Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.06.1965, Blaðsíða 16
16 MÖRGUNBLADIÐ Þriðjudagur 29. júní 1965 Látið ekki vanstilltan stýrisgang minnka aksturshæfni bifreiðarinnar. Laugavegi 105. — Sími 22468. Forðist óeðlilegt hjólbaröaslit. Látið hjólsjána leysa vandann. — Pantið tíma — TRELLEBORG SAFEVRIDE er með ávölum brúrium, sem koma í veg fyrir „rásun“ í stýrí og gerir bifreiðina stöðuga á vegi. Bremsuhæfni og slitþol SAFE-T-RIDE er mjög mikið. — Berið sam an verð. — TRELLEBORG SAFE-T-RIDE er sænsk framlciðsla. Sölustaðir: Akranes: B. Hannesson. — Stykkishólmur: K. Gestsson. — ísafjörður: Verzl. M. Bernharðsson. — Blönduós: Hjólið s.f. — Akureyri: Þorshamar h.f. —Egils staðir: Vignir Brynjólisson. — Reykjavík: Hraunholt Miklatorgi og Vitatorgi. GUNNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. H árgreiðsl udama óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Prósentur — 1909“. Stúlka til símavörzlu óskast. — Kunnátta í vélritun áskilin. Gardar Gísfasori hf. Hverfisgötu 4—6. Fundur Rétthafendur sumarbústaðarlaðda við Rauðavatn eru hvattir til að mæta á áríðandi fundi miðviku- daginn 30. júní n.k. kl. 8% e.h. að Brautarholti 4 Reykjavík. STJÓRNIN. Ódýrt — Ódýrt Leðurlíkisjakkar frá 430 kr. Drengjaskyrtur frá 49 kr. Drengja og telpnagallabuxur frá 165 kr. Drengjaterelyne buxur frá 285 kr. Telpnaúlpur á 298 kr. Herravinnuskyrtur frá 119 kr. Vinnujakkar á 525 kr. Kvensokkar á 25 kr. og margt fleira á mjög lágu verði. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT. VERZLUNIN, N.TÁLSGÖTU 49. .orl.i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.