Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 15
MORGUNBLADID 15 Miðvikutlagur 16. júní 1965 FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA TIL SÖLU einbýlishúsið Goðatún 13, Silfurtúni. Húsið er 4 herb., eldhús og bað, þvottahús og geymsluherb. — Selst tilbúið uridir tréverk og er til afhendingar um næstu mánaðamót. — Húsið verður til sýnis næstu kvöld kl. 8—10. (Söluverð er sanngjarnt). hrr. ti 14, 3 hæö - Slmi 21785 Mest seldi smámótorinn á Norðurlöndum 0.17—10 ha. Fyrirliggjandi. Johan itönning h.f., vmboðs- og heildverzlun Skipholti 15 — 10632. FERÐAFATNAÐINN FÁIÐ ÞÉR HJÁ OKKUR Andersen & Lauth hf. hvert sem þér farið/hvenærsem þér farið hverni sem þérferðSst ALMENNAR TRYGGINGAR " POSTHÖSSTRÆTI9 SÍMI 17700 ferðaslysátrygglng •• TIL SOLI) DAF sendiferða bifreið Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 10009 í kvöIcL i Danmörk — Bretland DANMÖRK BREXLAND ic Flogið utan en siglt heim með Gullfossi. 15 daga ferð — kr. 13.980,00 IT L&L 111 Brottför frá Reykjavík 2. sept. FERÐAÁÆTLUNIN 2. sept.: Farþegar mæti við afgreiðslu Loftleiða í Reykja- vík kl. 13,00. Er þeim nú ekið til Keflavíkur, en þaðan flýg- ur leiguflugvél af gerðinni DC6b kl. 14,30. Lent er í Malmö í Svíþjóð kl. 21,00 eft ir þægilega flugferð. Farið er yfir sundið til Kaupmanna hafnar á ferju og gist þar. 3. sept.: Dvalið um kyrrt í Kaupmannahöfn. 4. sept.: Við dveljum i Kaup mannahöfn fram eftir degi, en kl. 17,30 er lagt af stað með járnbraut til Esbjerg. Farið er þvert um Sjáland og Fjón, út á Jótland, en í Es- bjerg er stigið á skipsfjöl. 5. sept.: Búið er um borð á 1. farrými. Eftir að komið er til Harwich tekur lest við aftur og kemur hún til Lond on kl. 12,30. Er tekið á móti farþegunum og þeim ekið á hótel. 6. og 7. sept.: Þetta eru tveir virkir dagar í London. 8. sept.: Þennan dag er far ið frá London og hefst nú mjög skemmtileg ferð norður Bretland til Edinborgar. Ekið er með langferðabifreið og valin sú leið sem ber okkur um fegurstu og merkustu staði landsins. Þennan dag er farið frá hótelinu kl. 8,45 og fyrir hádegi farið t.d. um Windsor, Maidenhead og Hen ley, en komið um hádegisbil- ið til háskólabæjarins Ox- ford, þar sem við snæðum bádegisverð. Síðan er ekið áfram og þá um hið fræga Shakespeare-hérað. Komið er til Stratford on Avon kl. 18,30 og gist þar að Red-Horse HoteL 9. sept.: Annan dag þess- arar ferðar er ekið frá Stat- ford eftir morgunverð um Warwick, Kenilworth, Nant- wich og hádegisverð borðum við í bænum Chester. Eftir hádegið er komið í vatnahérað ið, um kvöldið til Bowness on Windermere, þar sem er gist. 10. sept.: Ekið er þennan dag um fallegustu staði vatna héraðsins, staði eins og Rydal Water, Grasmere, Dunimal Raise, Derwentwater og snæddur hádegisverður í Keswick. Síðan er haldið á- fram og nú una Skotland og komið til Edinborgar um kl. 7 um kvöldið. 11. og 12. sept.: Þessa tvo daga er dvalið um kyrrt í Edinborg. Enn má að sjálf- sögðu verzla þar, ferðast um borgina og nágrenni hennar. 13. sept.: Dvalið er í Edin- obrg fram eftir degi, en Gull foss lætur úr höfn seinni hluta dags. Farlþegar búa á 1. farrými. 16. sept.: Komið til Reykja víkur. VERÐ Heildarverðið kr. 13.980,00 innifelur öll þau ferðalög, sem segir að ofan með flug vélum, skipum, járnbraut- um og bílum. Á skipunum er átt við 1. farrými. Gist- ingar eru allar innifaldar svo og söluskattur og farar stjórn. Fullt fæði er inni- falið á leiðinni um Bret- land, en í borgunum aðéins morgunmatur. Miöevrópuferð ★ 5 stórborgir ★ Ferðir um Rínardalinn Framlenginig ferðar i London möguleg. 14 dagar — Verð kr. 16.900,00 IT L&L 112 Brottför 18. september. FERÐAÁÆTLUNIN 18. sept.: Flogið frá Reykja vík með flugvél Flugfélags ís lands kl. 8 að morgni og lent í Kaupmannahöfn kl. 15,10. Þar er ekið á hótel í mið- borginni. 19. og 20. sept.: Dvalið um kyrrt í Kaupmannahöfn. 21. sept.: Flogið um hádegið frá Kaupmannahöfn til Ham- borgar. 22. sept.: Dvalið um kyrrt í Hamborg. Siglt um Etbu. 23. sept.: Flogið frá Ham- borg kl. 18,35 til Kölnar. 24. sept.: Fyrri dagur tveggja daga Rínarfarar. Farið m.a. um Bonn, Bad Godes- berg og síðan gist í Koblenz. 25. sept.: Siglt um Rín og ekið um Móseldalinn, komið til Kölnar að kvöldi. 26. sept.: Deginum eytt í Köln. Að kvöldi er flogið frá Köln til Parisar. 27. og 28. sept.: Tveir dag- ar í París. Farið m.a. í kynnis ferð til Versala. 29. sept.: Flogið um morg- unin til Lúndúna. 30. sept.: Frjáls dagur í London. 1. okt.: Flogið seinnni hluta dags frá London til Reykja- víkur. VERD Verð ferðar kr. 16.900,00, er per mann í tveggja manna herbergi. Eins manns herbergi kostar aukalega kr. 1100,00 á mann. Xnnifalið í verðinu er eftirtalið: Allar flugferð ir, kynnisferðir í Hamborg, Köln og í París. Allar gist ingar eru innifaldar svo og % pension. Fararstjóri og söluskattur. LÖND OG LEíÐIR Aðalstrœti 8 - Síntar 20800-20760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.