Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. júní 1965 ' Hjartanlegar þakkir til allra skyldmenna og vina fyrir margvíslegan vináttuvott og gjafir á 90 ára af- mæli mínu. — Guð blessi ykkur ölL Sigurbjörg Gtmnarsdótttr, Kirkjulæk, Fijótshlíð. Nemendum söngskóla míns og öðrum vinum þakka ég hjartanlega þá margvíslegu vináttu og virðingu sem mér var auðsýnd á sextugsafmæli minu þann 25. júní 1965. i María Marfean Östlund. t Litla dóttir okkar ÞÓRA andaðist á Barnadeild Landsspítalans 28. þ. m. Pétur Ingvarsson, Elín Halldórsdóttir. KRISIJAN JAKOBSSON póstmaður, andaðist að heimili sínu 29. júní. Margrét Vigfúsdóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdaméðir, amma, lang- amma eg systir. UNNIJR SIGURÐARDÓTTIR frá Þórshamri, Sandgerði, andaðist að sjúkrahúsinu í Keflavík, 28. júní. Aðstandendur. Biginmaður minn og faðir okkar . SIGUROUR JÖRUNDSSON Vatni, Haukadal, Dalasýslu, sem andaðist íi Reykjavík 23. júní verður jarðsunginn fná Halignímskirkju, laugardaginn 3. júlí kl. 10.38 f.h. Athöfhinni verðux útvarpað. Eíginkona og börn hins látna. Móðír, tengdnmóðír eg amma INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR Leifsgötu 21, sem andaðist 25. þ.m. á Landafeotsspítala verður jaa"ð- sungin fösutdaginn 2, júlí kl. 1% frá Dómkirkjunni. Börn og tengdaborn. GUÐMUNDUR PETURSSON frá Hrísakoti, Nesvegi 63,. sem andaðist 24. júní verður jarðsunginn föstudaginn 2. júli kl. 13,30 frá Neskirkju. Fyrir hönd vandamanna. Pétur Eyfeld. Jarðarför GUÐMUNDAR J. HLÍÐDAL fyrrverandi póst- og símamálastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 2. júlí n.k. kl. 10:30 f.h. Jarðarförinr.i verður útvarpað. Blóm eru afbeðin. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á ekknasjóð íslenzkra lækna. Minningarspjöld fást í skrifstofu Læknafélagsins og Reykjavíkur Apóteki. Börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar ÖSSURS SIGURVINSSONAR byggingameistara, fer fram frá Neskirkju fimmtudagmn 1. júlí kl. 10,30 f.h. — Blóm afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á Slysavarnafélag Islands. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðfinna Snæbjörnsdóttir og bör.n Jarðarför systur okkar og mágkonu GUÐRJARGAR ARADÓTTUR Suðurlandsbraut 95 E, fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins. föstudaginn 2. júlí kl. 10,30 f.h. Þeirp, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Minningarsjóð kirkju óháða safnaðarins. Gisli Arason, Magnea Magnúsdóttir, Álfur Arason, Guðrún Magnúsdóttir, Rannveig Einarsdóttir. — Presfastefnan Framh. af bls. 6 andi framkvæmd fermingarund- irbúningsins og kristindóms- fræðslunnar. Þá voru þessar samþykktir gerðar: „Prestastefna íslands lýsir gleði sinm yfir afgreiðslu hand- ritamálsins og sendir dönsku þjóðinni bróðurkveðjur í tilefni af veglyndi hennar í þessu máli.“ „Prestastefna íslands 1965 varar við óheillavænlegum áhrif um erlends sjónvarps á íslenzka menningarhelgi.“ Iðnaftarhúsnæði 100—200 ferm. iðnaðarhús- næði óskast fyrir bílaspraut- un og réttingu. Tilboð merkt: „310—7818“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 2. júlí. Stúlka óskast á íslenzkt heimili í Engiandi. Yngri en 18 ára kemur ekki til greína. Upplýsingar að Skólavörðustig 2. Sigríður Zoega. ATBBOIÐ að borið saman við úlbreiðslu er lángtum odýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. MEÐ AVOLIIM yy BANA“ BETRI STÝRISEIGINLEIKAR BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJUM BETRi HEMLUN BETRI ENDING VeitiO yður meiri þægindi og öryggi í akstri — notið GOODYEAR G8, sem býður yöur fleiri kosti fyrir sama verð. ---------------- P. STEFÁHSSON H.F. Laugavegi 170—172 Síraar 13450 og 21240 íbúð tíl leigu Til leigu fram að áramótum 2 herb. íbúð. íbúðin leigist með húsgögnum, síma, ísskáp o. fl. Upplýsingar í síma 33225. íbúð tíl leigu 3ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við Safamýri til leigu um miðjan júlí. Tilboð með nekkrum upp- lýsingum um viðkomandi leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Safamýri — 1515 — 7693“. tfnaðarineiHi Suðurnesjum Skrifstefa ÍS verður opnuð í dag að Klapparstíg 7. Framvegis opin mánudaga, miðvikudaga eg föstu- daga kl. 18—19. Síminn er 2420. STJÓRNIN. Geymið auglýsinguna. RAKARAR Jofra Plast hálsburstamir kemnir. Sendum gegn póstkröfu. G-M búðin Þingholtsstræti 3. Nýjar bækur tslenzk fornrit XXXIV. bindi. Orkneyinga saga. Fínnbogi Guðmundsson gaf út. Ríkishandbók islands. Skrá um stofnanir ríkisins, Reykjavíkurborgar eg starfsmenn þeirra. Birgir Therlacius, Hendrik Sv. Björnssen og PáU Líndal gáfu út. Íslenzkir samtíðamenn. Fyrra bindi. Æviágrip 2342 íslendinga. Jón Guðnason og Petur Haraldssen gáfu út. Handbók búsbyggjenda 1965. Einar Sveinsson gaf út. Bókavenlun Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8 — Sími 19850. Hinar heimsþekktu iMRCURY bátavélar vantar umboðsmann á íslandi. Viljið þér verða umboðsmaðut? Hafið þér möguleika og langar yður til að hefja sölu á bátum og bátavélum? Skriíið okkur þá og skýrið lítillega frá núverandi kaupsýslan yðar — við munum svo senda yður nár.ari upplýsingar. MARINE AFD. W AARHUS MOTOR COMPAGNI A#S Havnen, Árhus C. Danmark Tlf. (061) 33833. ,t, Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi JÓHANNES JÓNSSON andaðist að Elliheimilinu Grund mánudaginn 28. júní. Fyrir hönd vandamanna. Ögmundur Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.