Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADID Fimmtudagur 24. júní 1965 Útvörður íslands í Kaliforniu Viðtal við séra Oktavius Þorláksson ræðismarm íslands i San Francisco JT Eg fyrirgef hlát- Sveinn HÉR á landi er nú staddur séra Steingrímur Oktavius Þorláks- son. Hann er ræðismaður tslands í San Francisco í Kaliforníu og hefur verið það frá lýðveldis- stofnuninni 1944. Þá hefur séra Oktavius einnig verið starfandi prestur í um það bil hálfa öld, en hann er nú 75 ára að aldri. Sem prestur hefur hann gert mjög viðreist og starfaði m.a. um langt skeið í Japan eða um 25 ár, þar sem hann starfaði sem trúboði —, stofnaði söfnuði og byggði kirkjur. Séra Oktavius Þorláksson. Séra Oktavius hefur á hendi hin ólíkustu störf sem ræðismað- ur íslands. Það er ekki hvað sízt mikill þáttur í þessum störfum hans að annast bréfaskriftir fyrir fólk af íslenzku bergi brotið, sem vill varðveita eftir því sem unnt er tengsl sín við land forfeðr- anna. Það er mjög athyglisvert, að meira en 300 íslendingar búa nú á svæðinu frá Sacra- mento til Santa Cruz í Kaliforníu og margir þeirra notfæra sér aðstoð séra Oktávíusar við að skrifa bréf til ættingja á fslandi. Störf sín sem ræðismaður vinnur séra Oktavius án þóknunar. Sérá Oktáviús er bandariskur ríkisborgari og fæddúr í Minne- sotaríki Afi hans fluttist til Bandaríkjarina árið 1870 frá ís- laridí óg því lærði séra Oktavius að 'talá islerizku í bernsku. Hann latík gúðfræðiþrófi frá presta- sk'óla í Illinois árið 1916. Eftir að séra Oktávius var vígðúr sem lúterskur prestur 1916 *héfur líf háris verið mjög viðburðaríkt. Hann kvæntist unriustu sirini, Carolyn Thomas og fóru þáu síðan til Japan, þar ■em hann tók að sér stöðu sem trúboðí. Fyrir utan einstaka stuttar fferðir, sem hann fór til Bandaríkjanna, dvaldist hann við trúboðsstörf í Japan, þar til rétt áður en heimsstyrjöldin síð- »ri brauzt út. Séra Oktaviusi er mjög hlýtt til japönsku þjóðar- Börn hans eru og fædd í Japan og tala eins og hann japönsku mjög vel. Hann er þeirrar skoð- unár, að japanska þjóðin hafi ekki óskað eftir heimsstyrjöld- inni, heldur hafi þjóðin verið neydd út í hana af hópi hern- ftðarsinna. Áformuð brottför hans frá Japan 1941 tafðist í marga mán- uði og hann ásamt mörgum fleiri útlfendingum var raunverulega settur í stofufangelsi, unz hann að lokum fékk heimild til þess að fara úr landi haustið 1941. Skömmu eftir þetta voru Banda- ríkin og Japan komin í styrjöld •ín á miili. Þegar séra Oktavius kom aftur til Bandaríkjanna, settist hann •ð í fyrstu'' í Berkeley í Kali- forníu, þar sem ein dætra hans, Carol Esther, hafði innritazt í háskóla. Síðan var hann beðinn að taka að sér starf fyrir upplýs- ingaþjónustuna. sem notfærði sér þekkingu hans í japönsku og á háttum japönsku þjóðarinnar. Séra Oktavius, sem nú er 75 ára að aldri, hefur tekið sér hvíld frá störfum, enda þótt hann alltaf öðru hvoru haldi guðsþjónustur. Hann er maður mjög ern fyrir aldur sinn og svar hans við því, hvernig hann fari að halda sér svona ungum, er það að vinna stöðugt að verkefnum, sem hann hafj yndi að. Séra Oktavius er mjö.g snjall málamaður. Hann hefur numið 11 tungumál og stendur í umfangs- NÝLBGA héldu 60-menningarn- ir fund og boðuðu menntamála- ráðherra til viðtals um sjón- varpsmálið svonefnda, og þá hættu sem þjóðinni stafaði af því. Sérstaklega var þar talið um stórhættu fyrir bókaútgefendur og kvikmyndahúsaeigendur. Ýmsir menn tala nú um her- manna- eða dátasjónvarpið í miklum fyrirlitningartón, eins og þar sé