Morgunblaðið - 26.06.1965, Side 4

Morgunblaðið - 26.06.1965, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. júní 1965 Bíll — staðgreiðsla Óskað er eftir 5 manna bíl, helzt Vauxhall eða Cortina árgangur ’63 :eða ’64. Sími 1326, Keflavík. Keflavík Vel með farið borðstofu- borð, með eða án stóla, óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt „Borð—830“. Heimavinna Handprjón fyrir konur. — j Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Heimavinna“. Miðstöðvarketill Vii kaupa 2% ferm. mið- stöðvarketil. Uppl. í síma I 13027, og Vb 2 í síma [ 41911. íbúð óskast Ung barnlaus hjón, sem I bæði vinna úti, óska eftir j íbúð. Upplýsingar í síma 37807. Til leigu 2ja herb. íbúð. Tilboð send j ist Mbl., merkt: „S.K. 2 — | 6932“. Bfll Til sölu vel með farinn | og lítið keyrður Renault Dauphine árgerð 1961. Upp lýsingar í síma 35969, eftir j kl. 1 í dag. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herb. og | eldhúsi, eða eldunarplássi, þó ekki skilyrði. Sími 40426 | Múrverk Getum bætt við okkur utan j hússmúrhúðun. Upplýsing- ar í síma 13657. Til sölu 4ra herb. íbúð við Skipa- sund. Félagsmenn hafa for kaupsrétt lögum samkv. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Miðstöðvarketill ca. 17 ferm., til sölu ásamt Gilbarco-oííubrennara. — Upplýsingar í síma 17646 og 10150. Til sölu af sérstökum ástæðum, sem ný Trabant fólksbifreið ’64. Ekin aðeins 3 þús. km. Upp lýsingar í síma 12761. Herbergi óskast til leigu Upplýsingar í síma 40111. Keflavík — Njarðvík Til sölu eldhúsinnrétting, eldhúsborð, kollar, eldavél og tvær hurðir. Upplýsing ar: Hólagötu 11, Ytri Njarð vík. Station International ’53 er til sölu. Uppl. í síma 50560, milli 7 og 9. MESSA A SLNIMUDAG Hinn forni og fagri helgidómur Öræfinga — Hofskirkja. Ásprestakall Messa kl. 2 í Laugarnes- kirkju, séra Tómas Guðmunds son sóknarprestur á Patreks- firði predikair Háteigsprestakall Messa í Sjómannaskólanum kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2, séra Bolli Gúst- afsson messar. Sóknarprestur. Laugameskirkja Mesöa kl. 11, séra Hannes Guðmundsson í Fellsmúla messar. Séra Gar'ðar Svavars son. Neskirkja Messað kl. 10, séra Örn Friðriksson sóknarprestur frá Skútustöðum messar. Sóra Jóin Thorarense" Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þoriláksson. Langholtsprestakall Messað verður í Skálho.lti kl. 1 e.h. í sambandi við kirkj-u ferð safnaðarins. Sóknarprest ar. Bústaðaprestakall Messað kl. 10.30 í Réttar- holtsskóla. Séra Jón Bjarman í Laufási prédikar. Sóknar- prestur. Kirkja óháða safnaðarins Messa kl. 2 e.h. Séra EmJ Björnsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jakoto Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messað kl. 10 f.h.Séra Odd- ur Thorarensen frá Hofsósi predikar. Séra Þorsteinn Björnsson. V íkurprestakall Messa í Reyniskirkju kl. 2 e.h. Séra Páll Pálsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10. Séra Helgi Tryggvason. LISTASÖFN Ásgríms'.afn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1:30 tii 4:00 Listasafn Einars Jónssonar eir lokað vegna viðgerðar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mániu d-aga. Þjóðminjasafnið og Lista- safn íslands eru opin alla daga frá kl. 1.30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nerna mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaíerðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Mín vél er bezt! X- Gengið >f 24. júná 1 Enakt pund ....... 1 Bandar. doilar ... 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur . 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk ..... 100 Fr. frankar ... 100 Beljg. frankar ... 100 Svissn. frankar 100 Gyllini .......... 100 Tékkn krónur « 100 V.-I>ýzk mörk ... 100 Lírur ....... 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 1905 Kaup Sala ____ 119.96 120.26 ........ 42,95 43,06 ........ 39.73 39.84 ___ 619.80 621.40 600.53 602.07 ... 830,36 832,50 1.335.20 1.338.72 . .... 876,18 878.42 ..... 