Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. júní 1965 MOHCUNBLAÐIÐ 7 2ja herhergja íbúð á 2. hæð við Leifsgötu, er til sölu. Laus strax. 2ja herbergja kjallaraíbúð við Sörlaskjól, er til sölu. Laus strax. 2ja herbergja nýtízku íbúð á 4. hæð í Aust urborginni, er til sölu. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Hring- braut, er til sölu. 3/o herbergja íbúð, tilbúin undir tréverk, er til sölu. Öll sameign í húsinu er þegar frágengin. íbúðin er í kjallara í fjöl- býlishúsi. Stærð um 95 ferm 3/o herbergja mjög stór kjallaraíbúð í Vesturborginni, er til sölu. 3/o herbergja fbúð á 2. hæð við Hlíðar- veg í Kópavogi, er til sölu. 3/o herbergja fbúð í kjallara, nýlega upp- gerð, við Bergstaðastræti, er til sölu. 4ra herbergja fbúð um 120 ferm., á efri hæð, við Mávahlíð, er til sölu. Laus strax. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Þverholt, er til sölu. Nýlega standsett ibúð. Stærð um 120 ferm. Málflutningsskrltstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Löð undir einbýlishús 1 nýja hverfinu við Árbæ, óskast keypk Upplýsingar gefur Málflutnlngsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 6 herbergja íbúð á 2. hæð á Teigunum, er til sölu. íbúðin er tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi af svefnher- bergisgangi, og eitt stórt forstofuherbergi. Harðviðar innrétting. Stórar svalir. _ Bílskúrsréttindi. Sér lóð. f Teppi á gólfum. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Húscsgnir til sölu 5 herb. endaibúð í sambýlis- húsi. Hæð við öldugötu. Tvær íbúð ir með fleiru. Fokheld húseign á fallegum stað í Kópavogi. 5 herb. íbúð með öllu sér, til- búin undir tréverk og máln ingu. Ný 5 herb. íbúð, fullgerð, með sérinng., sérhita. Einbýlishús í Árbæjarhverfi. 3ja herb. íbúð í gamla bænum. Laus til íbúðar. 2ja og 4ra herb. íbúðir i smíð um, á mjög góðum stað. Rannveig Þorsfeinsdóttir hrl, Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu Reykjavik 2 herb. íbúð, 75 ferm. i Há- túni 4. 3—4 herb. ný íbúð, við Háa- leitisbraut. 4 herb. íbúð 120 ferm. í Laug arneshverfi. Kópavogur Tvær 4ra herb. íbúðir í sama húsi. 107 ferm. hvor. Einbýlishús við Þinghólsbr. Einbýlishús, fokheld, við Hrauntungu. Hafnarfjörður Einbýlishús við Brekkugötu. Einbýlishús við Hraunkamb. Skip og fiisteignir Austurstræti 12. Sírni 21735 Eftir lokun sími 36329. Til sölu Eignarlóð I Skildinganesi (í Skerja- firði), 1000 ferm. 5 herb. sérhæð í Vesturbæn- tun. Laus strax. Við Eiríksgötu, 4 herb. 1. hæð. Við Auðarstræti, 3 heFb. íbúð. Laus strax. 3 herb. 1. hæð við Hjallaveg; bílskúr. íbúðin stendur auð. Við Baldurshaga, 4 herb. ein býlishús á eignarlóð, 2000 ferm. Einbýlishús, 5 herb., við Löngubrekku. Allt frágeng- ið. Innbyggður bílskúr. Við Drápuhlíð, góð risíbúð, 4 herb. Má greiða útborgun- ina í áföngum. Mikið úrval af 2, 3, og 4 herb. íbúðum í smíðum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 35993, milli kl. 7—8 Bjarni beinteinsson lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 (SILU » VALDt) SlMI 13536 Til sýnis og sölu 29. 5 herb. ibúð með sérinngangi; sérhita- veitu og sérþvottahúsi; við Rauðalæk. 5 herb. íbúð, 146 ferm. á 2. hæð, við Fálkagötu. Sérinn- gangur og sérhiti. Nýtízku 5 herb. jarðhæð, 135 ferm. með sérinngangi og sérhita. Hitaveita að koma við Kambsveg. 4ra herb. xbúðir við Eskihlíð, Stóragerði, Skipasund, — Karfavog; Langholtsveg, — Snekkjuvog, Hjarðarhaga, Sogaveg, Silfurteig, Hrísa- teig, og víðar. Nýleg' 3ja herb. jarðhæð, um 70 ferm., með sérinngangi og sérhita, við Tunguveg. 3 herb. risíbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. Söluverð kr. 475 þús. 3ja herb. risíbúðir, við Skúla- götu, Bragagötu, Sörlaskjól og Sogaveg. Útb. frá kr. 200 þús. 3 herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi og sérhitaveitu, S Höfðahverfi. Laus strax. Útb. kr. 250 þús. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu. Laus strax. 2ja herb. risíbúð í steinhúsi, við Þórsgötu. Söluverð kr. 280 Iþús. Snoturt einbýlishús, kjallari og hæð, alls 5 herb. íbúð, ásamt bílskúr og fallegum garði á hitaveitusvæði í Austurborginni. Laus strax. Einbýlishús við Sporðagrunn, Hjnllaveg, Skipasund, Mosgerði, Otra- teig, Tunguveg, Birki- hvamm, Borgarholtsbraut, Víghólastig, Fífuhvamms- veg, Álfhólsveg, Þinghóls- braut, Hófgerði, Breiðás, og víðar. Lægsta útb. kr. 280 þús. I smíðum Einbýlishús og 2—8 herb. ibúðir í borginni, o.m.fl. Höfum kaupanda að húseign í Smáíbúða- hverfi, með tveimur íbúð- um 4ra og 3ja herb.