Morgunblaðið - 26.06.1965, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 26.06.1965, Qupperneq 2
2 MORGUN'" AOfÐ lLauffarcTagur 26. JiSní 1965 Bílar vegaþjónustunnar í Reykj avik. V egaþjónusta FIB í öllum landshlutum Óskir um frestun ráðstefnunnar - 5 ríki leggja til, að hún verði haldin síðar Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda hófst um síðustu helgi. Héldu þá sjö bifreiðir út á vegina til aðstoðar við veg- farendur, auk sjúkrabifreiðar, eem verður um hverja helgi úti á vegunum hér á suð-vestur- landi, Vegaþjónustan hefur ver- ið skipulögð og undirbúin, þar til í lok ágústmánaðar og verð- ur bifreiðum fjölgað, eftir því (em umferðin eykst. Starfsemi vegaþjónustunnar verður mjög svipuð og undan- farin ár nema, hvað vegaþjón- ustubifreið verður nú starfrækt á Vestfjörðum í fyrsta skipti og vegaþjónustubifreið verður bætt við á Austurlandi. í>á verða eins og undanfarin ár starfræktar tvær vegaþjónustubifreiðir frá Akureyri. Vegaþjónustubifreið- reiðarnar á Austurlandi verða starfraektar frá Egilsstöðum og Neskaupstað, en bifreiðin á Vest fjörðum frá Vatnsfirði. Allar þessar bifreiðar verða aðeins úti á vegunum yfir umferðarmestu helgar sumarsins, en bifreið- irnar á vegunum hér suð-vest- anlands allar helgar, þar til í lok ágúst. Bezta leiðin til þess að koma skilaboðum til vegaþjón- ustunnar er að stöðva talstöðv- arbifreið og biðja ökumanninn að koma skilaboðum áleiðis eða hringja í Gufunesradio 22384. F.í,3. hefur nýlega fest kaup á nýlegri Land-Rover jeppabif- reið og á þá félagið sjálft tvær bifreiðir. Þá hafa verið pantaðar i vegaþjónustubifreiðir frá „The Autombbil Association", í Eng- landi og eru bifreiðarnar vænt- anlegar í sumar eða næsta haust. Áður en vegaþjónustan hófst efndi F.Í.B. til námskeiðs fyrir 18 pilta, sem sótt hafa um starf í vegaþjónustu félagsins, og er það einn þáttur í þeirri viðleitni F.Í.B. að reyna að þjálfa starfs- menn sína sem bezt. í fyrrasumar gerði F.Í.B. til- raun með að hafa slysahjálp á vegum úti og gafst hún mjög vel Hefur því verið ákveðið að sjúkrabifreið búin hjúkrunar- gögnum frá Slysavarnafélaginu og með meðlim úr Hjálparsveit skáta verði um flestar helgar, þar til í september, úti á vegun- um og verður bifreiðin einkum staðsett þar sem álitið er að um- ferðin sé mest. Undanfarin ár hafa trygging- arfélögin styrkt starfsemi vega- þjónustu F.Í.B. enda hefur reynslan sýnt að þær helgar sem vegaþjónustan er starfrækt hef- ur dregið úr slysum og öðrum umferðaróhöppum. í ár hafa þó aðeins þrjú tryggingafélög styrkt þessa starfsemi: Samvinu tryggingar, Sjóvátryggingafélag íslands og Hagtrygging. ( Frá F.Í.B.) Algeirsborg, 25. júní. AP-NTB FIIVIM Afríku- og Asíuríki haf.a nú Iagt til, að ráðstefnu þeirri, sem hefjast á í Algeirsborg 29. þessa mánaðar, verði frestað um óákveðinn tíma. — Haft er eftir áreiðanlegum heimildum að alsfrska byltingarstjórnin muni, þrátt fyrir yfirlýsingar annars eðlis, fallast á frestunina, svo framarlega sem fast ákveðið verði, hvenær ráðstefnan verði haldin, og fari hún þá fram i Alsír. Löndin fimm, sem látið hafa í ljósi óskir um frestun, eru Jap- an, Filipseyjar, Thailand Ind- land og Ytri-Mongólía. Munu þessi lönd leggja fram ákveðna tillögu í þessum efnum, er utan- ríkisráðherrar Afríku- og Asíu- ríkja, sem að undirbúningi ráð- stefnunnar vinna, koma saman í Algeirsborg á morgun. Ekki er enn vitað, hvenær rík- in hafa í huga að leggja til að ráðstefnan verði haldin, en orðrómur er uppi um, að þau Um 60 manns á alþjóðaráð- stefnu um fiskimjöl í Rvík Viðræðufundur á Breiðdalsvík 1 DAG kl. 15,00 hefst á Breið- dalsvík viðræðufundur vinnu- veitenda og verkalýðsfélagsins þar, um samningamálin, en verka lýðsfélagið á Breiðdalsvík var eitt þeirra þriggja Austfjarðafé- laga, sem auglýstu sérstakan „taxta“. Engin frekari funda- höld hafa verið í Neskaupstað vegna þessa máls og ekki held- ur á Vopnafirði, en þar mun ekki peyna á „taxtann“ fyrr en eftir u.