Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 30. júní 198$ MORGUNBLAÐIÐ 23 Sími 50184. Satan stjórnar ballinu (el Satan conduit le bal) Djörf, frönsk kvikmynd, gerð af Roger Vadim. Caterina Deneuve Jacques Perrin. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985. (Des irissons partout) Hörkuspennandi og atburða- rík, ný, frönsk „Lemmy“- mynd, er lýsir viðureign hans við slungna og harðsvíraða gimsteinaræningja. Danskur texti. Eddie „Lemmy“ Constarutin Sýnl kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. íbúð við Ásgarð Nýleg 3 herb. íbúð til sölu við Ásgarð. íbúðin er teppalögð, björt og rúmgóð. Harðviðarhurðir og harðviðarinnrétting í eldhúsi. Tvær íbúðir um þvottahús með vélasamstæðum. FASTEIGNASALA KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR, HRL. Laugavegi 27 Sími 14226. SUM ARBIJST AÐ A- PLAST — SALERNI komin aftur. LUDVIG STORR súni 1-33-33. Loítpressa tii leigu til stærri og smærri vefka, einnig traktorgrafa. , MALBIKUN H.F. sími 23276. Til sölu Góð 3 herbergja íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga ca. 100 ferm,- Stórar svalir móti suðri. Bílskúrsréttindi. Frystiklefi í kjallara. Góðar geymslur. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austui-stræti 17 4. hæð — Sími 17466. Tæknifræðingur, vélstjóri eða véivirki óskast til þess að ve.ta Áhaldahúsi Hafnarfjarðar forstöðu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf skulu berast fyrir 10. júli n.k. til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarverkfræðingurmn í Hafnarfirði. HETJUR Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Vul Brynmer Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ★ Dvöl í sex höfuðborgum Evrópu J; Þrfr dagnr á ágætri bað- strönd ★ Gondólaferð um Feneyjar ■Jz Kynnisferð um Austur- Berlín STÓRBORGIR EVRÓPU Jz Auk baðstrandarinnar við Dubrovnik í Júgóslavíu og Lido-strandarinnar við Feneyjar 19 dagar - Verð kr. 19.875,00 Rrnttför 3. áeúst LÖND LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — ?S?2S NORÐURLÖND Rússlond ★ Fjögur lönd ★ Sjö stórborgir Jc Glæsilegar siglingar ★ Flug heiman. og heim 22 dagar - Verð kr. 19.874,00 Brottför 5. ágúst IT L&L 107 Fararstjóri: Páll Guð- mundsson, skólastjóri Malmö - Kaupmannahöfn - Stokkhólmur - Helsinki - Leningrad - Moskva - Kiev LÖND & LEiÐIR Adalstrceti 8 simar HópferBab'ilar allar stærðir " rr.------- -e INGIMAR Simi S2716 og 34307. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður bórshatnri við Templarasund DANSUEIk'UÖ KL.21 9 OPIO 'A HVURJU k'VÖLDI Hljómsveit: LUDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. 9 C IÐNO Opnum í dag sælgætissölu á Iðnólóðinni. Seljum ís, sælgæti, tókbaksvörur, öl og gosdrykki. SÆLGÆTISSALAN í IÐNÓ. Snmorleikhns í Sigtúni Frumsýning á gamanleiknum KAMPAKÆTI eftir Leslie Stevens. Þýtt og staðfært hefur Bjarni Guðmundss. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Verður í Sigtúni laugardginn 3. júlí kl. 20.30. Sala aðgöngumiða hefst kl. 16.00 á morgun Borð tekin frá um leið. Húsið opnað kl. 18.30 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. Stúíka oskast til að leysa af í sumarleyfi. Júlímánuð. Afgreiðslustarf. — Upplýsingar í sima 18680 kl. 10—4 í dag. Brauðborg Frakkastíg 14. FARARSTJÓRI með góða kunnáttu í ensku og frönsku óskast. Ferðaskrifstofan ÍJTSÝIM Austurstræti 17. Símaskráin 1965 Athygli símnotenda skal vakin á því, að símaskráin 1965 gengur í gildi 1. júlí n.k. Númerbreytingar hjá þeim símnotend- um, sem hafa fengið tilkynningu þar um, verða frarnkvæmdar aðfaianótt 1. júlí 1965. Símaskráin er afhent í Sigtúni (Sjálf- stæðishúsinu) Thorvaldsensstræti 2, til og með fimmtudeginum 1. júlí. Eftir þann tíma í innheimtu Landssimans. Reykjavík, 28. juní 1965. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR, HAFNARFJARÐAR OG KÓPAVOGS, Skrifstofumaður vanur bókhaldi óskast að útgerðarfyrirtæki í Kefla- vík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6950“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.