86.47 86,69 ___ 991.10 993.65 1.191.80 1.194.86 ____ 596,40 598,00 - 1.073,60 1.076.36 _______ 6.88 6.90 ____ 166.18 166.60 71.60 71.80 Málshœttir Orðiin eru tii alls fyrst. Orsök er til alls. Oft fer bebur en á horfist. í dag er laugardagur 26. júní. 1965 og er það 177. dagur ársins. Eftir lifa 188 dagar. Jóhannes og Páll píslarvottar. Árdegisháflæði kl. 03:38. Síðdegisháflæði kL 16:12. Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra (Matt. 18, 20) Næturvörður í Reykjavík vik- una 26. júní — 3. júlí 1965 er í Ingólfs Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. . Slysavarðstofan í Heilsuvernd-. arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitur Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólahringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, brelgidagn frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 26. -— 28. Jósef Ólafsson s: 51820. Næturvörður í Keflavík 26. og 27/6. Kjartan Ólafsson s: 1700 28/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584. 29 /6. Arnbjörn Ólafs- son s: 1840. 30/6. Guðjón Klemensson s: 1567. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegaa kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. síml 1700. Sjötug verður í dag Guðrún Jónsdóttir, Eyrarveg 9, Selfossi. Hún dvelst í dag að heimili dóttur sinnar Stigahlíð 41. Hi-nin 16. júni s.l. voru gefin saman í hjónaband í Kristskirkju í Landarkoti -ungfrú Hanna Frí- mannsdóttir, Bárugötu- 5 og Hei'ð ar Ástval-dsson danskennari, Hverfisgötu 14.. Heimili þeirra verður að Klappsvag 40 Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Árbæjaxkirkju af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Hailldóra Sigríður Gunmiarsdóttir frá Guiunesi og Mattlhias Jón Þorsteinsson stud. arch. Heimili þeirra er á Leifsgötu 26. Ljósm. Sbudio Gests Laufáisvegi 18. í dag, 26. júní, verða gefin saman í hjónaband af séra Áre- líusi Níelssyni ungfrú Þuríður Bjömsdóbtir gjaldkeri, Ausbur- brún 37 og Þór Sigurtojörnsson flugmaðuf, Efstasundi 69. Heim ili þeirra verður að Hjallavegi 37 I dag verða gefi-n saman i hjónaband af séra Jakotoi Jóns- syni, ungfrú Guð-ný Kristins- dóttir, Hátúni 8 og Lúðvík Andreasson, Rauðalæk 63. í dag verða gefin saman I hjóna.ba-nd Helga Johnson, Fjöln isvegi 10 og Óbhar Örn Deteisen, Flóka,götu 25. Heimili þeirra verður að Grenimel 36. Hinn 8. maí sfðastliðinn voru gefin samain í hjónaband í Kaup- mannahöfn ungfrú Iris Ingibergs dóttir og Gerhard Nissen. Heim ili þeir.ra er að 0stre Stranidvej 23, Avedáre. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni 1 Hafnarfir’ði af séra Kristni Stefánssyni uingfrú Jónína H. Arndal, Vitastíg 12, Hafnarfirði og Þorsteinn Hjaltason, Stóra- gerði 34. Heimili þeirra er a3 Hraiunteig 10, Reykjavík. Þann 17. júní sl. opinberuðu trúlofun sína Guðlaug Nanna C'lafsdtóttir menntaiCiólanemi, Úbhli'ð 12, R. og Eggiert Á. Magniússon nýstúdent, Starhaga 12. Rvík. Hinn 6. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna Margrét Björnsdóittir kennaranemi, Nea- veg 14 og Ómar Ingólfsson kenn aranemi, Álftamýri 6. Spakmœli dagsins Hryggðin sameinar oss GuSH. — Dante. Bíllinn á gangstéttinni í gær var birt hér í Dagtoók- inni mynd af Volkswagembíi upp á gangstétt. Eigandi bílsina hringdi til okkar í gær og kvaðst sammála okkur um að svona ætti ekki að leggja bíl — og sagðist 'hann hafa orðið mann* reiðasbur, þegar hann sá bílinn sinn þama. Svo væri mál með vexti, að hann hefði lagt bíln- um á stæ'ði, sem hann hefði fyrir hann meðfram húshliðinni, — en síðan hlyti einhver að hafa tekið siig til og ýtt bílmMn út á .gangsitéttina. Óþarfi er að taka það fram, að eigandinn fliubti bílinn til strax og hann varð þessa var. sá N/EST bezti Framibjóðandi naickur sagði við aJidarvin sinn, sem var aif öðrum flokiki: „Þú ert nú vís til að kjósa mig, þótt við séum ekki flokkstoræ'ður**. Hinn neitar því. Þá segir framibjóðandi: „Það er óg viss uim, að konan þín kýis mig“. , j»að gebur vel verið. Hún er orðin svo mikill aumingi," svaraði þá hinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.