þ.b. tvær vikur. FRAMKVÆMDARAð Alþjóða- samtaka fiskmjölsframleiðenda (International Association of Fish meal Manufacturers) heldur að þessu sinni hinn árlega mið- sumarsfund sinn í Reykjavík að Hótel Sögu dagana 30. júní og 1. júlí. Félag útflutningslandanna (Fishmeal Exporters Organi- zation) mun taka þátt í þessum fundi, en allir meðlimir þess eru einnig aðilar að Alþjóðasamtök- unum. Samtök þessi halda ýmist 3 eða 4 fundi á ári, og skipta að- íldarlöndin með sér að boða til þeirra. Félag íslenzkra fiskmjöls framleiðenda sér um undirbún- íng fundarins hér, enda er það meðlimur í báðum þessum sam- tökum og hefir tekið virkan þátt í starfsemi þeirra undanfarin 5 ár. Um það bil 40 erlendir fulltrú- ar sitja fundinn og koma þeir frá eftir töldum löndum: Bret- landi, Bandarikjunum, Chile, Danmörku, Frakklandi, Hollandi, Kanada, Marokko, Noregi, Perú, Suður-Afríku og Vestur-Þýzka- landi. Au<k þess munu 20 inn- lendir þátttakendur verða fund- inum. Til umræðu verða margvísleg hagsmunamál fiskmjölsframleið enda. Meðal verkefna fundarins má nefna, að gerð verður áætl- Þjóðminjavörður fyrsti styrkþegi Langvadsjóðs un um framleiðslu og framboð á mjöli og búklýsi úr fiski næstu 6 mánuði, jafnframt því að áætl- aðar verða þarfir markaðanna fyrir þessar vörutegundir. Einnlg mun vísindanefnd samtakanna ræða margvísleg vandamál iðnað arins frá tæknilegu og vísinda- legu sjónarmiði. Þann 2. júlí fljúga fundarmenn austur á firði til þess að skoða síldarverksmiðjur og söltunar- plön. Upphaf samtakanna Alþjóðasamtökin voru stofn- sett haustið 1959. Má segja að stofnun þeirra hafi verið mjög tímabær, því að um það leyti var að hefjast mikið erfiðleika- tímabil fyrir fiskmjölsframleið- endur. Verðlag á fiskmjöli fór þá hraðlækkandi, að nokkru leyti vegna vaxandi framboðs á mjöli frá Perú, en þó aðallega vegna aðgerða spákaupmanna, er hagn- ast vildu á erfiðleikum fram-léíð- enda. Samtökunum var ætlað að verða vettvangur, þar sem fram- leiðendur hvaðanæva úr heimin- um gætu skipzt á skoðunum og rætt vandamál iðnaðarins, jafnt þau, sem lúta að viðskiptamálum sem þau, er snerta hima tækni- legu og vísindalegu hlið fram- leiðslunnar. Líka var samtökun- um ætlað að dreifa margvísleg- um fróðleik, er snertir iðnaðinn, til meðlima sinna, og gera þau það meðal annars með útgáfu tímarits. Loks var þeim ætlað að koma fram fyrir hönd iðnaðar ins á alþjóðavettvangi, þegar þess gerist þörf. í alþjóðasamtökunum eru sem stendur 15 lönd auk íslands, 12 þeirra senda fulltrúa á fundina hér í Reykjavík, en hin 3 eru Belgía, Portúgal og Spánn. Forseti Alþjóðasamtakanna er G./Capt. Alex Olney, en Fredk. W. Burton er framkvæmdastjóri Framhald á bls. 23. vilji fresta henni þar til í des- ember á þessu ári, eða febrúar næsta ár. í kvöld var frá því skýrt I Algeirsborg, að fulltrúar nokk- urra landa, sem komnir eru til undirbúnings ráðstefnunni, hafi þegar ákveðið heimför Styrkir það énn þá trú, að ekki verði at ráðstefnunní nú. Bændaför til Dan- merkur 02; Nore^s UM 20 bændur víðs vegar xf land inu fóru í gær í ferðalag um Danmörku og Noreg á vegum Búnaðarfélags islands. Flogið var til Kaupmannahafn ar og ætlunin að fara þaðan um Sjáland og Jótland. Skoðuð ver5 ur landbúnaðarsýning, sem stend ur yfir í Árósum. Þá verður flogið til Kristian- sand