Alþýðublaðið - 16.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. 3ila farii mei þarfasta þjönimtt. Nýtízku fataefni, mikið úrval nýkomið, blá. og mjög ódýr eftir gæðum. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Mér hefir verið sagt, að hér í Rvík væri til all fjölment félag, Setfi kallaði sig »Dýraverndunar- félag,. Ekki er mér kunnugt um, hvaða dýr það leggur helzt fyrir sig að vernda, en þess þykist eg fullviss, a<5 það sneiðir hjá, að hlutast til Utn, að vernda hesta þá, sem geymdir eru í hinu svokallaða hæjarlandi. Eg er þess nærri full- viss að borgarstjóra og sumum ur dýraverndunarfélaginu, er kunn- ugt um hvíhk vistarvera réttin við Gasstöðina er, tel eg því til- gangslaust að skora á þá að koma til leiðar að téð rétt verði , löguð, heldur vil eg beina máli minu um lögun á téðri rétt, til þeirra bæjarstjóra, sem ekki eru meðlimir dýraverndunarfélagsins eða mér liggur við að segja aeinu þess félags, sem játar sig undir sérstakt merki um verndun á mönnum eða skepnum, því eftir reynslunni gusa þau hæðst á fundum, en framkvæmdaminna. enda líður að því, hvort sem er, að sunnu og helgidagar detta alveg úr sögunni, ef ekki er al- varlega tekið í taumana. Hefir biskup ekkert valdf io. júlí 1920. Sagax judex. Im dagiDD 09 vegiirn. íþróttamót verður haldið á Kollafjarðareyrum sunnanverðum. U. M. F. Afturelding og Drengur þreyta þar, stökk, hlaup, íslenzk glíma og sund. Eru sallir góðir ménn og ailsgáðir velkomnir að horfa á leikana«, segir í auglýs- ingu um mótið. kvenfólk danskt og íslenzkt er vér ekki kunnum að nefna. Enn- fremur nokkuð af Dönum, sumir á skemtiför, en sumir til þess að elda ofan í kónginn þegar hann kemur og til þess að standa fyrir veiziuhöidunum. Úiiettiar frétiir. BiaðameDska vísindagrein. Þess var getið í vetur að stoín- uð hefðí verið blaðamenskudeild við háskóia einn í Þýzkalandi, Við háskólann í Prag hefir verið farið að dæmi Þjóðverja og sett á stofn kennaraembætti við há- skólann í blaðamensku. Sveitakarl. prestastefnan 1920. -----— f I Eg hefi Iesið gerðir síðustu prestastefnu og varð eg satt að segja alveg forviða, er eg sá að prestastefnan ræddi um ait annað en hið nauðsylegasta, og sem nú stendur allri siðmenningu og kristni fyrir þrifum, sem sé hina sívax- andi notkun helgidagsins. Nei, af þessum 40 guðsmönnum, sem á prestastefnunni voru, varð engum þeirra að vegi að minnast á það, að heigi hvíldardagsins sé í heiðri höfð. í tilefni af þessu vildi eg því roeð fylstu alvöru mælast til, að hinn háæruverðugi biskup kæmi því til leiðar, að allir sunnu- og helgidagar yrðu afnumdir — því Peningamönnunum og ágirndar- seggjunum kæmi það bezt — held- Ur en það gangi til eins og nú, Yeðrið Vestm.eyjar Reykjavik . ísafjörður . Akureyri . Grímsstaðir Seyðisfjörður Þórsh., Færeyjar Stóru stafirnir dag. NV, hiti 10,3. logn, hiti 9,3. N, hiti 8,0. !ogn, hiti 8,0. logn, hiti 10,5. logn, hiti 6,6. SSV, hiti 12,2. merkja áttina. Loftvog fremur lág, lægst milii Færeyja og íslands, en hægt stíg- andi. Hæg norðlæg átt. Botnía kom l morgun. Meðal farþega voru Ólafur Friðriksson ritstjóri, kona hans og drengur, Jakob Jónsson verzlunarstjóri, Guðmundur Björnsson landlæknir, Magnús Pétursson aiþm., Bjöm Gíslason, C. B. Eyjólfsson þrír synir Flygenrings úr Hafnarfirði, stúdentarnir Pálmi Hannesson, Ár- sæli Sigurðsson, Kristján Alberts- son, Bjami Jósefsson og Ben. Gröndal; Krabbe verkfræðingur, Vett forstjóri og dóttir hans; Carl Tuliníus, Sigríður Guðmunds- dóttir (sem var hjá Duss) og fleira Flugpóstnr. Brasilíustjórn hefir komið á föst- um flugpóstferðum þar í landi. Hefir stjómin í því sambandi gert samning við Handleg Pæge flug- féiagið. Iíeisaralíkncsi seit á uppboðL Borgararáðið í Metz (í Elsass- Lóthringen) hefir ákveðið að selja bronzlíkneskin af keisurunum Wilhjálmi I. og Friðriki III. á opinberu uppboði. Þegar vopna- hléð var samið ruddi fólkið lík- neskjunum um koll og hafa þau síð&r legið í ruslakistu. Þegnskyldurinna í Búlgaríu. Þing Búlgara hefir sett lög um þegnskylduvinnu í Búlgarfu. Ástæð- an til þessara ráðstafana eru hinar iliu fjárhagsástæður lands- ins. Allír, b'æði menn og konur eru þvingaðir til að vinna að undanteknum þeim konum sem eru Múhamedstrúar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.