Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 18
, í ií * ii 4 íM iJ V.t * rt * : . , MORGUNBLADIÐ Fostudagur 25. júní 1965 MOTTÓ: „Sannlrjkurinn er sá, að í starfsemi Búnaöarfélags ÍS- lands heíur ávallt ríkt við- uyni «g raunsæi". YíirJýsmg frá stjórn B. í. í Mbi. 10. júni 1965. BÖNAÐARFÉLAG islands er ojúnher stofnun, sem bændum er trúað fyrir að stjórna innan fé- lagsfeerfis sins. Þetta er rekstrar- ferm á opinberri stofnun, sem tíðkaðist á Norðurlöndum í upp- hafi aldarinnar. Nú er það víðast hvar afnumið, og oftast voru ástæðurnar stéttarhagsmuna- freistingar. Einnig hér á landi skyldu menn varast þessar freist- ingar, ef menn óska ianglifis fyr- ir þetta rekstrarform, og það má minna á, að Stéttarsamband bænda er hagsmunasamtök stétt- arinnar, en Bfl. ísl. á að vera óhlutdræg leiðbeiningamiðstöð, enda öli stanfsemin kostuð af almannafé. Mbl. bendir á það i leiðara 11. júní, og fagnar því, að stjóm B. í. skuli hampa gildi víðsýnis og vis- Ibnilegustu þakk-ir til allra, sem glöddu mig með fcveðjum, heimsóknum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu 1-4. júní s.l. Jóhannes Jénsson, Hömrum. Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum sem minntust mín á einn eða annan hátt á sextugsafmæli mínu með hlýhug og vinsemd. — Guð blessi ykkur öll. Guðmundnr Jónasson, Asi. Eiginmaður minn og faðir okkar ÖSSUR SIGURVINSSON byggi^gamcistari, andaðíst í Landaketsspítala 23. júní. Guðfinna Snæbjörnsdóitir og böm. GUÐBORG ARADÓTTIR Suðurlandsbraut 95 E, lézt í Landakotsspítala að morgni 23. júní. Fýrir hönd vandamanna. Rannveig Einarsdóttir. Maðurinn minn BJARNI GUÐMUNDSSON Grettisgötu 9, lézt að Landsspítalanum að morgni 24. júni. Jarðar- förin verður auglýst sigar. Fýrir mina hönd, barna minna og tengdabama. Sigríður Einarsdóttir. Hjartfeær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma GUÐBJÖRG BREIÐFJÖRÐ GUDMUNDSDÓTTIR sem andaðist 18. júni sl. verður jarðsungin mánudaginn 28. júní kl. 2 e.h. frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Magnús Einarsson, Ragnar Magnússon, Einar Karl Magnússon, Ragnheiður Magnúsdóttir. Innilegar þafefeir fyrir auðsýnda hluttekningu, kveðjux og vináttu við andlát og jarðariör konu minnar, móður ofekar og tengdamóður VIGDÍSAR ELÍASDÓTTUR Laugateig 39. Þórarhin Hallgrímsson, Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Sigfús Sveinsson, Sigríður EJíasdóttir, Sólmundur Jóhannesson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur JÓNÍNU EGGERTSDÓTTUR frá Nesjum. Stefán Friðbjömsson, Sigurbjörn Stefánsson, Magnús Stefánsson, Guðjón Stefánsson, Ásta Margeirsdóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Sigríður Eggertsdóttir, Margrét Eggertsdóttir. inda í „yfirlýsingu Bónaðarfé- lagsins." Var ástæða til að und- anskllja gerðir stofnunarinnar? Ég hef verið starfsmaður Bfl. ísl. í 25 ár. Ég hef greinilega fundið breytingu á loftslagi þar innan veggja síðustu árin, eða nánar til greint, eftir að dreng- lundarandi og rnanndómur Stein gríms Steinþórssonar vék þaðan úr sessi; en það eru fínni vegg- ir, mýkri gólf ©g betri stólar í Bændahöllinni en var i gamla húsinu við Tjömina. Óhætt er að segja, að stjóm B. í. gefi mér „grænt Ijós'* fyrir grein þessa með eftirfarandi yf- irlýsingu í grein sinni í Mbl. um daginn: „— að þegar um fagmál er að ræða, þótt eitthvað beri á milli um skoðanir, þá er innan þeirrar starfsemi, sem valdsvið Búnaðarfélags íslands tekur til, engu slíku til að dreifa. Þar eru öll mál rökstudd fyrir opnum tjoJdum, og ráðunautar íélagsins og annað starfslið þar kostar í hvívetna kapps nm það, að hvert mál sé sem bezt gaumgæft og sem farsællegast til lykta leitt (með) sátt og samlyndi." Látum svo staðreyndirnar tala aðeins um þau málefni, sem að mér snúa, en lesendur skyldu ekki láta sér detta i hug, að rangsJeitnisandinn bitni á mér einum af sérfræðingum þessarar opinberu stofnunar. Mér heíur aldrei verið frýjað hugrekkis í málefnabaráttu, enda afkomandi Kristjáns í Stóradal