Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 7
Fosfuíagw 25. fúní 1965 MORGUNBLAÐID 7 Ibúðir til solu 2ja herb. íbúð, alveg súSar- laus rishæð, við Berglþóru- götu. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, á 1. hæð. Sérlþvottaherbergi á hæðinni. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Laus strax. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 9. hæð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð, mjög stór, í kjallara, við Brávallagötu. Nýstandsett. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hlíðarveg í Kópavogi. 3ja herb. kjallaraíbúð um 95 ferm., tilbúin. undir tré- verk við Fellsmúla. Öll sam eign er nú fullgerð og íbúð in tilbúin til afhendingar. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Fálkagötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi við Kárastíg. 3ja herb. rishæð við Sörla- skjól. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir. 4ra herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kaplaskj óls veg. 5 herb. falleg nýstandsett íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð. 65 ferm. iðnaðarpláss fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu (nýstandsett íbúð). Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Steinhús i Austurborginni með sjö 2ja herb. íbúðum, er til sölu. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Ibúðir i smiðum óskast til kaups. Höfum fjölda beiðna um íbúðir, til búnar undir tréverk, bæði í fjölbýlishúsum og minni húsum. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu Mercedes Benz 190, árgangur 1959, mjög góður einkabíll. Ekinn 50 þús. km. ^bílasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Húseignir til sölu 3ja herb. íbúð við Miðbæinn. 5 herb. endaíbúð í sambýlis- húsi á vinsælum stað. Húseign í Kópavogi, fokheld og fullgerð að utan með gleri. Einbýlishús í Grensáshverfi. Ný íbúðarhæð með öllu sér, 120 ferm. , Rannveig Þorsteinsdóttir hrl, Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. TlL SÖLU 2ja herb. ibúðir við Ljósheima, Hvassaleiti, Bólstaðahlíð, Kaplaskjóls- veg, Óðinsgötu, og víðar. 3ja herb. ibúðir við Ljósheima, Laugarnes- veg, Sólheima, Hringbraut og víðar. 4ra herb. ibúðir við Laugarnesveg, Klepps- veg, Sólheima, Ljósheima, Álfheima, Langholtsveg og víðar. 5 herb. ibúðir við Dalbraut, Njálsgötu, Miklubraut, Rauðarárstíg, Laugarnesveg, Rauðalæk og víðar. Ibúðir i smiðum ir ofan Árbæ. 2—6 herb. í Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og-Hraunbæ, fyr EINBÝLISHÚS víða um borg ina, bæði eldri hús, svo og hús í smíðum. ATH.: að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Olafun Þorgpfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í blokkum í Austurborginni. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu eða fokheldar. Sameign full frágengin. 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vest- urbænum. 2ja herb. íbúð í Miðborginni á góðum stað. Hagkvæm út borgun. 4ra herb. íbúð í Vesturborg- inni. Bílskúr. Iðnaðarhúsnæði við Súðarvog. Fokheldar íbúðir og einbýlis- hús í Kópavogi, — og tilbún ar undir tréverk. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 20270. Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. 25. Til sýnis og sölu: Við Hjarðarhaga 4ra herb. endaíbúð, um 100 ferm. á 5. hæð með svöl- um og góðu útsýni. Harð- viðarhurðir. Uppþvottavél í eldhúsi; hansagardínur og teppi á stofum Og halli fylgja. íbúðin er laus nú þegar. Nýtízku íbúð, 135 ferm. jarð- hæð. 5 herb., eldhús og bað við Kambsveg. Sérinngang- ur og sérhiti. Hitaveita að koma. Teppi á gólfum fylgja. 5 herb. íbúð, 146 ferm. á 2. hæð, með svölum. Sérinn- gangi og sérhita, í Vestur- borginni. 5 herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi;.sérhita og sér- þvottahúsi á hæðinni, við Rauðalæk. Bílskúrsréttindi. 4 herb. íbúð, um 100 ferm. á 1. hæð, ásamt 35 ferm. plássi í kjallara, við Snekkjuvog. Laus strax. Útborgun kr. 450—500 þús. Góð 4ra herb. íbúð, um 95 fer metrar, á 1. hæð, með sér- inngangi; sérhita og rúmgóð um bílskúr, við Skipasund. 2ja og 3ja herb. íbúffir í borg inni. Einbýlishús og 2—5 herb. íbúð ir í smíðum; og margt fl. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim lasteignum, sent við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu Alýja fasteignasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. TIL SÖLU: Innan Hringbrautar í Austurborginni, 5 herb. 2. hæð, 130 ferm., ásamt tveim herb. að auki í risi. íbúðin er í mjög góðu standi sér hitaveita. 2. hæð við Miklubraut, með sérinng. og sérhita. 