Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. JfHf 1965 MORGU N BLAÐID 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Hring- braut (endaíbúð), er til sölu. Herbergi fylgir í risi. Skipti á 2ja herb. íbúð koma einnig til greina. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í háhýsi við Sólheima, er til sölu. 3/o herbergja íbúð á 3ju hæð við Snorra- braut, er til sölu. Mjög rúm góð íbúð. Tvær samliggjandi stofur og eitt svefnherbergi. 1 kjallara fylgir eitt herb. 3/o herbergja hæð með sérinngangi, er til sölu við Kambsveg. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð um 130 ferm., efri hæð með sérinngangi og sérhita- lögn við Blönduhlíð, er til sölu. Bílskúr fylgir. Eldhús og baðherbergi og allar hurðir og karmar í íbúðinni hefur verið endurnýjað, og er íbúðin sem nýsmíðuð að sjá. 4ra herbergja nýtízku íbúð á 1. hæð við Stóragerði, er til sölu. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Auð- brekku, er til sölu. Sérinn- gangur og sérhitalögn. Stærð um 120 ferm. Verð kr. 900 þús. Útb. 450 þús. krónur. 730 fermetra nýtízku hæð við Þórsgötu. íbúðin er á 3ju hæð. Sér- hitalögn. Sérþvottahús. Einbýlishús Tvílyft, nýtt einbýlishús við Langagerði, er til sölu. — Glæsilegt og vandað hús, svo til fullgert. Málflutningsskrlfstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja — 6 herb. íbúðir í borg inni og nágrennL I smiðum Úrval af íbúðum í borginni og nágrenni Einnig raðhús (Allt á einni hæð), á góð- um stað á Flötunum. Kynn- ið yður verð og teikningar sem ávallt liggja frammi á skrifstofu vorri, sem gefur allar upplýsingar. Húscignir til solu 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. Nýmáluð og tilbúin undir tréverk. Ný íbúðarhæð með öllu sér. 4ra herb. íbúð í gamla bæn- um. Einbýlishús í Grensáshverfi. íbúðirhæð við Öldugötu. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi. íbúðir í byggingu. Rannveig Þorsteinsdóttir hrL Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu 2ja herb. íbúð á góðum stað í Austurbænum. 75 ferm. 3ja til 4ra herb. íbúð, ný, við Háaleitisbraut Tvær 4ra herb. íbúðir í sama húsi í Kópavogi. 107 ferm. hvor. 4ra herb. íbúð á góðum stað í LaugarneshverfL Einbýlishús í Kópavogi og HafnarfirðL Skip og fasteignir Austurstræti 12 Sími 21735, eftir lokun 36329. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fi. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24130. TIL SÖLU: Einbýlislóð Eignarlóð í Skerjafirði. Lóðin er um 1000 ferm. 5, 6 og 7 herb. einbýlishús. Seljast fokheld og lengra komin, í Silfurtúni Og Garðahreppi. Góðir greiðslu skilmálar á sumum húsun- um. Vandað nýlegt einbýlishús, 5 herb. með innbyggðum bíl- skúr. Allt frágengið þ.á.m. lóð. 6 herb. hæð við Hringbraut. 7 herb. íbúð við Sólvallagötu. Glæsileg ný 6 herb. hæð við Goðheima. Ný glæsileg 5 herb. hæð við Háaleitisbraut. 4 herb. stórglæsileg hæð við Háaleitisbraut. 4ra og 5 herb. rúmgóð risíbúð við Sigtún, Baugsveg og Drápuhlíð. 5 herb Jiæð við Barmahlíð. Bílskúr og 50 ferm. vinnu- pláss fylgir. 3ja herb. íbúðir við Kjartans- götu, Hjallaveg, Hjarðar- haga, Rauðarárstíg. Höfum kaupendur að góðum eignum af öllum stærðum. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 kl. 7—8. Sími 35993. 13. Til sölu og sýnis: 4 herb. ibúð í sambyggingu við Eskihlíð, 116 ferm. íbúðarherb. fylgir í kjallara. Stórt geymsluris yfir íbúðinni. Góð lán á- hvílandi. Útborgun 5—600 þús. kr. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. Góðar innréttingar. Tvennar svalir. Teppi á íbúðinni og stigahúsi. Bílskúrsréttur. 3ja herb. risíbúð í steinhúsi ' við miðborgina. Hagstætt verð. 3 herb. 85 ferm. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Tvö herb. fylgja í risi. Fallegur skipt- ur garður. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum, um 80 ferm. Laus til íbúðar nú þegar. Útborgun 250 þús. kr. 3 herb. hæð í timburhúsi við Laugarnesveg, ásamt 2 herb. og eldhúsi í kjallara. Selst saman. Góður staður. Falleg ur garður. Bílskúrsréttur og plata. Lítið einbýlishús við Skipa- sund. Kjallari hæð og ris. Útborgun 350 þús. Viðbygg- ingarréttur fylgir. Einbýlishús á góðum stað í Túnunum. Hæð um 60 ferm. og kjallari. Góður bílskúr fylgir. Girt lóð. Fallegur garður. Einbýlishús í smíðum við Ara tún í Silfurtúni. 147 ferm. 6—7 herb. og eldhús. Þvotta hús og geymslur. Bílskúr fylgir. Selst fokhelt, til af» hendingar í ágúsL Til sölu 3 gróðurhiis í fullum gangi í Hveragerði. Til leigu einbýlishús á sama stað til allt að 2ja ára. — Hálfs dags vinna við rækt- un getur fylgt. HÖFUM TIL SÖLU við Hraun bæ, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. 