í Húnavatns sýslu, og vita þá Norðlendingar að minnsta kosti betri skil á þess um látum nú i Búnaðarfélaginu, minnugir einnig örlaga Sigurðar búnaðarmálastjóra á sínum tíma, er hann ebitti sér fyrir innflutn- ingi og kaupum á stórvirkum vél um (þúfnabana) og verksmiðju- áburði (áburöarmáiið). Það er ekki ástæðulaust, þegar Mbl. nefnir hið fræga, rússneska Lys- enko-mál í sambandi við ýmsar aðfarir í stjórn búnaðarmála, og viðbrögð sérfræðinga í rússnesk- um landbúnaði voru svipuð og viðbrögð sérfræðinga B. í. gagn- vart Sigurði og húsbændum sín- um eftir 1920 og núna. tæki, bitt mundi ég birta í Morg- unblaðinu. Kveðjur urðu með styttra móti og lá kyrrt í nokkra daga. Þá var ég boðaður á fund landbúnaðarráðherra. Var mér boðið til sætis með virðuleih og kurteisi, og brátt kom í Ijós, að ráðherrann hafði tekið að sér verk fyrir ritstjóra Búnaðarrits- ins (þ.e. búnaðarmálastjóra) og lá starfsskýrsla mín á borði hans. Þegár mér varð Ijóst eðli þessa máls, ákvað ég „að hörfa undan með skipuiegum hætti" í bili, og gerði eins og farið var fram á, felldi úr starfsskýrslu minni það. sem óskað var eftir. Ég tek það fram, að ráðberra var bæði kur- teis og elskulegur, og virtist mér hann eiginlega helzt vera að hjálpa nánum vini í vanda frem- ur en verja eigið kappsmál. Nú hefur birzt í Mbl. sá hluti starfsskýrslu minnar, sem fjall- aði um feitmeti og framleiðslu- mál, og hefur stjóm Búnaðarfé- lagsins þegar viðurkennt i Mbl., að hafa neitað birtingu þess (sbr. reglan: „Þar eru öll mál rök- studd fyrir opnum tjöldum" o. s. frv) Um það þarf ekki fleiri orð. 3. Þriðja málið, sem ég ætla að segja frá að þessu sinni, er um síðara atriðið, sem ráðherrann fékk tekið brott úr starfsskýrsl* unni að beiðni búnaðarmála- stjórans. Ráðberrann taldi ómöguletg fyrir Búnaðarfélagið að neita al- veg að minnast á alla í undina um landbúnaðarmálin, sem haldnir voru veturinn 1964, og var því lauslega sagt frá þeim. Þar lýk ég máli minu með þessum orð- um: Varla hafa í annáð skipti orð- ið jafn viðtækar og fjörugar um- ræSur um vandamál íslenzks landbúnaðar og alls mættu 1700— 1800 manns á þessum fundum, sem stóðu _yfir frá 1. febrúar til 21. marz. Ég tel það hafa verið tvímælalausa skyidu mína sem óháðs fræðimanns í landbúnað- armálum og ©pinbers starfs- manns að mæta á þessum fund- um eftir beiðni fundarboðenda til að túlka þar sfeoðanir mínar og segja frá ýmsum búfræðilegum nýjungum og breyttum viðhorf- um, sem hafa verið á dagskrá í mörg ár meðal nágrannaþjéða okkar. Skoðun mín er sú, að þessar umræðúr haíi of seint byrjað hér á landi og til skaða fyrir hagþróun þjóðarinnar." Hér á eftir koma svo hin bann- færðu ojrð: „Uokaþáttur þessara funda- balda er nppgjör ferðareikninga minna. en frá þeim segi ég hér í starfsskrvslu minni samkvæmt eindregnum óskum margra manna, sem um þau hafa heyrt og telja þau mála lok forvitnileg. Sagan er í stuttu máli þessi: Ég fór með ferðaieikning minn samkvæmt venju til búnaðar- málastjóra, sem þá var Ólafur E. Stefánsson (settur). Hann neitaði að greiða ferðakostnað á áðurnefnda fundi og sagöist haía haft samráð við Haildór Pálsson, skipaðtan búnaðarmálastjóra, um þau mál, og nú ætti að hafa strangara eftirlit með íerðum ráðunauta en verið hefði. Skrif- aði ég þá stjórn Bfl. ísl. eftirfar- andi bréf: „p.t. Reykjavifc 28/4 1964. Eins og í tíð fyrrverandi bún- aðarstjóra, Steingríms Steinþórs- sonar, hef ég álitið það vera ráðunautarskyldu mína að mæta á íundum bænda og annara á- hugamanna um búfræði og bú- skap, þegar þeir hafa óskað þess við mig. Að ferðum loknum lagði ég ávallt fram reikninga mína, þó hefur það verið venja min að draga ferðakostnað saman á tvo til þrjá reikning. í þau nærfellt 20 ár, sem ég starfaði áður hjá félaginu, voru reikningar mínir greiddir athugasemdalausb Nú bregður svo við, að með- fylgjandi reikningur fær neitun hjá núverandi búnaðarmála- stjóra. Ég sendi hann þvi með bréfi þessu til stjórnar Búnaðar- félagsins og bið um, að reikning- ur