Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 f>egar siglt er nor’ður fyrir Geirhólminn, blasir við Reykj arfjörður hinn nyðri, sem til heyrir Norður-ísaf j arðarsýslu. Er það stuttur en ail breiður f jörður. Fram af botni hans er sléttlendá nokkurt, en niður í dalbotninn gengur skriðjök- ull úr Drangajökli. — Frá jöfcl inum fellur all-mikil á, er nefnist Reykjarfjarðar-ós, er hann oft illur yfirferðar vegna vatnsmagns og sandlbleytu. Út við sjóinn er all brei'ður sandur, og stendux Reykjar- fjarðar-bærinn ofan við hann við norðvesturhorn fjarðar- ins. I Reykjarfirði eru heitar laugar, og einnig er þar sund laug, Hlunnindi jarðarinnar eru trjáviðarreki. Vestan að Reykjarfirði ligg ur Þaralátursnes, en fjallið Geirhólmur að austan e’ða suð austan. — Upp af þaraláturs- nesi er Reykjarfjarðarháls. Efst á hálsinum er fjall sem heitir: „Hálsabunga", (338 m). í austan-verðri búngunni, er klettaflug mikil, og fellur skriðjökullinn þar niður. — Upp af há-jöklinum fram af Þaralátursfirði og Reykjar- firði, standa þrír kletta- hnúk ar í röð. — Austasti hnúkur- inn er: „Hrolleifsbong“, (851 m.) á hæð, en vestar er Hljóða Reykjarfjörður á Strondum. búnga (825 m.). Vestur af Hljóðabunigu ber Drangajökul hæst, og heitir. þar: „Jökul- bunga (925 m). — Niður af Fossadalshei’ði liggur Fossa- dalur niður í Reykjarfjörð. Niður af dalsmynninu er hiB fonna Kirkjuból, sem er aust an við ósinn. — Á Kirkjúbóli í Reykjafirði, er talið að allt frá 16. öld hafi þar verið bæna hús eða útikirkja frá prest- setrinu Stað í Grunnavík. — Munnmæli herma að kirkja sú sem var á Kirkjubóli, hafi verið lög'ð niður í tíð prests þess er Panti hté, en hann átti að hafa verið fjölkunn- ugur mjög. — Heimildir eru fyrir, að prestur að nafni Pantaleon Ólafsson, hafi ver- ið prestur á Stað í Grunna- vík á 16. öld, og talinn dáinn árið 1575. — Það er ekki ó- líklegt að kirkjan í Reykjar- firði, hafi lagst niður um þetta leyti. — Áður fyrr voru ' bænaíhús víða á Hornströnd- um, og lögðust þau seinustu niður á 18. öld. I. G. ÞEKKIRÐU LANDIII ÞITT? VISUKORN Akranesi 9. júlí. Vísnakarl er óþreytandi að vinna að áhugamáili Gunnlaugs Péturs. Hann er eins og hríð skotabyssa. Sagt er, að hann hafi gengið í haug Sigurðar Breið- fjörð, glímt við hann og fengið Pc. ,ur að launum. Hér eru tvö síðustu skotin: 6. vísukorn: Gamli maðurinn: Hann er eins og brotið blað brestur þrek í taki Harrn er nú að halda af stað beimurinn senn að bakL 7. vísukorn: Þó við grátum glötuð pund gleði mátum skímu felast látum innri und undir hláturs grímu. Oddur. in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:40'i kvöld. Skýfaxi fer til Lond- on kl. 09:30 í dag. Vélin er væntan- leg aftur tii Rvikur kl. 21:30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Osló kl. 14:00 í dag. Vélin er væmtarnleg aft- ur til Rvíkur kl. 14:50 á fimmtudag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaieyja' (2 ferðir), Rgllsstaða (2 ferðir), ísafjarðar, HúsavíkUir og Sauðárikráks. H.f. Eimskipafélag fslands: Baikka- foss kom t’il Rvíkur 10. þm. frá Hafn- arfirði. Brúairfose kom til Rvíkur 1. þm. frá Leith. Dettifoss fer frá Rotter dam 12. þm. til Hamborgar og Rvíkur. Fjaljfoss kom til Rvíkur 7. þm. frá Siglufirði.. Göðafoss kom til Rvíkur 8. þm. frá NY. Gullfoss fór frá Rvík 10. þm. til I.eitti og Kaupmaimaliafn- ar. Lagarfoss kom til Rvikur 3. þm. frá Keflavík. Mánafoss fer frá Kaup- mannahöfn 13. þm. til Gautaborgar, Kriistiansand og Hamborgar. Skögafoss fer frá Húsavík 12. þm. til Seyðis- fjarðar og þaðan til Hamborgar. Tunguifoss fer frá Hjailteyri 12. þm. til Raufarhafnar og Antwerpen. Utan skrifstofiitíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkan simsvara 2-1466. Akranesferðir. Sérleyfisbifi Þ.Þ.