Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 1
2tt síður MttÞIáfrifr 12. árgangur. 137. tbl. — Þriðjudagur 22. júní 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Óvissa um ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja 14 samveldislönd leggjast gegn, en Kína og mörg Asiuríki vilja oð hún fari fram — Manlio Hrosio, framkvæmdastjó ri Atlantshafsbandalagsins, svar ar fyrirspurnum á sameiginlegu m fundi SVS og Varðbergs í Sigtúni í gær. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). London, 21. júní — NTB FJÓRTÁN brezku samveld- islandanna, sem alls eru tutt- ugu og eitt talsins, sendu í dag orðsendingu til bylting- arstjórnar Bouedienne í Alsír, þar sem þess er farið á leit, að lífi Ben Bella, fyrrum for- seta, verði þyrmt. Þá er þess jafnframt farið á leit í orðsendingunni, að frestað verði fyrirhugaðri ráð stefnu Afríku- og Asíuríkja, sem halda á í Algeirsborg 29. þ.m. Byltingarstjórnin í Alsír lét það verða eitt af fyrstu verkum sínum að lýsa því yf- ir, að ráðstefnan yrði hald- in, eins og ráð hafði verið fyr- ir gert. • Sendiherra Pekimjstjórnarinn- *r í Algeirsborg, Tsun Tao, lýsti í dag yfir fullum stuðningi stjórn ar sinnar við Boumedienne og stjórn hans. • Jafnframt birtu kínverskar fréttastofur í Peking í dag fyrstu tilkynningu byltingarstjórnarinin- ar í Alsár. Var tilkynningin birt í heild, en þar er m.a. sagt, að Ben Bella hafi verið „djöfulleg- ur einræðisherna". Þykir það nokkuð stinga í stúf við fyrri afstöðu kínversku kommúnista- stjórnarinnar, sem hefur reglu- lega borið lof á Ben> Bella á und anförnum árum. • Vestrænir fréttamenn í Peking þ.á.m. fréttaritari Reuters, telja, að viðurkenning Pekingstjórnar- innar og stuðningsyfirlýsing komi fram svo snemma vegna þess, að það sé kínverskum ráða mönnum ofarlega í huga, að ráð- stefna Asíu- og Afríkuríkjanna verði haldin á tilsettum tíma. Mikil togstreita hefur staðið milli Framhald á bls. 27 töndum vörö um frið og öryggi gegn sameiginlegri hættu Manlio Brosio, framkvæmdastjóri NATO, i heimsókn hér Framkvæmdastjóri Atlants haisbandalagsins, Manlio Brosío, kom í heimsókn hing- að til lands aðfaranótt mánu- dags og mun dvelja hér á landi þangað til á fimmtu- dagsmorgun. Dr. Manlio Brosio kom með flugvél frá Flugfélagi íslands um kl. eitt aðfaranótt mánu- dags. Meðal þeirra, sem tóku á móti honum á flugvellinum, voru Guðmundur í. Guðmunds- Bon, utanríkisráðherra, Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóri ut- unrikisráðuneytiBÍns, og Pétur Thorsteinsson, sendiherra. í gærmorgun gekk Brosio fyr- ir forseta íslands, herra Asgeir Ásgeirsson, í skrifstofu hans í Alþingishúsinu, og ræddust þeir við nokkra stund. Síðan gekk Brosio á fund Bjarna Benediktssonar, forsæt- Styðju nðild Kíno uð SÞ London 21. júní — NTB. BRlETLAND mun greiða þvi Wtikvæði að Kímverska aJlþýðujlýð ¦velidið iái aöiid a<ð SÞ, er þáð m.ál ver&uir tekiS fyrir nœst hjá sam- tökunum. Kom þetta fram er Waltex Haley, ráðunieytissitjóri í bre-zka utiatniríkisráðu.ney'tinu, everaði fya-inspurnuíni í Neðri mnlisitoíu brezka þin,g!sins í dag. Hamm siaig'ði jafnfma'mt aö brezka Stjómin my.nidi neynia að fá fleiri Kmá fcia þess aö taika söniu af- miKidu til málsinð. isráðherra, óg Guðmundar f. Guðmundsisonar, utanríkisráð- herra, i Stjórnarráðshúsinu og átti viðræður við þá. Framkvæmdastjóri NATO sat síðar hádegisverðarboð forseta íslands á Bessastöðum. Síðar um daginn fór Manlio Brosio í kynnisferð um Beykjavík. — • — Síðari hluta dags gengust samtök um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna sam- vinnu, til kynningajfundar með Manlio Brosio í Sigtúni (Sjálf- stæðishúsinu) við Austurvöll. Knútur Hallsson, formaður SVS, setti fundinn og bauð Manlio Brosio velkominn. Einnig bauð hann sérstaklega velkominn Pétur Thorsteinsson, sendíherra íslands hjá NATO. Eftir að Knútur Hallsson hafði skýrt Brosio frá starfsemi félaganna tveggja hér á landi, fól hann Ólafi Egilssyni, lögfræðingi, fundarstjórn. 