Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ i Fostuðagur 25. júní 1965 Hókus-Pókus Húsmæður, þér líftryggið blómin ef þér notið Hókus Pókus blómaáburðinn. Góður trillubátur til sölu. Upplýsingar í síma 1480, Akranesi. Svona má ekki leggfa! Skóviðgerðir RtMA, Laugavegi 116; Austurstræti 10. Sigurbjörn Þórarinsson, skósmiður. Til leigu á 3. hæð, neðarlega við I Ránargötu. 2 herb. og eld- hús. Fyrirframgreiðsla. Til boð sendist afgr. Mbl. [ merkt: ,/l. júlí“. m Þessi mynd þarfnast ekki frekari skýringar. Öllum ætti að vera ljóst, að svona má ekki leggja bifreið. Eldri kona Áheit og gjafir Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áhelt frá G.H. k-r. 100, áheit fná N.N. kr. 100, Úr bauk kirkjunnar kr. 6264. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónsson, Til Háteigskirkju NN 1000: Páli Sigurðsson 1000; OE 200; gamalt ájieit fná G. B. 500. Bestu þakkir J.Þ. Strandarkirkja afh. Morgrun- blaðinu: Magnús, Gunnar 2300. Gengið >f 1965 Kano S»I» ___ 119.96 120.26 ...... 42.95 43.06 ...... 39.73 39.84 .. 619.80 621.40 ...— 600.53 602.07 ... 831,25 833,40 ... 1.335.20 1.338.72 ____ 876.18 878,42 ...... 86.47 86.69 ... 991.10 993.65 1.191.80 1.194.86 „ .... 596.40 598.00 .... 1.073.60 1.076 36 ........ 6 88 6 90 .... 166 18 166.60 ...... 71.60 71.80 22. júní 1 Enskt pund 1 Bandar. dollar ... 1 Kanadadollar .../.. 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur .. 100 Sænsikar krónur 100 Finnsk mörk ..... 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar .... 100 Svissn. frankar 100 Gyllini ........ 100 Tékkn krónur - 100 V.-Þýzk mörk ... 100 Lírur __ ___ 100 Austurr. sch... 100 Pesetar ....... VISUKORIM Láttu skarta ljós og frið lífga allt, sem grætur. Ei þarf kvarta, uni ég við, Lslands bjartar nætur. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. GAMALT og con Þegar fólkið á Kaldrana hafði dáið af öfuguggaáti, var komið upp á báöstofuglugga á bæ þar í grennd og kveðið: Mál er að ana, því segi ég bana, liggur lífs andvana Lýður á Kaldrana. LISTASÖFN Ásgrímsuafn, Bergstaðastræti I 74 er opið sunnudaga, þriðju-1 daga og fimmtudaga kl. 1:30, tii 4:00 Listasafn Einars Jónssonar er ' lokað vegna viðgerttar. Minjasafn Reykjavíkurborg | ar, Skúlatúni 2, opið daglega , frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið og Lista- | safn íslands eru opin alla, daga frá kl. 1.30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- 1 lega, nema mánudaga kl. 2.30 I — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. i 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir ' um helgar kl. 3, 4 og 5. Á myndiuni hér að ofan gefur að líta tvær af sex dráttarvélum Reykjavíkurborgar. Sveina Þormóðsson rakst á þær í Hljótnskálagarðinum um daginn og er okkur tjáð, að með slíkum véluna sé unnt að slá alla þá garða, er borgin hefur í umsjá sinni á um það bil 9 dogum, of skilyrði er» fyrir hendi. Hver vél á að geta afkastað 10 bekturum á dag, sé um slátt að ræða. Fyrstu dráttarvél* ina tók Reykjavíkurborg í notkun fyrir S árum. Auk þess að nota dráttarvélaruar sem sláttuvélar, eru þær notaðar fyrir tætara, plóg, kerrur og staura-bora. 17. júní voru gefin saman af séra Óskaii J. Þorlákssyni ung- frú Alda Óiadóttir, hárgreMslu- da.ma, Básenda 9 og Jón Ólafs- son, fiakimiatsmaðiur, Lauifósveg 10. Heimi'li þeirra er að Skái- holtsstíg 2a. Studio Guðmundar Garðastraíti 8. Hinn 19. júní opinberuðu trú- lofun sina Gyða Hansen, hár- greiðsludama, Njarðargötu 36 og Úifar Guðmundsson, hiúsa- simiðw, Holtsgötu 37. sá NÆST beztS HJÓN ein suður með sjó áítu son í Ameríku. Þau höfðu frétt, að hann væri dáinn, en sú frétt reyndist ósönin. Þau fá nú bréf frá syni sínum, en þau voru akki é *t og fengu mann til að lesa bréfið fyrir sig. Þegar fram í bréfið ekmur, segdr karilinn: ,,Nú, hann minmsit ekkert á, að hann sé dáinn.