Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. Júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 13 Ný sjúkrasamlags- skírteini í keykjavík SKÍRTEINI samlagsmanna Sjúkrasamlags Reykjavíkur voru síðast út gefin í heild síðla árs 1963, til þeirra sem þá voru í rétt indum í samlaginu. Nauðsynlegt er að endurnýjun skírteina fari fram öðru hvoru, vegna eftirlits með réttindum samlagsmanna. Hefir nú verið ákveðið að nú- gildandi samlagsskírteini skuli falla úr gildi hinn 1. ágúst næst- komandi, en ný skírteini verða afhent frá og með mánudegin- 50 þúsund kr. styrkur frú Háskólanum SVO sem áður hefir verið skýrt frá, afhenti Egill Vil- hjálmsson, forstjóri, Háskóla íslands að gjöf myndarlega fjárupphæð, sem verja skyldi til að styrkja ungan og efni- legan læknakasndidat til fram- haldsnáms og sérnáms í æða- og hiartasjúkdómum. Nemur ir þessi 50.000 krónum á , 3 ár. Ákveðið hefir ver- ið ' að úthluta styrknum árið 1905 til Árna Kristinssonar læknis, sem dvelur í Bret- landi við frambaldsnám í hjartasjúkdómum. Frétt frá Hiskóla íslands. um 28. þ.m., þannig að allir sam- lagsmenn eigi kost á að vitja eða láta vitja nýju skírteinanna áður en hin eldri falla úr gildi. Frá því að afhending hefst og til 1. ágúst má nota hvort heldur er nýju eða ^gömlu skírteinin. Notað er tækifærið til að sam- eina afhendingu samlags skír- teinanna við afhendingu nafn- skírfeina þeirra, sem allir eiga nú að bera, samkvæmt nýsam- þykktum lögum. Afhendingin fer fram í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti, á þeim tímum, sem auglýst er nú í útvarpi. Þar verða afhent skírteini allra þeirra sam lagsmanna, sem unnt hefir verið að ganga úr skugga um að eigi að vera í fullum réttindum, að undanteknum þeim, sem.. öðlazt hafa lögheimili í borginni eftir 1. des. 1964. Þau skírteini verða afhent í afgreiðslu samlagsins. Til afgreiðslu samlagsins í Tryggvagötu 28 skulu einnig snúa sér þeir aðrir sem ekki finnast skírteini fyrir á afhend- ingarstaðnum við Vonarstræti, en telja sig eiga að vera í réttind- um 1 samlaginu, eða gera vilja ráðstafanir til að kippa réttind- um í lag. Um nánara iyrirkomulag af- hehdingarinnaf sjá auglýsingar. Mánudaginn 2&. júní til laugar dagsins 3. júlíverða skirteini af- hent þeim, sem búa við götur me'ð götuheitum, sem byrja á A, Á og B. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. ¦ Leikflokkur Þjóðleikhússins við brottförina í síðustu viku. Taliðfrá vinstri: Gísli Alfreðsson, ( Baldvin Halldórsson, leikstjóri, Helga Valtýsdóttir, Anna Herskind, Róbert Arnfinnsson, Július, I Kristinsson og Þorgrímur Einarsson. Þjóðleikhúsið sendi í síðustu viku leikflokk út á land með leikritið „Hver er hræddur við Virginíu Woolf" eftir Edward Albee. En áður hafði leikrit- ið verið sýnt á nokkrum stöð- um Sunnanlands. Leikritið hefur nú verið sýnt í Borgarfirði og á Snæ- fellsnesi, en í dag hefjast sýn- ingar á Vestf jörðum. Er fyrsta sýningin þar á Flateyri í kvöld en á mánudag verður leikritið sýnt á ísafirði. Er það jafn- framt fertugasta sýningin. Leikendur eru fjórir, þau Helga Valtýsdóttir, Anna Her- skind, Róbert Arnfinnsson og Gísli Alfreðsson. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Aðsókn hefur yfirleitt verið mjög góð og leiknum afar vel tekið. En um leikritið sagði- gagnrýnandi Mbl., Sigurður A. Magnússon, m.a. þetta eftir frumsýninguna um miðjan janúar s.l.: „Albee hefur þvílíkt valda yfir leikrænni samtalslist, að vekur undrun og aðdáun — og hann hefur fágætt ,lag á að stilla orðum, setningum og hugmyndum þannig saman, að þær orka á hláturtaugarnar — stundum jafnvel án þess að áhorfandinn geri sér fulla grein fyrir, hvers vegna hann sé að hlæja. eÞssi kímni er einatt nokkuð gróf, en hún sprettur m.a. af því hve höf- undinum er tamt að draga fram hræsnina í daglegu lífi manna — sýna hina innan- tómu frasa í Ijósi þess sem fólk raunverulega hugsar og gerir. Þetta misræmi verður fyrst. og fremst spaugilegt, þó það sé líka hörmulegt, þegar dýpra er skyggnzt." 1 t 1 i 'i' t 1 í.'i ee 11 Páll V. G. Kolka skrifar Vettvang í dag. Fjallar hann um búramennin fýrr og síðar. •—• Skálholt og rógsherferðina gegn biskupi í sámbandi við ehdur- reisn staðarins. — Grein sína nefnir Kolka: Rómantík og hundingjaháttur. Rétt fyrir aldamótin síðustu, þegar holdsveiki var útbreidd- •ri á íslandi en í nokkru öðru landi veraldar, miðað við fólks- fjölda, reistú danskir Oddfellow •r hold<sveikraspitalann í Laugar nesi, mesta hús landsins á þeirri tíð, og gáfu íslendingum hann •kuldlausan með því skilyrði, að þeir kostuðu rekstur haris. Sum- ír töldu þettá hermdargjöf, því »ð íslendingar hefðu ekki ráð á þeim koatnaði. Það sýndi sig sem •é, að fæðiskostnaðurinn komst upp í rúma þrjátíti aura á dag á hyern sjúkling, Þser raddir héyrðust í hópi þingmanna, að •kynsamlegast væri að leggja tpjtalann niður og reka hvern sjúkling heim á sína sveit. , Þar . hefðu þeir þá verið boðnir upp, eins og siður var með sveitar- limi í þá daga, og þeim holað niður í þronga moldarkofa inn- '•n um barnmargar fjölskyldur. Á fyrstu tugum þessárar ald- •r fór berklaveiki svo óðfluga í vöxt á Islandi, að hún var að ,rerða algengasta dánarmein þjóðarinnar. Þá stofnuðu áhuga- menn undir forustu Guðmúndar Björnssonar landlæknis Heilsu- hatlisfélagið^, sem safnaði fé um Jand al.lt, reisti heilsuhælið . á Yífilsstöðum og rak. það á sinn kostnað, að vísu með nokkrum •tyrk úr laridssjóði. Sumir þing- menn "töldu hann eftir og einn lét svo ummælt, að nær væri að Terja fé til verklegra fram- kvæmda, svo'að þjóðin gæti lif- 'kS,'h&dur eni að byggja spítala ?il að hjálpahenni til að deyja. ...Á sjöunda tug tuttugustu ald- •r var þaS lögtekiS, að þeir menn, setn af frjalsum viija legSir fram fé til sérstákrá ménn ingar- eða mannúðarstofnana ÍTani yfir það, sem þeim > ber frtcylda til, skyldu geta fengið þí^r ájáfir uhdahþegnár skatt'i, éá "sú regla héfor¦'¦ tíSliiaát^atl- Imyei víOa anivarsstadar. Þá heyrðist í útvarpsumræðum ein hjáróma rödd sem kvartaði sárt undan því að skattfrelsi slíkra gjafa hlyti að hækka skatta hinna, sem ekkert tíma að gefa til almenningsþarfa: Þetta getur nú aldrei munað þá meiru en sem svarar