Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 16. júní 1965 Sýning á um frá A LAUGABDAG var oprnuð sýning á margs konar talstöðv- nm, sem danska fyrirtækið STORNO framleiðir, í Hreyfils- búsinu á Grensásvegi 18. Sýning in er opin frá kl. 14 tii 20 dag- lega fram til 20. júní. Sérfræð- ingur frá Storno-verksmiðjun- um er staddur hér á landi um þessar mundir vegna sýninigar- innar. Verður hann daglega til viðtals á sýningunni og veitir mönnum upplýsingar um tækin. STORNO er sögð stærsta sér- verksmiðja í Evrópu í fram- leiðslu fartalstöðva. STORNO er dótturfyrirtæki Stóra norræna ritsímafélagsins, og er fullt nafn j>ess þannig á dönsku: „Storno, Fabrik for radiokommunikations- anlæg, Afdeling af Det Store Nordiske Telegraf-Selskap A/S“. Félagið Hreyfill á Hlemmi í Reykjavík hefur umboð fyrif ís- land á framleiðsluvörum STORNO’s. Stefán O. Magnússon framkvæmdastjóri Hreyfiis sagði sýninguna setta, en síðan mælti sérfræðingur STORNO nokkur orð. Hreyfill hefur notað talstöðv Nýkomnir allar stærðir komnar aftur. * Telpnaskór hvítir og rauðir nýtt úrval. Barnaskór lágir og uppreimaðir. Ný sending. >f Kvensandalar og kvenskór Skóverzlunin FRAMNESVEG 2 talstöðv- Storno ar frá STORNO síðan á árinu 1960. Nú er ætlunin að selja fleiri gerðir STORNO-tækja hér- lendis, ekki sízt til skipa og báta. Talstöðvarnar, sem á sýningunni eru sýndar, eru gerðar til margs konar nota, svo sem í skipum, bifreiðum og bifhjólum. Sýndar eru fyrirferðarlitlar stöðvar, sem flytja má með sér ,og er þá notuð við hana rafhlaða. . STORNO smíðar einnig og selur handhæg- ar, altransistoraðar handstöðvar, sem hlaða má með bæjarstraumi. Sýnd eru samtalskerfi með fasta- stöð, sem tengja fá einni eða fleiri farstöðvum. Fastastöðin er sendir, viðtæki, loftnet og fjar- stýritæki. Farstöðin er ekki stærri en svo, að koma má henni fyrir í hverju farartæki sem er. Rafstraumur handa henni er tek BANDAUfKIN — MIAMI — FLORIDA. A Frægasta baðströnid veraldarinnar. A Eitt glæsilegasta hótelið á ströndinni. A Heppilegasti ferðatíminn. ie Heimssýning í New York. 14 dagar — Verð kr. 19.875,00. Brottför 26. september. Utanferðir verða ódýrari með hverju ári. Það gefur ferða- skrifstofum ástæðu til að leita nýrra staða, sem áður hafa verið utan sjónarsviðs ís- lenzkra ferðamanna. Nú er ekki dýrara að ferðast til New York en til Kaupmanna hafnar og sú staðreynd opnar okkur allan Vesturheim. >að er því augljóst, að ferðir til Bandaríkjanna og nærliggj- andi landa munu fara ört í vöxt MIAMI BEACH Flestir hafa heyrt staðinn nefndan. Miami er eflaust einn þeirra staða, sem þekkt- astur er fyrir baðstrendur, "lúxushótel, skemmtistaði og gott loftslag. Miami er syðst á Florida- skaga. Borgin sjálf, sem stend ur ekki allangt frá ströndinni býður eins og aðrar stórborg- ir úrval verzlana og skemmti staða. Skammt utan borgar- innar hefst Everglades-þjóð- garðurinn, þar sem dýralíf og náttúrufegurð er ósnortið sem frá ómunatíð. Ströndin sjálf, sem teygir sig mílu eftir mílu inn frá rafkerfi farartækisins, 6—12 eða 24 volt. Sendi- og við- tæki er komið fyrir undir sæti eða í farangursgeymslu bíla, en fjarstýringu og hljóðnema undir mælaborði, þar sem auðvelf er að ná til þeirra. Notkun slíkra tálstöðva, „stornophone“ er mjög auðveld, og þær draga 20—25 km í bæjum, en 30—50 km. yfir nokkurn veginn slétt land. — Þekking Framhald af bls. 6 til almennings og greiða af þeirri starfsemi skatta og skyld- ur til síns sveitarfélags, komi utanaðkomandi aðilar á þeim tíma, sem helzt er að vænta verzíunar og