Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBIAÐIÐ Laugardagur 26. júní 1965 Ég þakka hjartanlega öllum, sem heimsóttu mig og öðrum sem sendu mér afmæliskveðjur 14. júní síðast- liðinn. — Ég óska ykkur öllum alls góðs. Ingibjörg Jónsdóttir. Ég þakka af alhuga alla þá miklu vinsemd og virð- ingu, er'mér hefir verið sýnd í tilefni af 75 ára afmæli mínu þann 13. þ.m. Sérstaklega þakka ég börnum mínum og tengdabörnum, félögum minum í Góðtempl- arareglunni svo og ölium frændum og vinum er gerðu mér þessi „áramót" ógleymanleg. Bið ég þeim öllum blessunar guðs á komandi tímum. Kristjana Ó. Benediktsdóttir, Mjóstræti 2 R. t, Konan mín VALGERÐUR STEFÁNSDÓTTIR Reynimel 48, andaðist að heimili sínu að morgni 25. júni. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Frímann Tjörvason. SIGURJON EINARSSON frá Miðdal, lézt í Landsspítalanum 22. þ.m. — Útför hans verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 1. júlí kL 1,30. Sigurborg Jónsdóttir og systkini hins látna. GUÐMUNDUR PETURSSON frá Hrísakoti, Nesvegí 63, lézt að Sólvangi, Hafnarfirði 24. júni. Fyrir hönd vandamanna. Pétur Eyfeld. Eiginmaður minn SIGURGEIR SIGURGEIRSSON Safamýri 40, lézt hinn 18. þ.m. Jarðsett verður frá Hallgrímskirkju þirðjudaginn 29. júní kl. 10,30. Blóm og kransar afbeðið. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Blindra- félagið og Slysavarnafélag íslands. Helga Halldórsdóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og iangamma GUÐBJÖRG BREIÐFJÖRÐ GUDMUNDSDÓTTIR sem andaðist 18. júní sl- verður jarðsungin mánudaginn 28. júní kl. 2 e.h. frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Magnús Einarsson, Ragnar Magnússon, Einar Karl Magnússon, Ragnheiður Magnúsdóttir. Móðir mín SIGURBJÖRG KRISTBJÖRNSDÓTTIR verður jarðsungin þriðjudaginn 29. júní kl. 13,30 frá Hallgrímskirkju. F. h. ættingja og vina. Þorsteínn Kristinsson. Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR HALLDÓRSSONAR Húsasmíðameistara, Brávallagötu 49, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. júní kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Jóhanna L. Jónsdóttir, dætur. tengdasynir og barnabörn. Hjartans beztu þakkir til allra þeirra, nær og fjær, sem sýndu okkur margvíslega vináttu við andlát og jarðarför GEORGS LÚDERS Kársnesbraut 101, til allra þeirra, sem heimsóttu hann í sjúkrahúsin, til lækna og hjúkrunarkvenna, sem stunduðu hann með alúð og umhyggju í hans erfiðu veikindum, og til stofu félaganna fyrir vinsemd þeirra við hann. Kristín B. Liiders, dætur og aðrir aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför GUÐRÚNAR TÓMASDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Tómas Heigason frá Hnifsdal. SUNDBOLIR í miklu úrvali. £ckka(ráiiH Laugavegi 42. Simi 13662. Gn 8 MEÐ ÁVÖLUM ÁVALUR "BANI" „BANA" BETRI STÝRISEIGINLEIKAR BETRi STÖCUGLEIKI í BEYGJIftt BETRI HEMLIIN BETRI ENDIN6 Veitið yður meiri þxgindi °3 öryggi í akstri — notiö GOODYEAR G8, sem býður yður fleíri kosti fyrir sama verð. . STEFÁNSSON H.F. Lauga vcgi 170—172 Símar 13450 og 21240 - VETTVANGUR Framhald af bls. 13 verður ærið fyrir