Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 9
LaugardagTtr 2G. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Vanan stýrimann vantar nú þegar á 100 smálesta síldarbát, sem verð- ur á veiðum við Suð-Vesturland. Uppl. í Sænsk- íslenzka frystihúsinu eða um borð í M/s Sæunni við" Grandagarð. Frost klefahurðir fyrirliggjandi. Trésmiflja Þorkels Skúlasonar Nýbýlavegi 6 — Sími 46175. Ódýr Mallarcaferð BKOTTFÖR 6. JÚLÍ. 21 DAGUR. 15 DAGAR Mallorca. 6 DAGAR Kaup- mannahöfn. Verð aðeins 13.970.- Inniíalið: Flugferðir, allar gistingar, morg- unverður i Kaupmanna höfn, fullt fæði á Mall- orca. Lönd og Leiðir símor 20800 20760 ¦ POLVGLrlSS EINANGRUNARGLER Afgreiðslutími 6 vikur. Er í ryðfrium öryggisstálrama POLlGLASS er selt um allan heim. POLIGLASS er belgíska fram- leiðsla. LUDVIC STORR Tæknideild simi 1-1620. Þ/BR SEGiA BAKA AÐ OKKUR VÆRI HÆR AO NOTA ^^AjC^I* Skógarhólar kappreiöar Stærstu kappreiðar ársins ve~ða haldnar að Skógarhólum í Þiag- vallasveít sunmidaginn 27. }úní eg hefjast stundvíslega kl. 13.00 með því að félagar úr hestamanna- félögunum ríða fylktu liði inn á skeiðvöllinn. Keppt veriur í 250 ni skeiði, 600 m brokki, 300 m stökki og 800 m stökki. Auk þess verður sýnt hindrunarhlaup, akstur í veðhlaupakerru og góðhestasýning. — Keppt verður um gteesileg verðlaun. FERÐIR FRÁ B. S. í. Á MÓTSSTAÖ. STJÓRNIN. %*3 ᣠBráðlega kemur á markaðinn Súkkulaði Waf ers frá John Mackintosh & Sons, Liniited, Halifax & Norwich. Einkaumboð fyrir John Mackintosh & Sons Limited - Active. Islenzk - erlenda Verzlunarfélagið Tjarnargötu 18 — símar 20400, 15333. SVARTAHAFSFERÐ Rúmenía - Svartahafsstrendur - Kaupmannahöfn 8. júlí - 22. júlí • HINN 8. JÚLÍ nk. efnir S.U.F. til Sumarleyfisferðar til hinnar viðfrægu SVARTAHAFSSTRANDAR, þar sem lofthitinn er venjulega 30 gráður, en sjávarhitinn 25° og seltan er minni en í Miðjarðarhafinu. • FLOGID VERÐUR frá Keflavíkurflugvelli til Málmeyjar i Sví- þjóð og þaðan til CONSTANZA í Rúmeníu, en þá er eftir klukkustundar akstur til baðstrandarinnar. Um margt er að Velja eftir að þangað er komið; baða sig í fjórtán daga í sól og sjó, eða fara í margs konar skemmtiferðir, — JAFNVEL ALLA LEIÐ TIL ISTANBUL. • AÐ ÞESSUM TÍMA liðnum, er aftur haldið til Málmeyjar og þaðan strax heim, eða þá, að lykkja er lögð á leiðina og skundað til Kaupmannahafnar, þar sem dvalið væri næstu viku, áður en flogið væri heim frá Málmey. Skemmri ferðin kostar kr. 12.955.00, en að Viðbættri Haínarreisunni kr. 15.385.00. • ATH. INNIFALIÐ í VERÐINU ER: Allar flugferðir og ferðir milli flugvalla og gististaða, gisting- ar á fyrst flokks hótelum, allar máltiðir og fararstjórn. • EF ÞÉR HAFIÐ í huga að slást í förina, þá skuluð þér hafa samband við FERDASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIÐIR, sem mun gefa yður allar nánari upplýsingar fyrir vora hönd. Samband Ungra Framsóknarmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.