Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 17
f Þriðjudagur 13. júlí 1965 MORGUNBLAÐID 17 Síldveiðiskýrslur — Heilabrot MORGUNBLAÐINU hafa bor izt tvær skýrslur frá Fiskifé- lagi íslands. Fjallar sú fyrri um síldveiðar nyrðra og eystra, en hin síðari um síld- ve.iðar við Vestmannaeyjar. — Skýrslurnar fara hér á eftir: Síldveiði var treg síðustu viku en glæddist nokkuð síðari hluta vikunar. Flotinn var aðallega á veiðum. 130—140 sjóm. SSA frá Gerpi og 110—170 sjóm. SA frá Seley. Síldin er fremur smá og mögur og lítt söltunarhæf. Vikuafflinn nam aðeins 58.854 málurn og tuiinum, en var í sömu viku í fyrra 156.256 miál og tn. Heildaraflinn frá vertíð- arbyrjun til laugardagsins 10. júilí s.l. var orðinn 703.170 mál og tn., sem skiptist þannig eftir verkunaraðferðum. k í salt 28,542 uppm. tn. \ í frystingu 2.380 upps. tn. * í bræðslu 672.248 mál. Heildaraflinn á sama tíma í fyrra var 1.022.371 mál og tn. 10% Húni HU 891 Rán SU 1789 Höfrungur II AK 3360 Reykjanes GK 2551 Höfrungur III AK 8141 Reynir VE 7534 Ingiber Ólafsson 4838 Sigfús Bergmann GK 1645 Jón Eiríkson SF 1555 Sigurður AK 5541 Jón Kjartansson SU 12.887 Sigurfari AK 741 Jón á Stapa SH 4802 Sigurpáll GK 5739 Jón Þórðarson BA 5351 Skagaröst KE 9634 Jörundur H RE 6365 Stapafell SH 857 Jörundur III RE 9954 Stjarnan RE 3047 Kambaröst SU 943 Sveinbjörn Jakobsson SH 672 Keflvíkingur KE 106 7173 Valafell SH 1418 Kristján Valgeir GK 678 Viðey RE 5734 Krossanes SU 10.788 Þorbjörn GK 5347 Loftur Baldvinsson EA Lómur KE 7052 8012 Þorbjörn II GK 6554 Manni KE 697 Þórkatla GK 10.254 Framhald af bls. 16 Sykur — 20-25 kg. Mjólk — 180 lítrar Kjötmeti um 100 kg. f>ar af um 25% reykt og súr fita. Egg — 25-40 kg. Nokkuð breytilegt. Smjör — 20-22 kg. Mörfeiti — 8 kg. Aðra feiti ekki svo teljandi sé. Auk þess allmikið af skyri og l>ar sem ég hef nokkuð fylgzt Hæð 169 cm. Aldur 55 ár. Blóð og blóðþrýstingur í topp standi allt til þessa, heilsufar .mjög gott. Það sem ég forðast helzt í matarræði; er brend fita og sós- Og að lokum þetta: Er ekki orðið tímabært, að gefa út aðgengilegar leiðbeiningar um fæðutegundir, og fæðuþörf fólksins, með fullu tilliti til þess, hvaða störfum það gegnir í þjóð- félagnu, sem hafa ákaflega mis- munandi orkuþörf í för með sér. Og haga svo matargerð og mat- vælaneyslu í samræmi við það. Galdurinn er vitanlega sá, varð- andi þessa veiki, að finna út. hvaða efni það eru, sem okkur vantar almennt í fæðuna, við nútíma lífsvenjur, en vonandi, tekst vísindamönnum okkar fljót- lega að finna það út. Eátrum 26./. 1965 Þórður Jónsson. Upplýsingar skortir enn frá nokkrum söltunarstöðvumi og vantar því á afla einstakra sikipa. A'ð öðru leyti var affli einstakra skipa sem hér segir: Mál og tunnur: Akraborg EA 50 3911 Akurey RE 6 7881 Akurey SF 52 1195 Anna SI 2980 Arnar RE 21 4100 Arnarnes GK 52 1728 Arnfirðingur RE 212 4817 Árni Geir 606 Árni Magnússon GK 5 8640 Ársæll Sigurðsson II GK 80 2381 Ásbjörn RE 400 3799 Áskell ÞH 48 1484 Ásþór RE 395 2465 Auðunn GK 27 371« Baldur EA 