Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ r Fostu3agUT 25. júní 1965 Vísindasjóður veitir 4,1 til 69 vísindamanna og BÁÐAR deildir Vísindasjóðs hafa nú veitt styrki ársins 1965, en þetta er í áttunda sinn, sem styikir eru veittir úr sjóðnum. Alls bárust Raun- vísindadeild 58 umsóknir, en veittir voru 50 styrkir að f jár- hæð tæpar þrjár milljónir króna. í fyrra veitti deildin 42 styrki, er námu samtals 2 milljónum og 300 þúsund krónum. Formaður stjórnar Raun- vísindadeildar er Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, en aðrir í stjórn eru Davíð Davíðsson, prófessor, Leifur Ásgeirsson, prófessor, dr. Sturla Friðriksson og dr. Guð mundur E. Sigvaldason, en hann er varamaður dr. Gunn- ars Böðvarssonar, sem nú dvelst erlendis. Ritari Raun- vísindadeildar er Guðmundur Arnlaugsson, yfirkennari. Alls bárust Hugvísindadeild að þessu sinni 35 umsóknir, en veittir voru 19 styrkir að heildarupphæð 1 milljón 145 þúsund krónur. Árið 1964 veitti nefndin 21 styrk, að fjárhæð samtals 1 milljón og 100 þúsund krónum. Formaður stjórnar Hugvís- indadeildar er dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri. Aðrir f stjórn eru dr. Halldór Hall- dórsson, prófessor, dr. Krist- ján Eldjárn, þjóðminjavörð- ur, Ólafur Björnsson, prófess- or, og Stefán Pétursson, þjóð- skjalavörður. Ritari deildar- stjórnar er Bjarni Vilhjálms- son, skjalavörður. Úr Vísindasjóði hafa því að þessu sinni verið veittir 69 styrkir að heildarfjárhæð 4.1 milljón króna. RAUNVÍSINDADEILD I. Dvalarstyrkir til vísindalegs sérnáms og rannsókna. 125.000 krónur hlutu finun umsækjendur: Agnar Ingólfsson, B. Sc., til rannsókna á íslenzkum máf- um. Ketill Ingólfsson, doktor, til framhaldsrannsókna í kvantasviðsfræðum. (Sviss). Óttar P. Halldórsson, verkfr., tii rannsókna á stöðugleika rammakonstrúksjóna. (Banda- ríkin) Þorsteinn Helgason, verkfr., til rannsókna á eiginleikum járnbentrar steinsteypu. (Bandaríkin) Þorvaldur Veigar Guðmundsson, lseknir, til rannsókna á calcitonin, ný- fundnum skjaldkirtilhormóni. (Bretland) 70.000 krónur hlutu sjö umsækjendur: Baldur Elíasson, verkfræðingui til framhaldsrannsókna á út- breiðshi rafsegulaldna. (Sviss) Erlendur Lárusson, tryggingafr., framhaldsnám og rannsóknir í stærðfræðilegri statistik. (Svíþjóð) Guðmundur Guðmundsson, eðlisfræðingur, notkun statistiskra aðferða við jarðeðlisfræðileg verkefnL (Bretland) Jónas Bjarnason, efnafræðingur, til rannsókna á eggjahvítu- efnum. (Þýzkaland) Kjartan Jóhannsson, verkfr., sérnám og rannsóknir í Opera- tions Research. (Bandaríkin) Ragnar Stefánsson, eðlisfr., framhaldsnám og rannsóknir í jarðskjálftafræði. (Svíþjóð) Örn Arnar, læknir, rannsóknir í skurðlækningum með tilliti til opinna hjartaað- gerða. (Bandaríkin) 50.000 krónur hlutu átta umsækjendur: Alfreð Árnason, B. Sc., sérnám og rannsóknir á eggja- hvítusamböndum í blóðvökva. (írland) Guðmundur Georgsson, læknir, framhaldsnám í meinvefja- fræði og rannsóknir á lifrar- sjúkdómum. ((V-Þýzkaland) Hörður Kristinsson rannsóknir á sveppum. (V-Þýzkaland) Kristján Sturlaugsson, tryggingafræðingur, Búinn að kaupa hvítan koll Kona nokkur hringdi og sagðist hafa lesið það í einu dagblaðanna fyrir skemmstu að piltur einn hefði verið felld ur við stúdentspróf við MR., hlotið 0,0 í íslenzku. Sagði hún að sér hefði þótt þetta undar- legt — og er hún sjálfsagt ekki ein um það, því það má teljast meira en lítið kraftaverk, ef námsmaður, sem ekki verð- skuldar