Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 1
28 slður lÍíníWiWttMaMíSji 02. árgangur. 139. tbl. — Fimmtudagur 24. júní 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rússar vísa á bug sátta nefnd samveldislanda A sunnudag ræddust þeir við í Algeirsborg Houari Boumedi enne, hinn fertugi leiðtogi byltingarmanna, sem kvöldið áður stcypti af stóli Ben Bella forseta, og Abdel Hakim Amer, varaforseti Egyptalands. Sagði Boumedi- enne þá, að hið nýstofnaða byltingarráð myndi standa við allar skuldbindingar fyrri stjórnar landsins og stjórnar- skiptin myndu engu breyta um hinn fyrirhugaða fund leiðtoga Asiu- og Afríku- rikja í Aigeirsborg 29. júní nk. London, 23. júní — NTB, AP. SOVÉTRÍKIN hafa formlega vísað á bug tilmælum um að sáttanefnd samveldisríkjaráð- stefnunnar í London fái að koma til Moskvu til viðræðna við ráðamenn þar, að því er Tasa- fréttastofan tilkynnti í kvöld. Eru Sovétríkin fyrst kommún istaríkjanna til þess að neita formlega að veita nefndinni mót töku, en bæði Peking-stjórnin og stjórn N-Vietnam hafa lýst því yfir, að nefndin muni ekki fá að koma til Peking eða Hanoi. Ber Sovétstjórnin því við í neit- un sinni, að mál Vietnam sé í öllum höfuðatriðum mál Norð- ur-Vietnam, „frelsishreyfingar" Allt með kyrrum kjörum David Selznik látinn Hollywood, 23. júní. NTB. Bandaríski kvikmyndaframleið- andinn David Selznik lézt í gær 63 ára gamall. Banamein hans var hjartabilun. Frægust kvikmynda (þeirra sem Kelznik lét gera er án efa „Gone with the wind“ með Vivien Leigh, en á hans vegum voru lika margar nafntogaðar stór- myndir m.a.: „David Copper- field“ „Intermezzo", „Vopnin ikvödd", „Tvær borgir“, „Anna Karenina", ,,Kebecca“ og „Duel in the Sun“. Fyrri kona Selzniks var Irene Mayer, dóttir Louis H. Mayer (Metro-Goldwy-n-Mayer), en faann skildi við hana og gekk að eiga kvikmyndaleikkonuna Jenni fer Jones árið 1949, og lifir hún mann sinn. í Algeirsborg en óvíst hversu fari um ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja Algeirsborg 23. júni NTB AP ALLT virðist með kyrrum kjör um í Algeirsborg og öðrum stærri borgum í Alsír í dag, en vopnaðir hermenn voru þó á verði við allar helztu byggingar í höfuðborginni. Enn er allt í óvissu um hversu fari um ráð- stefnu leiðtoga Asíu- og Afríku- ríkja, sem hefjast átti 29. þ.m. Alsírska utanrikisráðuneytið birti í gærkvöldi skrá yfir 28 riki, sem tilkynnt höfðu þátttöku sína, en mörg ríki önnur hafa heykzt á því, m.a. flest samveld- islandanna. Eru allar líkur tald- ar á að utanríkisráðherrar Asíu- og Afríkuríkja, sem koma eiga saman í Algeirsborg í morgun til undirbúnings fundi leiðtog- anna, mæli með því að fundinum verði frestað um sinn. Til uppþota kom í Aligeirsborg í gærkvöldi og stó'ðu stúdentar að baki ócirðunum. Snemma kvölds lögðu möng hiundruð þeirra und ir sig helztu verzlunargötur bongarininar hvolfdu þar úr rusla tunnura og höfðu fyrir trommur Oig léku á þær undir vígorð sín, „Látið Ben Bella lauis«in“ og „Boumedienne er morðin,gi“. Meðan á þessu gekik mátti einnig heyra skotið af vélbyssum ein- hvers staðar í nánd við forseta- ihöllina. Síða.r í nótt heyi'ðust tvennar sprengingar í miðborg- inni en ekki fer sögum af tjóni af þeirra völdum. Sagt er að síðari uppþot stúdentanna séu miun betur skipulögð en hin fyrri og eigi upptök sín í gamla borgar hlutanum, Kasbah, og haf-i stúd- entarnir lagt mjög fast að lög- reglúliðinu að bregða trúnaðd við Boumedienne ag ganga í Kð me'ð sér. Byltingarráðið kunngerði í gær að siðan á Jaugardag hefðu verið látnir lausir 1.318 pólitísk-. ir fangar. í óstaðfestum fregnum segir að byitingarráðið hafi tek- ið höndum manga stulðiningsmenn Ben Bella og ekikert hafi til 'hans spurzt síðan hann var hand tekinn. Amer, varaforseti Egypta lands, sem kom til Alsír á sunmu dag til viðræðna við Boumedi- en.ne, v&r tjáð að vel færi um Framh. á bls. 27 Suður-Vietnam og Bandaríkja- stjórnar og að réttu lagi eigi þau ein um það að fjalla; Sovét- stjórnin hafi ekkert umboð til slíks. í gær var sagt, að mjög væri lagt að Kína að taka