5 herb. íbúðim- ar eru með sér þvottahúsi á hæðinni. Sjón er sögu ríkarl Sýja fastcignasalan Laugavssr 12 — Sími 24300 7/7 sölu. Skipti 3ja herb. íbúð við Ránargötu. 3ja herb. íbúð við Álfheima. Raðhús á góðum stað í Kópa- vogL Til greina kemur að taka góðan bíl upp í sem útborgun eða 2ja herbergja íbúð í skiptum. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Lítil kjallaraíbúð við Hverfis- götu; 1 herb., eldhús tvær geymslur og þvottahús. Sér hiti og sérinngangur. Verð 200 þús. kr. Laus strax. Lítið timburhús 3—4 herb. og eldhús, á ágætum stað við Vesturgötu. Verð kr. 270— 280 þús. Laus strax. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764, kl. 10—12 og 4—6 íbúðir öskast 2ja til 3ja herb. íbúðir. 3ja til 4ra herb. íbúðir. 5 til 6 herb. íbúðir. — Miklar útborganir. — Einnig hæðir og einbýlishús. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð, 90 ferm., ofar lega við Gunnarsbraut, í mjög lítið niðurgröfnum kjallara. Sérhitaveita. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Lindargötu. Útb. aðeins kr. 220 þús. 3ja herb. sólrík risíbúð við Skúlagötu. Verð kr. 550 þús. . Útborgun kr. 250 þús. 3ja herb. hæð, 90 ferm. í stein húsi, skammt frá höfninni. 3ja herb. nýstandsett hæð í steinhúsi, í gamla Austur- bænum, ásamt einstaklings- íbúð í risi. 4ra herb. íbúð á hæð og í risi við Rauðarárstíg. Útborgun kr. 400 þús. 4ra herb. nýstandsett jarðhæð við Lokastíg. Allt sér. 4ra herb. íbúð á hæð við Laug arnesveg. Teppalögð með svölum. Raðhús í Lækjunum. 7 íbúð- arherb. með meiru. Tvennar svalir. Góð kjör. Einbýlishús við Sogaveg. 6 til 7 íbúðar- herb. með meiru á hæð og í risi. Allt nýmálað og vel umgengið. Nýr 40 ferm. bíl- skúr. i smiðum í Kópavogi. Einbýlishús í Sigvaldahverfi á góðum stað. Selst fokhelt. ÁIMENNA fasteionasaian UNDARGAM^SUjll^lllgO TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Háaleitisbraut. 3ja herb. íbúð á II. hæð í sam býlishúsi í Hlíðunum. 4ra herbergja íbúð á H. hæð í sambýlishúsi við AlftamýrL 4—5 herb. ný íbúð við Ból staðahlíð. Þrjú svefnherb., stór stofa. íbúðin er sérstak lega falleg og björt. 5 herb. risíbúð. Aðstaða til að innrétta tvö önnur. Hag- stætt verð. Stórglæsileg 5—6 herb. íbúð á II. hæð í nýju húsi við Nýbýlaveg. Bílskúr á jarð- hæð. Erum með 2—6 herb. íbúðir, sem óskað er eftir skiptum A. Stærri eða minni íbúðir, ef yður vantar, þá skiptið. Gerið fyrirspurn. Einbýlishús í smíðum í borg- inni og KópavogL Ólaffur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og. verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 EIGNASALAN HIYK.IAVIK INGOLFSSXKÆTl 9. Til sölu Glæsileg 2ja herb. jarðhæð við Safamýri. Sérhitaveita. Teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hlíðarveg. íbúðin er lítið niðurgrafin. Sérinng. Nýleg 3ja herb. íbúð við Ás- garð. Sérhitaveita. Bílskúrs réttindi. Teppi fylgja. - Nýleg 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga, ásamt einu herbergi í risi. Bílskúr fylgir. 4ra herb. jarðhæð í Miðbæn- um. Sérhitaveita. L veðrétt ur laus. 5 herb. hæð við Lyngbrekku. Allt sér. Selst að mestu frá gengin. / smiðum 2ja herb. íbúð á IH. hæð við Hraunbæ. Selst tilb. undir tréverk. öll sameign fuli- frágengin. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast fokheld- ar. 2ja og 4ra herb. íbúðir. við Hraunbæ. Seljast fokheldar með miðstöð. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilb. undir tréverk. öll sameign fullfrágengin. ENNFREMUR fokheldar hæð- ir og keðjuhús í KópavogL EIGNASALAN II t Y K .1 A V i K ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19131. Kl. 7,30—9 sími 51566. Til sölu 2 herb. íbúð Við Traðarkots- sund. 2 herb. íbúð við Grundarstíg. 2 herb. íbúð við Ásbraut 3 herb. íbúð við Nönnugötu, Drápuhlíð, Ægissíðu og Brá- vallagötu. 4 herb. íbúð við Hjarðarhaga, Ljósheima og Drápuhlíð. 5 herb. íbúðir við Safamýri og Rauðalæk. 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk og málningu. Fasteignastofan Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 20270. Ásgarður 3 herb. nýleg íbúð við As- garð. Laus eftir þrjá daga. Fokhelt einbýlishús á Flötunum í GarðahreppL 5 svefnherb., stofa, skálL borðstofa, eldhús, húsbónda herb., þvottahús og bað. Uppsteyptur bílskúx. Raðhús _ við Laugalæk, 3 svefnherb. og bað á efri hæð; stofa og eldhús á neðri hæð. 2 herb. geymsla og þvottahús í kjall ara. Tvennar svalir. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.