“ Þá segir kona hans: „Brtu frá þér, maður! Heldurðu, að hann geri það fyrr en síðast?" !—13 ára telpa óskast á sveitaheimili aust ur á land. Upplýsingar í síma 30402. 4ra herb. íbúð til leigu við Laugarás. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „7880“. ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til Næturvarzla aðfaranótt 26. Eiríkur Björnsson s: 50235. Næturvörður í Kefiavík: 23/6. Ambjörn Ólafsson s: 1840. 24/6!. Guðjón Klemensson s: 1567. 25/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584. Framvegis verðnr tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, som hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* ki. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. síml 1700. óskar eftir herbergi og eld húsi, eða eldunarplássi, — helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 36016._______ Sláttuvéiaþjónustan tekur að sér að slá tún- I bletti. Upplýsingar í síma 37271 frá kL 9—12 og ] 17,30—20. 19. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni af -séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Unnur Sveinsdóttir og Guðmund.ur Ingvarsson, Stórholti 29. Studio Guðtnundar Garðastræti 8. Nýlega voru gefin saman í Árbæjarkirkju af sr. Bjarna Sigurðssyni Mosfelli, Erla Víg- lundsdóttir og Friðrik Helgi Ragnarsson. Heimili þeirra er að Brimhólabraut 11, Vestmanna eyjum. Nýlega voru gefin saman í Mosfellsikirkju af sr. Bjarna Sig- urðssyni Guðrún Viiborg Karls- dóttir og Sigurðuir Skarphéðins- son .Heimili þeirra er að Minna- Mosfelli. Hinn 16. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju af séra Pétri Sigurgeirs- syni ungfrú Jónína Blísabet Þorsteinsdóttir, Hamarstig 27, Akureyri og nýstúdent, Jón Kristinn Arason, Skei'ðarvoig 87, Rvík. Þann 17. júní sl. opinberuðu trúlofun sína Brynhildur Maack Pótursdóttir, Bústaðaveg 100 og Jörundur Ákason, Kleppsveg 46. Málshœttir Oft er dyggð undir dökkum hárum. Oft njóta hjú góðra gesta. Ólýginn sagði mér. I DAG er föstudagur 25. júní 1965 og er það 176. dagur ársins. Eftir lifa 189 dagar. Sólarupprás kl. 2.57. Sólsetur kl. 00.03. Árdegisflæði kl. 02.42. Síðdegisflæði kl. 15.23. Þú ert hinn Smurði, sonur hins lifandi Guðs (Matt. 16,16). Næturvörður vikuna 19. — 26. júní 1965 er í Vesturbæjar Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara I.æknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstóðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitur Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólahringinn. Kópavogsapótek er orpið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- Sníð kjóla, þræði og máta. Sími 23741. Tek á móti alla daga frá kl. 10—12. 2 notaðar eldavélar tii sölu. Önnur Rafha og hin Pilco. Sími 41488, Reykjavík — Hafnarfj. Ég mun taka að mér, eins ! og síðastliðið sumar, að vélslá stærri tún. Hringið í | síma 15929 kl. 7—8 e.h. Birgir Hjaltaiín. Stúlka, 16 ára, óskar eftir vinnu yfir I sumarmánuðina. Tilboð ] sendist afgr. Mbl. merkt: | „7839“. 70 ára er í dag Sigurður Guð- mundsson, Urðarstíg 6, Reykja- vík. Hann verður í dag staddur að heimiili vina sinna, Víðimel 21. 17. júni voru giefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níels9yni ungfrú Guðríður Páls- dóttir o.g Viktor Guðbjörnsson, Silf'urgötu 11, ísafirði. Studio Guðmundar Garðastræti Til sölu leirljós gæðingur. Upplýsingar í síma 92-1493 —2118, milli 7—8 á kvöld- in, Keflavík. Til sölu er Servis-þvottavél í fyrsta flokks standi. Upplýsingar gefur Sigurgeir Guðjónsson sími 8081, Grindavík. Bíll til sölu Warsjava-bíll 4ra ára, með bilaða vél, til sölu. Upplýs- ingar í síma 11886 og 33866 Hestamenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.