Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 22
zz MORGUNBLAÐIÐ Fímmtudagur 24. Júní 1965 GAMLA BIO P . iiml 1141» Horfinn teskuljómi \1'GM presents BASCD ON TH'C PLAY pY TENNC8SEE GERALDINEPAGE Víðfræg og afburðavel leikin bandarísk verðlaunakvikmynd gerð eftir hinu kunna og um- deilda leikriti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. JOHN IRELAND BEVERLY GARLAND ALUSON HAYES Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Félagslíf Frá farfuglum Jónsmessuferð „út í bláinn'* mn næstu helgi. Farmiðar seldir á skrifstofunni Laufás- vegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Farfuglar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfing í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11, fyrir sýn- ingar 8. og 13. júlí. Stjórnin. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14 hefjast 3 ferðir: 1. Þórs mörk; 2. Landmannalaugar; 3. Hagavatn. — Á sunnudag er gönguferð á Esju. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar í sunnudagsferðina seldir við bílinn, en í hinar þrjár, á skrifstofu félagsins á öldugötu 3. Símar 19533 — 11798. ATH DGIÐ •ð borið saman við úlbreiðslu «r langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. TÓNABÍÓ Simi 11182 ISLENZKUR TEXTI ~BJ.-F.ricr mamsDiW (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjaila kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Peter Sellers Claudia Cardinaje. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. ☆ STJÖRNURfn Simi 18936 IIAU Árásar- flugmennirnir (The War Lover) Geysispennandi og viðburða- rík, ný ensk-amerísk kvik- mynd, um flughetjur úr síð- ustu heimsstyrjöld. Kvikmynd ir er gerð eftir hinni frægu bók John Herseys „'The War Lover“. Leikin af úrvalsleik- urum. Steve McQueen Robert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Sumkomui Hátíðasamkoma vegna 50 ára starfsemi norska sjómannaheimilisins á Siglu- firði, verður í kvöld kl. 8,30 1 húsi K.F.U.M. og K., Amt- mannsstíg 2 B. — Aðalfram- kvæmdastjóri Sr. Konrad Stormark og hr. vígslubiskup sr. Bjarni Jónsson tala. Samkomugestum gefst tæki- færi til að styrkja þetta göf- uga starf. Allir velkomnir. Den indre Sjömansmisjon. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Kristinn Sæmunds. og Daníel Jónasson tala. Á laugardaginn verður almenn samkoma kl. 8,30. Einar J. Gíslason og gestir frá Fær- eyjum tala. Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Uppreisnin á Bounty Amerísk stórmynd í Ultra Panavision 70 og litum. 4ra rása segultónn. Aðalhlutverk: Marlon Brando Trevor Iloward Richard Harris íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda áskor ana, en aðeins í örfá skipti. Sýnd kl. 5 og 8,30 <1* ÞJÓDLEIKHUSIÐ ^4W»h» fiutUrfly Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20,30 UPPSELT r • r • Sýning föstudag kl. 20,30 UPFSELT Sýning laugardag kl. 20,30 UPPSELT Síðustu sýninigar. Aðgöngumiðasalair í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Félagslíf Öræfaferð Þriggja daga ferð um öræfa sveit; gönguferð á Hvanna- dalshnjúk, ef óskað er. Verð kr. 2500,00. Nánari upplýsing ar í síma 22120. Litli ferðaklúbburinn. Þjórsárferð um næstu helgi. Farmiðasala á Fríkirkjuv. 11, föstudagskvöld kl. 8—10. Upp lýsingar í síma 15937, alla daga frá 2—8. — Félagar fjölmennið og takið með ykk- ur gestL ÍTURBÆJARR mn n 11 ii iii imiiniiMiT1 ÍSLENZKUR TEXTI Speneer - fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Henry Fonda Maureen O’Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. 1 myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. HLEGARDS BÍÓ Einn og þrjár á eyðieyju Djörf frönsk stórmynd. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. HÓTEL BOHG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum degi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Hádeglsverðarmúslk kl. 12.30. ♦ EftirmiðdagsmGsik kl. 15.30. . ♦ Kvöldverðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 20.00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona Janis Carol' Tapað Sunnudaginn 13. júni tapaðist lítill pappakassi við þjóðveg- inm hjá styttu Stephans G. Stephansen á Vatnsskarði. — Kassinn er merktur Agli Ein arssyni, Hjarðarhaga 17 Rvik. Finnandi vinsamlega skili kassanum til eigandans eða Jóhannesar Sigvaldasonar, Ráðhústorgi 5, AkureyrL LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Simi 11544. 30 ára hlátur GHARLIE CHAPLINI BUSTER KEATOMI LAUREL & HARDYIHARRY LAN6D0HI Amerísk skopmyndasyrpa, sú hraðvirkasta sem gerð hefur verið til að vekja hlátur áhorf enda. .Hún er sú fjórða í röð- inni og sú bezta af þeim grín- þáttum sem Robert Youngson hefur valið úr þöglumyndun- um frá tímabilinu 1895—1925. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd á öllum sýningum: GEIMFERÐ BandaríkjamannaiMia WHITE og MCDIVITT LAUQARA8 Sími 32075 og 38150. meeb Miss MiscLieF i cf 19Ó2! Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley i Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn. TEXTI 20 ára, sem hefur stundað nám í Oxford í eitt ár, óskar eftir dvöl hjá góðri íslenzkri fjölskyldu, á tímabilinu 1. til 31. ágúst, til að kynnast mál- inu, gegn smávegis vinnu, t.d. barnagæzlu, léttum húsverk- um eða málatilsögn, o.fL Inger KarLsson, Bosenwej 6, Sæby Danmark. GUDJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Simi 30539. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.