Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 28
Lang slærsta og íjölbreyttasta blað landsins 139. tbl. — Fimmtudagur 24. júní 1965 Helmingi útbreiddara en nokkuxt annað íslenzkt blað Mikil síld austur af langt landi Hve hratt gengur gangan og hvenær kemur átan? ÍSLENZKIR, norskir og sov- ézkir (aðailega rússneskir) haf- og fiskifræðingar hafa borið saman ráð sín á sameig- inlegum fundi austur á Seyð- isfirði undanfarna daga. — Fundi þeirra lauk á þriðju- dagskvöld, og eru niðurstöður • Átumagn: f maí var mjög lítið étumagn íyrir vestan og norðan ísland, en talsverð áta fannst í Austur-íslands- straumnum norðaustur af Langa nesi. Um miðjan júní var einnig mjög átusnautt vestan og norð- anlands og eins á grunnmiðum austan lands. Átumagn á ís- Framh. á bls. 27 fundarmanna helztar þessar: • Hitadreifing: í fréttum hefur áður verið skýrt frá hita- dreifingunni í sjónum i maí fyrir Vestur-, Norður- og Austur- landi. Athuganir á hafinu voru endurteknar í júni, og er ástand- ið í stórum dráttum svipað og var í maí. Sjórinn norðanlands og austán er kaldari en daemi eru til síðan rannsóknir þessar hóíust fyrir 16 árum. Einkum er það Austur-íslandsstraumur- inn, sem nú er óvenjukaldur. Núilstiga jafnhitalínan á 50 m dýpi fyrir Austurlandi er nú 180 sjómilum sunnar en í meðalári. Samkvæmt niðurstöðum Rússa og Norðmanna er sömu sögu að segja um mest allt hafið milli Noregs annars vegar og íslands, Jan Mayen og Svalbarða hins vegar, nema hvað munurinn miðað við íyrri ár er ekki eins miki>l og í austur íslands- straumnum. Kjötið fæst ekki MJÖG kjötlítið er í öllum kjöt búðum og víðast kjötlaust með öllu. Er þá ekki einungis átt við dilkakjötið eitt því minna er á markaðinum af stórgripakjöti en nokkru sinni. Pessar upplýsing- ar veitti Jónas Gunnarsson í Kjötborg, formaður Félags kjöt- kaupmanna, í gær. En kjötkaup menn eru mjög óánægðir með þetta ástand, bæði vegna verzl- ana sinna og einnig viðskipta- vina, sem að sjálfsögðu eru gram ir yfir að fá ekki kjöt í matinn. — í»að er nefnilega m»g kjöt til í landinu, einns og sést af upp lýsingum frá Framleiðsluráði, sem birtuat í blaðinu í gær, seg ir Jónas. Við hér á Reykjanes- Varnarlidsmaður drukknar í Svánavatni Varnarliðsmaður drukknaði í Svínavatni í gærmorgun, er hann var þar á silungsveiðum. Maður þessi hafði farið út á vatnið á báti ásamt þrem.ur öðr- vm mönnuim, en bátnum hvolfdi omdir þeim nokkurn spöl frá landi. Reyndu þei.r að synda tii lamds, og tókst það öMum nema einum. Nafn manns þessa verður ekki tilkynnt, fyrri en ættinigjum hans 'heima í Bandaríkjunum hefuæ verið skýrt frá láti hans. (Frá Upplýsingaiþjóniustu Ban dar ík j a nna). svæðinu, þar sem búa um 60% la.ndsmanna, fáum það bara ekki til neyzlu. Úr því til voru í land inu 1914 toim af dilkakjöti 1. júní iþá á að vera nó-g til af kjöti þar til sumarslátrun hefst. KjötkaU'pmenn hafa nú haldið fund með fuíltrúum frá Slátur félagi Suðurlands og Sambandi isl. samvinnufélaga. Þar kom fram, að þessir aðilar gera sér ekki vonir um að fá nema um þriðjunig af því magni, sem þarf að nota hér í Reykjavík, Hafnar firði, Keflavík og annars staðar á Suðurnesjum, jafnvel þó þeir reyni að rekast í þeim aðilum Síldin á austurmiðum SÓLARHRINGINN frá þriðjudagsmorgun til mið- vikudagsmorguns tilkynntu 44 skip afla á miðunum fyrir austan land, alls 23.750 mál og tunnur. Kvika var á síld- armiðunum á þriðjudag og þriðjudagskvöld, en gott veð- ur var þar í gærmorgun. Orsök og útbreiðsla kalsins könnuð Samtal við Ingólf Jónsson, ráðherra INGÖLFIK Jónsson, land- búnaðarmálaráðherra, hefur undanfarna daga dvalizt á Austurlandi og m.a. setið fund Stéttarsambands bænda, ferð- að athuga, hve víðtækt kalið er, á hve mörgum jörðum, hve miklum hluta hverrar jarðar, þ.e.a.s. hve mikið kalið er í hektaratölu. Til þessarar at- efnaskortur í jarðveginum, en mikið kal var á sömu slóðum árið 1962. Ég hef óskað þess aí Atvinnudeild Háskólans, að hún sendi dr. Bjarna Helga- son, jarðvegsfræðing, austur til að gera athuganir á þessu. — Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir tvennu, áður en ríkisstjórnin, stjórnir Bún- aðarfélags íslands og