Morgunblaðið - 17.06.1965, Side 24

Morgunblaðið - 17.06.1965, Side 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. 'júní 1965 GEORGETTE HEYER FRIÐSPILLIRINN — Við skulum fela okkur í arninum Við skulum fela okkur í arninum En svo bæ-tti írúin viS í hálf- gerðaim hvíslingiuim og leit hortn- aiugia til spiiaiborðsins í himim ©ndanum á stofumni: — Ég þarf víst ekki að segja yður, að ég hef verið hálf óróieg í sedruni tfð, yfir þessum duttlungum, sem lungar stúlkur .geta tekið í sig. Ég segi ekki meina um það, en makið er ég fiegin, að hún freenka mín skuli vera að koma hingað. Cecilía hefur verið svo mikið ein síns liðs og sys.tur henniar geta ekki verið hesnni annar eins félagsskap.ur og frænka imin getur orði’ð. Ég vona að samfélagið við hana geti beint huga hennar í aðra átt. — Hvanaer eigið þér von á unig frú Stanton Lacy, frú? — Sir Horace gat niú ekki sa.gf ákveðið um það, en miér skilst, að hann þurfi að sigla tafarlítið til Su'ður-Ameríku. Hún getuæ því komið hvaða dag sem er, og ég hef nefnt það við ráðskon- uma að hiafa herber.gi til reiðu handa hennú Wk 3. KAFLI En það vaæ ekki fyrr en vifcu eftir páska, að Soffía kom til Berkeleytorgsins. Eirau boðin, sem frúin fékk um haina þá tíu daga, sem á milli liðu, var eift- hvert kvabb frá Sir Horace, sem sagði, að sendiför hans hefði dregizt nokkuð, en hún muindi áreiðanlega sjá frænku sína áð- ur en lamgt um iiði. Blómin, sem Cecilía hiafði af mikilli nærgætni komið fyrir í herbergi írænku sinnar, voru visnuð, og vand- virka ráðskonan, frú Kudstock batfði tvisvar viðrað rúmfötin, þegar þaö gerðist einn diag síð- degis, að póstvagn með fjórurn hestum fyrir ók upp að dyrum- um. Svo vildi til, að Cecilía hafði verið úti að aka í Hyde Park með móður sinni og þær voru kommar heim fyrir aðeins fimm mimútum. Þær vocru á leiðinmi upp stiganm, þegar hr. Huibert Rivemhall kom þjótamdi niður og sagöi: — Þetta hl'ýtur að vera hún íræmka, því að það er heilt fjall af farangri ofam á va.gnin um. Og hesturinm þá! Aldrei hef ég séð aðra eins skepnu! Konurnar þrjár störðu á hann steimhissa, er hamn hafði lokið þessari ræðu. Brytimn, sem var nýgenginm út úr forsalinum, kom mú þjótamdi aftur, ásamt þræla- tiði sínu, stikaði fram að dyr- unum og lét þess síðan geti'ð við búsmóður sína, að svo virt- ist sem frænika hennar væri kom in . . . Þrælaliðið skelllti því mæst væmgjahurðunum upp á giátt, svo að konumar gát greimi lega séð, ekki aðeins ökutækið útí. á stígmum, heldur og forvitim amdlit yngri barnanma, sem höfðu veri’ð að leika sér í giarð- inurn og gláptu mú gegm um grimdverkið, hvað sem umgfrú Adderbury sagði, á hestínm, sem Hubert hatfði verið hrifnastur af. J>að fór ekki hjá því, að koma ungfrú Stanton-Lacy væri við- hafharmikil. Fjórir bullsveittir hestar drógu vagminn og tveir mieðreiðarmenm riðu me’ð þeiim, en miðaldra hestasveinm reið á eftir og teymdi glæsilegam, svartam hest. Vagmtrappam var sett við dyrmar sem opnuðust og itaiskur gráhiumdur kom út, og amdartaki síðar fölleit kona, sem hélt á handtös’ku, þremur sólhlíf um og fuglabúri. Loks kom umg frú Stamton-Lacy í eigin per- sónu, og þakkaði þjónimum fyrir hjál.p hans, en bað hamm í stað inm að taka vfð Jacko. Þessi Jacko var api í rauðurn frakka, og ekki voru ymgri bömin fyrr búin að koma auga á bamn em þau þustu framihjá hmeykslaðri kemnsliukomi sinni, rifu upp garðshliðið, þutu út á veginm og æptu: — Api! Hún kemur með apa með sér! Frú Omibersley stóð, meðan þessu fór fram, eins og rótföst á dyraþrepunum, og var að hugsa um, að vitamlega væri bróðir simm maður hávaximm, en þar fyrir hefði hamn ekki þurft að kalia þetta litla stúiku. Soffía bams LitLa var fimm fet og níu þumlumgar betur á sokkaieist- um, og var yfirleitt öll vel við vöxt, háfætt og brjóstiamikil, með brosamdi amdlit og gult, hrokkið hár, undir eimhverjum glannalegasta