einni krónu eða tveimur af hverju þúsundi, svo að eiginlega vantar ekkert upp á lágkúruháttinn, sem birtist í þessu hugarfari, en grátklökk þökk til þeirra, sem hlífa nirfl- unum við hækkuðu skattgjaldi með því að kaiipa áf ríkinu síga rettur og brennivín. ? Búramennin, jem sáu éftir 30 auriim'á dag hartda holdsveik- um': óg töldu spííala bezt fallna til áð' kenna mönrtum áS déyja, áttu sér nokkra afsökun. Þau höfðu séð flýja til Ameríku þús- undir manna, sem hér áttu fárra eða engra kosta völ. Þau voru al- in vtpp viðskort á mat, en jafn- vel ¦ á þessum áratugum sultar og harðréttis voru íslendingar ekki gersneyddir skilriíngi á þýðingu menntUnaf. Af litliim efnum og af mikill fórnfýsi stofnuðu þessar kynslóðir bænda skóla á Hólum og Éiðum, kvenna skóla á Ytri-Ey og Laugalandi, gagnfræðaskóla á Möðruvöllum, sem síðar 6x upp í það að verSa menntaskóli fyrir Norðlendinga. Enginn treystist nú til að neita því, að þess'ir skólar urðu mikil mikil lyftistöng, viðkomandi hér- uðum og.reyndar landinu öllu. Sunnlendingar drógust þá aftur úr. Hið forna andléga nöfuðbol þeirra, Skálhólt, héit áfrdm' áS vera sýnimynd af áridlegri nið- urlaegingu þjóSarinnar, eins og hún gerðist rnest og verst, Nú hefur'Atþingi íslendinga af ftéht þjöðkifkjunrir*- Skilhötts- stað og ákv«ðið hefur verið að reisa þar kirkjulega og þjóðlega mennirigarstofnun, sem á aS gegna því tvöfalda hlutverki aS þjálfa ungt fólk til starfa að ýmsUrri félagsm.álum á grund- velli kristirinar t.rúar og lífsskoð unar, bg aS leggja aS hinu leyt- inu stund á hvers kyns húman- istisk fræði, sem verða mega til viðhalds og eflingar íslenzkri tungu, sögu og menningu. • Sú menntas,tofnun yrði til jafnvægis þeim tíðaranda, sem leggur ein- hliðá áherzlu á tæknilegáf fram- farir dg húgsar fyfst og fremst um munn og maga. En enn eru til á ísjandi búramenni, sem. mitt í allri milljónaveltunni til þarfra hluta og óþárfa telja éftir það fé, sem slík stófnuö mun kosta. Meðan íslendingar- átu mat sirin úr tréílátum ,var þessi. hugsun- arháttur kenndur við það að hafa asklokið fvrir himin. ? Frjáls samtök áhugamanna ha'fa' hririt í framkvaemd mörgu |öðu 'iháli á íslandi. Þanriig varð Heilsuhælisfélagið til, elliheimil- iS , Grund, Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna, Rauði kross ís- lands, Blindravinamfélagið, Fé- lag lamaðra og fatlaðra, svo að nokkuð sé nefnt. Samtök. kven- félaganna áttu sinn þátt í því á sínum tíma, að hafizt var handa um byggingu Landspítaians og fyrrverandi' berklasjúklirigar stofnuðu Vinnuheimilið . að Reykjalundi, sem af mjóum vísi óx upp í það að verða fyrir- myndarstofriun á alþjóSlegan mælikvarða. AuSvitaS eru þeir margir, sem aldrei hafa tímt að leggja . þessum ..málum liS, eða jafnvel taliS þau 6þörf, en hund íngjahátturinn hefur aldrei kom izt á þaS stig, áð átóðursherferð væri hafin gégn þeim 6g hvert tækifæfi gíiÐið til,að niða['',f«r- göngumenn þeirra. Skálholt var í hálfa aðra öld átakanleg spegilmynd af eymd íslands. Þegar Sunnlendingar hófust handa um að þurrka þennan háðungardrátt úr ásýnd landsins og hefja Skálholt aftur sem andlega og menningarlega gróðrastöð, brá svö kyriléga'við, að nokkrir andthælismenn gerðu allt sem í þeirra valdi stoS'til að spilla fyrir því máli. Fyrst' var óskapazt yfir því, ¦ aS ' hin nýj-a kirkja væri of stór og dýr; enda þótt vinir fslendinga á Norðurlöndunum gæfu ekki all-1 lítinn ' hluta kostnaðarins, og enda þótt það hafi þegar sýnt sig, að kirkjan er of lítil viS allar meiri háttar atJhafnir. Út yfir tók.