar beimildir eegja. Á meðan á bardögum þessum etóð, sóttu hermenn úr 82. fall- ShMfaherfylki Bandaríkjanna, tfiam á svæði því, sem uppreisn- •rmenn 'halda í borginni. Fyrr í dag héldu uppreisnarmenn því fram að kona og tveir ungir pilt ar hafi beðið bana og 15 manns saerzt í bardögunum, sem stóðu í nxargar klukkustundir. Einn leiðtogi uppreisnarmanna heldur því fram að bandariskir hermenn hafi hafið skothríðina með vélbyssum, og haldið síðan áfram með skriðdrekasprengj- um. Bardagarnir áttu sér stað í NA-hluta Santo Domingo. 164 nýbakaðir stúdentar við skólaslit Menntaskólans í Reykjavík í gær, er fram fóru í Há- skólabíói. Sjá frásögn á Ws 12 og viðtöl við stúdenta á bls. 10. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Hiorð í Berlín mmúnistar skjóta á fólk í litlum báti Verzlunarjöfn- I Stefna Árna — Fertugur kaupmaður bíður bana, stúlka særð lífshættulega Berlín, 15. júní — NTB AUSTUR-ÞÝZKIR landa- mæraverðir kommúnista skutu í gær til bana 43 ára gamlan kaupmann frá V- Berlín, Hermann Döbler, og gærðu Hfshættulega 21 árs kamla stúlku, Elke Martens, er þau sigldu á litlum báti með utanborðsmótor á Tel- tow-skurðinum í Berlín. — Skurður þessi er hluti af mörkunum milli Austur- og Vestur-Berlínar, og varð at- burðurinn skammt frá varð- etöðinni Dreilinden, sem er í V-Berlín. Talið er að líklegt sé, að fólk- iS í bátnum hafi verið komið yfir á a-þýzka hluta skurðarins. Skotið var Iþá þremur aðvörun- arskotum af landamseravörðum austan megin. Báturinn var iþá um 300 metra frá bakka skurðar ins A-Berlínarmegin. Komu skot in frá a-þýzkum varðturni, sem stendur rétt við brú yfir skurð- inn. Hermann Döbler, sem sat und ir stýri, sneri samstundis bátnum við, og sigldi í átt til bakkans V-Beriínarmegin. En í sömu andrá var um 30 vélbyssuskot- um skotið austanað, og fór nú ekki á milli mála að hitta átti bátverja. Döbler fékk. kúlu í gegnum höfuðið, aðra í hrygginn og það þriðja í hnéið, og lézt hann samstundis. E)ke Martens fékk kúlu í höfuðið og er lifs- hættulega særð. Auk þess hæfðu Framhald á bls. 31. uður Breta London 15. júní — NTB Verzlunarjöfnuður Bretlands varð óhagstæður um 49 milljónir punda í maímánuði, eða 20 millj. punda óhagstaeðari en i apríl, að því er tilkynnt var í London i dag safnsnefndar " Einkaskeyti til Mbl. . "aupmannah. 15. júní. EYSTRI iandsréttur hefur ákveð ið að taka stefnu Árnasafns- nefndar á kennslumálaráðuijeyt- ið fyrir 20. ágúst n.k. Hefur. rétt ¦ urinn vísað málinu til 3. deildax sinnar. — Rytga.ard- Viet nam : Búizt við nýjum árásum á Dong Xoai liermenn S-Vietnam og Banda- ríkjamenn buast til varnar — Dong Xoai, S-Vietnam, og London, 15. júrjí — NTB í D A G var andrúmsloftið í Dong Xoai þrungið spennu, og bjuggu bandarískir her- menn og hermenn S-Vietnam um sig í byrgjum sínum til þess að mæta nýju áhlaupi Viet Cong kommúnista, sem búizt er við. Eru skæruliðar kommúnista sem fyrir nokkru gerðu hörð áhlaup á þennan smábæ, horfnir í frumskóg- inn, en eru samt taldir hættu- lega nærri. Að því er talið er eru nú um 8,000 skæruliðar undir vopnum í héraðinu umhverfis Dong Xoai, og hafa Bandaríkjamenn og stjórn S-Vietnam sent þangað mikinn liðsauka. Flugvélum tókst ekki í dag að koma auga á skæru liða kommúnista. Talið er af Bandaríkjaher að Viet Cong hyggi nú á mikið á- hlaup gegn Da Nang flugstöð- inni, sem er hin stærsta í S-Viet- nam. Stoðina verja bandarískir landgönguliðar. Bandarískar flugvélar réðust í dag enn gegn skotmörkum í N- Vietnam, m.a. á tvær brýr um 95 km. frá Hanoi. Önnur brúin var eyðilögð, en- hin löskuð. " ' Herforingjastjórn er nú ehn komin á í S-Vietnam. Hinn nýi leiðtogi landsins, Nguyen Ván^ Thieu, hershöfðingi, vann að því í dag að mynda stjórn. Hann' stýrir sjálfur ráði 10 - hershöfð- ' ingja. Upplýst var í dag að Van Thieu hafi falið herforingja for-. sætisráðherraembættið. Harold Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, sagði á fundi i Neðri málstofu brezka þingsins í dag að stiórn sín hefði áhyggj ur þungar vegna ástandsins í Viet nam og þeiirar þróunar, sem átt hefði sér stað í landinu síðustu vikurnar. í útvarpsviðtali sagði Wilson að vopnahJé í Vietnam mundi auðvelda fríðarsamninga, en bætti því við, að allir aðilar yrðu að h^.lda slikt vopnahlé. | Elís&bet II BretadroUning I heldur hér á yngsta syni sín- § um, Edward prins, og veifar til mannf jöldans ásamt manni sínum, hertoganum af Edin- borg, og næstyngsta syni þeirra, Andrew prins, aí tsvöl- um Buckinghamhallar á hin- um opinbera afmælisdegi drottningar 12. júní s.l. Geymdu dóttur sína i buri i atjan ar IIIIMmt'<.lill.t>ll»IH>IHIIIHIMMP Cosenza, Itaiíu, 16. júní. AP LÖGREGLAN hér skýrði frá því í dag, að hún hefði leyst úr haldi konu, sem s.I. 18 ár — réttan helming ævi sinn- ar — hefur verið í þröngu trébúrí, sem foreldrar hennar settu hana í, eftir að hún varð ástfangin á tánángaárunum. Lögregian skýrði frá því, að henni hefði borizt fregn þess efnis, að hjón á bónda- bæ einum hefðu falið dóttur sína. Lögreglumenn framkvæmdu leit á bænum, og fundu kon- una hálfnakta í búri í risí hússins. Eftir 18 ár í búrinu, sem var tveir metrar að FramhaJd á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.