minn verði samþykktur til greiðslu, ella bréflegar skýring- ar á málinu i heild og við ein- stökum liðum, því að verði reikn ingnum visað frá, má Ijóst vera, að málið þarfnast gaumgæfilegr- ar rannsóknar. Vænti skriflegs svars heiðraðrw ar stjórnar Búnaðarfélags ís- lands. Með virðingu, Gunnar Bjarnason. Ég nefni þrjú dæmi, sem líta má á sem lóð á „gullvogina": 1. Eftir að ég kom heim írá sémámi í alifugla- og svínarækt veturinn 1963 og verið var að ráða mig til ráðuneytisstarfa á því sviði, bauð ég formanni B. í. ög búnaðarmálastjóra að halda erindi um nýjungar í fóðrun og haldi þessara alidýra. Því var haínað með loðnum svörum, en viku seinna var kaupsýslumað- ur í Reykjavik fenginn til að halda fræðslnerindi um svína- rækt á búnaðarþingi, en hann á svínabú á Reykjanesi. Síðan var þetta erindi birt í málgagni B. í. Aftur bauð ég erindi 1964, fannst það skylda mín, en fékk við þvi engar undirtektir. Bjóst þá jafnvel við, að hótelstjóri, sem rak stórt alifuglabú við kaup stað á Norðurlandi yrði fenginn tii að flytja Búnaðarþingi næstu fræðin. 2. Ég skrifaði starísskýrslu um síðustu áramót, eins og vant er. Þar í var hlutlaus ábending til Búnaðarþings um, að bænda- stéttin þurfi að taka nýja afstöðu til feitmetis-framleiðslu landbún- aðarins. Einnig var í henni gagn- rýni á báða búnaðarmálastjóra félagsins (settan og skipaðan) og stjórnina í sambandi við afstöðu þeirra til fundarhalda, sem nokk- uð félagasamtök stoínuðu til ár- ið 1964 um landbúnaðarmál; voru það ýmist bændafélög eða stúd- entafélög. Skömmu eftir að skýrsla min var send til búnaðarmálastjóra, hringdi hann í mig og sagði, að ég yrði að umrita hana, því að nefnd atriði í henni yrðu ekki birt. Ég bað hann þá að endur- senda mér það efni, sem Búnað- arritið (kostað af rikisfé) ekki 1. 2. 3 4. 5 6 7 „FERÐAREIKNINGUR Gunnars Bjarnasonar til Búnaðarfélags íslands. I. reikningur 1964, jan.-apríl. Ferð til Reykjavíkur til viðræðna við landbúnaðar- kr. ráðherra og búnaðannálastjóra o. fl. 2.—4. jan. Dagpeningar kr. 325,— á dag ....................... 975,00 Ekið alls 280 km á 3,20 ........................... 896,00 Haldið annað framsöguerindi á bændafundi I Borgar- nesi eftir ósk form. Búnaðarfélags Lundareykjadals- hrepps um stöðu landbúnaðarins í þjóðfélaginu. Ekið 50 km á 3/20 ................................. 160,00 Bagpeningar 1 dag (%) ............................. 325,00 Held annað framsöguerindi af tveimur að ósk stjórnar Stúdentafélags Reykjavíkur í Lídó í Reykjavík um sama efni og i Borgarnesi Ekið 260 km á 3/20 ................................ 832,00 Dagpeningar 8. og 9. febrúar ...................... 650,00 Eftir ósk Stúdentafélaga Suðurlands held ég framsögu- erindi um sama eíni og að framan greint á fundi á Sel- fossi. — Ekið 380 km á 3/20 ....................... 1216,00 Ðagpeningar 19 —20. febrúar........................ 650,00 Leiðbeiningarferð á alifuglabúið í Arnarholti og held dag að kvöldi ræðu fyrir Hestam.fél. Hörð í Kjós erindi um hestatamningu og hestamennsku. Ekið 170 km á 3/20 ................................ 544,00 Dagpeningar (14/3.) ............................... 325,00 Samkvæmt beiðni form. Búnaðarféi. Eyjafjarðar fiyt ég framsöguerindi um stöðu iandbúnaðarins í þjóðfé- lagmu og ný viðhorf í landbúnaðarmálum á bænda- klúbbsfundi á Akureyri 16. marz, og daginn eftir flyt ég erindi um þörf landbúnaðarins íyrir menntað fóik og ný viðhorf í landbúnaðarmálum í samkomusal M. A. að beiðni form. skóiafélagsins og skólameistara. Dagpeningar 16.—18. marz .......................... 975,00 Ekið 730 km á 3/20 ................................ 2336,00 Samkv. beiðni stjómar Búnaðarkandídatafélags ís- lands fer ég til Reykjavíkur tii að hafa annað framsögu- erindi um stöðu landbúnaðarins í þjóðfélaginu. Dagpeningar 21___22. marz ......................... 650,00 Ekið 260 km á 3/20 ................................ 832,00 Samtals kr. 11,366,00 Fraxnhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.