90 lögreglu- menn slasast Sepul, S-Kóregu, 21. júní NTB UM 9.000 kóreanskir s*údentar s<tóðu í da,g fyrir óeirðum á göt- uni Seoul til þess að mótmæla sanmninigi Japan og S-Kóreu sem rniðar að því að samskipti land- anna komizt i eðlilegit horf. Til ailvarlegra áre^ksitra kom miiii stúdenta og lögreglu. Slös'U<ðiust 90 lögreigliumanm, þar aif 67 aivar lega.. FjöJimiangir stúdentar vor<u faainiditekniir vegina oeirð«ui!na. Brosio sagði nokkur orð, en svaraði síðan fyrirspurnum. Sagði hann meðal annars, að þátttaka íslands í Atlantshafs- bandalaginu væri ekki aðeins æskileg vegna hernaðarlegs mik ilvægis landsins, heldur einnig af stjórnmálalegum ástæðum. íslendingar hefðu lengi unnað frelsi, og því hefðu þeir nú skip- að sér í flokk annarra lýðræðis- þjóða, sem væru staðráðnar í að gæta frelsis síns. NATO væri nauðsynlegra nú en nokkru sinni á'ðuT, ekki þrátt fyrir Framh. á bls. 27 Wilson fær ekki aé koma tii Kína — sem leiðtogi triðarnefndar brezka samveldisins vegna Vietnam — MIC þofa skotin niður yfir N-Vietnam, daglangar lottárásir í gœr Saigon, Kaíró, 21. júní. — (NTB-AP) — YFIRSTJÓRN Bandaríkjahers í Saigon tilkynnti í dag að MIG-17 orrustuþota frá N-Vietnam hafi verið skotin niður af fjórum bandarískum flugvélum yfir N- Vietnam í gær. Fregnir herma að tvær þotur N-Vietnam hafi ráð- izt á bahdarísku flugvélarnar, sem voru af Skyraidergerð og skrúfuknúnar. Stóð loftorustan í fimm mínútur og lauk með því að skot úr 20 mm. fullbys.su einn- ar bandarísku flugvélarinnar hæfði aðra þotuna og hrapaði hún, en hin lagði á flótta. Þetta var þriðja þota N-Vietnam sem Bandarikjamenn skjóta niður. Chou En-lai, forsætisráðherra Kínverska alþýðulýðveidisins, lagðist í gærkvöldi harðlega gegn þeirri ákvörðun brezku samveld- isráðstefnunnar um að útnefna sérstaka friðarsendinefnd tii Viet nam. Sagði Chou að Bretl. notaði samveldisráðstefnuna til þess að koma aí stað nýjum aðgerðum, sem miðuðu að því að styðja hinn falska friðaráróður Bandaríkja- manna, þannig að Bandaríkja- menn gætu verið áfram í Suður- Vietnam. Kínverski forsætisráðherrann, sem staddur var í opinberri heiro sókn í Arabiska sambandslýð- veldinu, flutti þessa ræðu i veizlu, sem haldin var honuw til heiðurs. Framhald á, bls. 21. Leysast t]árhagsvandræbi Island, Danmörk, og Svíþjóð leggja Fleiri þjóðir fylgja fardæminu SÞ?: New Yörk, London 21. júnL . - (AP) - SENDIHERRAR Danmerkur, íslands, Noregs og Svíþjóðar gengu í dag á fund U Thants, aðalframkvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanna og tilkynntu honum að löndin f jögur myndu af sjálfsdáðum leggja fram 3,780,000 dollara upp í skuld SÞ vegna friðargæzlu, en hún nemur nú 108 milljón- um dollara. Svíþjóð leggur fram 2 milljónir dollara, Dan- mörk eina milljón, Noregur 700 þúsund og ísland 80 þús- und dollara. Skömmu eftir að tilkynnt var um þetta fram- lag Norðurlandaþjóðanna, var tilkynnt í London að Bret- land mundi leggja fram 10 milljón dollara til þess . að hjálpa SÞ úr skuldum. Fulltrúar Norðurlandanna fjög urra tilkynntu um framlag landa sinna opinberlega eftir að þeir höfðu gengið á fund U Thants. Norski sendiherrann, Sivert Nielsen, haíði orð fyrir sendi- Noregur fram fé herrunum f jórum. Hann kvað löndin fjögur hafa „lagt fram þetta fé af fúsum vilja.án nokk- urra skilmála til þess að hjálpa alþjóðasaTntökunum yfir núver- andi fjármálaörðugleika". Nielsen kvað U Thant hafa þakkað framlagið í nafni sam*ak- anna. „Við vonum", sagði Niel- sen, „að aðrar þjóðir muni fylgja fordæminu". Hann bætti því við að heyrzt hefði að Bretland hefði þegar boðizt tii að leggja fram fé, og önnur þjóð mundi gera það síðar í dag. Nielsen sagði að stjórnir Banda ríkjanna, Frakklands og Sovét- ríkjanna hefðu verið látnar vita um þessa ákvörðun Norðurland- anna með nokkurra daga fyrir- Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.