12 3835 Bára SU 526 5889 Barði NK 120 8891 Bergur VE 44 5062 Bergvík KE 55 1206 Bjarmi EA 760 2998 Bjarmi U EA 110 7498 Bjartur NK 121 10.203 Björg NK 103 3385 Björg H NK 3 3216 Björgvin EA. 311 4043 Björgúlfur EA 312 4281 Brúnir KE 104 2305 Búðaklettur GK tfi 3930 Bagfari ÞH 40 • 8826 Ban ÍS 582 Borfi BA 838 Einar Hálfdáns ÍM 3339 Einir SU 1744 Eldborg GK 13 7509 Eldey KE 5044 Elliði GK 4563 Eagriklettur GK 200 2940 Fákur GK 24 1593 Faxi GK 44 6392 Framnes ÍS 1685 Fróðaklettur GK 3639 Garðar GK 175 2118 Gjafar VE 8083 Cílófaxi NK 54 1619 Gnýfarl SH S 1108 Grótta RE 8870 Guðbjartur Kristján Él so 7184 Guðbjörg ÓF 4538 Guðbjörg ÍS 3567 Guðbjörg GK, 5102 Guðmundur Péturs K8 4744 Guðmundur Þórðarson MB 3270 Guðrún GK m 7637 Guðrún Guðleifsdóttir fai 5315 Guðrún Jónsdóttir ÍS 5960 Gullberg NS 11 6312 Gullfaxi NK 3788 Gullver NS 10.569 Gulltoppur KE 852 Gunnar SU 3969 Gunnhildur ÍS 1784 Gylfi H EA 881 Hafrún ÍS 400 5912 Hafrún NK 80 2036 Bafþór RE 95 1402 Halkion VE 205 7137 Balldór Jónsson SJH 5829 Hainravík KE 7970 Hannes Hafstein EA 11.119 Ðaraldur AK 7927 Béðinn ÞH 57 3600 Beiðrún ÍS 934 Hcimir SU 11.811 Belga RE 4146 Belga Guðmundsdóttir BA 9933 Belgi Flóventsson ÞH 8693 Bilmir KE 7 1275 Hilmir H KE S 647 Boffell SU 890 Brafn Sveinbjarnarson IH GK 6166 Hólmanes SU 1783 Brafn SveinbjarnaKon IH GK 6166 . Hxönn ÍS 2162 Bugrún ÍS 5230 Margrét SI Mímir ÍS Mummi GK 120 Náttfari I»H Oddgeir 1*H Ólafur Bekkur ÓF Ólafur Friðbertsson Ólafur Magnússon EA Óskar Halldórsson U1 Otur SH Pétur Jónsson I»H Pétur Sigurðsson Rli Reykjaborg Rfi Rifsnes RE Runólfur SH Sif ÍS Siglfirðingur SI Sigurborg ÍS Sigurður SI Sigurður Bjarnason BA Sigurður Jónsson Sigurfari AK Sigurkarfi GK Sigurvon RE Skagfirðingur SK Skálaberg NS ' Skarðsvík SH Skirnir AK Snæíell EA Snæfugl SU Sólfari AK Sólrún ÍS Steinunn SH Stígandi ÓF Straumnes ÍS Stjarnan RE Súlan EA Sunnutindur SU Svanur ÍS Sveinbjörn Jakobaa— I Sæfaxi II NK Sæhrímnir KE Sæúlfur Sæþór ÓF Vigri GK Viðey RE Víðir II GK Vonin KE horbjörn II GK Þórður Jónasson EA Þorgeir GK Þorlákur ÁR Þorleifur ÓF Þórsnes SH Þorsteinn RE Þráinn NK Æskan SI Ögri RE 6025 2055 1084 4100 7569 3454 6112 10.870 2012 1972 2148 6318 12.926 1522 2142 1342 5468 3210 2044 13.413 5674 718 513 4360 1879 1678 3474 2768 8346 2159 4804 3972 1533 802 1573 2840 9302 5159 1370 2793 1748 3639 2161 4767 4601 2890 4218 4717 8262 8388 1232 908 1631 1516 12.438 2481 1388 7032 „Friðarráðstefnan ekki fjölleikahús" segir fulltrúi Rússa af fundi og gengur ★ VEÐ VESTMANNAEYJAR. Sfldv'eiðin við Vestmannaeyj- ar hefur verið mjög góð undan- farna daga. Heildaraflinn var orðinn á miðnætti s.l. laugardag 308.363 uppm.tn. 67 skip hafa fengið afla og af þeim hafa 50 síkip afilað yfir 500 uppm. tn. Fylgir -hérmeð skrá yfix þau skip: Agúst Guðmundsson n GK Ágústa VE Andvari KE Arnarnes GK Ámi Geir KB Ásgeir RE Bergur Ve Bergvík KE Blíðfari SH Dofri BA Eldborg GK Eldey KE Engey RE Fagriklettur GK Friðrik Sigurðsson ÁJt Gísli lóðs GK Gullborg RE Gulltoppur VE Halkion VE