Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 21. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 13 Tilkynning frá Mennta- skólanum í Reykjavík UmSóknir um skólavist næsta vetur ásamt lands- prófsskírteini og skirnarvottorði skulu berast skrif stofu rektors fyrir 1. júlí nk. Rektor. Skrífstofustúlka Stúlka með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast til almennra skrifstofustarfa nú þegar eða síðar. Þær sem áhuga kunna að hafa, gjöri svo vel og komi til viðtals á skrifStofu vorri, Laugavegi 26, eftir kl. 5 e.h. 5 herbergfa hæð Til sölu er 5 herb. hæð í 2ja íbúða húsi á mjög góðum stað við Hlíðarveg í Kópavogi. Hæðin er nú þegar tilbúin undir tréverk, með tvöföldu gleri í gluggum, húsið fullgert að utan. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús. — Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Ferðamenn athugið Hótel Akureyri tekur á móti gestum til gistingar. Matur afgreiddur allan daginn. Sjálfsafgreiðsla. — Góð og fljót þjónusta. Hótel Akureyri SÍMI 12525. Autronica — spennustiilar Höfum fyrirliggjandi TRANSISTOR spennustilla fyrir fiskiskip. 12 — 24 — 110 — 220 Volt fyrir allt að 100 kvv. orku. AUTRONICA-spennustillar eru viðurkenndir af: Lloyd’s Register of sipping og Bureau Veritas. Fjöldi norskra og íslenzkra fiskiskipa eru útbúin með AUTKONICA spennuslilli. AUTRONICA heldur spcnnunni stöðugri. Leitið upplýsinga. iCHÍk ludvig STORR Tæknideild. Sími 1-1620. HAGFRÆÐIEVGUR - VIDSKIPTAFRIÐIIUR VERRfRÆÐIIUR - MKNIFRI9IIUR Við leitum eftir nýjum samstarfs- mönnum, á skrifstofu okkar hér í Reykjavík, helzt rneð starfsþjálfun úr iðnaði eða viðskiptum. Starfssviðið verður hagræðingar- starfsemi á sviði viðskipta og tækni. Hjá Industrikomulent A/S eru nú starfandi ca. 90 ráðunautar. Aðal- skrifstofan er í Osló, og við höfum deildarskrifstofur í Bergen, Stavang- er, Reykjavík, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Þeir, sem verða ráðnir munu fá hald góða tilsögn og þjálfun í hagræðing- arstörfum. Óskert laun á þjálfunar- tímabilinu. Við bjóðum góð fjárhags- leg skilyrði þeim, sem af lífi og sál vilja leggja fyrir sig strangt, en skemmtilegt verkssvið. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 5. júlí nk. til: INDUSTRIKONSULENT A/S Skúlagötu 63 - Reykjavík - Sími 210þ0 MAMMA a JOHNSON & KAABER HF. NÝJUM BIL AKIÐ SJÁLF Umcnna Klapparsug 40. — Simi 13776 ★ KEFLAVÍK Ilrmgbraut 10S. — Sími 1513. ★ ÁKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 SKIPHOLTI21 símar 21190-21185 ef*ir lokun $imi 21037 10UJU&GAM 'al&r ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bíiaieigan í Reyk.iavík. Sími 22-0-22 LITL A bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volksvvagen 1200 Símí 14970 __________HRINGBRAUT 93B.' 2210 .............I Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bilavörubuðin FJöÐKIN I.augavegi 16«. — Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.