fylli þann markað, sem um er að ræða? Farandsala var nauðsynleg á þeim tíma, þegar ekki voru starf andi verzlanir í heilum byggða- lögum*. Allt öðru máli gegnir, þar sem verzlanir eru fyrir. Þar á vörudreifingin að fara fram á þeirra vegum. Annað er óeðli- legt. Hér er ekki um að ræða eftir Floridaskaganum er smá sendin og sjórinn ylvolgur. Hótelið okkar St. Moritz stend ur á ströndinni og ganga gest- irnir á baðfötunum beint út í hafið. Hótelið er að öðru leyti lúxushótel með öllu því bezta, sem þekkist á því sviðú Því fylgir með öllu sundlaug undir beru lofti. Herbergin, sem öll eru með baðherbergi eru mun stærri og glæsilegri en gerist í Evrópu. Þar eru stórir veitingasalir og barir, en næturklúbbur opinn að kvöldi. St. Moritz er einnig heppilega staðsett á strönd- inni, þar sem aðalverzlunar- gatan er á næsta leiti. NEW YORK Menn segja að allt sé stærst og mest í Ameríku. Þannig má einnig segja, að í Ame- ríku sé allt stærst og mest í New York. Þeir sem ekki hafa komið þar áður, falla í stafi á Park Avenue, þar sem hinir glæsilegu skýjakljúfar rísa bak og fyrir og á báðar hendur. Þá er enn ónefnd heimssýn- ingin. Þessi sýning, sem er einna stærst sinnar tegundar, er svo stór, að tæki vikur að skoða hana til fullnustu. Þar er að finna byggingar úr öll- um heimshlutum með sér- kennum hverrar þjóðar, sem bygginguna hefur byggt, veit- ingastaði sem selja sérrétti hvers lands, dæmi um tækni- framfarir þjóðanna á öllum hinum ólíkustu sviðum og þröngt sérsjónarmið verzlunar- eigenda. Það er ekki síður hags- munamál hins almenna neyt- enda, sem hlýtur að leggja mik- ið upp úr, að sérhvert verzlun- arfyrirtæki standi fjárhagslega traustum fótum, því aðeins með því móti er kleift að láta fólk- inu í té þá þjónustu og fyrir- greiðslu, sem allir vilja fá. Skattamál, svo- sem skattaá- lagning, skattarannsókn og skatt heimta, hafa að undanförnu ver- ið mjög á dagsskrá. Allir muna á einu máli um, að verulegra um bóta hafi verið þörf í þeim efn- um. Segir sig raunar sjélft, að litlu þjóðfélagi með tiltölulega mjög kostnaðarsama stjórn vegna fámennis þjóðarinnar, hlýtur að ríða á miklu, að sem mest af þjóðartekjunum komi fram, þannig að kostnaðurinn við að halda uppi sjálfstæðu þjóðfélagi verði borinn uppi af öllum þegnum landsins og í sem réttustu hlutföllum. Menn hefur hins vegar greint á um leiðir til að koma nauðsynlegum lagfær- in.gum í kring og sér í lagi gera menn sér tíðrætt um þann þátt ■þessara mála, sem lýtur að skattarannsókn með afturvirkni, Það er almennt vitað og viður- kennt, að stór hluti allra skatt- þegna landsins hefur ekki tíund- að til skattyfirvaldanna á und- anförnum árum í samræmi við raunverulegar tekjur. Aðalástæð an fyrir þessu mun mega rekja til ranglátrar skattalöggjafar, sem ekki hefur heimilað eigna- myndun nema,að mjög takmörk- uðu leyti. Það verður því að mínum dómi að teljast heldur til gangslítil ráðstöfun að taka til sérstakrar meðhöndlunar af handahófi málefni örfárra skatt- þegna á sama tíma sem vitað er, áð í raun og veru væri hægt þannig mætti telja allt að því óendanlega. FERÐAÁÆTLUNIN 26. sept.: Flogið er nóttina milli laugardags og sunnudags með einni af hinum nýju flug vélum Loftleiða til New York. Þar er komið snemma um morguninn og litlu síðar flog ið með Boeing þotu frá East- ern Airlines til Miami. Þar er tekið á móti hópnum og ekið til St. Moritz Hotel á Miami Beach. 27. sept. — 4. okt.: Þessa daga er dvalið á Florida í lífs ins vellystingum, sem segir að framan. 