Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. júní 1965 MORGU N BLADIÐ 5 Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreins unin. Sími 37434. Hókus-Pókus Húsmæður, þér líftryggið blómin ef þér notið Hókus Pókus blómaáburðinn. Tækifærissala 100 hvítar fiskhússvuntur úr fyrsta flokks (inpregn- dúk), seljast á einu bretti — meiri hlutinn stórar. — Tilboð merkt: „Fisksvunt- ur — 7308“ sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. - SkrifstofuhúsnœBi óskast. Tilboð, merkt: „7774“ sendist Morgunblaðinu. Frá íslendingahófinu í New York 18. júni. Mbl. fyrir föstudag, 2. júlí. Blöö og tímarit Heimilisblaðið SAMTÍÐIN júníblaðið er komið út, mjög fjölbreytt, og flytur m.a. þetta efni: Háreystin og ófæddu börn- in (forustugrein). Sígildar nátt- úrulýsingar. Hefur þú heyrt þess er (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Spáð fyrir Napóleon tnikla (saga). Stúlkan, sem beið tnín (saga). Tónsniliingurinn Leonard Bernstein. Burt með barlóminn eftir Indriða G. Þorsteinsson. Hér duga engin vettlingatök eftir Svein Sæmunds son blaðafulltrúa. Gamlir kunn- itijgjar (frásöign um erl. bækur). Snigillinn lætur ekki að sér hæða eftir Ingólf Davfðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. íslendingahóf í New York Dömuarmbandsúr tapaðist s.l. laugardag milli Fálkagötu og Aragötu. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 17461 eða 14865, gegn fundarlaunum. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Jarðýta til sölu Caterpillar D 4 (gömul). Vélin ' er í vinnuhæfu standi og selst ódýrt. Upp- lýsingar gefur: Sigmar Ingason, sími 1786 eða 1696, Keflavík. íslendingafélagið f New Yonk hélt upp á 25 ára af- mæli sitt 18. júní sl. me'ð glæsi legu hófi á Hótei Delmonico við Pank Avenue og 59. götu. Hófið var fjölmennt, sóttu það um 200 gestir. Heiðurs- gestir voru hinn nýskipaði sendiherra fslands hjá Sam- einuðu þjóðunum, Hannes Kjaintans'spn o,g frú hans, og hjónin Davíð og Guðrún Crosier. Frú Álfheiði Guð- mundsdóttur hafði sérstaklega veri'ð boðið frá íslandi, til að skemmta með söng. Sigurður Helgason, formað ur félagsins, setti hófið og rakti sögu þess, en fslendinga | félagið var stofnað 1939—40, I þegar heiimstyrjöldin lokaði i samgöngum við Evrópu og Íslendingar streymdu til Ameríku. Hefur verið blóm- legt starf í félaginu síðan og jafnan haldnar 3 samkomur á ári, þar af ein 1. desember og önnur 17. júní. Er verið að skrá sögu félagsins, sem kem ur út bráðlega. Fyrsti for- maður var Haraldur 'Svein- bj amars'on, íþróttakennari, en ails hafa verið 15 formenn. Tveir þeirra, sem viðstaddir voru, voiu sérstakiega heiðr- aðir, þau Guðrún Kemp og Ólafur Þ. Ólafsson.. Gott kaup í boði fyrir duglegan sölumann 'er einnig getur unnið sjálfstætt við alhliða skrif- stofustörf. Tilboð nierkt: „Ábyrgðarstarf — 7817“ ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Átvinna Viljum ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Afgreiðslumann í varahlutaverzlun. 2. Mann á vörulager og til aðstoðar við útkerslu. Þarf að hafa ökuréttindi. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Suðurlandsbraut 16. Aðalræðu kvöldisins flutti Valdimar Björnsson, fjúr- málaróðherra 1 Minnesota, sem talaði um sjálfstæðismál íslendiniga. >á hyll'tu sam- komugestir frú Elínu og Hannes Kjartansson, í tilefni af því að hann hefur nýlega verfð skipaður senidiherira ís- lands hjá Sameinuðu þjóð- unum og voru honum þakk- að ötult og óeigingjarnt starf fyrir málefni íslendinga og ísilendingafélagsins. Frú Álfheiður Guðmunds- dóttir söng íslenzk og amerísk lög við undirleik Dolores Holt, en hún hafði sérstaklega ver ið boðin til New York í því tilefni. Var söng heninar mjög vel tekið og bað Halldór Helgason, formaður íslendinga félagsins í Chicago, hana um áð koma og syngja kvöldið eftir fyrir íslendinga þar, en af því gat ekki orðið. I Islendingahófinu. Frá vinstri: Guðrún Kemp, Hannes Kjartansson, sendiherra og Álfheiður Guðmundsdóttir, söngkona. Rotterdam - Reykjavík Þakjárn þaksaumur þakpappi Ú.r einu — í annað. Stjörnuspá fyrir júlímánuð. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. VÍSUKORN S VTFR ökeypis veiðileyfi Félagar S.V.F.R. geta fengið ókeypis veiðileyfi á tilraunasvæði félagsins í Ölvusá fyrir landi Sand- víkurtorfu, á tímabilinu 1. — 10. júlí n.k. Upplýs- ingar á skrifstofu félagsins Bergstaðastræti 12 B kl. 2—6 virka daga og kl. 10—12 á laugardögum. StangaveiðiféJag Reykjavíkur. Dísarfell lestar í Rotterdam 7. og 8. júlí. Skipadeild S.f.S. EGILL ÁRNASON, Síippfélagshúsinu Símar 14310 og 20275. ÓHAPP Uiur hefur illa spáð, illa er kjörum varið. Illa gefast iilra ráð, illa er þetta farið. Sig. Breiðfjörð. ■ZnítAöM- Nýtt tæki til handa laxveijíimönnum. GUNHAR ÁSGEIRSSONHF SllBUHLANnSBKAtlT 16.• REVKJAVÍK • SÍMI 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.