Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 30. júní 1965 MORGUNBLAÐID 9 TILBOÐ ÓSKAST í Ope/ Kapitan 7960 í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiöaverkstæði Kristófers Kristóferssonar, Ármúla 16, Reykjavík, miðvikudag 30. júní milli kl. 9—18. Tilboð merkt: „Opel 1960“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygg- inga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 17, fimmtu dag 1. júlí n.k. Frá Stýrimannaskólanuin í Reykjavík Maður með stýrimannsprófi verður væntanlega ráðinn til að veita forstöðu 4ra mánaða námskeiði til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem haldið verður á Akureyri á hausti komanda verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsókn ásamt kröfu um kaup og dvalarkostnað sendist undirrituðum fyrir lok júlímánaðar. Væntanlegir nemendur á þessu námskeiði og Reykjavíkurnámskeiðinu sendi undir- rituðum umsóknir sínar einnig fyrir júlílok. Sérstök deild fyrir þá, sem lokið hafa hinu minna fiskimannaprófi en ætla að lesa undir fiskimanna- próf, verður haldin við skólann næsta vetur verði næg þátttaka fyrir hendi. Deildin mun starfa með sama hætti og síðastl. vetur. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. september. SKÓLASTJÓRINN. HIAB - KRANAR tj/zreecf/crsc/eí—* H I A B - lyftikranar fyrir vörubíla og traktora fást nú afgreiddir með stuttum fyrirvara. E.nnig getum yér útvegað allskonar hjálpartæki s. s. skóflur — krabba o. fl. o ,fl. Varahluta og viðgerðarþjónustu annast Fjölvirkinn h/f, Kópavogi. Allar nánari upplýsingar gefur: Einkaumboðið: HANNES ÞORSTEINSSON, H EILDVERZLUN Sími: 2-44-55. Þværf hreinsar dfl flefur ferskan háralit Þegar æfi H6ur ú, fölnar æskuljomi hórsins. Wellaton gefur hórinu nyjan og ferskan blæ og þvær um ieið eins og bezta shampoo . Wellatón uppfyllir kröfur allra kven.'va, því. fjölbreytt i ' litaval gefur konunni kost á oð velja sér fagran og personulegan hórblæ. Keildverzlun: HALLDÓR JÓNSSON H. F« Sími 2399$ 09 1258$ H»ín*r«r*tl 1« iBÍLASÁLAN, Mercedes Benz 220 ’60. Svart- ur einkabíll. Selst á tæki- færisverði. Opel Kapitan ’61, ekinn 31 þ. km. Taunus 17 M ’63 station-sendi bíll með sætum og glugg- um. Opel Garnvan ’64; 4ra gíra; útv .o.fl. Skoda Octavia ’60 og ’61. Simca 1000 ’63, ekinn 23 þús. km., hvítur. Dafodil ’63, ekinn 20 þús. km. Skipti á stærri bíl. Landrover ’62, benzín. Ekinn 22 þús. km. Dodge Carry-all ’42; 14 m. hús .Ný gúmmí, nýtt drif O.fl. Mjög góður fjallabíll fyrir lítinn pening. Volkswageni-bílar óskast til sölu. Einnig nýlegir Mosk- witch. Aðal liílasalan Ingólfsstræti 11. Símar 15014 — 11325 — 19181 Einangrunarkork 1%,” 2”, 3” og 4” fyrirliggjandi. JÓNSSON & JÚLÍUSSON Hamarshúsinu — vesturendL Sími 15430. TIL SÖLU Einstaklingsíbuð 40 ferm., i nýuppgerðu húsi við Berg- staðastræti. 2ja herb. íbúðir, við Laugar- nesveg, Austurbrún, Sörla- skjól, Kárastíg og víðar. 3ja herb. íbúðir, við Hamra- hlíð .Ljósheima, Hringbraut, Alfheima, Miðbraut, Kára- stíg, og víðar. 5 herb. íbúðir: við Freyjugötu, öldugötu, Rauðalæk, Holta- gerði, og víðar. 