Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. jðnf 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITI? Skansiim í Vestmaimaeyjum Á öndvearðri 15. öld neistu enskir kaupmenn vígi í Ves't rniain'na-eyj ujn til varniar gegn Bessastaðavaldinu, því að þeir verzliuðu þaima í óleyfi. Var vígi Jþetta nefnt Castle (kast- ali) og inni í því höfðu kaup- menninnár bækistöð sina. Þetta vígi er nú horfið með öMu, en á það minnir enn ör- nefnið Kaistali. í>egar einok- unarveirzlunin komst á, var öliurn erlendium kaiupmönn- um bannað að verzla hér og tiil varnaa: gegn þeim reistur niú Danir anna'ð virki í Vest- mannaeyjum. Stóð það niður við innsiglinguna í Kornhóls- túni og var kalllað Skang og kallast srvo enn í dag. Hann var hlaðinn úr grjóti og torfi og svo víður, að innan hans voru verzlunarhúsin Og fleiri hús. Þarna var komið fyrir falllbyssum til varnar og mun vígið hafa verið reisit 1586, en er fram í sótti var því ekki haldið við og hrörna'ði því. En eftir Tyrkjaránið 1627, var vígið hlaðið upp að nýju og gert miklu raimmibyggiliegra en áður. Var þar Þá jafnán hervörður og fallbyssuskytta og árið 1639 réðist Jón Ólafs- son Indíafari þangað, en var þar ekiki nema eitt ár. Um 1660 er svo hætt við að hafa þarna falllbyssuskyttu, en síð an var haldinn vörður á Helgafelli til þess að skyiggn- ast eftir ófriðarmönnum og hélzt svo fram yfir 1700. Eftir það var enn vörður á Skans- inum. — Allur vígbúnaður í Skansinum vair lagðuir niður undir lok 18. áldar og iaust eftir 1800 var suðurveggur hanis rifinn og minkaði hann þá mjög imikið. Var honiuim þó haldið við fram um miðja 19. öld, en síðan hrörnaði hann smám samam, hrundu hleðsl- ur og komu skörð í veggina. f>á gekfcst Jón Hinirilksson kaupfélagsistjóri fyrir því að hann var hlaðinn upp að nýju. Er hann mú 13x17 faðmar að uimmáli og veggir háir og traustir. Inn í hann liggja traðir milli hárra steinveggja. Þykir Vestmannaeyingum vænt um að eiga þennan stað og ganga þangað oft sér til skemmtunar. Þar var bátum og lengi gefin merki um hvort leiðin inn í höfnina væri fær, eða ekki. — Mymdin hér að ofan er af Skansinium. En nú eir nýi tíminn í návígi við hamrn. Stendur þar nú sjó- geymir mikill og ennfremur „lendingarstöð“ rafmaignsins á Heimaey, en nú hafa Vest- manniaeyingair fengið raf- maigm frá landiL ERÉTTIR Aðalfundur Prestskvennafélags Is- lands verðu<r haidinn í félagslieimili Neskirkju föstudaginn 26. júni næst- kemandi kl. 2. Stjórnin. Langholtssöfnuður. Farið verður kirkju- og skemmtiferð að Skálholti Bunnudaginn 27. júní. Prestar safnað arinis flytja messu kl. 1. Kirkjukór- Inn syngur, stjórnandi Jón Stefámsson. Farið verður frá safnaðarheimilinu kl. 8 árd. Farmiðar afhentir í safnaðar- heimilinu fimmtudags- og föstudags- kvöld, 24. og 26. júní, kl. 8 — 10. Nánar i símum: 380-11, 33580, 35844 og 36750. Kvennadeild Slysavarnafélagsins f Reykjavík fer í tveggja daga skemmiti fer, í í>ónsmörk þriðjudaginn 29. júní kl. 8. Upplýsingar í Verzluminmi Helma í Hafnarstræti, sími 13491. Kvenfélag Laugarnessóknar, fer •kemmtiferð upp í Borgarfjörð mið- vikudaginn 23. júní. Upplýsingar gefa Unnur Árnadóttir, Sími 32716 og Ragnhildur Eyjólfsdóttir, sími 16820. Frá Hafnarf-jarðarkirkju: í nokkurra vikna fjarveru séra Garðars Þorsteins Bonar prófasts gegnir séra Helgi Tryggvason störfum fyrir hann. Við- talstími hans er þriðjudag og föstu- daga kl. 5—7 í skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima *imi séra Helga er: 40705. Konur i Kópavogi. Orlof húsmæðra ve.our að þessu að Laugura í Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar f sím- um 40117, 41129 og 41002. FERÐAFÓLK TAKIÐ EFTIR! Frá 1. júlí gefur húsmæðraskólinn að Löngumýri, Skagafirði ykkur kost á að dvelja í skólanum með eigin ferða úthúnxð, t.d. svefnpoka eða rúmfatn að gegn vægu gjaldi. Morgunverður framleiddur. Máltíðir fyrir hópferða- fólk, ef beðið er um með fyrirvara. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra- styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötu 3 opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 2 — 4. Sími 14349. Ráðleggingarstöðin, Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar er kominn heim og er viðtalstími hans á mánudögum kl. 4 — 5. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 4 —5. JÓNSMESSUFERÐALAG Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer skemmtiferð Jónsmessudag 24. júni. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðis- húsinu kl. 8,30 f.h. Farið verður um Þingvöll, að Skálholti, í Þjórsárdal upp að Stöng og noröur fyrir Búrfell og skoðað þar sem fara á að virkja. Farmiöar eru seldir í Sjálfstæðishús- inu niðri mánudag og þriðjudag kl. 3 — 7. Allar nánari upplýsingar veitir María Maack, Ránargötu 30, sími 15528 Kristín Magnúsdóttir, Reynimel 11, sími 15768 og Sigurhjörg Siggeirsdóttr ir, Melhaga 10 sími 13411. LISTASÖFN Ásgríms':afn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1:30 til 4:00 Listasafn Einars Jónssonar er lokað vegna viðger'óar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mániu daga. Þjóðminjasafnið og Lista- safn Islands eru opin alla daga frá kl. 1.30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, tíl baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Bítlarnir á vinsælda Ég héit, að maður þyrfti að aka stríðsvögnum og vinna styrjaldir til að fá orðu, sagði John Leirnon. íbúð óskast Alger reglusemi. Sími okk- ar er: 20735. Óska eftir innheimtustarfi. Hefi bif- reið til umráða. Upplýsing- ar í síma 22150. Óska eftir að kaupa Volkswagen, vel með farin, model ’56—’58. Upplýsing- ar í sima 32176, eftir kl. 4 næstu daga. Takið eftir Ung stúlka ,sem er lagih við hár, óskar að komast að sem nemi í haust. Til- boð merkt: „Áhugasöm — 7926“, sendist Mbl. fyrir 30. júní 1965. Volkswagen Microbus 9 manna Volkswagen Micro bus, árgerð 1963, ekinn 7500 km, í mjög góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 17133, eftir kl. 7 á daginn. Vil kaupa notaðan gítarmagnara. — Upplýsingar í síma 32092, eftir kl. 5. Atvinna óskast Fullorðinn maður óskar eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Tilboð send- ist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „58—6031“. Loftpressa til sölu Upplýsingar í síma 16660, eftir kL 8 á kvöldin. Bamlaus ekkja óskar eftir ráðskonustöðu. Mætti vera í sveit. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þ. m. merkt: „Strax — 7020“. Seglasaumavél Vil kaupa seglasaumavél, sem er í góðu lagi, strax. Júlíus Andrésson, Sími 51758. Öll bólstruð húsgögn og bílsæti tekin til við- gerðar og klæðningar. — Saumum kófer. Húsgagna- bólstrun Á. K. Sörensen, Hafnarfirði. Sími -50706, eftir kl. 7 e.h. Til sölu vegna lasleika eiganda, Fordson sendiferðabíll ’47 með nýendurnýjaðri vél og gírkassa. Greiddir reikning ar f rá. verkstæðinu fylgja. Sími 22419. Atvinna Vantar menn á smurstöðina og málningarverkstæðið Mikil vinna. — Upplýsingar gefur Matthías Guð- mundsson. Egill Vilhjálmsson hff. Laugavegi 118. — Sími 22240. 5 herb. íbúð á 1. hæð með sér inngangi og sér hitaveitu í Austur bænum til sölu. 1 herbergi er með forstofuinngangi. Þvottahús á hæðinni. — Bílskúrsréttindi. Nýja fasteignasz lan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 18546. Konur - ntvinno íbúð Get útvegað konu vinnu hálfan eða allan daginn gegn útvegun á 2ja—3ja herb. íbúð í minnst eitt ár. Tilboð. merkt: „Hagstætt — 6022“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtudag. TiS söSu vörulyftari í mjög góðu lagi. — Hagstætt verð. — Upplýsingar í síma 51551. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Fámenn fjölskylda. — Upplýsingar í sima 2-11-57 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.