tvo menn eða þrjá. Þetta er einnig eðlileg af- leiðing af vexti þjóðarinnar. Kirkjan á miklu sterkari í- tök í huga þjóðarinnar en menn gera sér að jafnaði ljóst. Helztu mælskumenn stjórnmálaflokk- anna koma fram einu sinni á ári í fjölmennum byggðarlögum, haf andi með sér vinsæla skemmti- krafta, og þó er stundum varla fundarfært hjá þeim, en prest- arnir svo misjafnir sem þeir nú annars eru að gáfum og mælsku, safna alltaf um sig nokkrum hóp áheyrenda og það sami mað- ur 50-100 sinnum á ári. Ríkið leggur fram mikinn hluta kostn- aðar við byggingu skóla og fé- lagsheimila, en fámennir söfnuð- ir brjótast í því hjálparlaust að endurbyggja kirkjur sínar og vilja ekki fækka þeim, þótt það væri víða í sjálfu sér eðlilegt og ódýrara. Þjóðin vill hafa kirkjuna og hún vill fjölbreytt- ara kirkjulegt starf, einkum meðal æskulýðsins. Þess vegna mun sá vísir, sem verið er að gróðursetja í Skálholti, vaxa og verða að stórum meiði. ? Ástæðan til þess hundingja- háttar að reyna með öllu móti að spilla fyrir því að í Skálholti rísi upp ný og vegieg menning- arstofnun, er ekki sú að þjóð, sem árlega eyðir tugum eða hundruðum milljóna í allskonar óþarfa eða blátt áfram vitleysu, þnrfi að ofbjóða kostaðurinn. A- stæðan er fyrst og fremst ofs- tæki þeirra manna, sem hatast við kirkju og kristindóm, en telja það óhyggilegt frá flokks- pólitísku sjónarmiði að vega beint framan að kirkjunni, Hjal- ið um falska rómantík og sparn- aðarvælið er því blátt áfram hræsni og yfirdrepsskapur. Það er gömul aðferð að spilla fyrir góðu málefni að leggja forustu- menn þess í einelti, hártoga orð þeirra og áætlanir, reyna að vekja tortryggni gegn þeim og jafnvel að hælbíta þá með skæt- ingi og beinu níði, þegar færi gefst. Þess konar skæruhernaði hefur nú verið haldið uppi viku eftir viku gegn biskupi landsins. Orð hans hafa verið afbökuð, gerðir hans affluttar og jafnvel beitt svo lélegri fyndni, að einn liðurinn í áætlun hans með Skál holt sé að reisa þar sláturhus. Allt vælið um það, að þjóðin hafi ekki ráð á endurreisn Skál- holts, er hrein og bein þjóðar- skömm, hin lúalega og látlausa rógaherferð gegn biskupi lands- ins í sambandi við það mál er hneyksli og blettur á islenzkri blaðamennsku. Það ætti að vera sjálfsögð hvöt öllum þeim, sem skömm hafa á slíku atferli, til að sameinast enn betur um Skál holtssöfnunina. Með því er yfir- drepsskapnum og hræsninni svar að með fullum drengskap, hund- ingjahættinum mætt með þeirri heilbrigðu rómantík, sem hefur verið, er og verður fjöregg þjóo- legrar menningar á íslandl Rýmingarsala Verzlunin hættir um óákveðinn tíma. Ungbarnafatnaður Barnafatnaður Unglingafatnaður HÁLFVIKIH §$&$&§§{$&/£$ SMASALA — Laugavegi 81. Málverkasýning Oskar Just í Iðnskólanum Reykjavík við Skóla- vörðustíg er opin frá kl. 15—22. Starfsstúlkur óskast að Vistheimilinu að Arnarholtl. Upplýs^ngar að Arnarholti í sima um Brúarland. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. SUMARFRÍIN NÁLGAST. — LÁTIÐ ATHUGA RAFGEYMINN ÁÖUR EN LAGT ER í LANGFERÐ. Hleðslastöð Pólui ÞVERHOLTI 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.