um að ræða hálfgerða glæpastofnun. Sömuleiðis er því haldið að mönnum í fullri al- vöru að hermenn séu miklu verri menn en t.d. íslendingar, jafnvel allt að því glæpamenn. Allir ís- lendingar sem komnir eru til vits, vita vel að hér verða að vera einhverjar varnir, meðan ástandið í heiminum er eins ótrygigt og raun ber vitni. Engri stjórn hefir komið til hugar að losa sig við herinn, ekki einu sinni Vinstri stjórninni. Állar sjálfstæðar þjóðir telja sjálfsagt, áð hafa hervarnir sínar eins sterkar og mögulegt er, ann- að hvort einar eða í samtökum við aðrar þjóðir (Hernaðar- bandalögj. Við getum ekki bann- að hernum að hafa sitt sjónvarp, meðan hann dvelur hér, og við getum ekki skyldað þá til að ein- arigra stoðina. Hvernig getum við sagt við herstjórn Bandaríkj- arina: „Þið megið til að eiriángra sjónvarpið, af því að það er svó viðbjóðslegt og sið- spíllandi fyrir okkur, það hæfir aðeins ykkur og ykkar iíkum“. Nei, 60-menningar góðir, þið vit- ið vel að þetta er ekki hægt. Ég hefi nokkuð oft horft á sjónvarp- ið~ hjá nágrönnúm mínum. Margt er þar skemmtilegt og fræðandi, sérstaklega fyrir þá sem skilja málið, og sumt lakara. Sama má víst segja um flestar svipaðar stofnánir. Það fer mjög í taug- arnar á sjónvarpsandstæðingum hvað mörgum finnst sjónvarpið skemmilegt, og hvað tækjunum fjölgar ört. Það væri máske skemmtilegra að afkoma manna væri svo slæm, að aðeins fáir út- valdir gætu veitt sér þann mun- að? Sjónvarpseigendur hafa keypt sín tæki á löglegan hátt og með aðstoð annarra. Þeim er því al- gerlega heimilt að horfa á hvað sem er, og hvaðan sem er. Ég held að 60-menningunum væri nær að beina geiri sínum að ýmsu öðru í þessu þjóðfélagi, t.d. áfengisflóðinu, sem er áreiðan- lega mesti skaðvaldur þjóðarinn- ar í dag. Þeir ættu að heimta lás Oig slá fyrir Vínverzlun ríkisins og hótelbarana, öðru hvoru án fyrirvara, eða til fuils. Berjist fyrir því að sjoppur verði tafar- laust fjarlægðar, þar sem þær miklum bréfaskriftum við vini, sem hann á víðsvegar í heimin- um. Séra Oktavius hefur einu sinni komið hingað til lands áður. Það var árið 1931, en þá var hann á ferðalagi frá Japan til Banda- ríkjanna. Síðari kona séra Oktaviusar er Liv fædd Östlund, en for- eldrar hennar bjuggu hér á landi í mörg ár unz þau fluttst til Ameríku fyrir um það bil 50 árum Séra Oktavius og kona hans fara af landi brott upp úr næstu mánaðamótum. Þau dveljast nú á heimili Einars Eyfells verk- fræðings, Selvogsgrunni 10, Reykjavík. eru nærri barna- eða unglinga- skólum. Hafið þið ekki séð barna- eða unglingahópa í frítíma eða við sjoppu, þar sem hver einasti er reykjandi sígarettu og drekk- andi gosdrykki. Berjist fyrir því að þeir sem stunda ólöglega vínsÖlu, verði tafarlaust gerðir óskaðlegir þjóð- félaginu. Styðjið að því að skatt- svikurum verði hengt. En síðast en ekki sízt, berjist fyrir því að tafarlaust verði bættur hagur þeirra, sem ennþá eiga við fátækt og sjúkdóma að etja, svo allir sem vilja gætu notið sjónvarps. Ég held að bókaútgefendur og kvikmyndahúsaeigendur hafi bara gott af því að fá gott is- lenzkt sjónvarp. Það er alveg óskiljanlegt fyrix’bæri, þegar stórir hópar vel menntaðra manna eða einstakir menn, ætla að fara að kenna mönnum, sem eru eins vel menntaðir og þeir sjálfir, hvað þeim sé leyfilegt að heyrá og sjá. (Mjög margir ágæt lega menntaðir menn hafa sjón- varp). Þessi bjánalegi bægsla- gangur skeður alltaf öðru hvoru í ókkar kæra þjóðfélaigi. Nefni aðeins nokkur dærrii þegar þessu xíkt hefir skeð: Símairiálið, Mjólk