á móti friðarnefnd samveldislandanna og ynnu að því fjölmargir leið- togar Asíu- og Afríkulanda á ráðstefnunni. Kina og N-Viet- nam höfðu áður átalið harðlega stofnun nefndarinnar og þó hvorugt landanna hafi formlega neitað að taka við henni enn, þykir fáum liklegt að friðar- nefnd undir forystu Wilsons fái að koma til Feking eða Hanoi. Bandaríkin hafa aftur á móti lýst sig fús til viðræðna við nefndina einhvern tíman i næsta mánuði og kvaðst Johnson Bandaríkjaforseti fagna þessari tilraun samveldislandanna til að koma á sáttum í Vietnam. — Ákveðinn hefur verið fundur sáttanefndarinnar og U Thants í Genf 7. júlí nk. Robert Kennedy: Frumvarp gegn útbreiðslu kjurnorkuvopnu Washington, 23. júní. NTB. ROBERT Kennedy, öldungadeild arþingmaður, lagði í dag fram frumvarp í fimm liðum um varn ir gegn útbreiðslu kjarnorku- vopna og kvað það eitt mikil- vægastu atriða í utanríkismáia- stefnu Bandaríkjanna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu slíkra vopna. Framh. á bls. 27 íugþúsundir manna missa heimili sín Vín, 23. júní — NTiB. £ K K I réna flóðin i Dóná og hafa tugþúsundir manna, sem á bökkum árinnar bjuggu, misst hcimili sin, a.m.k. í bráð. — t Tékkóslóvakíu einni hafa 45.000 manns flúið heimili sin og isvip- aða sögu er að segja um mikinn hluta Júgóslavíu, Ungverjalands og Austurríkis. í Tékkóslóvakíu vinna á sjö- tinda þúsund hermanna að björg unarstörfum og hleðslu varnar- garða, en margir slíkir hafa torostið undan þunga vatns- íiaumsins og mörg hundruð fer- kílómetra akurlendis og 48 þorp eru á kafi í vatni. í Júgósiaviu hæikkaði yfir- borð Dónár um einn sentimeter á klukkustund í gær og úrhellis rigning og hvassviðri bættu ekki um. í Ungverjalandi eru 35.000 manna önnum kafnir við fyrir- hleðslur. Þar hefur orðið verst úti héraðið sem liggur milli landamæranna að Júgóslavíu og bæjarins Mohucs. og þar hefur fólk flúið mörg þorp. I Austurríki komst hráðlestin milli Basel og Vinarborgar ekki leiðar sinnar, því vatn flæddi yfir brautarteinana milli Ziri og Voels í Tirólafylki og var þá farþegum í lestinni skotið upp I langferðabifreiðir og ekið til Innsbruck, en þaðan Vóru aftur lestarférðir til Vínar. Atökin í Víetnam hafa ekki dregiö úr styrk Atiantshafsfiota NATO segir Thomas H. Moorer, aðmiráll sem er hér / heimsókn seta íslands, forsætisráðherra og utanríkisráðherra. Það er mér ánægja að kynnast þeim og ræða Framh. á bls. 27 IHOMAS H. Moorer, aðmíráll, yfirmaður Atlantshafsflota NATO, kom í heimsókn til Is- lands í fyrrakvöld og hélt vest- ur um haf í gærkvöldi. Hér ræddi aðmírállinn m.a. við for- seta Islands, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og hitti að máli Manlio Brosio, aðalfram- kvæmdastjóra NATO, sem hér hefur verið í heimsókn. Moorer aðmíráll átti í gær stuttan fund með blaðamönnum. Hann kvaðst hafa tekið við hinu nýja starfi sínu sem yfirmaður Atlantshafsflota NATO 1. maí sl. Oig hafa komið hingað eftir ráð- stefnuna í París, en haft viðdvöl í Hollandi og Bretlandi. Hann hefði ekki enn heimsótt nema nokkur NATO-landanna í krafti síns nýja embættis, en myndi heimsækja þau síðar öll, t.d. myndi hann fara til Portúgal í septemiber n.k. Aðmirállinn kvaðst oít hafa komið til íslands áður, m.a. á styrjaldarárunum. Hafði hann orð á því, að sér fyndist hafa orðið miklar framfarir á íslandi, mikið byggt og hér viftist vera hið líflegasta efnahagslíf. Kvað hann það skoðun sína, að lega íslands hefði mikla hern- aðarlega þýðingu. Landið væri mikilvægt vegna siglinga, enda byggi hér þjóð sjófarenda. Kvaðst aðmírállinn hafa m.a. séð hér styttu Leifs Eiríkssonar á ferð sinni um Reykjavík fyrr um daginn. — Ég hitti hér Manlio Brosio að alframkvæmdastjóra NATO, og snæddi með honum hádegisverð og mun líklega snæða með hon- um kvöldverð. Það er hrein til- viljun að við hittumst hér. Ég hitti hann í fyrsta skipti á ráð- stefnunni fyrir nokkru. Brosio hefur unnið mjög gott starf sem framkvæmdastjóri NATO. Þá hef ég hitt hér að máli for- Thomas H. Moorer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.