meira en 0,0 í íslenzku kemst í gegn um landspróf og síðan upp í sjötta bekk 'mennta skóla. Síðar sagðist konan hafa heyrt að piltur þessi hefði ver- ið búinn að kaupa sér föt og hvítan koll — og alls ekki átt von á ’ nri útreið. Síðan hefði henni oft verið hugsað til drengsins og ekki fundizt þetta einleikið. Dapurleg reynzla Það er auðvitað ekki óal- gengt að fólk falli á prófum — og oft vill slíkt fall verða því mikið skipbrot. Svipuðu máli gegnir með prófin (ekki sízt þau munnlegu) og knatt- spyrnuleikina: Allt getur gerzt. — En vart getur um átakan- framhaldsnám í Risk Theory og Stochastic Processes. Sverrir Schopka, efnafræðingur, rannsóknir á chinon-sambönd- um. (V-Þýzkaland) Valgarður Stefánsson, eðlisfr., sérnám og rannsóknir á geisla- virkri klofningu. (Svíþjóð) Þórir Helgason, læknir, hormóna- og efnaskiptarann- sóknir. (Skotland) Þorlákur Sævar Halldórsson, læknir, rannsóknir á metabólískum sjúkdómum í börnum. (Banda- ríkin) n. STOFNANIR OG FÉLÖG Búnaðardeild Atvinnudeildar kaup á tækjum til meltanleika- ákvörðunar, 75.000 kr. Búnaðardeild Atvinnudeildar rannsóknir á plöntuvali sauð- fjár, 50.000 kr. Byggingafræðideild Atvinnu- deildar til kaupa á „Triaxial“ mæli- tækjum, 100.000 kr. Bændaskólinn á Hvanneyri grunnvatnsrannsóknir, 70.000 krónur. Eðlisfræðistofnun Háskólans framhald bergsegulmælinga í samvinnu við háskólann í Liverpool, 100.000 kr. Jöklarannsóknarfélag fslands tíl teikninga á kortum af Brúarjökli og Síðujökli og landsvæðinu með jöðrum þeirra, 45.000 kr. legri reynzlu en að fá 0,0 í ís- lenzku. Piltur, sem ekki er betur að sér í móðurmálinu, getur varla komizt upp í sjötta bekk menntaskóla — og hann hlýtur að hafa verið veikur, eða mjöig illa á sig kominn í prófinu. En ekki tjá- ir að deila við dómarann, þótt hann sé sjálfsagt ekki óskeik- ull fremur en aðrar mannlegar verur. ★ Óþægir íslendingar Mætur maður kom að máli við mig í gær og sagðist ný- lega hafa verið í útlöndum og ferðast með erlendum flugfé- lögum. Meðal þess, sem farþeg ar eru jafnan beðnir um, er að þeir sitji kyrrir í sætum sínum og leysi ekki öryggis- ólamar fyrr en hreyflar flug- vélarinnar hafa verið stöðvað- ir, þegar komið er á ákvörð- unarstað. „Og það brást ekki að farþegar hlýddu þessu“, sagði hann. „Svo kom ég flugleiðis heim með íslenzkri vél, og ferðaðist sköanimu síðar flugleiðis til Eg- ilsstaða og aftur til Reykjavík- ur —og mér hálfleiddist að sjá hve óþægir íslendingar eru — og kærulausir". 1 hvert sinn sem lent var millj Jcr stofnana Jöklarannsóknafélag fslands til rannsókna á efnas£unsetn- ingu vatns úr jökulám undan Mýrdalsjökli, 20.000 kr. Náttúrufræðistofnun fslands (jarðfræði- og landfræðideild) til kaupa á Wild St. 4 Mirror Stereoscope, 40.000 kr. Náttúrugripasafnið á Akureyri til tækjakaupa og rannsókna, 30.000 kr. Reiknistofnun Háskólans til tækjakaupa, 100.000 kr. Rannsóknastofa Háskólans í lyf jafræði til kaupa á polarograf, 30.000 krónur. m. VERKEFNASTYRKIR TIL EINSTAKLINGA A. Læknisfræði: Björn Júlíusson og Snorri P. Snorrason til framhaldsrannsókna á með- fæddum hjartasjúkdómum, 30.000 kr. Einar Helgasor. til undirbúningsathugana á því, hvort samband er milli tíðni hjartainfarct og blóðtappa ann- ars vegar og veðurfarsbreyt- inga hins vegar, 30.000 kr. Frosti Sigurjónsson til athugana á árangri af með- ferð við fractura colli femoris, 30.000 kr. Gunnar Guðmundsson til framhaldsrannsókna á tíðni og gangi epilepsi á íslandi, 