uríogin, Hallgrímskirkja, Æfi- sága Hannesar Hafstein, og nú síðast sjónvarpið. Margt fleira mætti nefna, en þétta nægir. Mér dettur í hug nautahópur við nývirki, þau koma æðandi að, sjá að þau geta engu spillt, láta sér það nægja að róta upp moldinni í kring um sitg, leggja svo niður rófuna og drattast burt. Að 'síðustu nokkur orð til S.A.M.: Hann vill kenna sjón- varpinu um ólætin, sem ungling- ar höfðu frammi á útifundi her- nárrisandstæðinga, og var mjög hneykslaður yfir staksteinahöf- undi Morgunblaðsins, sem líkti göngumönnunum við Sæfinn á sextán skóm og Malakoff. Ég er sammála S.A.M., að þetta var óviðeiigandi. En mér er það óskiljanlegt hvernig ágætir menn með fullu viti geta haft sig í þessa göngu, eða hvaða til- gangi það þjónar. Og það er ekki óeðlilegt þótt unglmgar glettist eitthvað við þessa kynlegu göngugarpa, það er áreiðanlega ekki sjónvarpinu að kenna. Sem sagt, sjónvarpstækin sem flest, og íslenzka sjónvarpið sem fyrst ,og það verði sem bezt og fullkomnast menningartæki. Ingjaldur Tómasson. Bezt að auglýsa f Morgunblaðinu SANNLEIKANUM verður hver sárreiðastur, hugsaði ég með mér, þegar ég las hið mergjaða svar Sveins Kristinssonar í Morg unblaðinu 22. maí sl. út af um- mælum mínum um gagnrýni Sveins á Geimskotinu, hinum títt nefnda verðlaunaþætti. Sí'ð- an rekur Sveinn raunir sínar, vegna þess, hve miklu meira hafi verið hnítt í hann, þegar hann hafi hælt vissum dagskrár- liðum, heldur en þegar hann hafi bitið í bak eirahvens fyrir- lesarans. Það er því ekki fjarri því, að álíta, að hrós geti farið í taugarnar á vissum mönnum, segir Sveinn og síðan segir hann orðrétt: „Mér finnst málið a.m.k. komið á það stig, að það væri berandi undir sálfræðing." Ég verð nú að viðurkenna það, að ég hef ekki látið sálfræðing yfir- fara handritið af þessu svari mínu, svo að það er alls ekki útiloka’ð, að í því kynni að leyn- ast eirahverjar sálfræðilegar veil ur. Það væri reglulega fróðlegt, ef Sveinn gæti komið því við að fá endurprentað það, sem hann hefur talið miður farið í út- varpsdagskránni. Ég efast stór- lega um, að þáð fyllti út í eina stutta skákfrétt. Hins vegar, ef þannig væri farið með tilvitnanir Sveins úr erindum og öðru, þá væri komið efni í yfirgripsmikla framhaldssögu. Sveinn Kristirasson kemur með heilmikla rullu í svari sínu um, að það sé ekki hægt að dæma þátt Einars frá Hermundafelli á sama hátt og bókmenntalegt af- rek. Þarna verður Sveini heldur en ekki á í messunni, því að það mátti hver máður sjá, að gagnrýni mín væri ekki þannig meint, því að ég lagði til saman burðar annan þátt um sama efni og ég veit, að Jónas Jónsson hef- ur ekki ætlað að koma á fram- færi neinu bókmenntalegu stór- verki með sínum prýðisgóða þætti, heldur aðeins veita á- nægju og hlátur fyrir líðandi stund og þáð tókst honum. Þannig missti þetta bókmennta- þras Sveins algerlega marks, eins og flest annað í svari hans. Ég tel það'mjög hæpið að verð launa þátt með 10.000 kr„ sem er léleg afsteypa af öðrum skemmtiþætti, sem fluttur hefur verið í Ríkisútvarpinu. (Og þar á ég að sjálfsögðix við þátt Jón- asar Jónssonar). Sveinn tók þann kostinn að minnast ekki á þessa mikilvægu staðreynd og er þögn hans skiljanleg, því erfitt er að verja svona vinnubrögð. Sveinn situr sem fastast á því, að þáttúr Einars frá Hermundafelli hafi verið sprenghlægilegur og segist hafa hlegið að honum ósleitilega. Ja, ég segi nú bara eins og sr. Þorvaldur í J ÁRN SHAUSUM: „Þvílík dýrð og þvílík dásemd." Svo að ég víki aftur að