Þ. Frá Rvík: alla daga kl. 5:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR, sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. R\ kur. að kvöld kl. 19:00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Færeyjum til Rvíkur. Esja var á Akureyri I gærkvöld á vestur- leið Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Skjald breið er á Húnaflóa á vesturleið. Herðubreið fer frá Rvík kl. 19 í dag eustur um land í hringferð. Guð- inundur góði fer á miðvikudag til SnæfeHsness og Breiðaf jarðarhafna. H.f. Jöklar: Drangajö'kull fór 1. þm. frá Charleston til Le Hawre, Rotter. dam og London. Hofsjökull för 6. þm. frá Helsingör tii NY. Lainigjökull fór 8. þm. frá Catadina, Nýfundna- la-ndi til Rotterdam og Lysekil. Vatna- jökull fór í gærkveldi frá London til Hamborgar og Rví'kur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er i Rvík. Jökulfell fór í gær frá Horna- firði til Norðurlandshafnia. Disarfell fór í gær frá Raufarhöfn til Akur- eyrar og Rvíkur. Litlafell er væntan- legt til Rvikur á morgun. HelgafeH er í Rvík. Haimrafell fór í gær frá Malmö til Stokkhólms og Hamborg- air. Stapafeil fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Mælifell lestar síld á Norðurlandishöfniuim. Belinda fer í dag frá Rvík tU Austfjarða. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Cullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahaifnar ki. 07:00.1 morgun. Véi- >f- Gengið Reykjavík 12. júli 1965. fvaup Sala 1 Sterlingspund 119.84 120.14 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollair 100 Danskar krónur 619.80 621.40 S1 100 Norskar krónur . — 600.53 602.07 Þ 100 Sænskar krónur 830,35 832,50 100 Finnsk mörk ... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 BeJ.g. frankar ... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar 991.10 993.65 100 Gyllini 1.191.80 1.194.86 100 TéWcn krónur .. 596.40 598,00 100 V.-Þýzk mörk .... .... 1.073.60 1.076.36 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch 166.46 166.88 e 100 Pesetar 71.60 71.80 • « SOFN Listasafn íslands er opið tlla daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða stræti 74, er opið alla daga 1 júlí og ágúst, nema lauigar- daga, frá fcl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla laga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. umu 0g coti Bóndi hafði lofað bústýru sinni ] S vekja hana aldrei né reka á 'tir henni. En svo ætlaði einu nni að fara að rigna ofan í irra töðu. Engum vil ég auka móð né orðin mæla snögg: Komdu á fætur, Guðrún góð hann gengur að með dögg. Spakmœli dagsins Krákur eru svartar, hvar sem r í heiminum. — Danskt. sfcMúttlf- DAMAN er að spyrja, hvort það sé nauðsynlegt að sigia svona í allar HOLUR, skipstjóri? ! ! Vön skriLstofustúlka öskast til bréfaskrifta, bókfærslustarfa, símavörzlu o. flL Burtfararpróf frá verzlunarskóla eða samsvarandi menntun æskileg. — Gott kaup í boði miðað við starfshæfni. — Góð vinnuskilyrði. — Upplýsingar í síma 10392 frá kl. 3—5 e.h. Stúlka óskast nú þegar í brauðgerðarhús. Jón Símsonarson hf. Bræðraborgarstíg 16. • Jaðar Börn, sem verða á þriðja námskeiðinu að Jaðri, greiði vistgjöld sín 13. til 15. júií kl. 4—5,30 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Nefndin. Til sölu er IVtercedes Benz 220 árgerð 1960, mjög vel með farirm og í góðu lagL Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í sima 36810 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Lokað frá 17. júlí til 26. júlí vegna sumarleyfa. Kr. Þorvaldsson & Co. Heldverzlun — Grettisgötu 6. Ný traktorsgrafa Ný traktorsskurðgrafa með „4in—1“ skóflu til leigu lengri eða skemmri tíma. Fljótvirk og lipur. — Ýtir, mokar og grefur. Skurðvíddir 12 — 18 og 30 tommur. — Vanur maður. — Upplýsingar í síma 30250 milli kl. 9—19. Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbiiðir mjög glæsilegar. íbúðirnar seljast tilbúnalr undir tréverk og máln- ingu með allri sameign fullfrágenginni, eða fok- heldar með sameign frágenginni. Teikningar fyrir- liggjandi á skrifstofunni. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 10, 5. hæð. — Sími 20270. Gangstéttir Tökum að okkur að steypa gangstéttir og plön. Sími 51989. Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí — 5. ágúst. Blifidravifinustofan Hamrahlíð 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.