Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 11
Laugardagtrr £6. júní 1965 M-OR*U-M*'.AOÍÐ 11 Sumarhústaður Til slu er ný standsettur sumarnústaður á einum fegursta stað við Elliðavatn. Bústaðurinn er forskal aður að utan, tvískiptur (1 herb. og eldhús -f" 2 herb. og eldhús). 4000 ferm. ræktað og girt land. Skipa- og fasteignasalan KIRKJUHVOLI Síroar: 14916 os 158« Okkur vantar góðan skipstjóra og vélstjóra á 75 tonna togbát. Sænsk¦ ísleiv/.ka frystihúsið. CHEVROLET IMPALA árg. 1961 2 dyra 6 cyL sjálfskiptur m/vökvastýri til sýnis og sölu. Bifreiðin er ný innflutt og mjög lítið keyrð. BÍLASAL.AN, Borgartúni 1 sími 19615 — 18085 Kappreiðar Hestamannafélagið Kópur heldur kappreiðar á Bakkakotsbugum í Meðallandi sunnudaginn 18. júlí, og hefjast þær kl. 15.0$. Danstókur verður að Kirkjubæjarklaustri um kvöldið. Hestamannafélagið Kópur. Afgreiðslustart Viljum ráða góða sölukonu (ekki unglingsstúlku) við verzlun vora Laugavegi 26. Þser, sem áhuga kunna að hafa á þessu starfi gjöri svo vel að koma til viðtals á skrifstofu vorri mánudag og þriðju- dag milli kl. 5—7. Húsgagnahöllin Götuva'tari til leigu Höfum til leigu hristivaltara 2ja valsa. Valtarinn er hentugur við þjöppun á göturn, bifreiðastæðum, stærri innkeyrslum o. fl. Jafnt undir byggingu og malbikið. — Upplýsingar í síma 60135 milli ki. 3 og 4 daglega. MIÖFELL H.F. Iðnaðarhúsnæði óskast á jarðhæð 100—150 ferm. til kaups eða leigu við Ármúla Síðumúla eða Grensásveg. Tilboð send- ist Morgunblaðinu fyrir 5. júh merkt: „Iðnaður 98 _ 7872". Sumarbústaðaeig- endur - Landeigendur Getum bætt við okkur nokkrum girðingum í sumar. Sími 31417. -&;: LL FERÐIR 'nnonlönds Örsefa ferðir "^^^^^ Wí Guðmundar Jónassonar 1 30. júní. 10 daga ferð: Norðurland — Askja kr. 5.825,00 Fæði innifalið LÖND^LEIÐIR Adalstrœti 8 sinmor - ?«!•• Bezt að auglýsa ¦:.iii : Morgunblaðinu Röskur maður óskast til lagerstarfa. Upplýsingar frá kl. 10—12, ekki svarað í síma. jaqkaup Bolholti 6. Rœsting Kona óskast til ræstingastarfa. Vinnutími á morgnana. Upplýsingar kl. 10 — 12 fyrir hádegi. Klúbburínn hf. hvert sem þér farið hvenær sem þér fario hvernig sem þér ferðist ffia8 PtSTIISSTUn SIMI17711 ferðaslysatrygging Heimdallarferð í Þórsmörk Heimdallur FUS, efnir til ferðar í Þórsmörk n.k. laugardag 26. júní. Lagt verður af stað frá Valhöll um kl. 14.00 og komið til haka á sunnudagskvöld. — Þátttakendur hafi með sér viðlegu- útbúnað og nesti. — Þátttökugjald kr. 300.00. Tilkynnið þátttöku í síma 17100. fyrir föstudagskvöld. FERDIST MEÐ HEIMDALLI. VANDiÐ VALÍÐ - VELJIÐ VOLVO VOLVO AMAZON STATION Glæsilegasta og stílhreinasta station-bifreiðin á markaðnum með hinni þægilegu og vonduðu AMAZON innréttingu. AMAZON station býður yður þægindi stórra bif- reiða, en sparneytni og lágan rekstui skostnað lítilla bifreiða. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson, Þórshamri. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.