Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 5
, FöstudagUT 25. jöní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 v Át>UR en íslendingar komust upp á að nata salt í fisik sinn, urðu þeir að herða allan afl- ann. Vatr hann þá eimi nafni nefndur skreið, og stór þáttur í sögu þjóðarinnar um aldir voru skiredðarferðirnar, þeg- ar bændur fóru til verstöðv- anna að sækja sér björg í bú. Það voru erfiðar og langar ferðir, austan úr Skaftafells- eýslu á Su'ðurnes, eða norðan úr Eyjafirði vestur undir Jök ud. f þekn ferðum mótuðust margar af hinum gömlu göt- uim, sem nú eru ekki farnar. — Fiskurinn var þá verkaður þanniig, að han-n var flattur og síðan hlaðið í keilumynd- ana hrúgu, þannig að hver fiskur var lagður utan á ann- an, hnakkakúlurnar niður, en sporðamir upp. í þessum hrúgum lá hann um stund og gerj a’ðist og þótti því betri vara sem þessi gerjun heppn- aðist betur. Síðan var hann borinn út á klappir eða grjót- garða og þurrkaður þar. Má enn sjá í igömlum verstöðv- um, t.d. undir Jökli, þessa grjótgarða, sem fiskurin var breiddur á. Þegar hann var hæfilega þurr, var hann tek- inn og hengdur upp í hjaJl, þar sem ha.nn harðnaði til fullnuistu. Þessir hjallar voru með ýmsu móti. Sumdr voru með veggjum úr grjóti og torfi, en með rimlastöfnum, til þess að nægur loftsúgur yrði í þeim. Aðrir voru úr timbri eingöngu, líkastir því sem grindur væri í öllum veggjum, og þar af er nafnið grindahjallur. — Á seinni ár- um hafa íslendingar tekið upp fiskherzlu að nýju og er hún frábruigðin því sem áður var. Nú er fiskboluæinn hengdur upp afhaiusaður og slægður. Fisk, sem þannig er hertur í heilu laigi, kölluðu Hollendingar „Stockfisch" og hafa aðrar þjöðir tekið upp það nafn. En hér köllum við •þetta sikreið nú, og engan fisk annan, þótt hertur sé. Það er aðeins þessi fiskur, sem held- ur nú gamla skreiðarnafninu. Verkunaraðferðin er sú, að reisa fyrst heljarmiklar trön- ur á víðavangi, hafa rár á milli þeirra, og á þessar rár er fiskurinn svo hengdur og látinn dúsa þar þangað til hann þykir fullhertur. Er það nú orðin tíð sjón í grennd við verstöðvar að sjá þessar miklu trönur — sem að vísu hafa fengið nafnið hjallar — og fiskspyrðum raðað þar á, eins og kiemst á rárnar. — Ef til vill er fiskverkun þessi að eins stundarfyrirbrigði, en mikið flytja íslendingar út af skreið árlaga og ,eiga sinn bezta markað í hinum nýju Svertingjarikjium í Afrí’ku. — Hér sézt einn af hinum nýju „hjölilium“. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITI? FRÉTTIR Knaðamienn athugið: Minniin^arkort Jarðarfarat,j ^v>o iðn- eðarmann'aifélagsins í Reykjavík fást é skriifstofu Landssa/mbands iðnaðar- manna, Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð. Kvenfélagið Hvítabandið fer Bkemmtiferð miðvikudaginn 30. júní. XJpplýsingar gefa Jóna Erlendsdóttir, s: 16360 og Oddfríður Jóhannsdóttir, s: 11009. Aðalfundur Prestskvennafélags ís- lands verður haldinn í félagsheimili Neskirkju föstudaginn 25. júní næst- komandi kl. 2. Stjórnin. Langholtssöfnuður. Farið verður kirkju- og skemmtiferð að Skálholti Bunnudaginn 27. júní. Prestar safnað arins flytja messu kl. 1. Kirkjukór- inn syngur, stjórnandi Jón Stefánsson. Farið verður frá safnaðarheimilinu kl. 8 árd. Farmiðar afhentir í safnaðar- heimilinu fimmtudags- og föstudags- kvöld, 24. og 25. júní, kl. 8 — 10. Nánar í símum: 38011, 33580, 35944 og 35750. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer í tveggja daga skemmti fer, í Þórsmörk þriðjudaginn 29. júní kl. 8. Upplýsingar í Verzluninni Helma í Hafnarstræti, sími 13491. Frá Hafnarf jarðarkirkju: í nokkurra vikna fjarveru séra Garðars ÍKxrsteins •onar prófasts gegnir séra Helgi Tryggvason störfum fyrir hann. Við- talstími hans er þriðjudag og föstu- daga kl. 5—7 í skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima sími séra Helga er: 40705. Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum í Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júli til 10. ágúst. Upplýsingar í sím- I nm 40117, 41129 og 41002. Ráðleggingarstöðin, Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar er kominn heim og er viðtalstími hans á mánudögum kl. 4 — 5. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 4 —5. FERÐAFÓLK TAKIÐ EFTIR! Frá 1. júlí gefur húsmæðraskólinn að Löngumýri, Skagafirði ykkur kost á að dvelja í skólanum með eigin ferða útbúnið, t.d. svefnpoka eða rúmfatn að gegn vægu gjaldi. Morgunverður framleiddur. Máltíðir fyrir hópferða- fólk, ef beðið er um með fyrirvara. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Ennfremuir vill nefndin vekja a/t_ hygli á því, að skrifstofan verður að- eins opin til 6. júlí og skulu um- sóknir berast fyrir þann táma. Eimn- , ig veittar upplýsingar í símum: 15938 og 19458. Minningarspjöld Kvenfélags Laugar- nessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Guðmundu Jóhsdóttur, Grænuhlíð 3, sími: 32573, Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteig 19, sámi: 34544, Ástu Jóns- dóttur, Laugarnesveg 43, sími: 32060 og í bókabúðinni Laugarásveg 52, sími: 37560. GALLERY EGGERT E. LAXDAL, Laugaveg 133 opið daglega kl. 2 — 4. Kvenfélag Bústaðasóknar efnir tii skemmtiferðar í Þórsmörk sunnu- daginn 27. júní kl. 7 árd. (stundvís- lega). f»að eru vinsamleg tilmæli til félagskvenna, að þær panti far sem allra fyrst, eigi síðar en föstudaginn 25. júní. Nánari upplýsingar 1 símum: 33065, 33716 og 33941. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð 29. júni kl. 8:30 frá Hall- grímskirkju. Farið verður um Borgar fjörð. Takið með ykkur gesti. Upp- lýsingar í símum: 14442 og 13593. Kristileg samkoma verður í sam. komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudags- kvöldi, 27. júni kl. 8. Allt fólk hjart- anlega velkomið. Kirkjugripasýning í kennslustofu guðfræðideildar Háskólans er opin kl. .2 - 5 og 8 - 10 SÍÐASTI DAGUR. Óeypis aðgangur. Spakmœli dagsins I bókasöfnum talar ódauðlegar sálir hinna dánu. — Plimius. Sængurveradamask gott, fallegt og ódýrt. H O F, Laugavegi 4. Bya púðar Rya teppi; Rya gam og Smyma teppi. H O F, Laugavegi 4. Prjónagam Nokkrar tegundir á lækk- uðu verði. H O F, Laufeuvt^ •*. Vinna Lagtækur maður óskast. Upplýsingar á bílaverkstæð inu Stimpii, Grensásvegi 1® Sjónvarp til sölu með 23” skermi. Innbyggt í sjónvarpið er útvarp með langbylgju, miðbylgju og F.M. bylgju. Sjónvarpinu fylgir loftnet. Upplýsingar í síma 20®39 eftir kl. 18,00 Stúlkur 36 ára hóndi óskar eftir " ráðskonu. Gjörið svo vel að leggja nafn og heimilis- fang á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júlí, merkt: „Sveit — 6942“. Sparisjóður Kópavogs Lokað í dag vegna flutninga. Opnum á morgun laugardag í nýjum húsakynnum að Digranesvegi 10. Lokað verður vegna sumarleyfa 3. — 27. júlí. Blikksmiðjan Grettir Bryggjustaurar Til sölu eru nýir bryggjustaurar frá Svíþjóð, 8—10” í mjórri endann og 36—40 fet á lengd. Upplýsingar í síma 2204, Vestmannaeyjum. Málverkasýning .Oskar Just í Iðnskólanum Reykjavík við Sköla- vörðustíg er opin frá kl. 15—22. Dömur Sumarkjólar frá kr. 495_ Blússur Frotte sloppar Hjá Short sett Sólbrjóstahaldarar Stórkostlegt úrval Gjafavara Báru Austurstræti 14. • Vélsetjari óskast nú þegar á línusteypivél og Monotype-vél. Talið við Jón Kristjánsson, verkstjóra. * Isafoldarprentsmiðja IMýlegt einbýlishús Steinhús 96 ferm. jarðhæð og hæð í Austurborginni til sölu. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, eldhús með borðkrók, búr, bað og hall. Svalir eru á hæðinni Á jarðhæð er þvotta- hús og miðstöð, en að öðru leyti er jarðhæðin óinn- réttuð og mætti með góðu mótj innrétta þar 2—3 herb. íbúð. Tvöfalt gler í gluggum, teppi á stofum fylgja. Húsið getur orðið laust strax. ef óskað er. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.