hatti, sem hún íbafði nokkumtíma séð. Hún var í silkikápu, hmepptri upp í héls og sítt loðskinmsslag var á berð- unum, en á höndunum var helj- arstór safalamúffa. En hama rétti hún strax að þjónimum, tii þess að geta betur heilsað Anna- beJ,s©m varð fljótust til hernnar. Firúin horfði á þegar hún bey.gði sig yfir litlu stúlkuna, greip báð ar hendur hennar og sagöi: — Já, ég er Soffía frænka þín, em kallaðu mig bara Fíu. Ef nokk- ur kallar mig Soffíu, þa held ég, að ég sé í ónáð og það kamn ég eklki við. Hvað heitir þú? — Ég heiti Amabel, en má ég tala vi’ð apanm þirnn? stamaði umgfrú Rivemhall ymgsta. — Auðvit.að máttu það, því að ég kom með hann handa þér. En farðu bara vel að honum fyrst, því að hann er dálítið feiminn. — Handa mér? æpti Amabal og fölnaði af eintómum spenn- ingL — Handa ykkur öllum, sagði Soffía og brosti um leið til Ger- trude og Theodórs. — Og páfa- gaukinn líka. Hafið þið meira gaman af dýrum en bókum eða leikföngum’ Það hef ég sjálf og því hélt ég, að þið væruð eins. — Frænka! sagði Hubert og blandaði sér nú í hópinn. — Átt þú sjálf þennan hest? Hún sneri sér við og horfði vingjarnlega á hann. — Já, þetta er Salamanca. Lízt þér vel á hann? — Hvort mér lízt á hann! Er hann spænskur? Komstu með hann frá Portúgal? — Hvað heitir hundurinn þinn Soffía frænka? Hverskonar hundur er hann? — Getur páfagaukurinn talað, Soffía frænka? Megum við hafa hann í kennslustofunni, Addy? — Mamma, mamma, Soffía frænka er komin með apa handa okkur! Þetta síðasta óp kom frá Theo dór og Sofíía leit snöggt upp. Þegar hún sá föðursystur sína og tvær frænkur í viðbót standa þar í dyrunum, þaut hún upp þrepin og sagði: — Elsku Elísa- bet frænka! Fyrirgefðu, að mér dvaldist hjá börnunum. Komdu blessuð og sæl! Mikið er ég fegin að vera komin til þín! Þakka þér fyrir að lofa mér að koma! Frúin, sem hafði ekki séð Soff íu síðan hún var ofurlítil telpa vissi varla, hvaðan á hana stóð veðrið. Hún tók Soffíu í faðm sér og sagði: — Hvað það var gaman að sjá þig! Hvað þú getur verið lík honum pabba þínum! Velkomin hingað, blessað barn!_ Hún var svo utan við sig, að það leið nokkur stund áður en hún gæti kynnt frænkuna þeim Cecilíu og Selinu. Soffía starði á Cecilíu og sagði: — Ert þú Ceci lía. En hvað þú ert falleg. Hvern ig stendur á því, að ég skuli ekki muna eftir því? Cecilía, sem varð alveg stein hissa, fór að hlæja. Það var ekki hægt að láta sér detta í hug, að Soffía segði þetta til þess eins að þóknast, heldur sagði hún það, sem henni datt í hug. — Já, en ég mundi ekki heldur eftir þér, svaraði hún. Ég hélt, að þú værir einhver ofurlítil frænka, dökk á brún og ekkert annað en lappir og flaksandi hár. — Ja, ég er nú engin fegurðar dís og Sir Horace hefur ráðlagt mér að vera ekki með neinar grillur í því sambandi — og hann hefur vit á slíkum hlutum, vertu viss! Þetta var ekki nema satt hjá honum — Soffía yrði aldrei nein fegurðardís. Hún var alltof há- vaxinn og munnurinn of stór, og fallegu, gráu augun hefðu aldrei getað bætt þetta upp. En það var bara ekki hægt að gleyma Soffíu, jafnvel þótt ekki væri hægt að kunna við andlitsfall hennar eða augnalit. Hún sneri sér að frænku sinni. — Viltu láta þjónana segja hon- um John Potton, hvar hann getur hýst Salamanca. Það er bara í nótt, en hann þarf að vera út af fyrir sig. S'm skal ég sjá um það allt, þegar ég er farin að rata hérna. Hr. Hubert Rivenhall flýtti sér að segja, að hann skyldi sjálfur fylgja John Potton til hesthús- anna. Hún brosti og þakkaði hon um fyrir, en frúin flýtti sér að segja, að það væri meira en nóg rúm fyrir nestinn, og hún mætti ekki vera að gera sér rellu út af slíkum smámunum. En það virtist Soffía einmitt ætla að gera, því að hún svaraði að bragði: — Nei, frænka, ég ætla ekki að liggja uppi á ykkur með hestana mína, góða frænka. Sir Horace áminnti mig einmitt um að sjá