Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 24
- ¦ l i •¦¦:,' ' ' Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins 141. tbl. — Laugardagur 26. júní 1965 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað **___íslenzkt blað Veiðífélag stofnað ym vötn í óbyggöum Félagssvæðið tekur yfir öll vötn á Landmannaafrétti að 2 undanskil^TiTn MNGMANNANEFND sú, sem annast undirbúning samninga við Swiss Aluminium Ltd. um: væntanlega alúmínbræðslu fslandi, var fyrir skömmu Noregi og Sviss, bar sem skoð aðar voru alúmínverksmiðjur. Fararstjóri var Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri. Á myndinni sjást nokkrir lslend ingana fyrir framan alúmín- verkmiðju í Ste.? í Svisslandi ásamt svissneskum fylgdai'- mönnum þeirra. Fleiri mynd- ir úr förinni eru á bls. 3. (Photopress — Géneve) Sáffafundir SÁTTAKEMJARAFUNDUR með vinniuveitendum annars vegar og bifvélavirkjum, blikk- smiðum og skipasmið'um hins vegar hófst fcl. 16.00 í gær og hélt áfram að loknu matarhléi kl. 21.00 í gærkvöldi. Undirnefnd vinnuveitenda og verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði kem'ur saman til fundar kl. 14.00 í dag. Prestastefitunni lauk í gœrdog PRESTASTEFNAN í gær hófst mnieð mongumbaen kl. 9.30 árdegis, sem áx. Bjarni Jónssoin, vígslu- biskup, íkitti. í>á var tekið fyr- ir aðalmál prestastefnunnar, um íenminiguna. Var málið afgreitt. Eftir hádegi átti biskup fumd með próföstum. Sfðdeigis ávarp- aði danski presturinn Axel Riisihöj fundarmenn. Þá voru frjálser uimiræðux og margar á- lyktanir afgreiddar. Presitastefnuinni var svo slitið í kapelhi háskólans. í gærkvöldi var boð heima hjá bisikiuipi fyrir presta. Veröjöf nun milli síldar í bræðslu og síldar í salt Skipin styrkt til að sigla með síld til Norðurlandshafna — Bráðabirgðarlög sett um stofnun verðjöfnunar- og flutninga- sjóðs síldveiða FÓRSETI íslands hefur sett bráðabirgðalög um verðjöfnunar- og flutningasjóð síldveiða árið 1965. Samkvæmt lögunum skal greiða kr. 15 á hvert mál bræðslu síldar hvar sem henni er landað og er heimilt að verja fénu til að hækka fersksíidarverð til sölt- unar, greiða síldveiðiskipum flutningastyrk í ákveðnum tilfell um og stuðla að því, að síld Yfirnefnd úrskuröar bræðslusíldarverð A FUNM yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í gær voru úrskurðuð eftirfarandi lágmarks- verð á fersksíld veiddri á Norður og Austurlandssvæðinu, þ.e. frá Rit norður um að Hornafirði, «em fer til vinnslu í síldarverk- •miðjur, eftirtalin tímabil: Tímabilið frá og með 15. júní til og með 30. sept. 1965, pr. mál (150 lítrar), kr. 220,00. Er þá reiknað með að síldar- Terksmiðjurnar hafi innt af hendi þær greiðslur, sem ákveðn *r eru með sérstökum lögum, þ.e. kr. 15,00 pr. mál, þannig að bræðslusíldarverðið verður alls kx. 235,00. Heimilt er að greiða kr. 30,00 lægra pr. mál fyrir síld, sem tek in er úr veiðiskipi í flutninga- •krp úti á rúmsjó (utanfjarða til hafna), enda sé síldin mæld við xnöttöku í flutningáskip." . Tímabilið frá byrjuh síldár'veT- tíðar til ög nieð 14. júní 1965, pr. mál (160 lítrar), kr. 190,00. Framangreind verð eru miðuð við það, að síldin sé komin í löndunartæki verksmíðjanna eða hleðslutæki sérstakra síldar- flutningaskipa. Framangreind verð voru ákveð in með atkvæðum oddamanns yfirnefndar og fulltrúa kaupenda gegn atkvæðum fulltrúa selj- enda. Um heimild til verðmis- munar í flutningaskip úti á rúm sjó, var samkomulag í yfirnefnd- inni. í yfirnefndinni áttu ^æti: Bjarni Bragi Jónsson, deildar- stjóri í