Helga RE Hilmir KE Hrafn Sveinbjamarson GK 255 Hrafn Sveinbjarnarson H GK Hrafn Sveinbjarnarson IU GK Huginn VE Huginn II VE Höfrungur AK Höfrungur II AK ísleifur IV VE Jón Gunnlaugs GK Jón Oddsson GK Kambaröst SU % Keflvíkingur KB Kópur KE Kristbjörg VE Kristján Valgeir GK Manni KE Marz VE Meta VE Mummi GK Ófeigur VE Úfeigur IU VB Ólafur Sigurðsson AK 2401 11.367 12.504 2380 812 2919 6194 2916 593 3272 1375 6827 15.675 2848 12.425 4698 9470 1140 3361 6054 851 3613 12.956 6240 6774 12.931 805 4700 17.140 2119 578 989 3189 7296 9677 2321 1302 8504 11.719 2703 6076 4587 1133 SOVÉZKU fulltrúarniir á heims- friðarráðstefnunni í Helsinki gengu í dag af nefndarfundi í mótmælaskyni við þá ákæru Albana að höfuðáhugamál Sovét- ríkjanna sé að stofna til vináttu með Bandaríkjunum og deila með þeim heimsyfirráðum. Fulltrúi Albana, Foto Gami, sagði í ræðu er hann flutti á ráðstefnunni í dag, að leiðtogar Sovétríkjanna stefndu að sam- vinnu við Bandaríkjamenn, þeir segðust styðja vietnömsku þjóð- ina en það væri ekki nema í orði kveðnu og bætti við: „Kannski það teljist „stuðriingur“ að bæla niður mótmæli stúdenta í Moskvu og Leningrad gegn Bandaríkjamönnum (en er það varð í vetur er leið, beittu Rúss- ar lögreglu og hermönnum til að dreifa stúdentunum). Hann hafði ekki lokið máli sínu er aðalfull- trúi Sovétríkjanna stóð á fætur, gekk upp á ræðupallinn og að albanska fulltrúanum, sneri sér að fundarmönnum og sagði: „Sendinefnd Sovétríkjanna - er þeirrar skoðunar, að hér sé hvorki staður né stund til að ræða milliríkjadeilur. Ummæli fulltrúans eru móðgun við sov- ézku sendinefndina. Við erum hér ekki í neinu fjölleikahúsi. Ég legg til, að albanska fulltrú- anum verði meinað frekara máls.“ | Ekki þótti nefndarformanni, sem var egypzkur, þó ástæða til slíkrar harðýðgi og vildi heim- ila Albananum að ljúka máli | sínu. Þá risu rússnesku fulltrú- arnir úr sætum sínum og gengu út úr salnum, en Gami hélt áfram og sagði sendinefndina sovézku hafa samráð við Banda- í ríkjamenn að tilhlutan stjórnar sinnar og drap m. a. á það, máli sínu til stuðnings, að Kosygin, forsætisráðherra hefði flutt ræðu eina á sunnudag og ekki minnzt á það einu örði, að Bandaríkja- menn yrðu á brott með herhð sitt úr Vietnam. Fyrr í dag sættu Sovétríkin annarri árás af hálfu Albana er Nesti Karaguni lét svo umrnælt á fundi afvopnunarnefndarinnar, að leiðtogar Sovétríkjanna hefðu samráð við Bandaríkjamenn um að ná heimsyfirráðum. Taldi Karaguni það mikilvægast mála. í sambandi við afvopnun að koma á samningi um bann við kjarnorkuvopnum og eyðilegg.. ingu þeirra sem fyrir væru, en þessu hefðu leiðtogar Sovétríkj- anna gleymt af ásettu ráði og reru nú að því öllum árum að auka útbreiðslu þeirra. | I annarri nefnd, se’m fjallar um menningarmál o. fl. tók til máls Ilja Bhrenburg og vildi nán ari samvinnu friðarhreyfinga heims og lagði áherzlu á skyldur þær, sem hvíldu á kennurum og klerkum varðandi uppeldi í anda friðar. í kvöld, mánudagskvöld, verð- ur haldinn allsherjarfundur á friðarráðstefnunni