Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 11
Miðvikudaftff 18. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sumarferöir 1 HEIMDALLAR Helgarferðir 1. Ferð að Stöng í Þjórsárdal. Gengið að Háafossi. 2. Hringferð um Borgarfjörð. Viðkoma í Húsafellsskógi, Barnafossar skoðaðir og gengið í Surtshelli. 3. Ferð í Landmannalaugar og Eldgjá. Til baka um Fjallabak og Skaftártungur. 4. Farið um Snæfellsnes. Farið að Hellnum. Tjaldað að Búðum. 5. Þórsmerkurferð. Gist í skálanum. Dagferðir — Gönguferðir 1. Ferð í Raufarhólshelli. 2. Gengið á Keili. Veiðiferðir 1. Veiðiferð í Hlíðarvatn í Selvogi. 2. Veiðiferðir eftir vali. Kvöldferðir Kvöldferðir verða farnar eftir því, sem tilefni gefst til. Nánari upplýsingar í síma 17100 Ferðist með HEIMDALLI Með KODAK INSTAMATIC er leikur að taka góðar myndirl i H ... -- ,... AUÐVELD AÐ HLAÐA Þér smellið aðeins KODAK-hylkinu í vélina — og eruð tilbúin til að taka góðar myndir i litum eða svart/hvítu. ! 11 ‘'y AUDVELD í NOTKUN AUÐVELT AÐ NOTA FLASH AUDVELT AÐ HAFA MEÐ SÉR .Þér miðið vélinni og þrýstið i takka, Þér styðjið á hnapp og flashlampinn Það fer lítið fyrir KODAK INSTA- *vo einfalt er það! sprettur upp, iátið peruna í og takið MATIC, hún er lítil, létt og falleg og myndina, annað er það ekki! fer vel t vasa eða tösku. HANS petersen? Bankastræti 4 - Sími 20313 rannnBHMaHHHnnHHHHSHHMi Verzlunarskólastúdentar Stúdentafagnaður Verzlunarskólastúd- enta, eldri og yngri, verður haldinn í kvöld, 16. júní í KLÚBBNUM. Borðpantanir í síma 35355 kl. 4—6 í dag. I Laxveiði Veiðileyfi í Hvítá fyrir landi Langholts. — Upplýsingar í síma 18323 á kvöldin milli kl. 6,30-8. Ódýrar íbúðir í smíðum Til sölu eftirtaldar stærðir íbúða í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Hraunbæ: , 2ja herb. íbúðir ca.. 62 ferm., íbúðunum fylgir eitt aukaherbergi í kjallara seljast fokheldar með full- frágenginni miðstöð. Heildarverð kr. 275 þús. — Fyrsta útborgun kr. 50—60 þús. 3ja herb. íbúðir ca. 98 ferm., íbúðunum fylgir eitt aukaherb. í kjallara, seljast fokheldar með fullfrá- genginni miðstöð. Heildarverð kr. 350 þús. Fyrsta útborgun kr. 75-—80 þús. 5 herb. endaíbúðir ca. 120 ferm., tvennar svalir, seljast fokheldar með fullfrágenginni miðstöð. — Heildarverð kr. 400 þús. Fyrsta útborgun kr. 90 til 100 þúsund. Teikningar og allar nánari upplýsingar fyrirliggj- andi á skrifstofunni. ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19151. Kl. 7.30—9 simi 51566. SUMARKJOLAR Stórglæsilegir og hentugir terylenekjólar. Hagstætt verð.. — Margir litir. Fást í verzlunum víða um land. Heildsöl ubirgðir: Bergnes sf. Bárugötu 15. — Sími 21270. EIGNASALAN li»YK.I/tViK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.