30.000 kr. endurtók flugfreyjan tilmælin um að farþegarnir sætu kyrr- ir þar til hreyflarnir hefðu ver ið stöðvaðir, en það var engu líkara en hún talaði við heyrn- arlaust fólk. Þegar flugvélin var að aka frá flugbrautinni að flugstöðvarhúsinu var meiri hluti farþeganna staðinn á fæt- ur og byrjaður að klæða sig í yfirhafnir — og vélin hafði ekki stöðvazt, þegar fólkið var byrjað að ryðjast að útgöngu- dyrimum". ★ Agaleysið Þetta er ekki nýtt. Sjálfur sé ég sömu söguna endurtaka sig í hvert sinn sem ég fer í flugvél — og íslendingar virð ast með þeim ósköpum gerðir, að þeir skilja í raun og veru alls ekki að taka beri minnsta tillit til vinsamlegra tilmæla fremur en ef um lög og regl- ur er að ræða. — Margir telja það skerðingu á persónufrelsi sínu, ef þeir fá ekki að hegða sér eins og þeim sýnist, enda er agaleysið óvíða meira en hér. ★ Lifi íþróttaandinn Og loks kemur hér bréf frá íþróttaunnanda: „Alltaf eru íþróttamennirnir Kjartan R. Guðmundsson til framhaldsrannsókna á tíðni vefrænna taugasjúkdóma á fs- landi, 30.000 kr. Magnús Þorsteinsson könnun á beinkramareinkenn- um hjá íslenzkum börnum, 30.000 kr. Ófeigur J. Ófeigsson framhaldsrannsóknir á bruna, 30.000 kr. Ólafur Jensson framhaldsrannsóknir á arf- gengum breytingum blóðkorna, 50.000 kr. Ólafur Ólafsson til frekari úrvinnslu á heilsu- farsrannsóknum, 50.000 kr. B. Náttúrufræði (grasafræði, líffræði, jarðfræðl, veðurfræði). Dr. Björn Jóhannesson vegna kostnaðar við tilraun til til að ala seiði sjógöngufiska í stöðuvötnum, sem ekki hafa afrensli í fiskgengar ár, 6.000 kr. Guttormur Sigurbjamarson til rannsókna á uppblæstri gróðurlands á svæðinu frá Haukadal að Langjökli 50.000 kr. Halldór Þormar til þess að ljúka rannsóknum á visnu- og mæðiveirum og samanburði á þeim og öðrum dýraveirum 30.000 kr. Ivka Munda, dr. til framhalds rannsókna á þör- . ungum við strendur íslands 65.000 kr. Jens Pálsson til mannfræðirannsókna á ís- lenzkum börnum og ungling- um 120.000 kr. Ólafur Jónsson til rannsókna á bergskriðum 40.000 kr. okkar blessaðir að vekja á sér athygli. Ég les í Morgunblað- inu að sennilega muni FH kæra leik, sem liðið lék við ísfirðinga vestra s.l. sunnudag vegna þess að varaboltinn, sem notaður var í nokkrar mínútur var e.t.v. aeðins of léttur. Allir sjá, að hér hafa FH- ingar orðið fyrir óskaplegu ranglæti, því að þeir eru gefn- ir upp fyrir miklu þyngri bolta og auðvitað hefðu þeir „burst- að“ ísfirðinga, ef bölv. boltinn hefði verið nógu þungur. En þetta er ekkert einsdæmi. Til eru hliðstæður, sem spegla þann anda, sem íiþróttahetjurn ar og forystumenn hreyfingar- innar lifa í. Hér eru tvö af handahófi: Reykjavíkurfélag fékk áður tapaðan leik dæmdan ógildan af því að hornstengur vantaði á völlinn. Vann síðan leikinn, er hann var endurtekinn, en þá voru hornstengurnar líka á sínum stað. Fyrir tveimur árum tapaði Reykjavíkurfélag allþýðingar- miklum leik á Siglufirði, en vann hann síðan fyrir dóm- stólum á þeirri forsendu, að einn Siglfirðinga hefði verið OF UNGUR. Lifi íþróttaandinn og heil- brigðar sálir í hraustum líköm um. Aðdáandi. p.s. Þeim, sem gengur illa að skora mörk, vil ég benda á að athuga jafnan í lok tapað* leiks hvort möskvarnir í mark netinu sé ekki af ólöglegri stærð.“ T J crrj. * > Alltaf eykst úrvalið. Nú bjóð- nm vér einnig rafhlöður fyrir leifturljós, segulbönd, smá- mótora o. fl. BRÆÐURNIR ORMSSON hi. Vesturgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.