í Noregi. Það verður farið til óslóar og skoðuð jarðyrkju- sýning. Fararstjóri er Gísli Kristjáns- son ritstjóri. Fundur á Selfossi í GÆ.R var fundur á Selfossi með vinnuveitendum og fuil'ltrú- uim verkalýðsfélaganna í Árnes- sýslu, 9em boðað hafa vinnu- stöðvun við dreifingu mjólkuir n.k. þriðjudag 29. júní. í daig ki. 10.00 verður fundur með fiulltrú um Dagsbrúnar vegna aama miáLs Innbrot 1 Kjörbarinn AÐFARANÓTT sl. föstudags var brotizt inn í Kjörbarinn Laekjar- götu 8. Þjófarnir komust inn um bakdyr hússins. Stolið var utn 1000 krónum í skiptimynt. Ferðaskrifstofa rikisins rekur 6 sumargistihús FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS . Ferðaskrifstofa rikisins rekur rekur sex sumarhótel úti á landi gistihúis á efitirtöldum stöðum 1 í sumar. Eitt þessara hótela er nýtt af nálinni, þ.e. gistihúsið í Reykholtsskóla í Borgarfirði. — en öll eru sumarhótelin í skólum. Víða hefur verið unnið að end urbót/um á húsnæ’ðiinu frá því í fyrra, nýju.m gestarúmum þætt við, komið fyrir handlaugum í flestum gestaherbergjum og auk ið þannig á þægindi á ýmsum sviðum. rO sem áður hefir verið skýrt , stofnuðu Kaj Langvad verk- eðingur og kona hans frú lma Langvad, fædd Guðjohn- i, sjóð við Háskóla íslands á , sumri, og er hlutverk sjóðs- ! að treysta menningartengsl ands og Danmerkur. Er þetta in mesti sjóður Háskólans, að trhæð röskar 700.000 krónur. tj Langvard verkfræðingur hef að auki í tilefni af farsælli lausn tndritamálsins ákveðið að bæta lega myndarlegri fjárhæð við kjur sjóðsins, sem til úthlutun- koma. Stjórn sjóðsins er skip- ! Ármanni Snævarr. háskóla- rektor, formanni, dr. Brodda Jó- hannessyni, skólastjóra og Sör- en Langvad verkfræðingi. Stjórn in óskaði nýlega eftir því við dr. Kristján Eldjám, þjóðminjavörð, að hann flytti erindi um íslenzka menningarsögu í nokkrum dönsk um skólum á vegum sjóðsins á hausti komanda. Hefir dr. Kristj- án fallizt á þessi tilmæli. Er þar með ráðin fyrsta úthlutun úr sjóðnum, og er fjárhæð við það miðuð að gera þjóðminjaverði fært að dveljast í Danmörku nokkurn tíma til rannsókna í fræðigrein sinni. (Frá Háskóia íslands). Um hádegi í gær var NA- átt um allt land, bjart á suð- urlandi en skýjað og sums- staðar rigning á annesjum nyrðra. Hiti var 10-14 st. á Klaustri. Norðan lancls og austan var 4-8 st. hiti. Fyrir suðaustan land er lægðar- svæði en hæð yfir Grænlandi og horfur á N-átt hér næstu syðra, og kl. 15 var 17 st. hiti 3-4 daga. suima.r: í heimavist Menntaskól- ams á Lauigarvatni, að Varma- landi í Borgarfirði, í Reyklhoilti, í 'heimavist Menntaskóians á Akureyri, að Eiðum og að Skóig um undir Eyjafjöllum. Auik þessa muin Ferðaskrifstofa ríkisins út véga fel’ðamönnum gistingu í Sjóma.nn,aiskóilanum í Reykjavúk í sumar, eftir því, sem þörf kref ur. Víðast hvar er fullt fæði á boð stólum á suraargistih úsunurn. Þó er aðeins moirguinverðu-r og kvöld verður framreidduir í heimavist Menntaskólans á Laugarvatni og aðeins kvöldverður í heimavist Menmtaskólans á Akureyri. Auk hinna venjulegu gesta- herbergja á hóteiun.um verða til lei.gu svefnpláss á fjöl'býlisstof- um fyrir einstaklinga eða hópa, sem kjósa ódýrari gistirkgu. Þá er þess að gieta, að Ferða- skrifstofa ríkistne hefiur skipu- lagt sérstakar sumarleyfisfierðir innanlands, sem að nolckru enu miðaðar við Xegu sumairtiótel- a'nmia, þannig, að ferðamenn geti bæði haft bækistöðvar á hótelun um og farið þa'ðan 1 stuttar eða iarkgar ferðir, að vild, eð* flerð- ast hér um bi'l kringum lamchð I sumarleyfinu og notið ódýrrmr gBstingar á tiinum ýmau sutnar- hóbeium.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.