og er það að kröfu Kínverja, Albana og Indónesa. Annað kvöld, þriðjudagskvöld, verður opinber fundur í menn- ingarhöll Helsinki og verða þar viðstaddir m. a. Jean-Paul Sartre, sem væntanlegur er til Helsinki á Morgun, Pablo Ner- uda frá Chile og áðurnefndur IIja Ehrenburg. Níutíu og sex lönd eiga fulltrúa á ráðstefnu þessari og eru gestir hennar sagði 1.373 er síðast frétt- ist. Wilson Framhald af bls. 12 ríkja heims. Eina lausnin væri að menn settust að samningum og sérhver tillaga sem að því miðaði væri verð athugunar. Frá Hanoi berast þær fregnir, að Harold Davies, sendimaður Wilsons forsætisráðherra, hafi átt viðræður við ýmsa háttsetta embættismenn í Hanoi en hafi ekki hitt að máli sjálfan Ho Chi Minh, forseta Norður-Vietnam. Davies hefur verið boðið að dveljast í Hanoi eins lengi og honum sjálfum þyki þörf á, en ráð fyrir því gert að hann fari á fimmtudag til Vientiane, höfuð- borgar nágrannaríkisins Laos, þaðan sem Donald Murray, sá er vera átti með honum í förinni varð gerður afturreka. Engra tilkynninga er að vænta um för Davies fyrr en við heimkomuna, en ræðismaður Breta í Hanoi flytur heimamönnum fregnir af viðræðum Davies. Ben Gurion rekinn Tel Aviv, 12. júlí, NTB. Miðstjórn Mapai-flokksina ísraelska, samþykkti í nótt eftir langan fund og harðar umræður, ályktun þess efnis að Ben Gurion, fyrrura for- ■sætisráðherra og lciðtogi flokksins um 35 ára skeið, skyldi héðan í frá útilokaður frá öllum flokksstörfum. Á- lyktuninni greiddu atkvæði 203, níu voru á móti, en 29 sátu hjá. Margir áhangenda Ben Gurions höfðu gengið af fundi áður en atkvæðagreiðsi an fór fram. f ályktuninni segir m.a. að sérhver flokksmaður sem stuðli að samningu kosninga- lista óháðum flokknum eða styðji slíkan lista, sé þarmeð brottrækur úr flokknum og óheimilt að nota nafn flokks- ins á nokkurn hátt. Ben Gurion, sem er tæp- lega áttræður, og nokkrir stuðningsmanna hans innan Mapai-flokksins ákváðu fyrir skömmu að beina máli sínu til kjósenda milliliðalaust með því að bjóða sjálfir fram nýjan lista við næstu kostn- ingar. Höfðu þeir áformað að kalla hann „Lista Mapai-fé- laganna". Þó vildi Ben Guri- on ekki segja sig úr lögum við sinn gamla flokk og hafði þráfaldlega lýst því yfir und- anfarið, að hann teldi sig enn félaga í Mapai-flokknum. Moshe Dayan, fyrrum yfiiv maður ísraelska hersins, reyndi að miðla málum milli Ben Gurions og leiðtoga flokksins en tókst ekki. Ekki fékkst. heldur samþykkt að kalla saman landsfund til að skera úr um mál hins aldna foringja, miðstjórnin felldi til lögu þess efnis með 202 atkv. gegn 54. íslenzki hesturinn*4 á leiðinni 99 Minnismerkið um íslenz'ka hest inn, sem Sigurjón Ólafsson mynd. höggvari, gerði, hefur nú ver- ið steypt í bronz í Danmörku. Verkið gerði Lauritz Rasmus- sen, „Kgl. hof-bronzest0(ber“. Von er á mihnismerkin'U tifl. ís- lands innan skamms, en það á að standa inni á Hlemmi (við Vatnsþróna), eins og kunnugt er. Mynd þessi birtist í „Politik- en“ um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.