þó þegar biskup frarridi þaS hneyksli, áð dómi þessarra manna, aS festa kaup á einst^eðu bókasafni Þorsteiris Dalasýslu- manns, óg hefðu þessir menn sjálfsagt harmað það minna, ef safnið hefði verið selt eða gef- ið til Sán. Domingó eðá Timb- úktú, bara eitthvað annáð geft við það en aS láta það lenda á þeim stað, sem var ein af aðal- mjðstöðvum íslenzkrar -bóknienn ingar lengst af sögu þióðarinriar. ,Bækur erú ekki einungis hag- nýtar til fræðslu eða skerrtmtun- ar. Þaer eru líka táknræn myrid af menningu liðinna tíma. Fjöl- breytt bókasafn er ekki aðeins hverjum skóla nauðsyn, heldur heíSur og höfuðprýði, og það því meiri sem það er i nánari tengsl um við líf og sögu þjóðarinnar. Þetta kalla sumir rómantík og það er það sjálfsagt. En róman- tíkin er gamall og gildur þáttur alls lífs, og án hennar yrSi Ííf- iS fátæklegt. Þröstur og - heiá- lóa eru svo róma'ntísk að syngja í StaS þess að halda sér saman °g begja. Rósin eyðir riókkríi af lífsofku smnií fagran lit og.seiS andi ilnii til angufs, fyriróhárh^ tísk og hagsýh buratnenni, séth harma það að hún hefuf ekkert næringagildi fyrir soltinn kvið. Og sumir íslendingar eru $vo rómantískir, að þeir kunna ekki við að andleg höfuðból landsins á liðnum öldum séu gerð' að hundaþúfum eða Þingvöllur að leirflagi. Þeir eru líka svo róm- antiskir, að þeir leggja allt kapp á áð fá heim til íslands gömul og skorpin-skinnhandrit, sem-að- eins örfáir grúskarar geta lesið. Þáð er þó ekki lengur hægt að eta þau, eins og gert var stuhd- um við skóbætur í hallærurh. Rómantíkin er ekki dauð. Hún birtist meðal annars í hárlubba bítlanna og. jafnvel ,í þeiffi skrípamynd er hún skárri en sá hundingjaháttur, sem hugsar að- eins um munn og maga. Ð Sökum hraðvaxandi fólkis- fjblda á næstu ' áratugum Verður að byggja miklu fleiri oig fjölbreyttari skóla en nú eru til í landinu. Því fé er því ekki kastað á glæ, sem varið verður til skólabygginga i SkáHy>lti, rriitt í fjölmennasta og blómleg- asta héraði laridsins, enda þátt þessi skóli' sé fyrirhugaður með nokkuð öðru sniði en þeif, jem fyrir eru. Allskonar starfsemi. á svíði félagsrnála mun og fara í vöx't, éinkum að því ef srierfír áeskulýðsstarf, og mikið af þvi mun fara fram á^ vegum þjóð- ki'rkjunnar. Hún þarf því fleifi starfsmenn, bæði guðf ræðingá og. leikmenn, með meiri verka- skiptingu ert nú og aukinni ser- rhenntun á ýmsum sviðum. <1il viðbótar þeirri almennu ósk Sunnlendinga og Norðlendinga áð' endurreisa biskupsstóla sína liggja þau rök, aS rrieð fjöl- breyttara kifkjulegu starfi eykst vérksvið biskups svb," áð það Framhald a bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.