Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. júní 1965 Innilegt þakklæti sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á áttræðisafmæli minu 8. júní si., með heimsókn- um, gjöfum, skeytum og vinarhug. Guð blessi ykkur ölL Bergþóra Bergsdótir frá Arnórsstöðum. Ollum þeim mörgu vinum mínum og vandamönnum, sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um í tilefni af áttræðis afmæli mínu, sendi ég mínar beztu þakkir og óska þeim allrar Guðs blessunar. Jakobína Þorvarðsdóttir, Melabúð, Hellnum. Hjartans þakkir til allra ættingja og- vina sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum í tilefni af áttatíu og fimm ára afmæli mínu 10. júní 1965. Ingibergur Jónsson. Öllum þeim mörgu nær og fjær sem minntust mín með skeytum, blómum og öðrum góðum gjöfum í tilefni af sjötugs afmæli mínu, sendi ég mínar beztu kveðjur og þakkir, og bið Guð að launa þeim öllum, sem létt hafa undir með mér í veikindum mínum. — Guð blessi ykkur öll. Þórður Ásgeir Kristjánsson. Ásgarði, Grafarnesi. BRfflOJAVESTI Litir: Rautt — blátL Mdy« U iDOö/r^ Kennari óskast að dagheimilinu Lyngási frá 1. okt. nk. — Umsókn- ir sendist skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 fyrir 15. júlí nk. Styrktarfélag Vangefinna. Skrjfstofuhúsnæði Höfum verið beðnir að selja skrifstofuhúsnæði ásamt lagerplássi við Miðbæinn. — Húsnæðið er á 2 hæð- um. Skrifstofupláss á 1. hæð 100 ferm. og lager- pláss á jarðhæð 100 ferm. — Upplýsingar á skrif- stofunni, ekki í síma. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Teok — Oregon Pine NÝKOMIÐ: Skrifstofustúlka óskast á Vita- og hafnarmálaskrifstofuna, til síma gæzlu og algengra skrifstofustarfa. — Vélritunar- kunnátta æskileg. — Væntanlegir umsækjendur komi á skrifstofuna kl. 9—12 næstu daga. Bróðir okkar, GUÐBJARTUR JÓHANNES SIGURJÓNSSON andaðist að Kleppsspítalanum 27. maí sl. — Jarðarförin hefur farið fram. — Innilegar þakkir færum við lækn- um og hjúkrunarkonum og öðru starfsfólki spítalans, sem hjúkraði honum allan þann tíma, sem hann dvaldi þar. — Guðs blessun fylgi ykkur. Svstkini hins látna. Jarðarför móður minnar, INGIBJARGAR GÍSLADÓTTUR Vitateig 7, Akranesi, fer fram föstudaginn 18. júní. — Athöfnin hefst í Akra- neskirkju kl. 2 e.h. — Jarðað verður í Saurbæ. — Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Jóhann Guðmundsson. Föðursystir mín, GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR sem andaðist á Elliheimilinu Grund 10. júní sl., verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 18. júní kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. Tómas Helgason frá Hnífsdal. Útför föður míns, STEFÁNS GÍSLASONAR fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 18. júní kL 3 e.h. Eyþór Stefánsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að, ÞORBERGURJÓNSSON Bólstaðahlíð 8, Reykjavík, (áður Heiðarbraut 18, Akranesi) er andaðist 12. þ.m. verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 19. þessa mánaðar. Eiginkona, börn og systkiní. Þökkum innilega auðsýnda samúð og kveðjur, við andlát og jarðarför móður okkar tengdamóður og ömmu, ÞÓRU SIGURÐARDÓTTUR frá Upsum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Aðalstræti 9. — Sími 18860. Ódýr glös margar gerðir. Hafnarstræti 21. Sími 13336 Suðurlandsbr. 32. Sími 38775. flAWNES ÞORSTCIWSSDB BEiBifltJSÍiSS Vöruafgreiðsla við Shellveg, Sími: 24459. Afromosia: 2”. Birki: 1”. Kantskorið brenni: 1, 114, 1%, 2 og 2%”. Eik: 1, 1%, 2 og 2%”. Mahogny: 2”. Oregon pine: 3!4x5!4’*. Teak, 6’ og lengra: l!4x5, I%x6, 2x5, 2x6, 214x5, 2%x6, 2%x7 og 2%x8”. Teak-bútar: 114x114, 1x2 óg 1x3”. Yang: 2x5 og 214x5”. 17. júní hátíðarhöld í Hafnaríirði 1965. Á tuttugu og eins drs uimæli lýðveldisins Kl. 8.00 f.h. Fánar drengir að húni. Kl. 1.30 e.h. Safnazt saman við Bæjarbíó tíl skiúðgöngu. — Gengið til kirkju. Kl. 2.00 e.h. Helgistund í Hafnarf jarðar kirkju. Síra Helgi Tryggvason predikar. Páll Kr. Pálsson leikur á ki rkjuorgelið og stjórnar kór. Kl. 2.35 e.h. Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2.50 e.h. Útihátíð sett, formaður 17. júní nefndar, Þorgeir Ibsen. Lúðrasveit Hafnarfjai ðar leikur, stjórnan di Hans Ploder Fánahylling. Ræða, handritamálið, Dr. phil. Einar Ól. Sveinsson, prófessor. Kórsöngur. Karlakórinn Þrestir, stjórnand i Frank Herlufsen. Ávarp Fjallkonunnar. Herdís Þorvaldsdótt ir. Svavar Gests með hljómsveit og söngvur unum Ellý Vilhjálms og Ragnari Bjarnas. Handknattleikur, bikarkeppni, Vesturbær og Suðurbær. Félagar úr Þjóðleikhúskórnum, tvöfaldur kavrtett með undirleik Carls Billich. — Söngvarar: Guðrún Guðmundsdóttir, Ingve ldur Hjaltested, Ingibjörg Þorbergs, Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Einar Þorsteinsso n, Hjálmtýr Hjálmtýsson, ívar Helgason og Jón Kjartansson. — Kvartettinn bregður upp þjóðlífsmynd, sem Klemens Jónsson sjórnar og kynnir. Tveir leikþættir. Árm Tryggvason, Bessi Bjarnason og Hjálmtýr Hjálmtýsson. Stjórandi dagskrár á Hörðuvöllum og kynnir: Ólafur Þ. Kristjánsson. Kl. 5,30 e.h. Kvikmyndasýningar fyrir börn í kvikmyndahúsum bæjarins. Kl. 8.00 e.h. Kvöldvaka við Bæjarútgerð. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir. Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri. Skemmtiþáttur, Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson. Einsöngur, Inga Maja Eyjólfsdóttir. Fimleikaflokkur K.R., stjórandi Ámi Magnússon. Skemmtiþáttur, Árni Tryggvason og Klemens Jónsson. Einsöngur, Guðmundur Guðjónsson. Stjórnandi kvöldvöku og kynnir: Gunnar S. Guðmundsson. Kl. 10 e.h. Dans fyrir alla hjá Bæjarútgerð. Hljómsveit J. .1. og EINAR. 17. júní-nefnd: Hjalti Einarsson, Óskar Halldórsson, Þorgeir Ibsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.