önnur íbúðin þarf að vera laus í haust n.k. en hin eftir ca. 1 ár. Góð útborgun. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þcim tasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Lokað kl. 1—4 í dag vegna jarðarfarar Þórhalls Pálssonar borgarfógeta. er sögu Hfjafasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 KI. 7.30—8,30 e.h. sími 18546. 7/7 sölu Nýleg, nýtízkuleg 3 herb. jarðhæð í fjölbýlishúsi í Safamýri. 4 herb. íbúð við Stóragerði. 4—5 herb. íbúð í smíðum við Hraunbæ. 5 herb. raðhús á góðum stað í Hafnarfirði. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð/ Sími 18429. Heimasími 30634. Tilkynning Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar ÞÓRHALLS PÁLSSONAR, borgarfógeta. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Fasteignir til sölu Nýtt, fullbúið einbýlishús á fögrum stað. Innbyggður bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæð við Ás- enda. Laus fljótlega. Raðhús við Álfhólsveg og Bræðratungu. Hálf húseign við Ránargötu. Eignarlóð. / Hveragerði Gróðrarstöð í fullurn gangi. Skipti hugsanleg á fasteign í Reykjavík eða nágrenni. Einbýlishús og 4ra—7 herb. íbúðarhæðir. Auslurstræti 20 . Slml 19545 íbúðir óskasf 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir óskast fyrir góða kaupendur. — Einnig hæðir með aUt sér, og einbýlishús. 7/7 sölu m.a. 3 herb. hæð, 90 ferm. í stein- húsi, skammt frá höfninni. Suðursvalir. Útb. kr. 400 þús. 3 herb. glæsileg íbúð í háhýsi við Sólheima. 3 herb. efri hæð í timburhúsi, í gamla bænum. Allt sér. 3 herb. nýstandsett hæð 1 gamla bænum, ásamt ein- staklingsíbúð í risi. 80 ferm. rishæð, neðst í Hlíð- unum. Selst ódýrt. 4 herb. íbúð við Rauðarárstíg. Útb. kr. 400 þús. 125 ferm. neðri hæð við Barmahlíð. Bílskúrsréttur. Falleg lóð. Sérinngangur. 1. veðr. laus. Einbýlishús við Tunguveg, — Laugarásveg, Bræðraborgar stíg, Breiðholtsveg, Soga- veg, Tjamargötu. í smiðum í Kópavogi. Glæsi- legt einbýlishús í Sigvalda- hverfi. Selst fokhelt. ALMENNA FASTEIGHASftt AN UNDAROATA 9 SlMI 21150 HAFNARFJÖRÐUR: 7/7 sölu m. a. Fokheld jarðhæð 73,4 ferm. Bílskúr fylgir. Einbýlishús í Silfurtúni. 5 herb. og eldhús. Bílskúr Íylgir. Einbýlishús við Breiðás GarðahreppL 100 ferm. skúr fylgir. 2 herb. íbúð í Vesturbænum. Laus strax. Einbýlishús í Vogum, Vatns- leysustrandarhxeppi. Guðjón Steingrimsson, hrl. Linnetsstíg 3 — HafnarfirðL Sími 50960. EIGNASALAN HiYK-IAVIK INGOLFSSXR/EXl 9. Til sölu Lítil 2ja herb. rishæð í stein- húsi við Njálsgötu. Hag- stætt verð. Vönduð, nýleg 3ja herb. íbúð við Álfheima. Teppi fylgja. Nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. Hús við Bergþórugötu, 3 herb. og eldhús á 1. hæð; 2 herb. og eldhús í kjallara. Útborg un kr. 350 þús. Nýstanidsett 3ja herb. íbúð við Fálkagötu. íbúðin laus nú þegar. Lítið niðurgnafin 120 ferm. 4ra herb. kjallaraíbúð á Teigunum. Sé inng. Sérhita veita. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. íbúðin er í góðu standi. Vönduð 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Sérinng, sér- þvottahús á hæðinnL Teppi fylgja. Sumarbiistaður Nýr sumarb ústaðut við Þing- vallavatn. Leyfi fyrir tvær stengur í vatninu fylgja. íbúðir i smiðum 2ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. íbúðirnax seljast fokheldar, með miðstöð og tilbúnar undir tréverk og málningu. Glæsileg 6 herb. hæð við Stóragerði. Sérinng., sérhití, sérþvottahús á hæðinni. — Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Húsið fullfrá- gengið utan. Hagstætt lán áhvílandi. EIGNASALAN (( 1 Y K .1 /\ V i K ÞORÐÚR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9, Símar 19540 og 191S1. KL 7,30—9 sími 51566. SÍMI 14226 Höfum kaupendur að 4 herb. íbúð, helzt með bílskúr. Að einbýlishúsi eða stórri hæð. Miklar útborg' anir. 7/7 sölu Einbýlishús í smíðum við Lágafell. 5 herb. vönduð hæð við Holts götu. 3 herb. íbúð á 2. hæð við ÁM heima. Kópavogur Lítið einbýlisliús á fallegum stað. 5 herb. sérhæð, tilbúin undir tréverk. 5 herb. glæsileg hæð. Allt sér. 5 herb. kjallaraíbúð með bil- skúr. 3 herb. kjallaraibúð, ný teppi á gólfum. KOSTAJARÐIR í Grímsnesi og ölfusi. FJÁRJARÐIR með veiði. Verzlunarhúsnæði fyrir bús- áhaldaverzlun. Byggingalóðir við Reynimel, Bræðraborgarstíg og í Skild inganesi. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson Kvöldsími 40396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.