1 smíðum: 2ja, 3ja, og 4ra her- bergja íbúðir í 3ja hæða sambýlishúsi, í Hraunbæjar hverfi fyrir ofan Árbæ. — Seljast tilbúnar undir tré- verk, verða til afhendingar í febrúarmánuði n.k. 5 herb. efri hæð við Lindar- braut. Selst uppsteypt. Hús ið frágenigð að utan. 6 herb. íbúð, við Nýbýlaveg. Selst tilbúin undir tréverk. Bílskúr á jarðhæð. Einbýlishús á Kársnesi, 197 ferm., ásamt 40 ferm. bíl- skúr. Selst uppsteypt. Einbýlishús við Dmgaveg, um 200 ferm. Selst fokhelt eða lengra komið eftir samkomu lagi. Einbýlishús í Silfurtúni; 4ra herb. Selst tilbúið undir tré verk. Einbýlisliús í Silfurtúni, 7 her bergja, ásamt bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Tjörnina. Ólafup Þopgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐ UR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Slmi 21785 Fiskibátur til sölu 14 rúmlesta bátur, planka- byggður 2ja ára gamall með dýptarmæli, línuspili og línurennu. Góð áhvílandi lán og lítil útborgun. — Skipti á góðum 8—10 rúm- lesta bát koma til greina. SKIPA. SALA -OG___ SKIPA- LE!GA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskibáta. 7/7 sölu Sumarbúsfaður við Elliðavatn; 4 þús. ferm. land. Vel girt. Miðstöðvar- hitun og raflögn. Góðir skilmálar. 2/o herbergja góð íbúð við Laugamesveg. Sérinngangur. íbúð við Laugaveg. ódýr. íbúð við Óðinsgötu. 3/o herbergja íbúð við Kambsveg. Bíl- skúr. risíbúð við Laugarnesveg. íbúð við Njálsgötu. 4ra herbergja falleg íbúð á góðum stað í Hafnarfirði. góð íbúð við Barmahlíð. góð endaíbúð við Eskihlíð. íbúð við Njálsgötu. falleg risíbúð við Skipa- sund. 5 berbergja falleg íbúð í Laugarásnum. góð íbúð við Engihlíð. góð íbúð við Rauðalæk. Bíl skúrsréttur. Einbýlishús við Amtún og Goðatún. — Góðar eignir. við Hlíðarhvamm, Hraun- braut, Sunnubraut og Þing- hólsbraut. við Stekkjarkinn í Hafnar- firði. 0 I smiðum Einbýlishús við Aratún. Selst uppsteypt. Einbýlishús við Hjallabrekku. Uppsteypt með gleri. Einbýlishús við Hagaflöt. Full múrhúðað utan og innan. Tvöfalt gler. Bílskúr. Lóð frágengin. Raðhús við Kaplask jólsveg. Uppsteypt. Einbýllshús við Lágafell. Full- múrhúðað utan og innan. Bílskúr og tvöfalt gler. 3ja herb. íbúðir við Sæviðar- sund. Uppsteyptar. 3ja herb. íbúðir við Arnar- hraun í Hafnarfirði. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg. Bílskúr. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima, 33267 og 35455. Til sölu m. a. Nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, við Asgarð. Sérhitaveita. Teppi. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein húsi við Grettisgötu. Eitt herb. fylgir í kjallara. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í stein húsi við Laufásveg. 4ra herb. ibúð á 2. hæð í stein húsi, við Þverholt. Ræktuð og girt lóð. Laus strax. 5—6 herb. íbúðarhæð við Fálkagötu. Sérinngangur; sérhiti. Skipa- & fásfeignasalan KIRKJUHVOLI Simar: 14916 oe 13848 jöld — nýjar gerðir; organlituð með blárri aukaþekju. — Falleg litasamsetning. Tjöld, 2ja manna kr. 1830,- Tjöld, 4ra manna frá kr. 2325,- Vindsængur frá kr. 495,- Vindsængur, sem má tengja saman. Tilvaldar í tjöld. Svefnpokar úr nælon, sem má breyta í teppi. Teppasvefnpokar, einangraðir með „poly“-dún; léttir. Tjaldborð og stólar. Pottasett frá kr. 203,00. Picnic-töskur margar, nýjar, skemmtileg- ar tegundir 1, 2, 4 og 6 manna. Ferðatöskur frá kr. 147,00. MUNIÐ EFTIR veiðistöng- inni, en hún fæst einnig í Laugaveg 13, Póstsendum — Sérleyfisferðir — Hópferðir Frá Reykjavík til Gullfoss og Geysis á hverjum degi. Suma daga um Grímsnes. Aðra um Selfoss, Skeið, Skálholt. — A hverjum degi til Laugar- vatns. Tímabreyting í kl. 10,30. — Áætlunarbreyting frá 1. júlí til 31. ágúst. — Biðjið um nýja ferðaáætlun hjá ökumönnum. Hefi til leigu hópferðabíla. Er einhver kunnasti ökumað- ur til tilsagnax í Suðurlands- kjördæmL Bifreiðastöð tslands. Sími 18911. Ólafur Ketilsson. Eldhiiskollar C100 Innbrennt stál. Klæddir plasti, með listadún-stoppi. stAlhúsgagnasalan Miklubraut 50. (Rauðarárstígsmegin)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.