Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 16
16 MORGU N BLAÐIÐ FðstudagUT 25. júní 1965 - VÍSINDASJÖÐUR Framhald af bls. 6 t>ór Jakobsson til samanburðarathugana á hita og loftþyngd í Reykja- vík og Keflavík 30.000 kr. C. Verkfræði Júlíús Sólnes vegna kostnaðar við rannsókn- ir á jarðskjálftasveiflum í hús- um og mannvirkjum, 15.000 kr. Runólfttr Þórðarson vegna kostnaðar við sérnám í sjáifvirkni og beztun og at- hugunar á hugsanlegri hag- nýtingu þessara fræðigr'éina í íslenzkum iðnaði 30.000 kr. Sigmundur Freysteinsson til framhaldsnáms í vatnafræði og straumfræði með tilliti til ísmyndana í ám og vötnum 50.000 kr. B. HUGVÍSINDADEILD Styrki hlutu að þessu sinni eft- irtaidir einstaklingar og stofn- anir: 100 þúsund króna styrk hluti: Gaukur Jörundsson, cand. jur., íuiitrúi borgardómara, til að ljúka ritgerð um vernd eignarréttar að íslenzkum stjórnlögum, sbr. 67. gr. ís- lenzku stjórnarskrárinnar. — Gaukur hlaut styrk til sama verkefnis árin 1960 og 1961. Gunnar Tómasson, M.A. (Econ.), til að Ijúka doktorsprófi í al- þjóðahagfræði og hagþróun við Harvardháskóla. Doktorsrit- gerðin fjallar um milliríkja- verzlun og viðskipti og áhrif þeirra á hagþróun þróunar- landa. Hörður Ágústsson, listmálari, til að halda áfram rannsókn á sögu íslenzkrar húsagerðar. — Hörður hefur notið styrks-úr Vísindasjóði til þessa verkefn- is á hverju ári frá 1961. Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, til yfirlitsrannsóknar á sálræn- um þroska, geðheilsu og upp- eldisháttum barna í Reykjavík. Áætlað er, að rannsóknin nái til um það bil 1100 barna~á aldrinum 5—15 ára, og verður hún fólgin í sálfræðilegum prófum á börnunum og viðtöl- um við foreldrana. 80 þúsund króna styrk hlaut: Þjóðminjasafn íslands til tveggja verkefna: 1) til að rannsaka sögualdarbústað í Hvítárholti í Hrunamanna- hreppi. — Styrkfjárhæð 30 þús. kr. — 2) til að senda mann um byggðir landsins til þess að taka upp á segulband gömul þjóðlög, rímnastemmur, sálma- lög o.fl., einnig þulur, kvæði og sögur eftir því sem til fellur og við verður komið. Söfnun- arstarf þetta mun annast Hall- freður Örn Eiríksson, cand. mag. — Styrkfjárhæð kr. 50 þús. 75 þúsund króna styrk hlutu: Björn Stefánsson, sivilagronom, til að skrifa hagfræðilega rit- gerð um samvinnu í búskap á íslandi með tilliti til afkomu og þjóðfélagslegrar aðstöðu bænda og þjóðhagslegs gildis landbúnaðarins. Jónas Pálsson, sálfræðingur, til að kanna stöðugleika greind armælinga með einstaklings- prófi á 7—13 ára börnum, rann- saka samsvörun greindarmæl- inga við námsárangur á barna- stigi, unglingastigi og síðan við landspróf miðskóla og gera til- raun til stöðlunar á hópprófi til nota á unglingastigi. — Jón- as hlaut styrk úr Vísindasjóði til sama verkefnis vorið 1964. Ólafur Pálmason, mag art. til að rannsaka bókmennta- starfsemi Magnúsar dómstjóra Stephensens. Ólafur hlaut styrk til sama verkefnis vorið 1964. 50 þúsund króna styrk hlutu: Gylfi Ásmundsson, sálfræðingur, til að rannsaka um 1100 börn á aldrinum 5—15 ára (hin sömu og Sigurjón Björnsson hyggst rannsaka) með per- sónuleikaprófi Rorschachs (Rorschach Projective Techni- que) í því skyni að 1) staðla Rorschach-prófið, svo að hægt sé að miða við ákveðin meðal- gildi, þegar metinn er persónu- leiki eða andlegt jafnvægi af- brigðilegra, sjúkra eða annarra þeirra barna, sem gera þarf rannsóknir á, 2) rannsaka per- sónuleikaþroska íslenzkra barna, taka á þeim greindar- próf, afla vitneskju um upp- eldi þeirra, félagslegar aðstæð- ur o. fl. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson, sóknarprestur, til að ljúka licentiatritgerð við Lokoð vepa samorleyio frá 12. júlí — 8. ágúst. Hiúlalundiir Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. Ármúla 16 — Simi 38-400. Hverfitónar Nýjar hljómplötur: jazz, þjóðlög frá Irlandi, klass- iskar og sérstakt tilboð frá Deuitsche Grammafon Gesellschaft Bramhs heildarútgáfan með Karájan aðeins kr. 1525.— * HVERFITÓNAR, Hverfisgötu 50 Opið frá kl. 1—6 eftir hádegi. 3ja herb. íbúðarhæð Til sölu er glæsileg nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi á Högunum. Tvöíalt. gler, harðviðar- hurðir og teppi. í kjallara fylgir sameign í þvotta- húsi með vélum og frystigeymslu auk sér geymslu í kjallara. Lóð fullfrágengin. Allar nánari upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan B Uppsalaháskóla um kristnitök- una á íslandi frá trúarbragða- sögulegu sjónarmiði. Landsbókasafn íslands til kaupa á ljósmyndavél, sem talin er sérstaklega hentug til að taka mynd af skinnhandrit- um, ásamt viðeigandi fylgi- hlutum. Listasafn fslands til að halda áfram Ijósmynd- un lýsinga (illuminationa) í ís- lenzkum handrituni í Kaup- mannahöfn og Stokkhólmi og ganga frá myndunum í varan- legri og hentugri geymslu í Listasafni íslands. — Lista- safnið hlaut styrk til sama verkefnis vorið 1964. Lúðvík Kristjánsson, sagnfræðingur, til að standa straum af kostn- aði við teikningar vegna fyrir- hugaðs rits síns um íslenzka sjávarhætti fyrr og síðar. Lúð- vík hlaut styrk í sama skyni árið 1964 og vegna undirbún- ings sama rits árið 1963 og 1961. Sigurður Líndal, hæstaréttarritari, vegria undirbúningsvinnu við rit um fsland og íslenzkt þjóð- félag, en þetta rit verður bindi í ritverkinu The Politics of the Smaller European Democraci- es, er Chr. Michelsens-stofnun- in í Björgvin gefur út. Dr. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor, til að kanna lestrarvenjur ís- lenzkra barna, á aldrinum 10 —15 ára. Dr. Símon hlaut styrk til þessa sama verkefnis árið 1964. 30 þúsund króna styrk hlutu: Árni Björnsson, cand. mag., lektor í V-Berlín, til að rannsaka íslenzka brúð- kaups- og trúlofunarsiði fyrr á öldum. Bjarni Einarsson, cand. mag., til að Ijúka við rit um Egils sögu Skallagrímssonar. Bjarni hiaut styrk til sama verkefnis árið 1961. Magnús Gíslason, fil. lic., námsstjóri, til að standa straum af kostn- aði við að ljúka doktorsritgerð um kvöldvökuna á íslenzkum sveitaheimilurii fyrr á tímum og menningarlegt gildi hennar. C. FLOKKUN STYRKJA EFTIR VÍSINDAGREINUM RAUNVÍSINDADEILD Fjöldi Heildarfjárhæð Vísindagrein styrkja Eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði 9 680.000 Jarðeðlisfræði 2 140.000 Jarðfræði 5 195.000 Læknisfræði, líffræði og " * lífeðlisfræði 17 760.000 Efnafræði, grasafræði, dýrafræði 5 385.000 Verkfræði 7 505.000 Veðurfræði 1 30.000 Búvísindi, ræktunarrannsóknir 4 260.000 50 2.955.000 HUGVÍSINDADEILD Fjöidi Hei ld a rfj á rhæð Vísindagrein. styrkja Sagnfræði, fornleifafræði, þj óðfræði, listfræði 8 390.000 Bókmenntafræði 2 105.000 Lögfræði 1 100.000 Hagfræði 2 175.000 Sáifræði og uppeldisfræði 4 275.000 Guðfræði (kristnisaga) 1 50.000 Ýmislegt 1 50.000 19 1.145.000 Heimdallarferð í Þórsmörk Heimdallur FUS, efnir til ferðar í Þórsmörk n.k. laugardag 26. júní. Lagt verður af stað frá Valhöll um kl. 14.00 og komið til baka á sunnudagskvöld. — Þátttakendur hafi með sér viðlegu- útbúnað og nesti. — Þátttökug jald kr. 300.00. Tilkynnið þátttöku í síma 17100. fyrir föstudagskvöld. FERÐIST MEÐ IIEIMDALLI. MBM——WBWBMMimilMMMHMIH IHIIWliMI,—IIW. MliJliJilllPI n m HU.IIWIiiUHI,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.