Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 11
Laugarðngttr SM5. júní 1965 MORGUH*' AOÍÐ 11 Sumarhústaður Til slu er ný standsettur sumarhústaður á einum fegursta stað við Elliðavatn. Bústaðurinn er forskal aður að utan, tvískiptur (1 herb. og eldhús -f- 2 herb. og eldhús). 4000 ferm. ræktað og girt land. Skipa- og fasteignasalan Okkur vantar góðan skipstjóra og vélstjóra á 75 tonna togbát. Sænsk-íslenzka frystihúsið. CHEVROLET IMPALA árg. 1961 2 dyra 6 cyL sjálfskiptur m/vökvastýri til sýnis og sölu. Bifreiðin er ný innflutt og mjög lítið keyrð. BÍLASALAN, Borgartúni 1 sími 19615 — 18085 Kappreíðar Hestamannafélagið Kópur heldur kappreiðar á Bakkakotsbugum í Meðallandi sunnudaginn 18. júlí, og hefjast þær kl. 15.00. Dansle.'kur verður að Kirkjubæjarklaustri um kvöldið. Hestamannafélagið Kópur. Afgreiðslustarf Viljum ráða góða sölukonu (ekki unglingsstúlku) við verzlun vora Laugavegi 26. Þær, sem áhuga kunna að hafa á þessu starfi gjöri svo vel að koma til viðtals á skrifstofu vorri mánudag og þriðju- dag milli kl. 5—7. Húsgagnahöllin Cöluva'tsri til leiyu Höfum til leigu hristivaltara 2ja valsa. Valtarinn er hentugur við þjöppun á göturn, bifreiðastæðum, stærri innkeyrslum o. fl. Jafnt undir byggingu og malbikið. — Upplýsingar í síma 60135 milli kl. 3 og 4 daglega. MIÐFELL H.F. Iðnaðarhúsnœði óskast á jarðhæð 100—150 ferm. til kaups eða leigu við Ármúla Síðumúla eða Grensásveg. Tilboð send- ist Morgunblaðinu fyrir 5. júh merkt: „Iðnaður 98 — 7872“. Sumarbústaðaeig- endur - Landeigendur Getum bætt við okkur nokkrum girðingum í sumar. Sími 31417. L.L FERÐIR Öræfa _________ ferðir !|| Guðmundar Jónassonar ! 30. júní. 10 daga ferð: Norðurland — Askja kr. 5.825,00 Fæði innifalið i LOND LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — 5ÍI2S Bezt að auglýsa : Morgunblaðinu Atvinna Röskur maður óskast til lagerstarfa. Upplýsingar frá kl. 10—12, ekki svarað í síma. Bolholti G. Rœsting Kona óskast til ræstingastarfa. Vinnutími á morgnana. Upplýsingar kl. 10 — 12 fyrir hádegi. Klúbburinn hf. Iwert sem þér farið/ hvenær sem þér fariö hvernig sem þér feróist ÍBÍÍcill t SpMM/foQ8*71 * .. ■———■> ferðaslysatrygging Heimdallarferð í Þórsmörk Heimdallur FUS, efnir til ferðar í Þórsmörk n.k. laugardag 26. júní. Lagt verður af stað frá Valhöll um kl. 14.00 og komið til baka á sunnudagskvöld. — Þátttakendur hafi með sér viðlegu- útbúnað og nesti. — Þátttökugjald kr. 300.00. Tilkynnið þátttöku í síma 17100. fyrir föstudagskvöld. FERÐIST MEÐ HEIMDALLI. // VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ VOLVO VOLVO AMAZON STATION Glæsilegasta og stílhreinasta station-bifreiðin á markaðnum með hinni þægilegu og vönduðu AMAZON innréttingu. AMAZON station býður yður þægindi stórra bif- reiða, en sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða. ★ Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson, Þórshamri. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.