Efnahagsstofnuninni, sem var oddamaður yfirnefndarinnar. Sigurður Pétursson, útgerðar- maður Reykjavík og Tryggvi Helgason formaður sjónjannafél. Akureyrar, tilnefndir af fulltrú- um seljenda í Verðlagsráði. Sigurður Jónsson framkvæmda stjóri, Siglufirði og Vésteinn Guð mundsson, framkvæ-mdastjóti,' Hjalteyri, tilnefndir af fulJtrúum kaupenda í Verðlag&ráði. ¦ til söltunar og frystingar sé flutt til Norðurlandshafna vestan Tjörnes og til hafna við Stein- grímsfjörð. Sjö menn skulu sitja í sjóðsstjórninni. Bráðabirgðalögin fara hér á eftir: FORSETI f SLANDS gjörir kunnugt: Sjávarútvegsmálaráðherra iief- ur tjáð mér, að verðjöfnun á síld til söltunar og bræ'ðslu, hafi orð- ið sú undanfarið að hætt sé við, að örðugt reynist að fá síld til söltunar á komandi sumri að ó- breyttum aðstæðum. Geti þetta ástand dregið verulega úr síldar- söltun og þannig haft alvarleg á- hrif á aðstöð.u fslands á erlend- um mörkuðum fyrir saltsíld og stórspillt afkomumöguleikum þeirra, sem atvinnu hafa af síld- arsöltun. I>vi beri brýna nauðsyn til að að komið verði á verðjöfn- un milli síldar í bræðslu og síld- ar í salt. í>á sé enn fremur nauðsynlegt að draga úr bið fiskiskipa í Aust- fjarðahöfnum og greiða jafn- framt fyrir siglingum síldveiði- skipa með eigin afla til hafna norðanlands. Loks hafi atvinnurekstur á undanförnum árum átt örðugt uppdráttar í ýmsum kaupstöðum og kauptúnum norðanlands, vegna aflaleysis og af öðrum á- stæðum. Til að bæta úr þessu ástandi sé ráðgert að hefja sér- stakar aðgerðir, sem hafi í för með sér nokkurn kostnað. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. ¦"'"^isstjórninni er heimilt að á- Framhald á bls. 23 Hellu, 25. júní. í GÆR var haldinn að Brúar- Iundi í Landssveit stofnfundur veiði- ©g fiskiræktarfélags Land mannaafréttar. Félagssvæðið tek ur yfir öll vötn á Landmanna- afrétti að undanskildu Þóris- vatni og Kirkjufellsvatni. Stofnendur félagsins eru 90 að tölu, þ.e. ábúendur og umráða- menn eyðijarða í Holta- og Land mannahreppum, ásamt ábúend- um Hóla- og Næfurholts á Rang árvöllum, en þessum aðilum var að dómi Hæstaréttar árið 1953 dæmdur veiðiréttur í Veiðivötn- um í Landmannaafrétti. Hreppsnefndir Holta- og Land- mannahrepps höfðu undirbúið stofnfundinn og boðuðu til hans og hafði Sigurður Árnason, odd- viti, orð fyrir fundarboðendum og skýrði fundarefni. Fundarstjórar voru Guðni Kristinsson, hreppstjóri að Skarði og Sigurjón Sigurðsson bóndi að Raftholti. Fundarritarar voru Benedikt Guðjónsson og Magnús Guðmundsson. Mættur var á fundinum Einar Hannesson, fulltrúi veiðimála- stjóra. og flutti hann erindi um fiskirækt. Stofnun félagsins var sam- þykkt með 71 atkvæði, en 73 fé- lagsmenn voru mættir á fundin- um. Er þetta fyrsta félagið, sem stofnað er um veiði í óbyggðum. A fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og þar segir m.a. um verkefni þess, „að við- halda veiði í þeim vötnum, sem Framhald á bls. 23 Mjöl og lýsi lyrír 1.192 millj. króno ISLENDINGAR fluttu út fiski i mjöl og lýsi á s.l. ári fyrirl 1.192 milljónir króna. Það, svarar tii 27% al heildarút- f iutning s vcrðmæti sjávaraf- urða. ' I Að auki jukust birgðir af.l þessum framleiðsluvörum um tæpar 200 milljónir króna. 1 eærmorgun varð þaS óhapp í Artúnsbrekku, að vörubifrei», Maðiii holsteini öxulbrotnaði á leið upp brekkuna, og shipti þá engum togum, að hún rann á naesta bíl fyi-ir aftan með þeim afleiðingum, sem myndin sjnir. Alls skullu þarna saman fjórir bílar en engan sakaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.