Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 22. júní 1965 MORGU N BLAÐIÐ 25 SHtltvarpiö Þriðjudagur 22. júní 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Fréttir, tilkynningar. tónleikar. 3:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 16:30 Harmonikulög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20:00 „Búðar i loftið hún Gunna upp gekk“: Gömlu lögin sungln og lei'kin. 20:20 Vietnaim: Inga Huld Hákonardóttir flytur síðara erindi sitt. 20:45 Tvö tónverk eftir Glirwka. 21:00 Þriðjudagsleikritið: „Herrans hjörð“ eftir Gunnar M. Magnússon. Leikstjóri: Ævar H. Kvaran. Áttundi þáttur: Maður úr SiéHu- hiiíð 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Hagg- ard. Séra Emil Björnsson ies 22:30 „Syngdu meðan sólki skín“ Guðmundur Jónsson stjómar þætti með misléttri músik. 23:15 Dagskrárlok. ic 16 dagar í Grikklandi ic Þar af 5 daga sigling um Eyjahafið 5 dagar í Kaupmannahöfn GRIKKLAND Kaupmannahöfn 22 dagar - Verð kr. 18.765,0« Brottför 12. ágúst LÖND LEIÐIR Arfalstrœti 8 simar — |»2§ ÁVALUR “BANI,> VENJULEGT DEKK MEÐ SLÉTTUMJANA SLÉTTUR "BANr BETRI STÝRISEIGINLEIKAR BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJUM BETRI HEMLUN BETRI ENDING Veitið yður meiri þægindi og öryggi í akstri — notið GOODYEAR G8, sem býður yður fleiri kosti f.yrir sama verö. ---------^--------- P. STEFÁNSSON H.F. Laugavegi 170—172 Súnar 13450 og 21240 Til sölu EIIMBYLISHÍJS á nokkrum stöðum í borginni og nágrenni, fullgerð og í smíðum. Vinamsalegast leitið frekari upplýs- inga á skrifstofunni. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28b — Sími 19455. Jón Grétar Sigurðsson, hdl. Gísli Theodórsson, fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. Einbýlishús um 60 ferm. 2 hæðir, alls 4 herb. íbúð við Þing- hólsbraut til sölu. — Útborgun aðeuis kr. 280 þús. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kL 7,30-8,30 18546. íbúBir í smsBum Höfum til sölu mjög mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í smíðum á langbezta staðnum í Árbæjarhverfinu nýja. íbúðirnar sem eru með sól- ríkum suðursvölum, liggja að malbíkaðri götu. — íbúðirnar seljast tilhúuar undir tréverk með fullfrá genginni sameign. Athugið að hér er um mjög góð kaup að ræða. löggiltur f asteigna sali ■ HHí 1— Bwa;nn.'i.i;i Tjarnargötu 16 (AB-húsið) Simi 20925 og 20025 heima. Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 hreb. íbúðir. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk og málningu með allri sam- eign full frá genginni utanhúss sem innanhúss eða fokheldar. Teikning fyrirliggjandi á skrifstofunni. fasteignastofan Austurstræti 10, 5. hæð — Sími 20270. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda aí ýmsum stærðum. Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun VANDERVELL Vélalegur Ford amertskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet. flestar tegundii Bedford Otesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Buick Dodge Piymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renauit Dauphine Volkswagen Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Simi 15362 og 19215. ER jC^/ s/-J TÍZKUFYRIRBRIGÐI? GETA AÐRIR BOÐIÐ Y ArsábyrgB á hlutum bílsins ^ Tveggja ára ábyrgð á sjálfskiptingu (Variomatic) eða 40 þús. km. akstur ¥ Allir varablutir ávallt fyrirliggjandi ^ Einn lœrður viðgerðamaður á hverja 30 bíla sem kemur í veg fyrir töf á viðgerðum. ^ daf bifreiðir eru fyrirliggjandi — Verð kr. 143 þúsund krónur — - GREIÐSLUSKILMÁLAR - Daf-verksmiðjurnar hafa v áratuga reynslu í smiði bifreiða, m. a. framleiða þar allar herbifreiðar fyr- ir Holland og Belgíu. Ef þér ætlið að fá yður lipran, sparneytinn og rúm- góðan sjálfskiptan bíl, þá lítið á daf ALLIR DÁSAMA E25 Söluumboð: Viðgerða- og varahlutaþjónusta: O. JOHIMSOM & KAABER HF. Sætúni 8 — Sími 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.