fyrir þeim sjálf, og fá mér hesthús út af fyrir mig og það ætla ég að gera. En fyrir nóttina í nótt væri ég þér þakklát, ef þú vildir hýsa hann. Þetta nægði alveg til þess, að eldri konuna svimaði. Hverskon ar frænka var þetta, sem ætlaði að sjá fyrir öllu sjálf, koma sér upp hesthúsi og kallaði föður sinn Sir Horace? En þá kom Theodór og leiddi huga hennar í aðra átt, því að hann hélt á laf- hræddum apa og heimtaði að mega segja Addie, að hann mætti vera í skólastofunni, þar eð Soff ía frænka hefði gefið sér hann. Frúin hopaði á hæl frá apanum og sagði vesældarlega: — Góði minn . . , ég held að . . . Hvað heldurðu, að hann Charles segi? — Charles er ekki sú lydda, að hann sé hræddur við einn apa, sagði Theodór. — Góða mamma, segðu við Addie, að við megum hafa hann þar. — Jacko bítur áreiðanlega eng an, sagði Soffía. — Ég er búin að hafa hann í næstum heila viku og hann er svo afskaplega mein- laus. Þér gerið hann vonandi ekki útlægan, ungfrú Addie? Nei, ég veit að það er skakkt nafn hjá mér. — Ungfrú Adderbury, en við köllum hana alltaf Áddie, út- skýrði Ceeilía. — Komið þér sælar, sagði Soff ía og rétti fram höndina. Fyrir gefið ókurteisina, en ég vissi ekki betur. Þér lofið börnunum að hafa hann Jacko, er það ekki? Ungfrú Adderbury var um og .ó Annars vegar var hræðslan við apann en hins vegar löngunin til að gera þessari almennilegu stúlku til hæfis, og hún flækti sig í einn hrærigraut af hálftöl uðum setningum. Frú Ombers- ley sagðL að þau yrðu að spyrja Charles, og það var strax talið jafngilda leyfi til að fara með Jacko upp í kennslustofuna, því ekkert systkinanna ætlaði elzta bróður sínum svo illt, að hann mundi neita þeim um þetta skemmtilega gæludýr. Svo var Soffía strax leidd upp í Bláa Sal inn, þar sem hún varpaði af sér silkikápunni og loðkraganum og fleygði tízkuhattinum sínum á stól. Frænka hennar dró hana til sín niður á legubekkinn og spurði hana, hvort hún væri ekki þreytt eftir þessa löngu ferð, og hvort hún væri ekki einhverrar hress ingar þurfi. — Nei, þakka þér fyrir, ég er aldrei þreytt og þó að ferðin væri fremur leiðinleg, get ég ekki talið hana neina ferð, svar aði Soffía. Ég hefði verið kom in hingað í morgun, ef ég hefði ekki þurft að koma við í Merton. — Til hvers? Áttu einhverja kunningja þar? spurði frúin. — Nei, nei, en Sir Horace ósk- aði þess sérstaklega. Borgarnes Umboðsmaður Morgun- blaðsins í Borgarnesi er Hörð- ur Jóhannsson, Borgarbraut 19. — Blaðið er ; lausasölu á þessum stöðum í bænum: Hótel Borgarnesi, Benzínsölu SHELL við Brákarbraut og Benzínsölu Esso við Borgar- braut. Búðardalur Utsölumaður MBL. í Búð- ardal er Kristjana Ágústsdótt- ir. Blaðið er líka selt í Benz- inafgreiðslu B.P. við Vestur- iandsveg. Stykkishólmur UMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins í Stykkishólmi er Víkingur Jóhannsson, Tanga götu 13. Ferðafólki skal á það bent að í lausasölu er blaðið selt í benzínsölunni við Aðalgötu. AKUREYRI Afgreiösla Morgunblaðs- ins er að Hafnarstræti 92, sími 1905. Auk þess að annast þjón- ustu blaðsins við kaupend- ur þess í bænum, er Akur- eyrar-afgreiðslan mikilvæg- ur hlekkur í dreifingarkerfi Morgunblaðsins fyrir Norð- urland allt. Þaðan er blaðið sent með fyrstu beinu ferð- um til nokkurra helztu kaup staða og kauptúna á Norður- landi, svo og til fjölda ein- staklinga um allan Eyjaf jörð Á Egilsstöðum HJÁ Ara Björnssyni í Egils- staðakauptúni er tekið á móti áskrifendum að Morg- unblaðinu. Þar í kauptún- inu er Morgunblaðið selt gestum og gangandi í Ás- bíói og eins í Söluskála kaup félagsins. JAMES BOND * * * Eftir IAN FLEMING í einni af skrifstofum leyniþjónust- — Hann heitir Le Chiffre. ur að yfirvinna — með tíu unnar fær James Bond að vita deili á — Hann er maðurinn, sem þú verð- frönKum. nýjasta andstæðingi sínum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.