Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 5
LaugaraagOT M. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ Ég álít að listin eigi erindi til allra Rætt við Eggert E. Laxdal Vm síðastliðin mánaðamót opnaði Egffert E. Laxdal list- málari sýningu — og sölu- stofu að Laugavegi 133, er hann nefnir Gallery Eggert E. Laxdal. Blaðið átti tal við Eggert af því tilefni. — Hvemig hefur aðisáknin verið Eggert? — Sæmiileg. Ég sýni hér um þessar muindir myndir eftir sjálfan mig, auk tveiggja mynda eftir föður minn, Eggert M. Laxdal. I framtíð- inni hef ég hugsað mér að sýna einnig myndir e>ftir fleiri. T. d. mun sýna hér danskur listmálari, Robin Hansen, um og eftir 10. júlí. — Þassar myndir yðar eru gerðar með fleiri en einu móti? — Já, ég sýni hér bæ'ði vatnslita-, alíu- og klipp- myndir, sem á erlendu máli kailiast „collage" svo og nokkr ar pennateikningar. Þetta nýja tjáningarform, þ.e. klipp myndirnar, hafa rutt sér mjög til rúms hin síðari ár, og hefur dansikur listamaður, Helge Ernst frá Kaupmanna- höfn, skýnt þetta sem tákn þess íestuleysis, sem við lif- um í nú á dögum. Á slíkum timum hefur listamaðurinn einmitt mjög ríka þörf fyrir að tjá sig og tímann, siem hann lifir í með að safna saman hinum sundraða og byggja úr því eina heild í mynd. Auk þess má geta þess, að heim- speki hefur gert mjög vart við sig í þessu listformi. — Skapar þetta mymdforcn meiri möguleika í túlkun þrið j uvíddarinnar? — Já, ég mundi segja það. Me>ð þessu formi nær lista- maðuirinn mestu skynjanlegu rúmtaki í myndina, en þess ber þó að geta, að þetta form leysir engan veginn hið gamla af hólmi. í>að þjóriar bara öðrum tilgangi. — Hvað um framtíðina Eggert? — Ef áætlun heizt óbreytt, eru hér nokikrar myndir, sem ég mun senda til Danmerkuir í haust, en þar verður farand sýning, sem fer fyrst um Jótland, en síðar er óráðið, hve langan veg húm á fyrir höndum. Óska'ð er eftir 8 myndum og vonast ég til að geta sent þær, en kostnaður við það er mikill. Annars er draumur minin sá að geta hald ið áfram með galleryið og stækka það svo með tímanum. Ég viidi heldur byrja með lítið og hafa svo tækifæri til a'ð stækka það síðar meir. >ó er ekki nema þetta rétt fljóti. Eininig langar mig til að setja á stofn málaraskóla algjör- le.ga frjálsan, þannig að þátt- taka fari eingöngu eftir að- sitæðum og vilja fólks, ám til- lits til prófa. Ég álít að list- in eigi erindi til allra, inn á Heimilistækjaviðgerðir þvottavélar, hrærivélar og önnur rafmagnstæki. — Sækjum — Sendum. Raf- vélaverkstæði H. B. Óla- sonar. Síðumúla 17. Sími 30470. Vinna Lagtækur maður óskast. Upplýsingar á bílaverkstæð inu Stimpli, Grensásvegi 18 Hókus-Pókus Húsmæður, þér líftryggið blómin ef þér notið Hókua Pókus blómaáburðinn. Sláttuvélaþjónustan tekur að sér að slá tún- bletti. Upplýsingar í síma 37271 frá kl. 9—12 og 17,30—20. TIL S OLU Egg-ert E. Laxdal heimili, skrifstofur og vinnu- sali hverskonar, því að listin auðigar ímyndunarafl manna og við hvent daglegt starf, sem menn leysa at£ hendi í þjóð- félaginu, þurfa merun á því að hadda. List veitir einnig hvíld, vagna þess að maður horfir á hana og fætr iranri nærinigu vi'ð að horfa á hana. Þó að sumum þyki kannski dýrt að kaupa list, þá getur það verið dýrara að iáta vera að kaupa hana, sagði Egigert að lokum. Á sýningunini eru myndir við allra hæfi, eins og Eggert komst að orði, á öllu verði frá 100. — til 25000.— króna. Þær eru flestair mála'oar á þessu áxi. PANHARD bifreið árgerð 1961, mjög vel útlítandi. Upplýsingar í síma 33230. FRETTIR IVnaðarmenn athugið: Minningarkort Jarðarfarasjóðs Iðn- aöarmanrjjaiélagsins í Reykjavík fást & skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Iðnaðarbankahúsimx, 4. hæð. Kvenfélagið Hvítabandið fer •kemmtiferð miðvikudaginn 30. júni. Upplýsingair gefa Jóna Erlendsdóttir, • : 16360 og Oddfríður Jóharansdóttir, b: 11609. Langholtssöfnuður. Farið verður kirkju- og skemmtiferS að Skálholti •unnudagiivn 27. júni. Prestar safnaS «rins flytja messu kl. 1. Kirkjukór- Inn syjigur, stjórnandi Jón Stefánsson. Farið verður frá safnaðarheimilinu kl. 9 árd. Farmiðar afhentir í safnaðar- heimilinu fimmtudags- og föstudags- kvöld, 24. og 25. júhí, kl. 8 — 10. Nánar i símum: 38011, 335S0, 35944 og 35750. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer í tveggja daga skemmti fer, í Þdrsmörk þriöjudaginn 29. júni kl. 8. ' Upplýsingar i Verzluninni Heima i Hafnarstræti, simi 13491. Frá Ilafnarf jarðarkirkju: í nokkurra vikna fjarveru séra Garðars Þoirsteins •onar prófasts gegnir séra Helgi Tryggvason störfum fyrir hann. Við- talstími hans er þriðjudag og föstu- daga kl. 5—7 1 skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima •imi séra Helga er: 40705. Konur i Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum i Dala- I •ýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31.1 iúlí til 10. ágúst. Upplýsingar i sím- om 40117, 41129 og 41002. Ráðleggingarstöðin, Lindargötu 9. I.ii-knir stöðvarínnar er kominn heim CK er viðtalstimi hans á mánudögum kl. 4 — 5. Viðtalstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 4 —5. Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavik liefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Ennfrenruir vill nefndin vekja at_ hy-ii á því, að skrifstofan verður að- eins opin til 6. júlí og skulu um- cókníir berast fyrir þann tíma. Eiinn- ig veittar upplýsingar í símum: 15938 og 19458. Minningarspjöld Kvenfélags Laugar- nrssúknar fást á eftírtöldum stöðum: Guðmundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 3, ¦imi: 32573, Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteig 19, simi: 34544, Ástu Jóns- dóttur, Laugarnesveg 43, simi: 32060 ©g í bókabúðinni Laugarásveg 52, •ími: 37560. • Kvenfélag Bústaðasöknar efnir til •kemmtiferðar í Þórsmörk sunnu- daginn 27. júni kl. 7 árd. (stundvís- lega). Þa8 eru vinsamleg tilmæli til félagskvenna, að þær panti far sem •llra fyrst, eigi síðar en föstudaginn K. júni. Nánaiú upplýsingar í simuin: 33065, 33716 og 33941. Kveníélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð 29. júni kl. 8:30 frá Hall- grímskirkju. Farið verður um Borgar fjörð. Takið með ykkur gestf. Upp- lýsingar í símum: 14442 og 13593. Kristileg samkoma verður í sam. komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudags- kvöldi, 27. júní ki. 8. Allt fólk hjart- anlega velkomið. GALLERY EGGERT E. LAXDAL, Laugaveg 133, opið alla daga kl. 2—5,30 Nessókn. Fer« í Þjórsárdal með heimisókn að Stóra-Núpi og Skálholti suinnudaeinn 4. júlí. Farmiðair seldiT í Neskirikju næstkomandi fimmtudag og fostudag kl. 6—10. Kór- og kirkiu- félög. Kvenfélag Ilátcigssóknar fer skemmtiferð fiimmtudiaginn 1. júll n.k. kl. 8.30 árdegis. Parinn verður kaldi- dalur im Húsafellsskóg í Borgarfjörð. Félagsko'nur fjötoienniiS. Upplýsingar í símum 32203, 16797 og 34)114. Til- kynnið þátttöku sem allra fyrst. Frá Seðlabanka íslands. Samkv. tillkynningu frá Deutsche Bumdesbank hefur verið ákveðið að taika úr um- ferð efttofairainidi seðla frá og með 31. júlí 1966: 50 manka seSil, þriðja út- gáfa, 100 marika seSil, önnuir útgáfa. Seðlarnir eru gefnir út aif Bank deutscher Lander og hafa útgáfudag 9 12. 1948. Bftir 31. júU J965 hætta þessiir seðlar að vera löglegur gjald- miðild, en þeir verða inmleystiir til 31. des. 1965 hjá aðalskrifstofu eða úti- búum Deutsche Bundesbank. Tveir fyrirlesarar, sem eru stadd- ir hér á landi á vegum Guðspekifélags ins munu flytja fyrirlestra i Guð. sp-ekifélagshúsinu á sunnudagskvöld kl. 8.30, Clara M. Codd mun flytja fyrirlestur, er hún nefnir: „yoga nú á tímum", en V. WaUace Slater flyt- ur fyrirlestur, er hann nefnir: „Ein- ing lifsins". Fyrirlestrarnir verða flutt ir á ensku, en verða túlkaðir. HjálprseðLsherinn Sunnudag eru samkoímuir kil. 11 og 20:30 Maja Anna Ona og fleiri tala og stjórna. Útisamkoma á Torginu ef veður leyfir. VISUKORIM Örvænting og æskuþrá í honuin blauðum nauða, flögðin þessi fljúgrast á fram í rauðan dauða. ¦ Leiöréttin Leiðréttinig vi'ð afmælisigrein um Gríra Jónsson, er birtist í Mbl. hinn 24. júní s.l. Það var ekki fyrr en 1927, sem Oímur flutti drátitarvél frá ísafirði til Súð'avíkur, en jarðaibæturnar byrjaði hann á fyrri stríðsárun- um og réði til þess tvo menn. >jmtiDM- Nýjung í g^rð sumarbústaða Getum útvegað litlá og hentuga saumarbústaði sem . geta selst í 3 stærðum, fullgerðir, fokheldir eða ósamsettir (mekanisk samsetning), en með mögu- leika á mörgum útlitsbreytingum. Einn slíkur full- gerður bústaður verður til sýnis að Borgartúni 1 yfir helgina. Söluumboð: FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A í síma 22911 og 19255 sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Segðu svo, að þú bafir ekkl verið farinn að draga ýsur!! SÍLDARSTULKUR! Okkur vantar vanar söltunarstúlkur. — Kauptrygging. — Fríar ferðir. Upplýsingar í súna 24093 og 11574. SUNNUVER K^. Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.