5. okt.: Flogið með þotu Eastern Airlines aftur til New York. Þaðan er ekið til Sheraton Atlantic Hotel við Broadway. 6. —8. okt.: Dvalið í New York. Þann 8. okt. er flogið frá New York til Keflavíkur .með flugvél Loftleiða. ATH.: Rétt er að taka fram, að ferðina má lengja í New York. VERÐ Ferðin kostar sem að fram an segir kr. 19.875,00. — Innifalið í verðinu er eftir talið: Flugferðir, allar gist ingar, morgunverður og há degisverður á Miami, en að eins morgunverður í New York. Fararstjóri og sölu- skattur. EIÐIR að meðhöndla málefni flestra l&ndsmanna á sama hátt og af sömu ástæðum. Með tilkomu réttlátari skatta- Iöggjafar eins og unnið hefur verið að, og þar með almennari hugarfarstoreyingu til þessara mála, er fyrst að vænta breyt- inga til bóta á þessu sviði. Hér er um svo víðtæka meinsemd að ræða, að vafalítið mun happa- drýgst fyrir alla aðila, að láta liðinn tíma vera liðinn, og miða umbætur þess í stað við tímann, sem framundan ,,er. Þess hefur oft gætt i skrifum og umræðum um skattamálin og að því látið liggja, að smá- söludreifingin mundi hafa veru- legar duldar tekjur í samtoandi við innheimtu söluskattsins. Af þessu tilefni vil ég taka fram eftirfarandi: Söluskatturinn, sem nú er 7,3 % er varasamasti og óæskilegasti skattur, sem smásöluverzluninni er gert að innlheimta. Að því má færa mörg og óyggjandi rök. Að vera með annarra manna fé und ir höndum, jafnvel þótt vaxta- laust sé, meira og minna bundið í rekstri, er standa verður skil á á tilskildri stundu, að viðlagðri lokun, er vægast sagt bjarnar- greiði. Smásöluverzluninni sem slíkri væri því mestur greiði gerður með því að losa hana við innheimtu söluskattsins, þvi fyrr, því betra. Góðir tilheyrendur. íslenzkt atvinnulíf stendur að vissu leyti á krossgötum. Verzl- unin ekki síður en aðrar atvinnu greinar. Sú stefna, sem mörkuð var fyrir nokkrum árum og mið- ar að algjöru viðskipta- og at- hafnafrelsi einstaklinga og fé- laga, hefur á undanförnum ár- um óumdeilanlega sýnt, að á- fram skuli haldið á þeirri braut. Þó ekki væri nema að viðhalda því, sem áunnizt hefur, væri það ærið verkefni. En verkefnið er miklu meira og stærra. ísland er ekki lengyr einangruð eyja úti á hjara ver- aldar. Við erum orðin mitt á meðal þjóðanna og virkir þátt- takendur í alþjóðlegu samstarfi, sem hefur það markmið að tryggja öllum þjóðum frelsi og framfarir. Þeir nýju straumar, sem til landsins liggja með til- komu erlends fjármagns, eiga eftir að fæða af sér nýja og áð- ur óþekkta atvinnumöguleika. Náið efnahagslegt samstarf -við nágrannaþjóðirnar mun einnig skapa ný viðhorf. Á þessum stað reyndum verður að taka af þeirri festu og víðsýni, sem megnar að skapa þjóðinni þá hagsæld, er hún sífellt leitar eftir. Þekking og kunnótta verða að vera í fararbroddi, ásamt á- ræði til að fara nýjar leiðir I stað þess að ganga troðnar slóð- ir.. Við eigum einnig að færa okkur í nyt þá reynslu, sem aðr- ar þjóðir lengra komnar á þess- um sviðum, geta miðlað okkur af og samrýmst íslenzkum stað- háttum. Kaupmannasamtökin og með- lirnir þeirra um land allt vilja að sínu leyti vera ábyrgir og virkir þátttakendur í því upp- byggingarstarfi, sem framundan er. Hér, sem endranær, ríður á, að meðal atvinnurekenda og launþega sé viðtæk samstaða, gagnkvæmur skilningur og raun verulegur vilji til að koma já- kvæðum málum í höfn til hags- bóta fyrir landsmenn alla í bráð og lengd. ■Royal LÖND OC L Aðalstrœti 8 - Símar 20800 - 20760 STORNO-talstöðvar eru gerðar fyrir fiskiskip. Bandaríkin-Miami-Florida

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.