Stéttar- sambands bærída gera ráðstaf- anir til að rækta á kalsvæð- unum gróður, sem gefur ein- hverja uppskeru á þessu sumri, ef það er hægt, og í í bæinn sem eága kjötið úti á landi. Þar sem mánaðaneyzlan mun vera yfir 600 tonn, fá-um vi'ð þá lík- lega ekki nema um 200 tonn á þetta svæði. f>ví sem eftir er, verður þá halddð á Norður- og Austurlandi, þar sem menn gerá sér vonir um a@ geta selt það síldveiðiflotaniuim eða sUdarstoð unum. Það sem við förum fram á og íinnst ekki ósangjarnt, er að kjötið komi á markaðin.n jafnt yfir liandið, þar sem niðungreiðsl urnar á kjötið koma frá öl.lum landisbúum, sagði Jónas að lok- um. Veiðisvæðin voru tvö, 100—120 sjómilur NA frá Raufarhöfn og 90—100 sjómílur A að N frá Dala tanga. Þessi skip fengu 800 mál og tunur og meira: Halldór Jónsson SH 800 tunnur, Grótta RE 900 tunur, Skírnir AK 800 tunnur, Helgi Flóventsson ÞH 900 mál, Heimir SU 1100 mál og tunnur, Vigri GK 1000 mál og tunnur, Eldborg GK 1600 mál og tunnur, Jón Þórðarson BA 800 tunnur og Helga Guðmundsdóttir BA 1600 mál. Tekjudrjúgar handfæraveiðar Akranesi, 23. júnd. VB HAFÖRN hefur stundað 'hiandfæravefðar í rúman mánuð. Áríöfnin er sjö menin og aflaverð- mætið, sem þeir hafa dregið á færin á þessum tima, er um 300.000 króraur. — Oddur. VERKALÝÐSFÉLÖGIN í Hvera gerði og á Selfossi og Dagsbrún í Reykjavík hafa tilkynnt Vinnu veitendasambandi íslands og Vinnumálasambandi samvinnu- félaganna að vinna verði stöðv- uð í einn sólarhring þ. 29 .júní nk. hjá Mjólkurbúi Flóamanna, kaupfélögunium á bessum stöð- Sáttafundur SÁTTAFUNDUR var í gær með fulltrúum vinnuveitenda og verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði. Fundurinn var stuttur og var skipuð undir- nefnd með fjórum fulltrúum frá hvarum aðila. Kemur hún sam- an til fundar kl. 14.00 í dag. —. Fundir með öðrum aðilum hafa ekki verið boðaðir. Fyrsta síldin söltuð á Dalvik Dalvík, 23. júní. SÍÐASTLIÐNA nótt var fyrsta síldin söltutf hér á sumrinu. Loft ur Baldvinsson kom meff 250 tunnur og Hrönn ÍS kom í dag meff 100 tunnur. Síldin, sem var stór og feit, var söltuff hjá Sölt- unarstöffinni Múla h.f. 1 nótt er Þórffur Jónasson væntanlegur meff 1.000 tunnur til sömu stöffv- ar. Fimm bátar munu stunda drag nótaveiðar héðan í sumar, og eru þrír iþegar byrjaðir veiðar. Heí- ur afli verið 1—3 smálestir á bát eftir nóttina. Fiskurinn, sem er nær eingöngu koli, er unninn í frystihúsinu hér á staðnum. Bv. Surprise seldi í Grimsby BV. SURPRISE seldi í Grimsby á þriðjudag 111 tonn fyrir 12.795 sterlingspund. Þetta var seinasta sala íslenzks togara í Bretlandi i þessum mánuði. Spilið brotnaði ÞEIR voru svo óheppnir á vb. Sólfara, að þilfarsvindan brotn- aðd, er þeir voru að háfa síld á miöunuim fyrir austan. Sólfari kom himgað heirn í mongun, og fór síðan suður til Reykjavikur til viðgerðar — Oddur. um og Mjólkursamsölunni í Reykjavík, hafi samningar ekki tekizt áður milli þessara aðila. Vinnustöðvun þessi nær ein- ungis til féiagsmanna þessara verkalýðsfélaga, sem vinna við fyrrgreind fyrirtæki, og mun því dreifing mjólkur stöðvast þennao dag. azt um og skoffað kalsvæðin í túnum á Fljótsdalshéraðí og Norðfirði, átt tal við ábúend- ur kaljarða og ráðunauta Bún aðarsambandsins eystra. „Eg varff mjög hryggur að sjá það, hve hart kaliff hefur leikið bændurna," sagði ráðherranin i viðtali við Morgunblaðið í gaer. ur, sagði Ingólfur Jónsson, er hugunar stendur til að fá ráðu nauta frá Búnaðarfélagi ís- lands, sem aðstoða munu ráðu nauta Búnaðarsambands Aust urlands. Kalsvæðin eru eink- um á- Fljótsdalshéraði, en 10 til 12 bæir á Norðfirði hafa einnig orðið mjög illa útL — í öðru lagi verður að rann saka og reyna að gera sér grein fyrir því, af hverju kal- ið stafar, t.d. hvort orsökin er öðru lagi að reyna að fyrir- byggja að slíkar hörmungar endurtaki sig. — Þetta er geysilegt áfall fyrir bændur á Héraði, sagði ráðherrann að lokum. Þeir voru orðnir bjartsýnir, vegna batnandi verðlags og afkomu, en þá dundi þessi ógæfa yfir. Þetta hefur ekki aðeins slæm efnahagsleg áhrif á þá, held- ur einnig sálræn. Stöðvo mjólkuidreifingu í einn sólurhring

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.