Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 22. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 17 Sölumaður Þjálfaður sölumaður á flestar vörur, óskar eftir föstu starfi. — Leggið nafn og símanúmer inn til afgr. Mbl., merkt: „Sala — 7923“, Garðyrkjumenn Almennir verktakar. Tilboð óskast í gerð lóðar við sambýlishúsið Stóragerði 28—32. Útboðsgagna má vitja hjá Jóni Pálssyni, Stóragerði 30, sími 3-83-92 gegn 100,00 kr. skiltryggingu. Mjólkurísvél Til sölu er ísvél, sú er hefur verið á Tjarnarbar í Reykjavík. — Sanngjarnt verð ef samið er strax. Upplýsingar í símum 41303 og 40240. Til sölu Glæsilegt einbýlishús í Silfurtúni, húsið er um 170 ferm. allt á einni hæð. 7 herb. Húsið er allt í 1. fl. standi með smekklegri harðviðarinnréttingu. Laust strax til íbúðar. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Kvöldsími eftir k. 7 35993. Iðnaðgrmenii—Suðurnesjum Iðnaðarmannafélag Suðurnesja opnar skrifstofu sína innan skamms. Þangað til verður starfsmað- ur félagsins til viðtals kl. 12—1 og kl. 19—20 í sima 1659. Uppmæling hefst mánudaginn 21. júnL Mælingafulltrúi Iðnaðarmanna. Hreinn Oskarsson. HRAUNBÆR Höfum verið beðnir að selja nokkrar 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, sem seldar verða tilbúnar undir tréverk og öll sameign frágengin á fullkomn asta máta. Teikning á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN, Tjarnargötu 14 símar 23987 og 20625. Hafnarfjörður Til sölu nýleg 5 herb. 2. hæð á mjög góðum útsýn- isstað í suðurbænum. íbúðin er .stofur, 3 svefnherb. eldhús og bað. Auk þess eru tvö rúmgóð herbergi í kjallara. Sér inngangur ög sér kynding. — Ræktuð lóð. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði Sími 51500. • Til sölu 2ja herb íbúð við Austurbrún. Teppalögð. Suðvestursvalir. Allir veðréttir lausir. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28b — Sími 19455. Jón Grétar Sigurðsson, hdl. Gísli Theodórsson, fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. TOLLAHANAR STOPPHANAR GUFUKRANAR RENNILOKAR úr járni 2”—8" FITTINGS sv. & galv. Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. Sími 13024. VÉLABOLTAR BORáDABOLTAR BILABOLTAR FR. SKRUFUR RÆR — SKÍFUR MÚRBOLTAR BODDlSKRUFUR Heildsala — Smásala Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. Sími 13024. | LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Stórt fyrirtœki óskar að ráða vanan skrifstofumarin strax. — Tilboð, merkt: „Skrifstofumaður — 7855“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þessa mánaðar. HúsnæðS óskast Eitt rúmgott herbergi ásamt eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi óskast strax. — Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „Húsnæði — 7924“. Óskum að ráða ungan mann til skrifstofustarfa Reynsla ekki atriði, en hæfni í reikningi, skírleiki og starfsáhugi aðalatriði. EinhVer kunnátta í ensku æskileg. — Tilboð með sem fyllstum upplýsingum óskast lagt á afgr. Mbl., merkt. „Áreiðanlegur — 6015“. Erlent sendiráð óskar eftir að kaupa einbýlisliús í miðborginnL Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. júní nk., merkt: „Einbýlishús — 9777 — staðgreiðsla“. Nýkomnar franskar kventöfflur. Margar gerðir. Verð frá kr. 220,00. 8KÓBÆR Laugavegi 20. Sími 18515. Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju, skemmtilegu hverfi við Sæviðarsund. Seljast fokheldar. Fjórbýlishús. HitaveitusvæðL Tvær svalir. Bílskúrar fylgja stærri íbúðunum. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28b — Sími 19455. Jón Grétar Sigurðsson, lidl. Gísli Theodórsson, fasteignaviðskiptL Heimasími 18832. Til sölu mjög skemmtilegt EIMBVLISHUS við Kópavogsbraut, fremst á Kársnesinu. Vítt og breitt útsýni. Húsið er um 150 ferm., 3 svefnherb., eldhús, bað og gestasnyrting, húsbóndakrókur, setu stofa með arinn, borðskáli og leikskáli. Loft. í stofu, skálum og eldhúsi klætt gullálmi Furu- og teak- klæddir milliveggir. Tvöfalt gler. Eirofnar. Bílskúrsréttur. r FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28b —- Sími 19455. Jón Grétar Sigurðsson, hdi. Gísli Theodórsson, fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.