út- varpsgagnrýni Sveins Kristins- sonar, þá skil ég ekki hvaða til- gangi það þjónar áð birta á prenti mikinn hluta af erindi, sem flutt hefur verið í útvarp- Virginia Wolf í Borgarnesi BORGARNESI, 21. júni — Þjóð- leikhúsið sýndi hér í gær leik- ritið „Hver er hræddur við Virg- iniu Wolf“. Húsfyllir var og leik- endum mjög vel tekið. Við Borg- nesingar erum Þjóðieikhúsinu mjög þakklátir fyrir að koma hér við og sýna leikrit sitt, jafn- vel þó aðbúnaður á sviði sam- komuhúss okkar sé mjög slæmur og vonum við að Þjóðleikhúsið sjái sér fært að koma hér við sem oftast með leikrit. Yrðum Við Borgnesingar því mjög fegnir, því leiklistaráhúgi er hér' mjög mikilL —; HörðUr. inu. Þegar fólk les útvarpsgagn rýni, þá gerir það til að vit'a, hvort að hún samrýmist þeirra skoðunum, en ekki til að vita, hvort það hafi heyrt rétt. Fólk vill hressilega gagnrýni, en ekki meiningalaust rabb. Það er ekki nóg að segja, að þessi og þessi þáttur sé góður e’ða öfugt, það verður að færa rök fyrir þvL Dæmigerð er tilvitnun Sveins, sem birtist 14. maí sl. úr erindi, sem Jóhann Hannesson flutti í útvarpinu (því miður missti ég af því). Tilvitnun þessi fyllti út í hálfan dálk og vel það, og svo kom úrskurður gagnrýnandans: Fróðlegt erindi. Er þetta gagn- rýni? Mér er spurn. „Gagnrýni útíheimtir mikið víðsýni, mikla og margbreytilega menntun og mjög sveigjanlega innlifunar- hæfileika," segir Sdgui'ður A, Magnússon í mjög fróðlegri grein um gagnrýni í Félagsbréfi AB no. 36. Er þetta ekki urrihugsun- arvert Sveinn? Tala útvarpshlust enda í árslok 1963 var 50.000. Það er því ekki fráleitt að fara fram á skorinorta gagnrýni á það efni, sem svo mörgum gefst kost ur á að heyra. Þetta svar mitt hefur orðið lengra en ég ætlaði í fyrstu en nú hef ég gert hreint fyrir mín- um dyrum og er þetta mál út- rætt af minni hálfu. Ég vil taka það fram að þessi gagnrýni mín hefur ekki Stjórnast af neinni illgirni til Sveins Kristinssonar eða Einars frá HermundafellL Ég þekki þá hvoruga persónu- lega. Sveinn biður mig áð slást í kompaníið við almættið og fyrirgefa sér hláturinn. Það er nú svo, að sumdr geta hlegið að hvaða fyndni sem er. Það er eins um þá og bóndann sem er vanur að aka á hemlalitlum traktor, það kemur upp í vana, Benedikt Viggósson. Skiptest á gjöfum HINN 16. júní s.l. komu tveir fulltrúar Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi, þeir Sr. Philip M. Pétursson og Jakob F. Kristjánsson, í skrifstofu borg- arstjóra og afhentu borginni að gjöf fána félagsins og hinn nýja fána Kanada. í fjarveru Geirs Hallgrímsson- ar borgarstjóra veitt'i Páll Líndal borgarlögmaður gjöfum. þessum viðtöku og bað fulltrúana flytjg félaginu beztu þakkir borgarínn- ar fyrir þessar góðu gjafir’ Jafn- framt afhenti borgarlögmaður þeim gjof til félagsins frá Reykjavíkurborg ásamt fána- stöng á grágrýtisstöpli. (Frá skrifstofu borgarstjórá.) Sameiginlegar kröfur bæjar- starfsmanna DAGANA 14. og 15. júní 1965 var haldin ráðstefna á vegum B.S.R.B. með fulltrúum frá fé- lögum bæjarstarfsmanna innan bandalagsins. Viðfangsefni ráðstefnunnar var að ræða um kröfur félaga bæjarstarfsmanna í væntanleg- um samningaviðræðum, en þær ber samkvæmt reglugerð að leggja fram fyrir 1. júlí n. k. Ráðstefnan samþykkti sameig- inlegan grundvöll að kröfugerð félaganna, og er þar byggt á iþeirri heildarstefnu, sem Banda- lag starfsmánna ríkis og bæja hefur markað í kjaramálum opin berra starfsmarana. (Frá BSRB). SJÚNVARP OG SEXTÍUMENNINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.