Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 16. júní 1965 Tempó — ske!linaðra Tempo skellinaðra, ársgömul, til sölu. Til greina koma góðir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í síma 18833. Laxveiði Nokkrir dagar til leigu í Haukadalsá, Fáskrúð og Selá í Steingrímsfirði. — Upplýsingar 1 síma 1354, Akranesi kl. 4—6 virka daga. Nauðunsariippboð Húseignin Vesturgata 16, eign Bergs Eiríkssonar, verður eftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar, hdL o. fl. seld á nauðungaruppboði, sem fram fer á eign inni sjálfri föstudaginn 18. júní kl. 14. — Uppboð þetta var auglýst í 27., 28. g 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins. IS0P0N undraefnið til allra viðgerða er nú aftur fyrixliggandi — í öllum dósastærðum. — Smyrst sem smjör — harðnar sem stál. Einnig ný sending af: Bæjarfógetinn í HafnarfirðL Eðnððarhúsfiæði óskast 80—100 ferm. húsnæði á jarðhæð óskast til leigu nú þegar fyrir bifreiðaklæðningar. — Nauðsynlegt er að bifreiðainnkeyrsla sér fyrir hendi. — Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: „6926“. CAR - SKIN bílabóninu góða, sem er svo létt að bóna með. Þarf ekki að nudda, gefur sér- lega góðan gljáa. — Endist mjög lengi. snaustkf Höfðatún 2. Sími 20186 Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar I SVEITINA merkití tryggir vandacía vöru á hagstæcíu verdi Síldarstúlkur Stúlkur vantar til síldarsöltunar í sumar á sölt- unarstöð Hafsilfurs á Raufarhöfn. — Upplýsingar í síma 21549 í Reykjavík frá kl. 5—7 e.h. í dag. Hafsilfur hf. RAUFARHÖFN. Stúdentar II.R. 1984 Mætið í Lindarbæ i kvöld með svarta kolía. Húsið opnað kl. 20.30. Miðar seldir við innganginn. Bekkjarráð. Ljósuiyndari óskast Ljósmyndari óskast til starfa á Ljósmyndastofu strax eða eftir samkomulagi. — Tilboð er greini aldur og fyrri störf, óskast send afgr. Mbl. fyrir 26. júní, merkt: „Framtíðarstarf — 6923“. Verzlun við Laugaveg Lítil verzlu við Laugaveginn til sölu. Ákjósanlegt fyrir karl eða konu, sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Tilboð, merkt: „123“ sendist afgr. MbL fyrir 25. júní nk. Trésmiðir Trésmiðir óskast, ákvæðisvinna. — Upplýsingar í símum 41314 og 21035. A N U S IN!altavélar VELFATA, gerð VIII/DI. Verð kr. 4.878,00. ÞVOTTATÆKI, gerð SÐ 10. Verð kr. 451,00. SAMBYGGT SOGDÆLU- KERFI VPU 45 fyrir 1—2 VÉLFÖTUR. Þurr sogdæla með áföst- um einfasa rafmótor ásamt sogmæli og sogfötu Verð kr. 4.285,00. Laugcrvegi 178 Símí 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.