5 herb. sérhæð í Austurbæn- um. Laus strax. 3ja herb. 1. hæð við Hjallaveg, með bílskúr. 2ja herb. jarðhæð við Eikju- vog. Einbýlishús 170 ferm., allt á einni hæð, 7 herb. við Goða tún. Nýtt og vandað hús. Einbýlishús 5 herb., ásamt góðu vinnuplássi í kjallara, og bílskúr, við Löngu- brekku, Kópavogi. MIKIÐ ÚRVAL af 2, 3 og 4ra herb. íbúffum í smíðum. HÖFUM KAUPANDA að 5 eða sex herb. sérhæð, tilb. undir tréverk í Kópavogi eða Ilafnarfirð'L Einar Sigurísson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 35993, milli kl. 7—8 2ja herb. kjallaraíbúð í Vogunum til leigu, frá og með 1. júlí. Barnlaust fólk gengur fyrir. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 7841“, sendist MbL fasteignir til sölu 2ja herb. ódýr íbúð við Vest- urgötu. 2ja herb. jarðhæð í Hlíðunum. Sja herb: íbúð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Timburhús. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. Timburhús í Silfurtúni. Timburhús í Hvömmunum. ífrval eigna á byggingarstigi. Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 fasteignir til sölu Nýtt, glæsilegt einbýlishús á fögrum útsýnisstað. Inn- byggður bílskúr. Tilbúið til íbúðar. Einhýlishús í Smáíbúðahverf- inu. Hagstæðir skilmálar. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu o.v. Austurstræti 20 . Sími 19545 Til sölu 2ja herb., um 70 ferm. í kjall- ara, við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúðir víðsvegar í borginni. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól. Stór eignarlóð. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðir í Hlíðunum. Lausar til íbúðar. 5 herb. íbúð, 120 ferm. á efri hæð við Brúnaveg. íbúðin er ný teppalögð og verður afhent nýmáluð. Sérinngang ur. Bílskúrsréttur. Tvennar svalir. Fagurt útsýnL Raðhús við Bræðratungu, Kópavogi. Tvær hæðir og kjallari. Á efri hæð: Fjögur svefnherbergi, bað og svaiir. Á neðri hæð: Stofur, skáli, eldhús, snyrtiherbergi, sval- ir. í kjallara: Tvö herbergi, snyrtiherb., þvottahús. Selst •tilbúið undir tréverk. Hús- ið er fullgert að utan. Einbýlishús í smíðum við Hraunbraut, Kópavogi; 146 ferm., ásamt bílskúr og geymslum. Allt á einni hæð. Selst fokhelt e&a. tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Aratún, Gerða hreppg um 135 ferm. Húsið að mestu leyti fullgert. Bíl skúrsréttur. FASTEIGNASAl AH HÚSAEIGNiR BANKASTRÆTIé Slmsri I8A2S — 16637 Heimasímar 40863 og 22790. í Hloriurmýri Til sölu 3 herb. efri hæð við Auðarstræti. Hæðin er ca. 90 ferm. Laus strax til íbúðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 kl. 7—8. Sími 35993. ElbNASALAN (I4YK .1 AVIK ÍNUOLFSSXRÆTI 9. 7/7 sölu Eitt herb. og eldhús á I. hæð í Miðbænum. Útb. kr. 100 þús. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Bergþórugötu. Sér hitaveita. 1. veðr. laus. Lítil 2ja herb. risíbúð í Mið- bænum. íbúðin er nýstand- sett. Innbyggðir skápar. Teppi fylgja. Nýleg lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Alf- heima. Sérinng. Sérhiti. Frá- gengin lóð. Vönduð 3ja herb. íbiíð á L hæð við Álfheima. Ný teppi fylgja. Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu. Sval- ir. Tvöfalt gler í gluggum. 3ja herb. efri hæð við Hlíðar- veg. Séxinng. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kambsveg. Sérinng. Bílskúr fylgir. /• 3ja herb. rishæð við Skúla- götu. Hitaveita. L veðr. laus. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. Teppi fylgja. Vönduð nýleg 4ra herb. íbúð við Safamýri. Bílskúrsrétt- indi. 4ra herb. rishæð við Grettis- götu. íbúðin þarf stand- setningar við. 1. veðr. laus. Glæsileg 6 herb. hæð við Goð heima. Íbúðir i smiðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast fok' heldar með miðstöð. 2ja og 4ra herb. ibúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullfrá- gengið utanhúss og innan- húss. EIGNASALAN K t Y K .1 /V V i K ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9 sími 51566. 7/7 sölu m.a. Nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, við Asgarð. Sérhitaveita. TeppL Laus strax. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein húsi við Grettisgötu. Eitt herb. fylgir í kjallara. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í stein húsi við Laufásveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein húsi, við Þverholt. Ræktuð og girt lóð. Xkipa- & fasteignasalan KIRKJUIIVOLI Simar: 14916 <w~ 13S13 TIL LEIGU 4ra herb. íbúð á 4. hæð í Áli- heimum. Laus 1. júlí. Tilboð merkt: „3230 — 7840“, sendist Mbl. fyrir sunnud. 27. júnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.